Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 6
6 fSORGVIVBLAÐIff Laugardagur 19. júlí 1952 Ot*.: H.Í. Arvakur, Reyklavflk, l’Tamkv.stj.: Sigfúg Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyr*f5a.rm.) Leebók: Arni Óla, sími 304*. Auglýsíngar: Arni GarfSar KristinjBrm. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðtla: A.usturstræti 8. — Sími 1800. Askrlítargjald kr. 20.00 á mánuSi, innanlandi. t lausasölu 1 krónu eintaktS. í MIKILLI og fagurri einingu ógnar mannkynið áfenginu. Það er eins og gamalmenni, sem mönn um likaði í rauninni ágætlega við, þangað til allt í einu kom í ljós, að silfurmununum fækkaði, og af því leiddi útkast með miklum og réttiátum bægslagangi. Hrygg ir snúa allir borgarar aftur til híbýla sinna, vitrari, miklu vitr- ari en vesalings forfeður þeirra, sem ekki höfðu séð í gegn um ÞEGAR Rússar gerðu vináttu- kúgun og ofbeldi, látið þá hugsun svikavef hins ósvífna gamal- samninginn við Adolf Hitler í hvarfla að sér í alvöru, að and- ^ mennis. ágústmánuði árið 1939 og gáfu staða kommúnista við þátttöku • megið ekki krefjast hag- honum þar með frjálsar hendur Islands í varnarsamtökum vest- skýrsina af oss; áróðursmennirn- til þess að ráðast á Pólland, töldu rænnna þjóða byggist á nokkru eru reiðubúnir til hjálpar. Vér kommúnistar um víða veröld það öðru en skilyrðislausri þjónkun ]4tum oss nægja að fullvissa oss herbragð Stalins raunhæfan þeirra við Rússa og hinn alþjóð- um hinn gieðilega vöxt bindindis stuðning við stefnu friðar og ör- lega kommúnisma. Greinileg mynd Ilöfundur eftirfarandi greinar, er hinn þekkti danski riihöfundur og skáldið Jakob Paludan (f. 1896). Hann hefur skrifað margar bækur, einkum á milli stríðanna og barðist í verkum sínum gegn vélrænu þáttum mannlífsins og hinni efnishyggjukenndu bjarstýni, er mjög einkenndi þau ár öil. Eftirfarandi grein, scm Stefán Karlsson, mennta- skólakennari á Akurcyri þýddi fyrir Morgunblaðið, er kafíi úr bók Paludans, „Fedor Jansens Jerimiader“ er út kom árið 1927. — Jacob Paludan er nú riidómari danska blaðsins „Nationaltidcnde“. yggis í heiminum!!! í skjóli þessa samnings hleypti nazisminn hetmsstyrjöld af stað. Þegar Bretar og Frakkar lýstu yfir stuðningi við Pólland og sögðu nazistum stríð á hendur töldu kommúnistar hinar vest- rænu lýðræðisþjóðir hafa framið glæp og héldu uppi stöðugum rógi um þá baráttu þeirra. Hér á landi kölluðu kommún- istar framkvæmdir brezka her- námsliðsins, sem reykvízkir verkamenn og fleiri unnu að, ,,landráðavinnu“. En sumarið 1941 slettist upp á vinskapinn hjá þeim Hitler og Stalin. Þýzki herinn flæddi inn í Rússland. Þá sneru kommún- ' istar um allan heim skyndilega j við blaðinu. í dálkum „Þjóðvilj- \ ans“ hét „landráðavinnan" nú allt í einu „landvarnavinna". Þá ’ voru vesturveldin og Rússland orðin samherjar. Þar lá hundur- J inn grafinn. meðal hinna vinnandi stétta. Heimurinn hefur misst marga . gleði og marga sorg, og hinn Hvað er t. d. Ieggjandi upp hijóði friður matjurtagarðanna úr „hlutleysis“-stefnu þeirra hvilir yfir þessum kafla vanda- sömu manna, sem kröfðust má!sms þess fyrir örfáum árum að ís- ( vér höfum einkum áhuga á að lendingar segðu tveimur stor- rannsaka vandamálið: Bakkus og veldum stríð á hendur? menntamennirnir, þraut, sein Hvaða samræmi er í slíkri ekki hefUr tekizt að leysa þrátt máleinaaðstöðu? ^ _ j fyrir áralangar tilraunir. Nei, öll þróun alþjóðastjórn- . gamkvæmt hinum nýþjóðlega mála undanfarin ár sýnir eins skilningi eru hinar rökréttu af- greinilega og á verður kosift ieiðingar áfengis þessar: glað- að stefna kommúnista i utan- værðj lausmælgi, þvaður, væmni, ríkismálum miðast við aðeins e t ’v æði og ioks djúpt með- i eitt: Að fullnægja kröfum vitUndarleysi. Menn sjá hér eins < Rússn n? samtaks hins albióð- , ■ _________ Bakkus! Alltaf fær hann orð í eyra, ef hóflaur.um neytendum vegnar illa, meðan þagað er kurteislega yfir eyðileggingum Venusar. Bakkus greyið situr í næðingnum við þjóðveginn með krosslagðar hækjurnar, sérhver andans umrenningur, sem fiam hjá fer, þykist þess umkominn að hrækja á hann. Öldurhúsin standa auð og rykinu rignir yfir, ámurnar i kjallaranum þangað til að gestgjafinn hreinsar allt hið geðuga úr húsum sínum og hlýðir hégómanum með því að innleiða spegla og skínandi ljós Á bak við er hljómsveit villi- manna komið fyrir. í reyktu horn inu þar sem karlmenn fundust forðum, þar sem söngvarinn sat og borgari og Iistamaður tókust Framh. ó bl» ö Velvokandi skrifar: Rússa og samtaka hins alþjóð- Qg . jarðfræðilegum þverskurði lega kommúnisma. Hagsmuni varasjóði þjóðarsálarinnar lag einstakra landa og þjóða láta effir iag og gerast sízt vinsam- þeir sér gjörsamlega í léttu ]egir - garð hins fijótandi efnis. rúmi liggja. Jæja, þar sem ekkert er, er jafn- vel vínið máttlaust. En hvernig var með þann minnihluta, sem fyrr hafði nokkurt gildi. Hinn virki dagur er hinum loi- sungnu steinsteypumálum nú- BERKLAVARNASAMBAND tímans sjálfsagt nógur til fulls Síðan þetta gerðist hefur Norðurlánda hefur að þessu sinni þroska, enda verður veltan innan stefna íslenzkra kommúnista haldið aðalfund sinn hér á landi. ramma hans. En alls staðar þar ævinlega fólgist í því einu að Var hann háður að Reykjalundi, sem gleggra líf býr í kollinum er elta í blindri hlýðni stefnu þar sem stendur Vinnuheimili um hömlur að ræða. Moskvustjórnarinnar. Hún Sambands íslenzkra berklasjúkl- j Siðmenningin hefur í för með hefur verið leiðarljós þeirra inga. sér, að hreinskilnin týnist. Menn Brynjólfs Bjarnasonar og Ein- Samkvæmt upplýsingum, sem verjast, fela hið sanna fas sitt bak ars Olgeirssorar. Svo hund- fulltrúar á fundinum hafa látið við annað numið og hagkvæmt. tryggir hafa þeir verið henni haía eftir sér er dánartala vegna En menn hafa stöðugt annað eðli, að þeir hafa jafnvel viljað láta berklaveiki af hverjum 10 þús- sem menn verða að þagga niður ísland segja tveimur stór- und íbúum sem hér segir: veldum stríð á hendur vegna Finnlandi 7,8, Noregi 2,9, Sví- þess að þeir vissu, að Rússar þjóð 2,2, íslandi 1,9 og Dan- höfðu gert slíka kröfu. mörku 0,9. Meðan að samvinna var sæmi- Dánartalan á Norðurlöndum af leg milli Rússa og hinna vest- völdum berklaveiki er þannig nefnist vín rænu lýðræðisþjóða skarst ekki hæst í Finnlandi en lægst í Dan- j Það eru aðeins lélegir sálfræð- í odda milli lýðræðisflokka í Vesí mörku og á íslandi. ! ingar, sem vanmeta hið sérlega ur-Evrópu og kommúnista um í öllum þessum löndum hefur atferli þessa eðlis og gefa því utanríkismál. En um leið og leið- berkladauðinn verið á hröðu vansæmandi nöfn, og þeir þekkja ÚB DAGLE6A LÍFINU ' Við Alsos-lundinn I ÞAÐ var mikið um dýrðir í bænum Olympíu, þegar kom fram í júlí. Hvaðanæfa