Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1952, Blaðsíða 4
f, 4 MORGI'IVBLAÐIÐ Laugardagur 19. júlí 1952 203. dajuir f,rs!ns. & : Árdegisflæði kl. 04.40. k Síðdegisflæði kl. 17.00. ' Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. IVæturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. bók Á MOIHJUN: Dónikirkjan. Messað kl. 11 f.h. sr. Jón Auðuns. ílallgrímskirkja. Messað kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Nesprestakall. Messa í kapellu Ilúskólans kl. 11 árd. — Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðír. Messað kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Safnað- arfundur. -— Sóknarprestur. 1 dag verða gefin saman í hjóna hand Guðlaug Ottósdóttir, Tún- götu 36A, og Guðjón Eyjólfsson, Hverfisgötu 57A. Heimili þeirra verður á Grettisgötu 86. í dag verða gefin saman í hjóna band Gerða Mektens og Gissur Karl Guðmundsson, Bræðraborgai stíg 5. Nýlega voru gefin saman í !hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Hólmfríður Bergey Gestsdóttir og 'Guðjón Finnbdgi Einarsson, verka maður. Heimili þeirra verður í Herskála'kamp 24. fcnaefal S.l. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Sig- urðardóttir, kennari og Jón Hjaltason, lögfræðingur, Vest- mannaeyjum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Ágústsdóttir Sundlaugaveg 26 og Andrés Jó- hannesson, Sturlu-Reykjum í Borgarfirði. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Steinunn Þor- steinsdóttir, Grenimel 35 og Óli J. Ólason, Laugarásvegi 24, Rvík. SiIfurbrúCkaup Á morgun, sunnudag, eiga 25 ára hjúskaparafmæli frú Júlía Mognúsdóttir og Sigurjón Pálsson Scgabletti 12. ST ipafréttir Eimskip Brúarfoss fór frá Grimsby 17. júli til London, Rotterdam, Belfast og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Ncw York 19. júlí til Reykjavíkur. Gcðafoss kom til Hamborgar 18, jú’J, fer þaðan til Hull, Leith og Rcykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 16,00 til Akur eyrar, Kristianssand og Kaup mcinnahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag til Keflavíkur. Fjórfallt, svart til sölu. Uppl. Brávallagötu 46 uppi, sími 7604. j Lækjartorg Sími i Reykjavík 1ÁRN1 8 EJÖRKSSDN || .3545 ÚRA 06 SK«RT&RlPBV€RSLUNÍ Hefur alltaf á boðstólum allskonar íslenzka handunna muni úr gulli og silfri. Allt silfur til þjóðbúningsins, margar gerðir. Alls konar verðlaunagripi. Minjagripi. Trúlofunarhringi í ýmsum gerðum. Leturgröftur. Teikningar, ef óskað er. Sendum gegn póstkröfu. Söluhafar sokkaframleiðslu í Evrópu óska eftir — einkum vegna mikillar framleiðslu í Þýzkalandi á Vönduðum, édýffum 100% PERLOIM KVENSOKKIJM * — sambandi við þekkt innflutningsfyrirtæki eða einstak- ling, sem hefir góð sambönd við sérverzlanir, heildsala, smásala o.fl. svo og góð bankasambönd og vill taka að sér aðalumboð fyrir ísland. Vinsaml. sendið svarbréf í Box 8091, William Wilkens Werburg, Frankfurt/M., Alte Gasse 16, Germany. Kappreiðor Hestamannafélagsins Smára verða að Sandlæk á morgun kl. 2 síðdegis. -JJeótamannajélacpJ JJmán iteykjafoss fór frá Hull 15. júlí, væntanlegur til Reykjavíkur í j Jag. Selfoss fer væntanlega frá Antwerpen í dag til Reykjavíkur. I TröIIafoss fór frá Reykjavík kl. 14,00 í gær til Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. i Rckisskip Hekla fer frá Glasgow síðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vest ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 12 í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík, fer þaí-an á þriðjudaginn til Húnaflóa hafna. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skaftfeilingur fðr frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja. SkipadeiJd SfS Hvassafcll losar tunnur á Siglu firði. Arnarfell losar kol á Húsa- vík. Jökulfell er í Providence. Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- ’mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Isafjarðar, Siglufjaiðar og Egilsstaða. Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Skógarsands. Á norgun. eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 17.45 á morgun. Blöð og tímarit: Sveitarstjórnarmál 12. árg. 1,—- 2. hefti. Efni m. a. Minningarorð um Guðmund Ásbjörnsson. Grein um almannatryggingar árin 1947 —1950. Grein um framkvæmdar- stjóm sveitarfélaga eftir Eirík Jónssón frá Vorsabæ. Alþíngi og örýrkjahælið. Fjárhagsáætlanir kaupstaðanna o. m. fl. • Mólftrinn, 1. tbl. 2. árgangs, júníheftið 1952 er nýkomið út. Efni er m. a. grein um þmg nor- □-----—-------------------□ Spyrjið ávallt fyrst um innlenda framleiðslu og kaupið hana að öðru jöfnu. — -□ fimm miiiðtnð kroisgáta b SKYRINGAR Lárétt: — 1 hæðina — 6 skel — 8 gripdeild — 10 lauflétt — 12 loganna — 14 fangamark — 15 óþekktur — 16 ílát — 18 ríkra. LóSrétt: — 2 smákorn — 3 greinir — 4 heiti — 5 brotna — 7 logna — 9 sunda — 11 atvo. — 13 sáru — 16 hvílt — 17 fanga. mark. Lausn síSustu króssgátn. Lárétt — 1 óskar — 6 kál — 8 