Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. júlí 1952
IUORGVNBLAÐtÐ
»1
5EFTIRFARANDI tillögur i at-
vinMumálUrn bygginga vrn anna
'voi-u samþykktar á fundi í Ilúr-
arafélagi Reykjavíkur, höldnum 3.
júlí 1952:
„Astandið, scm itú biasír viS,
virSií ! vera -á þcsaa Iund:
Ennþá eru nokkrar íbúðir frá
íyrri árum, sem ötanda, án þcc3
að þeim sé r.eitt gert og viröist
lánsf járskortur aðallega valda því.
Fjárhagoráð hefur á þessu ári
aðeins' veitt 134 (?) léýfi. Og eru
aðeins fáein hús, sem byrjað er á
«g munu f járhagsörðugicikav
valda.
Sú vinna, senv Veríð er að frara-
kvæma, virðist vei'ða lokið Urn mitt
.sumar cða júlímánuði.
TILLÖGUR TIL ÚRBÓTA:
1. Að byggiirgar veröi gefnar
frjálsar.
2. Að ríkisstjórn og bæjarsljóra
beiti sér fyrir, að hraðað -verði
opinbeium byggingum, svo sem
Tíeilsuverndarstöðinni, Iðrtskólan-
•um,' Bæjarsjúkrahúsinu, Áburðar-
"verksmiðjutmi,- viðbótarbyggingu
Lar.dsíniastöðvarinnar og viðbótar
‘byggingu Landsjfítaians (Barna-
spítala Hringsins).
Sérstaklega verður að teijast
vítavei't, ef ekki verður haldið á-
fram með byggingu Iðnekólans,
þar sem húsið liggur undir stcr-
um skenimdum, ef það verður ekki
múrhúðað utan, strax í sumar. En
hins vegar vitað, að áhugi allra,.
sem . að því standa virðist fyrir
liendi.
3. Ríkisstjórnin hefjist þegar
handa og geri ráðstafanir til að
veitt verði lán á þessu ári til
minnst 500 3ja herbergja íbúða,
kr. 100 þús. á hverja íbúð til 50
ára, mSð mjög hagkvæmum vöxt-
um.
4. Að áfnuminn verði báíagjáld
eyrir á byggingavörum.
5. Að Alþingi, sem kemur sam-
'r.n í hauSt, sanfþykki framkomn-
ar tillögur iffii atvinnuleysistrygg
ingar..
G. Tlafist sé þegar handa V.m
byggingu sementsverksmiðju.
Fyrsta Lundánaíörltt
LOKIÐ er fyrstu skipulögou’
skemmtiferð Ferðaskrifstofunn-
ar til Lundúna og voru þátttak-
endur-24 og láta þeir rnjög vel
yfir ferðalaginu öllu. Næsta
Lundún.aför hefsí á þríðjudaginn
kemur er allfjölmennur hópur
leggur af stað með Heklu áieiðis
til Glasgovi.
í STÓRUM
LANGFERDABIL
Fararstjóri í þessari ferö og
þeim tveim sem fyrirhugaðar eru
í þessum rnánuði, er Ingólfur
Guðbrandsson kennari. Hann
kom til móts við hópinn í Glas-
gow, en þar fékk ferðaíólkið til
umráða Stóran og góðan lang-
ferðabíl. — Áður en ekið var til
Lundúna, var komið til hins víð-
kunna skemmtibæjar Blackpool
og höfð þar rúmlega sólarhrings
viðdvöl.
5 ÐAGAR í LUNDÚNUM
í Lunöúnum var dvalið í fimm
daga og var hverjum degi varið
til að skoða heimsborgina mik’u
og merkar byggingar, söfn og
annað, það sem fólk skoðar á
r.iíkum ferðu.m. Á kvöldin var
farið í leikhús, óperur eða ú
dansskemmtistaði. Búið var í
gistihúsi við Russelltorgið. Daig
hvern var hið taezta veður en
fullheitt, enda einn dagir.n 35
stiga hiti. Einn daginn var far-
ið til háskólabæjarins Oxford.
Þetta ferðalag kostaði hvern
þátttakenda 4000 kr. og er þar
allt innifalið, fefðalögin fram og
til baka, og uppihald.
' Á þriðjudagínn kemur vefður
farin önnur Lundúnaför og eru
þegar komnir á þátttökulistann
• í DAG er til moldar borinn á
j Isafirði einn af eíztu og traust-
1 ustu horgurum kaupstaðarins,
j Arni Gíslason fyrrverandi yfir-
' íiskimatsmaðui. Tíann ar.daðist á
Sjúkrahúsi ísafjacðar hinn 9. jú'í
! s.l. Hafði- hanr»' bá leg-ið á sjúkra-
I búsi rúmlega eitt ár, 'longstum á
• Ísöfirði.
j Árni Gíslaccm var fæddur 14.