af Grikk- landi þyrptust þangað íþrótta- kappar og áhorfendur, einnig frá nýlendunum, því að Ólympíu- leikarnir voru í nánd, þessir ein- ' stöku kappleikar, sem háðir voru til vegsemdar Seifi, föður guðaj og manna. I Bærinn Olympía var ekki stór, en þar var gnótt listaverka og fagurra hofa, því að hann átti þessum heilögu leikum tilvist i í; það er of hjartanlegt, ljómandi, það leynist enn of mikið af barnseðlinu í því. Fyrir hinn I feimna mann er aðeins ein leið að þessum fjársjóði og leiðin ir tóku að skilja, Rússar sölsuðu undanhaldi síðustu áratugi. undir sig hvert landið á fætur . ^ öðru í Austur-Evrópu, byrjuðu átökin. vel þann létti, sem menn skynja morguninn eftir, þegar þetta ann- að eðli er skriðið aftur inn í Við íslendingar höfum lagt mik músaholu sína eftir glaðvævt + ið kapp á baráttuna við berkla- næturferðalag. Hinn þurri varð Lýðræðissinnað fólk í hinum veikina. Með hinum almennu tilfinninganæmur í nótt, sá þurri frjálsa heimi vildi bindast sam- berklaprófunum, auknum þrifn- varð blíður, sá feimni söng; tökum um varnir og vernd frels- aði, fullkomnari sjúkrahúsum og þatta voru engin látalæti, það is síns og mannréttinda. Komrr,- fleiri ráðstöfunum hefur mikili voru aðeins huldir hlutar af únistar snérust hins vegar önd- árangur náðst í þessari baráítu. mannsmyndinni. Sorgir hurfu, verðir gegn hverskonar öryggis- Einn þýðingarmesti þáttur henn- fargi var létt, vængstýfðum ævin- ráðstöfunum, sem stefndu að því ar hefur þó verið sjálfshjáip þess týrahug var varnað hættulegrar að hindra framsókn hins rúss- fólks, sem komist hefur yfir veik útrásar. En sá heimski hélt áfram neska ofbeldis. Þeir lýstu hvers ina. Samband íslenzkra berkla- að vera heimskur, því eins og konar varnarráðstafanir vest- sjúklinga og vinnuheimili þess kunnugt er líður það ekki hjá rænna þjóða landráð' og „þjóð- hefur unnið ómetanlegt starf á eins og víman. svik.“. þessu sviði. Hlutverk þess hefur! Og nú erum vér komnir að Þessu hefur fram farið mörg fyrst og fremst verið að taka við vandamálinu. Hvernig má það undanfarin ár. Hinar vestrænu því fólki, sem útskrifast hefur af vera, að það er einkum hjá æsk- þjóðir hafa skipst í tvo hópa: hælum og sjúkrahúsum og þarfn- unni, sem vínið leysir ekkert úr Annarsvegar lýðræðissinnað fólk, ast hefur vinnu við sitt hæfi. viðjum, að hún hlýtur alls enga sem hefur viljað tryggja frelsi Skorturinn á slíkri vinnu varð reynslu við drykkjarborðið. sitt og sjálfstæði landa sinna og mörgum manni að aldurtila með- Hömlur siðmenningarinnar hafa hinsvegar kommúnista, sem fylgt an ekkert var gert til þess að ekki minnkað. Skyldi sálræn hafa fram þeirri skipun heims- bæta úr honum. bygging mannsins hafa getað I biðsalnum IGISTIHÚSINU á Keflavíkur- flugvelli er fyrirmyndar bið- salur, þar sem koma flugfarþeg- ar hvaðanæfa úr heiminum. Á þennan eina stað koma fleiri út- lendingar og víðar að en á nokk- urn annan blett á íslenzkri grund. Allan sólarhringinn koma vél- flugur utan úr heimi, farþegarn- ir tylla sér niður rétt sem snöggv- ast og svo er haldið af stað á ný. Það má um það deila að hvg miklu leyti við eigum að nota þennan sal til að kynna land og þjóð eins og með landslagsmynd- um eða öðru slíku. Sem stendur eru það aðallega þægileg hús- gögn og viðfeidin, sem prýða salinn. Veggirnir aftur á móti eru ber- ir nema hvað tvær