Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 8
MORGVNBLABIÐ Laugardagur 19. júlí 1952 , ,:L ", ; **v.. .1. /:->»*. sv-»y* V.,* Kappróðrarbátar á Skerjafirði ©orariproimi eiKHirvaM •NÚ má fullyrða að hin vinsæla og skemmtilega íþrótt, róður, sé endurvakin eftir 15—17 ára dvala, en i þann árafjölda hefur ekki verið keppt í róðri á opin- beru móti né um meistaratitil ís- lands. verður hinum nýja 4 m kapp- róðrarbáti (ytrigerð) KR gefið nafn með viðeigandi viðhöfn. .1 septem'oer fer svo fram innan- félagsmót Ármanns og mun þá KR og Ármann keppa um Septem berbikarinn (er róðrardeild Ár- York Cify Aður fyrr var spenningur mik- manns gaf) í annað sinn. ill meðal róðrarunnenda en ýms- ir erfíð'eikar ollu því að hlé varð á þessari starfsemi. Viðeigandi bátar dýrir og lítt fáanle-gir, skýli skorti fyrir þá báta, sem fyrir hendi voru, og íleiri erfiðleikar. Vonandi verður svo Reykja- víkurmót haldið, að minnsta kosti verður það næsta ár. Fólk ev hvatt til þess að heimsækja Nauthólsvíkina í dag og sunnu- dag því þar verður ábyggiíega ‘spennandi keppni. FYRR 4 ÝRUM j Hvað getur verið meira gaman Á fyrstu árum róðrariþróttar- á björtum og sólríkum suraar- innar voru það Ármann og KR 'degi, en að vera í Nauthólsvík- «r iðkuðu róður. Aðstæður voru inni og fylgjast með fallegri og ákaflega erfiðar, og fór svo að 'spennandi keppni og fá sér síðan lokum að nauðsynlegur áhugi sjó- og sólbað á eftir? meðal almenings skorti, því ekki er nægilegt að 30—50 manns æfi. Þeir þurfa að verða varir vfð á- huga, en svo var ekki fyrir að þakka, að hann væri'fyrir hendi. Ástæðuna rriá áð nokkru leyti leita í því, áð úrslit róðramóta hér áður fyrr voru einhliða og hinn nauðsynlega keppnisgrund- völl skorti og þar með var eng- inn spenningur, sem er svo nauð- synlegur til að vekja þann áhuga, sem er grundvöllur fyrir þróun og viðgangi hverrar iþrótta- greinar. , Ármann hélt þó lífinu í róðr- inum, byggði sér bátaskýli en því iniður vantaði ennþá eitt það nauðsynlegasta, keppnisgrund- völlinn. Keppinautinn skorti og skiljanlega er erfitt undir slíkum aðstæðum að þjálfa upp sterkar áhafnir. Þetta tókst þó eftir von- um og á Ármann þakkir skyldar fyrir það, að róðraríþrcttin sé ekki útdauð í dag á íslandi. Það, sem skort hefur var , myndað í desember 1950, er ' Róðrarfélag Reykjavíkur var stofr.að. Þá strax vaknaði áhugi- meðal þeirra er vcru í Ármanni og KR og bjuggu félögin bæði sig undir mót ársins 1951. Það ár íóru fram tvö innanfé- lagsmót og keppt var um tvo verðlaunagripi. KR vann þá báða í fyrra, en keppnirnar voru spennandi frá upphafi til enda og mátíi ekkí á milli sjá hvort fé- lagið sigraði, fyrr en í mark var komið. T.d. í seinni keppninni var munurinn innan við einn m. RÓÐRAMÓT Síðan hafa félögin acft hvort í kapp við annað, m.a. innanhúss í þar til gerðum róðrarvélum. Margt bendir til að keppnirnar í sumar verði mjög spennandi. — Þau mót, sem vitað er um með viasu eru: Innaníélagsmót KR h. 19. júlí. Þar kcppa m.a. Ármann Og KR um róðrarbikar FR (1000 m) í annað sinn. 20. júlí verður svo Meistaramót íslands og beg- íxr er vitað, að Ármann og KR ieiði fram hesta sína í 2000 m (Innrigerð) í meistarafiokki. — Um kt-ppni í öðrum fiokkum er ekki vitað á þessu stigi málsins. Annað hvórt 19. eða 20. þ. m. G. O. ff AKURBYRI, 17. júlí. — A dag flaug áLitla 'flugan“, áð vísu í bifreíðutn, fram áð Kristneshæli til að skemmta þar, og fliittu flest þau skemmtiátriSi, er lilta- menn’Flugunnar háfa haft á böð- stclum hér -á - Akureyri undan- farna daga. Voru móttökur áhorfenda og hlustenda þar á staðnurn svo innilegav, -áð ég, sem óftsinnis héfi farið tii ‘Kristness' méð ýms- um listamönnum, hefi sjaldan og ef til vill aldrei, orðið var við slíka hrifningu, er þar var nú á ferðum. — H. Vald. Oauðadómur BERLÍN — Rétturinn í Hale hef- ur dæmt 29 ára gamlan mann íil dauða fyrir „afbrot gegn mann- kyninu“. Hann hafði íarið í ó- leyfi yfir iandamæri landsir.s. Fr8mh af hís. 7 sjálfan, ef hann ekki næmi stað- ar. Lárus fór r-íðan um borð í tog- arann með III. stýrimanni og há- setanum Björgvini Hannessyni. Eins og þriðji stýrimaður hafði JV st áður, spurðu þeir fyrst um I inn særða mann, en begar eng- inn var særður sneri III. stýri- máður aftur frá borði og þeir T rnus og Björgvin urðu einir eft- ir í togaranum. SKIPST.TÓRINN HÓTA3I AÐ REITA OFBELDÍ — Vircist skipstjóri vera undir áhrifum áfengis? spurði dómsíor- seti. — Hann var niáanlega mikið drukkinn, en ekki var hann bó ofsafenginn. — Lenti í brýnu milli vlrkar? — Ekki þá strax. heldur nokkru seinna. Eftir að IIT. stýri- maður var farinn frá borði, vildi skipstjóri komast í talstöð skips- ins, en ég bannaði honum það. Hann lagði þá hendur á mig, en I éc? vtti hor.urn frá mér qg varð ekki meira úr þessu að sinni. En nokkru síðar hótpði skinstjóri að kalla saman skipshöfnina og gera aðsúg að okkur varðmönn- unum og g'at hann þess að hann hefði vopn, án bess bó að sýna eða nefna beinlínis vopnin. Þó mátti ■skilja. að hér vseri um skftt v<->*vn að ræða. b'r' °ð hrnn sa«ð:. að hann gæti skotið varðmennina. FN SRFADIFT ER HONUM V41 BFNT Á SKAMMBYSS- UNA — Hvernig tókuð þér þessu? — Ég svaráði honum því til, að varðákipsmenn væru ekki held ur vopnlausir og lagði því til á- réttingar hendina á leðurhuistrið á beiti mír.u, sem skammbyssan vvar í. — Vift.ist skipstjórinn sefast við þetta? —• Já, og eftir þetta hvarf hann að því að flauta með eimpípu togarans. Ekki kváðst Lárus hafa greint sérstök merki í eim- pípuflautinu. Áhorfendur að þéssu voru m. a. Björgvin Hannes son og loftskeytamaður brezka togarans, en vitnið taldi að sá síðarnefndi hefði verið meira drukkinn en skipstjórinn og síðar um daginn, söfnaði brezki loft- skeytamaðurinn fram á hendur sínar yfir borði í loftskeytaklefa togarans og taldi Lárus það stafa af ofurölvun. Lárus fór frá borði yfir í varð- skipið skömmu eftir komu eftir- litsskipsins enska. Virtist hon- um að heldur hefði runnið af togaraskipstjóranum rneðan beð- ið var eftirlitsskipsins. j DAG FRAMBURDUR BREZKRA SKIPVERJA