: 3Tj£í árið 1888 r.ð Eiði í Norðu, -
i Isafiarðarsýs’u. Var hann bvi
j rúm'Qga 84 =ára or hann lésl.
! Foreldrar hnnr> voru So’veig Þo*>
I leifsdcttir á Sandeyri og Gísli
ýJónsser. formað'.ir frá • Ö'gurnesi.
Híá þe'im óíst Árni upp við sjó-
rókn os sveitasíöi'f. Gefðist bann
á unglings'árum duglegur sjómað-
j ur-og varð mjög ungur formaður
já áraskipi. Réri hann bæði fiá
, Bolungarvík og fleiri verstöðvum
j við Djúp. Þótti hann mjög far-
sæl! formaður.
j Árni Giskison vafð til þess
fyrstur rr.anna hér á landi að fá
vél í bát sinn. -Farnaðist honum
•vel á -þ&sSum fyrsta vélbát, sem
róíð var til fiskiar á íslandi.
Þetta var árið 1SC2. Samtals var
Árni formaður á árabátum. og vél
bátum í tæpan aldarfjórðung.
Hann var skipaður yfirfiskimats-
maður á Vesturlandi árið 1912
og gegndi hann því starfi fram
til ársins 1938 cr hann lét af því
fyrir aldurs sakir. Hafði hann þá
starfað við fiskimatið í 48 ár.
‘Þckking hans á því starfi var þvi
mjög víðtæk og raunhæf.
Áfni Gíslascn tók mikinn þátt
í félagslífi og gegndi ýmsum
trúnaðarstörfum fyrir bæjarfélag
sitt. Hann var bæjarfulltrúi á
Isafirði í 13 ár, saínaðarfulltrúi-í
fjölda ára, var meðal stofnenda
Bátaábyrgðarfélags ísfirðinga og
íshúsfélags ísfirðinga og um
skeið í stjórn hins síðarnéfnda.
Hann tók eirtnig roikinn og virk-
an þátt í störfum Góðtemplara-
reglunnar og unni þeim félags-
skap mjcg cr.aa alla tíð stakur
reglumaður. Kor.a Arna Gísla-
sonar var Kristfn Sigurðardótth'
frá'Hörgshlíð í Mjóafirði, ágæt og
mikilhæf kona og húsmóðir. Áttu
þau fjö'gur böfn, sem öll eru á
h'fi. Eru það Þorsteinn vélfræð-
ingur í Reykjcvik. Ingólfur kaup-
maður í Revkjavík. Soiveig ekkja
í Reykjavík cg Bergþóra, sem
gift er Matthíasi SvesnSSyni, kaup
mr’rni é Isáíirði.
Með Árna Gíslasyni er hniginn
til moldar einn sonur þeirrar
kynslóðar. sem hófst fyrir þro:-
lausa vinnu og strit frá -fátækt tii
biafpálna. Foreldrar Árna voru
efnálitið en duglegt fó’k. Sjálíur
Laíði bjmn ekki anr.að veganesíi
úr foreldrahúsum en hæfileika
sina, manndóm, dugnað. kjark og,
áræði. H-.nn var ákveðínn í að
berjr.st til nýrra landa, betri lífs-
kiara og meiri rncguleika. For-
mc-nnska á óraskipum eða bú-
cýsla var þá takmark flestr-i
ungn rnanna, áern töggur voru
En Árni Gíslason horfði hærra.
Hann heyrði fjaðraþvt hins nýja
timi. VélsafHO var r.ð leysa hand-
aflið af hólmi.
Róðrarbandið var að losna af
lúnurn og bognu.rn bökum sjó- j
manna. Árni var einn þeirra,!
sem margan bcrningirin hafði
tekið meðfrsm Stigéhlíð c.g Os- j
hb'ð. ffsmh.iá "esjum og vfir
íirði ísafjarðardjúps.
En nú var métorvéjin á nsestu
grcsym og Kat stytt vegalengd- j
irnar og bætt aðstöðuna til b?ss
að draga fisk úr „gullkistunni",!
eins og margir kölluðu hin fiski- j
sælu rnið Djúpsins 03 fjarða þsss. j
Árni hikaði Ci'ki víö að ráðast :'
þáo fyrirtæki meS tilstyrk góðra
manna. SíSaii koniu margir s’ík-.
ir bátar á eftir. Á efri árum skrif-
rði hann þók um sjósókriina cg
fiskimiðin við Djúp.
