Morgunblaðið - 19.07.1952, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.07.1952, Qupperneq 11
Laugardagur 19. júlí 1952 MORGUNBLAÐIÐ íí ifll: If 0 Var tala líftrygginga í gildi hjá félaginu um síðústu áramót orðin 6.139 og tryggingastofninn þá 35.496.000 krónur. Þá var tryggingasjóðurinn, sem er eign hinna tryggðu, orðinn 3.569.000 krónur. — Allt þetta sýnir, að Andvaka cr traust og hraðvaxandi félag, og þeim fjölg&r með degi hverjum, sem líftrýggja sig hjá því. Líftrygging er bezta öryggi, sem hægt er að veita hverri fjölskyldu. Leitið upplýsinga í skrifstofu Andvöku í Sambandshúsinu, sími 7080, eða hjá umboðsmönnum, sem eru allt land. LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ IM DVAK A. MSNNINGARSPjÖLD Minnir.gargjafasjóðs Cháða Frí- kirkj;usafnaöarins í ■ Reykjavík fást & eftirtöldum stöðum: Hjá Andrési Andréssyni, Lauga veg 3, Jóni Árnasyni, Laugaveg 27B, Baldvin Einarssyni, Lauga- veg 53B, ísleiki Þorsceinssyni Lokastíg 10, frú Ingibjörgu Jako-bsdóttur, Vesturvallagötu 6, Stefáni Árnasyni, Fáikagötu 9, Guðjóni Jónssyni, Jaði'i við Sund- laugaveg, Marteini Halldórssyni, Stórholti 18 . VandaS kvenhjól til sölu, háifvirði, Flókagötu G, kjallara. KAIJPUM — SELJUM ' NoluS liúsgögn, lierrafatnað, — gólfteppi, útvarpsladci, saumavélar o. m. fl. Húsgagnaskálinn Nj álsgötu 112 — Sími 81570 % E S Húseignin Suðurgata 57A, Akranesi, er til sölu. Neðri hæð hússins er fulikomið brauðgerðarhús, ásamt geymslum og sölubúð, en á efri hæð vönduð íbúð, 4 herbergi, eldhús og bað. Selt sameiginlega eða sitt í hvoru lagi eftir atvikum. Nánari uppl. gefur undirritaður Valgarður Kristjánsson, lögfræðingur Jaðarsbraut 5, Akranesi , Sími 371 (frá kl. 10-—18). Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, simi 6710 gengið inn frá Tryggvagötu); skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Aljiýðuliúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzlun- jnni Boston, Laugaveg 8; bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4; verzlun- inni Laugateigur, Laugateigi 41 og Nesbúðima, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. félisgsHii U. M. F. P.. Eftirleiðis verða æfingar sem hér segir: — Á íþróttavellinum: Fimmtudaga kl. 7 e.h. Sunnudaga kl. 10 f.h. •— Á íþróttasvæði félags ins: Miðvikudaga kl. 7. Frjálsíþróttastjórnin. Innanfélagsmót « verður í dag kl. 3. Keppt verður í langstökki, sleggjukasti og 60 m. lilaupi. FrjálsíþróttadeUdÁ rmanns latsvein e|| 3 vana háseta- vantar nú þegar á reknetaveiða-bát. síma 80954 kl. 3—5 í dag. Upplýsingar í — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu - (birki), til sölu á Hæðargarði 16, Bústaðahverfi. Sími 5305. félagslii Í.K. Í.K. Iþróttafélagið Kappar heldur innanfélagsmót í C-flokki mánu- daginn 21. þ.m. kl. 7 e.h. stundvís- lega. Öllum félögum innan ÍBD heimil þátttaka. Stjórnin. fþróttabandalag drengja Meistaramót ÍBD í f,jölíþróttum fer fram dagana 3., 9. og 10. ágúst Nánar auglýst í þréfi. Stjórnin. • ,;Ég undirritaður færi, hér með öUum hjartanlegustu ; þákkir mínar, fyrst og fremst börnum mínum, tengda--. ■ börhum og barnabörnum, fyrir alla ástúðina og gjafir ■ • :. hiér færðar á 75 ára aímæli mínu 15. þ. m. svo og ■; öðrum góðvinum, sem hafa haldið tryggð við• mig um i fjölda ára. Ég þaldca einnig morgu skeytin og hlýju : handtökin cg að síðustu kæru félagar ur „Litla kórnum" i Guð blessi ykkur fyrir komuna og gleðina, sem þið i færðuð' mér með komu ykkar. — Liíið heil. : Sigurjón Arnlaugsson, ■ ’ Hafnarfirði. H.s. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12 á bá- degi í dag, en ekki kl. 16 eins og áður var auglýst. Hér með færi ég undirritaður ykkur öilum, vinum og vandamönnum mínum, hugheilar þakkir fyrir alla þá vinsemd, sem þið sýnduð mér á 60 ára afmæli minu með gjöfum, skeytum og blómum. —• Lifið öll heil. Jón Sigurðsson, skipstjóri, Vífilsgötu 24. ■ tmon> ■ ***** Hjartanlega þakka ég öllum þeim,. sem glöddu mig. með blómum, gjöfum, skeytum og heimsóknum á 75 ára afmælisdegi mínum. — Guð blessi ykkur öll. Tómas Jörgensson, Vífilsgötu 20. Þakka innilega alla vinsemd á sextugs afmæli mínu. Árni Guhnlaugsson, Laugaveg 71. Móðir mín HULDA BJAKNADÓTTÍR andaðist að heimili sínu Þórsgötu 1, 18. þ. m. Þorbjörn Þóröarson. 'mr I wrimwMiw ■ nwiuUji w—IM mw Jarðarför GUNNLAUGS DANÍELSSONAK fer fram að Tjörn í Svarfaðardal, sunnudaginn 20. þ. m. klukkan 2 e. h. Börnin. Maðurinn minn og -faðir okkar 'GUÐMUNBUR JÚLÍUS GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. Guðrún Magnúsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Páll I. Guðmundsson, Kristjana M. GvAmundsdóttir. b—LaoMfgaao—m—Eo——c———wi ■iini.'ri.iinn im Jarðarför mannsins míns SIGFÚSAR JÓHANNSSONAR frá Sauðárkróki, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 22. júlí kl. 13,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingibjörg Jó'iannsdóttir. Innilega þakka ég fyrir mína hönd og annarra að- standenda, auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar INGIBJARGAR ÁSTHILDAR ÞÓRÐARDÓTTUR Njálsgötu 15. Þórir Ásdal Ólafsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, aðstoð og margskonar vinsemd við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa JÓNS ÓLAFSSONAR Mjósundi L Hafnarfirði. Guðbjörg Þjoisteinsdóttir, Þorstcinn Jónsson, Þórunn Iágólfsdóttir, Jón Ólafur Þorsteinssan. ■■■■«■■■■■•■>■■■■•■■■( *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.