oka — 10 lin — 12 lyktina — 14 DN — 15. n.k. — 16 agn — 18 notaðra. LóSrétt: — 2 skak — 3 KA — 4 alli — 5 foldin — 7 hnakka — 9 kyn — 11 inn 13 toga — 16 at — 17 NÐ. rænna málarameistara í Reykja- vík, grein um liti o. fl., grein frá Danmörku, bréf, fréttir o fl. Bílslysið í Kræklingahlíð Eftirfarandi athugasemd hefir blaðinu horizt frá Samvinnutrygg- ingum: í frétt, sem birtist í Mjrgun- blaðinu hinn 17. þ.m. af bifreiðar slysi, sem varð skammt frá Akur- eyri, er bifreið, eign Samvmnu- trygginga, fór út af veginum og valt, er ranglega tilgreint að 3 farþegar hafi verið í bifreiðinni og 2 af þeim hafi verið trygging- arfræðingar. Hið rétta er, að 2 farþegar voru í bifreiðinni og meiddist annar þeirra, Iljörtur Eiríksson iðnnemi hjá ullarverksmiðjunni Gefjunni, Akureyri, eitthvað, en hinn mjög lítið eða ekkert. Hvorugur þessara manna hafa nokkurn tíman num- ið tryggingarfræði, og ekki svo vitað sé, unnið við tryggingar. Maður sá er ók bifreiðinni í umrætt skipti vinnur hins vegar sem skrifstofumaður hjá Sam- vinnutryggingum. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. — 16.79 100 danskar krónur .. — 236.30 100 norskar krónur .. — 228.50 100 sænskar krónur .. — 315.50 100 finnsk mörk.......— 7.00 100 belg. frankar .... — 32.67 1000 franskir frankar — 46.63 100 svissn. fankar .... — 373.70 100 tékkn. Kcs..........— 32.64 100 gyllini ........... — 429.90 1000 lírur ........... — 26.8 1 £ ................... — 45.70 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10—12. ÞjóSminjasafniS er opið kl. 1—4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðju dögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega kl. 13.30—15.30. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3, á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. VaxmyndasafniS í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. 8.00—9.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegis útvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: André Koste- lanetz og hljómsveit hans leika (plötur). 20.45 Upplestur og tón- leikar: a) Steindór Hjörieifsson, leikari les smásögu eftir Arnulf Överland: „Systurnar sáhigu“. b) Tónleikar (plötur): Forster Ric- hardsen syngur indversk ástarlög eftir Woodforde-Finden. c) Stein- gerður Guðmundsdóttir leikkona les kvæði. d) Tónleikar (plötur): „Boðið upp í dans“ eftir Weber (Ignaz Friedman leikur). e) Hauk ur Óskarsson leikari les smásögu eftir Mikhail Sjólókoff: „Þegar Nastaja lagðist í reyfaralestur“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202,2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m, 283, 41.32, 31.51. M. a. Kl. 16.50 Arthur Schnahel leikur. kl. 18.10 frá Olympiuleik- unum, kl. 20.00 skemmtiþáttur, kl. 21.30 danslög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M.a. kl. 17.10 síðdegishljómleik- ar, kl. 18.30 gömul danslög, kl. 20.25 leikrit, kl. 20.45 hljómleik- ar, Felix Mendelsson og hljóm- sveit leika, kl. 21.30 danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. 10 þús. Júdasardatir STOKKHÓLMI, 17. júlí—Sænski njósnarinn Enbom var enn fyrir réttinum í dag. Hann svaraði þá spurningu dómarans um það hvað hann hefði fengið í laun fyrir að njósna í þágu Rússa og senda þeim sænsk leyndarmál. Það voru 10 þús. krónur og hafði hánn éytt þeim á skömmum tíma. Við húsrannsókn heima hjá Enbom farinst skamrhbýssa, Ijós- myndavél og útvarpsséndir. Loka þáttur réttarhaldanna hefst hér í borg á miðvikudaginn. Þá hitt- ast njósnararnir í _ fyrsta sinn í réttarsalnum en hingað til hafa þeir verið yfirheyrðir hvor í sínu lagi. Síðustu yfirheyrslumar munu taka allmarga daga. sfrlJs rnmjunkaffinn — Þarna geturðu bar séð — einn tveggjamanna!! ★ — Mamma, sagði miðsonurinn af þremur. — Þá segir alltaf þið tveir stóru drengirnir mínir gerið þetta og þið tveir litlu drengirnir mínir gerið hitt. Og ég verð allt af að gera allt! — Það var yndislegt kvöld og Sigríður frænka hafði farið út á tröppurnar fyrir framan húsið til þess að bíða eftir bílnum, sem hún hgfði pantað til þess að aka með sig á hljómleikana. Hún var dásamlega falleg í hvítsíða kjólnum sínum, með litla, hvíta skinnjakkann. Hvíta hárið hennar var vandlega og smekklega uppsett. Allt í einu ók gamall bíll fram- hjá, og hann var þétt setinn af skólanemendum. Einn þeirra bevgði sig út um gluggann og kallaði: — Ég vildi óska að við værum 40 árum eldri, frú mín!! (Úr Reader’s Digest). ★ Maður nokkur, sem átti son sinn í Varsjá, var hræddur um að bréf, sem hann skrifaði hon- um yrðu opnuð og lesin af yfir- völdunum. Þess vegna skrifaði hann í bréfinu að hann hefði Iagt hár inn í bréfið, og það mundi falla út, þegar ritskoðunin opnaði það. Sonurinn skrifaði til baka að allt hefði verið í lagi, hárið hefði verið á sínum stað. Það var allt sem faðirinn vildi fá að vit.a. Hann hafði nefnilega alls ekki látið neitt hár inn í bréfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.