Árni'Gíslás-on var hógvte? rneð
rætinn og-virðulegur í :'asi og
fremkomu, góðgjarn og áhuga-
Páir.u'r um hýmteli er til heilld
hcríðu. Kg kynritist honum ékki
fyrr cn hdnn vt’r'ofðinn 'gcmall
Öáran — Hver brp? brúsann! — Itsfamannahei
sóknlr — lössfréff om sfigssná! — Erfndi m Kp*
Hamsnn — Presfsvígsla í ákureyrarkirkju
maður. Hann bjó þá í liíla’hús-
iliu sínu Vfð Mió«ötu á ísáfirði.
Heimili hans og frú Kristínar þar
ivar sérstáklega híýtt og áðiað-
jandi. Árni var alltaf léttur 1
,má!i, hress og glaðnr. Frú j
ÍKrMío alltaf miid og elskuleg L
framkomu. Þessi rosknu hjón
jkunnu sérstaklega vel að um-!
Ir'mgcst unglinga og hæna.þá að
sér.
j Seinna fluttu bau í nýtt og
| glæsilegt-stórhýsi vlð SilfUrtorg.
Þar stendur heimiii frú Krístínar
ennþá. En nú er hinn virðulegi
og hógværi húsbóndi horfinn það
an. Þeir, sem kynntustTionum og
fengu tækifæri til þess að réyna
mannkoati hans, munu sakna
hans. I
Ég flyt’írú ÍCristínU 'SigUrðár-
dóttur og öðru skyldulíði Árna
Gíslasonaí innilegar samúðár-
kveðjur við fráfáll hans. Fari
hann nú'-vel-á sinni siðustu sígl-
jingu.’ S. Bj. 1
TIDARFAR OG ÁRFERÐÍ
Sennilega er ekkert amræSu-
eíni, sem nú ber jafn oft á góma
í samræðum manna á meðal hér!
noroanlands, éins og tíðaríarið. j
Hvaðanæfa að berast fregnir um
kulda og ct'ð, jáínvc'l snjókomú |
nú um miðjan júlímánuð. Sam-j
fara.þessu cr-svo óáran til lands,
og sjávar. Gras sprettur ekki,1
rúningur kinc’a er almennt ekki
hafinn og bað .gefur ckki á r,jó-1
inn tii síldveiða. Gamir síldveiði- J
garpar teija þó að -sjórinn hafi
ekki til roargra ára litið jafn
sildarlega út og :iú.
Margir munu efiaust telja þetta
íremur antílitið barlómshjal, en
þegar svo ér komið, að fsrið er
að-'boða til almennra héráðsfunda
um þessi mál, þá er á ferðinni
vartdi, sém>enginn hugsandi mað
UJ' -getur hjá sór leitt.
IÍVHÍÍ nOHGAR BítÚS’ANN?
Það hittist svo vel á áð hinir
crlen'du gsstir Sambands ísl. sam-'
virímíféla'ga vcru; á skemmtiferð
hér um Norðurland 'þá fáu rum-
aröaga, s&m hér hafa komið á
þéssu herráns ári. Þessir vlrðu-
legu íulitrúar alheimssamvinnu-
hreýfingarinnar spókuðu sig hér
í -glampandi sólskini og sátu hér
dýrlegar veízlur, en hið marglita
tákn hreyfingarinnar, samvinnu-
fáninn, blakti við hún við hlið
krossfánar.s íslenzka. Víst er og
satt, að samtök þessi eru bæði
voldug og sterk og hver efast
um það, að bau hafi unnið :nikil
og merk afrek. Okkur kemur í
hug hvort eirihver hinna gömlu
samvinnumarma, er Stofnúðu
íyrsta kaupfélcgið norður í'Þing-
vegiivíi;
20. júlí. Surlnudag
21. júlí. Mánudág
22. júlí. Þríðjudag
10,45— -12,15 4. hluti
9 — -11 4. hluti
10,45— •12,15 5. og -3. hlutar
12 — -14 1. ltluti
14 — ■16 2. hluti
18 — -17 3. hluti
9 — -11 5. hluti
23.. júlí. Miðvikudag
24. júlí. -Fimmíudag
25. júlí. Fcstudag
2G. júlí,. Laugardag
StraOftiUrinn vírotrr
hvl, scm þör£ -ycrist.