myndir skarta þar af talsverðu vfirlæti, nefni- lega íslenzk landslagsmynd og bandarískur hermaður í fullum skrúða. Tarna var heldur en ekki smekkleysi, jafnvel þótt trður maður sé yfirmaður ílug- liðsins. Afnám vegabréfaskyldn ÞAÐ var rýlega samþvkkt. að vevabréfaskvlda milli Norð- urianda-^-a ætti að falla niður. Þó eru ísVndingar ekki aðilar sína að þakka. Mest helgi var á að samkomulaginu enn sem kom- sjálfum Alsos-lundinum, þar ið er. voru ölturu og hof Heru og Seifs. Það var litlu áður, -ð r~-->-k ! stiórnvöld levfðu, að hver no-sk- Frá alda cðli ur fe’’ðam=ður mætti hafa heim LYMPÍULEIKARNIR VORU með sér 10 ke af sykri. frægir orðnir mörgum öld- Kvrð heldur en ekki hafa um fyrir krists burð. Eins og nú komið ’íf í tuskurnar við bessar ,voru þeir háðir fjórða hvert ár, ráðstafanir, því að í Norevi hefir ^ og stóðu þá í fimm daga. Þar svkurion. v-e<-ið skammtaður j 13 I voru grið sett, svo að þjóðir, sem ár, og þykir skammturinn heldur áttu í hernaði, gátu leitt þar sam naumur. |an hesta sína. heusin 19-vii samtaka sinna og Moskvustjórn- ar, að torvelda eftir megni allar varnir vesturlanda og auðvelda franasókn hinnar rússnesku heims veldissteinu. ¥ Þetta er ákaflega einföld mynd og greinileg. Alsjáandi fólk getur varla villst þar um nokkurn drátt. Einmitt vegna þess, hversu þessi mynd af þróun heimsstjórn- málanna er greinilega dregin, gctur t. d. enginn íslendingur, sem í raun og sannleika tekur frelsi og mannréttindi fram yfir A vegum S.Í.B.S. breytzt svo skyndilega? Hvar eru varasjóðir æskunnar? Margir hefnr munu e. t. v. segja: Æskan leynir fjöldi fólks, sem orðið hefur engu hversdagslega. Er það nú fyrir barði berkíaveikinnar rétt? Hvar eru hin huldu öfl hug- um lengri eða skemmri tíma, ans nú? Vér skiljum við vanda- fengið vinnu, sem hcntaði þvi málið óleyst. Er æskan þurr og og var í samræmi við kraíta köld inn í innstu sálarfylgsni, þess. | eða er hún hreinlega sálarlega Þjóðin á þessam samtökum heirns? mikið að þakka. Þær þakkir Eigi að síður er af hinum eldri, geldur hún bezt með því að sem eru hrifnastir af stefnu hinn- halda áfram að styðja þau og ar nýju æsku, látin í ljós virðing skapa stöðugt betri skilyrði fyrir því, að unglingarnir hafa fyrir góðum árangri af baráttu snúið baki við Bakkusi og horfið þeirra. tii Venusar. Aumingja rægði | Efnt var til seinustu Ólympíu- leika fornaldar árið 393 e. Kr. og jhöfðu þeir þá verið háðir á ann- an tug alda. Öðru sinni á Norðurlöndum ESSIR fornu, þjóðlegu leikar urðu mönnum fyrirmynd að Ólympíuleikunum nýju, sem hóf- ust í Aþenu fyrir seinustu alda- mót. Og enn hefjast Ólympíuleik- Munað cítir gömliim ^rænda SEGJA Norðmenn frá b"í í gam*-i (en öllu gamni fv]gir rokku-- alvara), að seinustu vik- T<r fori hver s°m v°ttlinej vofj r'a’dið vfir til Svíbióðar til að fá svkur út á andlitið Til bQss að fá sem mest eru ipfn'''el rmm'Tl- mennin «?ótt í ellihmmilm sækia skammtinn sinn yfir landa mevin. Þett.a minnir á. „P'erila dar'«“- á arnir í dag, þeir 15. í röðinni. Að jlslandi. he«8r vefr.aðarvörumíð- þessu sinni þyrpast menn úr austri og vestri til Helsinki, og er það öðru sinni, sem leikarnir j aldraðan vin eða ættingja, sem eru háðir á Norðurlöndum. lanr.ars hefði gleymzt. '”mir bóttu eftirsóknarverð'’stir. T há daga unngötvuðu mareir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.