Yfirheyrslum var frestað í gær kl. rúml. hálf níu. Verðu.r þeim haldið áfram í dag og meðal ann- ars verða yxirheyrðir Björgvin Hannesson, bátsmáður og aðrir skipverjar á brezka togaranum. Gjaiir lil ijómanna- 8. JÚLÍ s. 1. afhentu Ingigerður Þorvaldsdóttir og frú Elín Jóns- dóttir Melsted mér tæp 300 bindi af góðum bókum. Gjöfin er til minningar um Jón Eiríksson organista og Jónu dóttur hans. Jón Eiríksson var fæddur í Fossnesi í Gnjúpverjahreppi 8. júní 1870. Hann drukknaði seint í apríl árið 1900, á seglskipir.u Fálkinn. Ennfremur hefur mér borizt gjöf til dvalarheimiiis aldraðra sjómanna að upphæð kr. 1,000,00 írá Alþýðuhúsinu h.f. Dvalarheimiiið vill biðja blað- ið að færa gefendum beztu þakkir. — Björn Óiáfss. asf meSeigendur ÞÝÐINGARMIKIÐ iárnbrautar- fyrirtæki í Bandaríkjunum, The Chesepeake and Ohio Company, hefir ákveðið að gefa 'tarfsmönn- um sínum lcost á að gerast með- eigendur í "yrirtækinu. Lögð hafa verið tíl hliðar 300 þús. hlutabréf, sem aliir starfs- menn, er unnið hafa 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu, hafa for- gangsrétt að. Noifesrín fsngu 5 ntillj. í Júní OSLÓARBORG 14. júlí: — Frá skrifstofu Gagnkvæmu öryggis- stofnunarinnar í Osló er tillcynnt, að í júnímánuði hafi Norðmenn fengið vörur og aðra aðstoð frá Stofnunrnni, sem nemur rúmum 5 milljónum norskra króna. — Áfensir drvkscir I'iajnh. af bls. 0 í hendur, stendur nú hanastels- efnafræðingurinn og skekur fing- urbjargarfylli -af gleoisnauðu eitri. Konan hefur haldið innreið sína, það er að segja á okkar clögum andleysið. Þar sem dans er stiginn, þegir skynsemin; ungu mennirnir iða um álgrannir og eru svo ánægðir yfir stóru ieik- systrurium sínum, og um þá fer fjölkvæmis-notalegheita-fiðring- ur meðan heilinn fær sér blund. Bjóðið þeim vínstofu og þeir af- þakka: kaffistofu; bjóðið þeirn viði'Beður og og þeir líta skilnings sijóir upp. Bjóðið þeim sannan bikar og þeir þakka fyrir gott böð. 'Hversvegna? Þeirra tjáning er dansinn! úar alutlar ©immm. Verð frá krs 7B5 — —^&alátrœ ti SUMAR- OG HAUST Pragliir Verð frá kr. 600,90. itilfoSi Aðalstræti Markús: & 4 Eftir Ed Dodtf 40, NSR. TRAIL, I7A GOING TO WATCH VOU VE«V CARERJLLY NIGHT AI4D DAY... you WON T GET THIS GUN A'.VAy pnotA mE / á'vUST CAV YU'J A.ri&M I VEPV TALKATIVE... SINCE WE'RE TRAVEUNG TOGETHER WE MIGHT A5 V/ELL BE PLEA.5ANT TO EACH OTHER / Ea, 1) — Nei, herra Markús, mun hafa vakandi auga með þér dag og nótt og þú skalt eitki í- mynda þér, sð þú getir tekíð byssuna cf mér. 2) Ég verð nú að segja, að j 3) — Þegiðu, Særði Björn. Ég á land og búa okkur næturdvöl. mér finnst þú ekki vera sérlega er fyrir löngu orðinn dauðleiður Jonni; vinur minn, hefur sagt skemmtriegur ferðafélagi. Úr því á malinu i þær. að við erum nú einu sinni sam- íerða, þá gætirðu verið ræðnari. ■i) Seir.na. — Jæja, hér skulum við ganga mér, að þú sért íramúrskarandi veiðimaður. Það kemur sér vel, Þú aílar þá í kvöldmatinn fyrir okkur. * ■ * ■ • • 1 • < »*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.