10,46 —12,15 i. og 4. hluiar
12 —14 2. hluti
14 —16 3. hluti
16 —17 4. hluti
9 —11 1. hluti
10,45 —12,15 O Ia. og 5 hlutar
12 —14 3. hluti
14 —16 4. Jilúti
13 ■ —17 n; hluti
9 —11 2 hluti
10.45 —1-2,15 o og 1. hlutar
1 O X mJ —14 A' hlúti
'Lr —16 5. hluti
1G —17 1. hltiti
9 —11 3. hluti
10.43 —12,15 cg 2. hlutar
12 —14 5. hluti
T. 4 —16 1. hluti
l'G —17 o hluti
•ö 11 4. hluti
10,45 _—1 9 1 7 q' og 1. hlutar
Tin:-! skv. bes SU, T.egar og eL
eyjarsýslu um miðja nítjándu.
öld, hafi ekki velt -sér í gröf
sinni, er fulltrúar hugsjónarinn-
ar þutu um sveit þeirra í gljá-
fægðum lúxusbílum, og spUrtr
,,Hver borgar brúsann?"
I?
HEIMSÓKNIR LISTAMANNA
Þótt hann andi kalt af norðan.
hafa okkur Akureyringum sjald-
an borist jafn margir og mikil-
hæfir listamenn -og nú -á þcssu
vori. Of langt .yrði að telja alla
þá, sem stytt hafa okkur stund-
ir og auðgað skemmtanalif okk-
ar með túlkun fagurrar listar
eða vakningU dillandi hláturs.
Ekki vetður þó komist hjá a5
mínnast komu leikílokks Þjóð-
leikhússins, -sem mun ívímrela-
laust einn meáti listviðburður,
sem hér um g'etur og á norska
leikkonan Tore Segeléke auðvit-
að þar stærstan'hlut. Ennfremur
hafa hcimsótt okkur leikflokkur
úr Ilafr.arfiiði, Leikflokkur Gunix
ars Hansen, söngkonan Else
Múhl o. fl. og nú að síðustu
Litla flugan, sem margan hefir
kitláð íil dillandi hláturs.
STADLAUSIR STAFIR
Eitt leiðindaatvik hefír þó fall-
ið í kjölfar heimsóknar hingað,
en það er í sambandi víð afl-
raunamanninn Gunnar Saiómons
son. Heimsókn hans var í alla
•taði ávirðingarlaus, að við höld-
um fyrir hann, og áreiðanlega
fyrir okkur Akureyringa. Þess
vegna kom okkur skringilega fyr
ir sjónir gíannalega skrit'uð'
rosafrétt um slagsmái hans viS
sjö AkureVringa, „séin langaði
til að vera sterkir", er við lás<in»
í „Tímanu'm“ skönmiu síðar-
Greinin er tilhæfulaust sliiður
frá upphafi tll enda og bsrumi
við ekki ómerkari aðila fyrtr því
€n íögregluna hér í bæ. Alvegr
er okkur háð hulín raðgáta
hvernig ítðíndamá’ður ,,Tímans“
héfir komist að bví afið „Ungir
piltar horii á eítir bifréið ÚrSus-
armeð kreppta hnefana í'buxna-
vösunuai’“.
útvarpserindi um
KNUT HAMSUN
Ekki koma mönnum svo í liust
listir og listaviðburðir -að ekki
fylgi bókmenntirnar þar fast á
eítir. Við getum ekki Tátið bjá
líða að minnast 'hins stórfróðlega
og skemmtilega erindis, Sém.
Brynjólfur Sveinsson mennta-
l -skólakennari flutti um norska
stórskóldið Knut Hamsun í út-
i varpið nú íyrir skommu. Varla
t getur 'það talist nein goðgá, þótt
sú ósk berist héðan að norðan,
að erindi þstta verði birt í heild
í einhverju dagblaðanna.
PRESTVÍGSLA í
AKUREVRARKIRKJU
Fyrir skömrnu Var ungur guð-
fræðikandidat vigður til !htns
helga preststaífs hér í Akureyr-
arkirkju. Kinn ungi kandidat,
Ragrrer Fjalar Lárusson, var
vígður til Höfsóssprcstákalls af
vígslubiskupi Hólabiskupsdæmis
Friðriki J. Rsfnar. Aíhöfn þessi
var cin hin fegursía og áhrifa-
mesta, er Við höfum nokkurn
tlma séð. Áhrifamest er hið' hug-
stæða augnablik, er yígsluvott-
arnir fjórir ásamt vígslubiskupí
leggja Iiendur á höfuð hin.s krjúp-
anci prcstscfnis -og blessa hann
til hins göfugasta æfistarfs, r.eni
nokkur getur valið sér.
—'Vignir.
^’GGS ViívK JUNIN
Állí í óvissu
SÍKAGÓ -- Allt cr Crin ’ : icgn-
listu cviséu uai'það hvern demó-
kratar bjóða fram til forsetaéínis.
Flokksþingið hefst á mánudag-
ir.n og vcrður ákvörðúr þá tekin.