Morgunblaðið - 31.07.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. júlí 1952 | '?213. dagur ársír.s, Næturlæknir ér í Lælviiavarð- stofunni, sími 5030. vNæturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □- -□ r-'>£• -;••• ' tr' > ) Dagbóh 1 gær var norðan og norð- austan kaldi á N.- A.- og Vesturlandi, en hægviðri sunn anlands. 1 Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15.00, 8 stig á Ak- ureyri, 7 stig í Bolungarvík og 8 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Loftsölum 17 stig og minnstur í Bolungar- vík 7 stig. 1 London var hiti 18 stig, París 20 stig og 17 stig í Kmh. □------------------------□ Frú Guðbjörg Guðmundsdóttir, Lundi við Nýbýlaveg, verður 60 ára í dag. 50 ára er í dag Karl Nielsson Jónsson, Álfshólsvegi 54, Kópa- vogshreppi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hulda Jóhannsdóttir, líerjólfsstöðum, Álftaveri, Vestur- Skaftafeilssýslu, og Viggó Guð- mundsson, Klapparstíg 37, Reykja vík. | Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður ÞóraHnsdótt ir (Kjartanssonar kaupm.) Lauga veg 76 og Kjartan B. Kjartansson (J. Jóhannssonar læknis), fsafirði.j Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Engilráð Óskarsdóttir I Langeyri, Hafnarfirði og Guð-j mundur Erlendsson, Kirkjuvegij 34, Keflavík. Skipafréttir Eimskip Brúarfoss fer frá Reykjavík 1. ágúst til vestur og norðurlandsins. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27. júlí frá New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur 27. júlí frá Leith. Gullfoss kemur að bryggju kl. 9.00 árd. í dag. Lagarfoss fór frá Cork 29. júlí til Rotterdam, Antwerpen,1 Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Húsavík í gæ^cvöldi til j Eyjafjarðar, Norðfjarðar og út-i landa. Selfoss fer frá Reykjavík ríður 10, kona 50, N. N. 100, R. í dag til Álaborgar og Gautaborg-J J. 10, V. D. 20, A. og R. 100, gam- ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík I alt áh. 25, Þóra 100, Ragnheiður 26. júlí til New York. * ÍVe. 50, N. N. Ve. 40, G. J. 50, G. I A. 5, N. N. 10, S. J. M. g. og nýtt Rikisskip óh. 105, R. S. 50, Andrés 100, N. Hekla fór'frá Glasgow síðdegis j N. 25, G. Þ. 50, B. B. 50, ónefndur í gær áleiðis til Reykjavíkur. Esja j 50, E. H. G. 100, N. N. 20, Þ. G. fór frá Reykjavík í gærkvöld aust 50, H. B. 10, E. Þ. 20, S. 25, ur um land í hringferð. Herðu- gamalt Eskfirðingur 120, ónefna- breið fer frá Reykjavík í dag cil i ur 450, Eddi 500, Þ. S. 50, G. J. i Snæfellsness- og Breiðaf jarðar- j 25, g. áheit 300, E. K. 120, Ámi , hafna. Skjaldbreið er á Skaga-1 Pálsson 50, B. J. 10, N. O. 25, H. firði á austurleið. Þyrill er á leið . G>- 10, Þ. E. 20, H. N. M. 100, N. Sólheimadrengurinn , N. N. 20,00, G. H. 100,00. Söfnin: 8.00—9,00 Morgunútvarp. —• 10.1D Veðurfregnir. 12,1.0—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleika1’: Danslög (plötur). 19.40 Lesin dag skrá næstu viku. 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): ,,An die ferne Geliebte“, frá Húsavík til Reykjavikur S1 -padeild SÍS Hvassafell fór frá Stettjn 30. þ.m. áleiðis til ísafjarðar. Arnar- fell lestar sement í Álaborg. Jökul N. 10, M. O. 25, A. J. 10, H. G. 75, G. B. 20, áh. sent frá Kaupmanna höfn 36, G. 10, í. B. 10, V. B. 5, Þ. M. 20, og 10, K. S. 100, N. N. 5, Landsbókasafnið er opið kl. i0 lagaflokkur eftir Beethoven -12, 1-7 og 8-10 aii’J virka (Dietrich Fischer-Dieskau syngur daga nema laugardaga kiukkan ■ perald MoOTeaðstoðar). 20.35 Er- 10—12 og lesstofa safnsin« opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—4 á sunnudögum og kl. 1—3 a þriðju dögum og fimmtudögum. '„sara” sögukafli eftir Johan Skjoldborg (Einar Guðmundsson indi: A vegum Valdimars Björns- sonar ráðherra í Minnesota (ísak Jónsson skólastjóri). 21.00 Tón- leikar (plötur): Fantasía í c-moll eftir Mozart (Edwin Fischer Ieik- ur á píanó). 21.10 Upplestur: Listasafn Einars Jónssonar ur opið daglega, sumarmánuðina, kl. 1.30 til kl. 3.30 síðd. Listasafnið er opið á þriðjudög- Kristín 20, B. 50, S. A. 20, N. N. um og fimmtudögum kl. 1—3, á kennari). 21,20 Sinfónískir tón- leikar (plötur): a) Fiðlukonsert í a-moll eftir Dvorák (Yehudi . . Menuhin og hljómsveit undir stj. scu,c,a , n,«uU1|(. 10°, ko“ 2°, S- J- 15-Arnesingu: , -Georges Enesco leika). 22.00 Frétt fell er væntanlegt til Reykjavíkur *• N- 5°, !3. K. 200, GuSbjorg Bunnudogum kl. 1-4. Aðgangur ir Qg veðurfregnir. 22>10 Fram- á föstudag eða laugardag frá New ^N'° tP18' , «■•«*»,••*•• hald sinfónísku tónleikanna: c) York 50’ N' N' 20’ Rosa 5’ G' L' 15.’ A' 1 Vaxmyndasafmð I Þjoðmmja- sinfónia nr 3 (Skozka sinfónían) ’H. 40, V. G. 30, B. E. 60, Arm safnsbyggmgunm er opið á sama eftir Mendelssohn (Konunglega H T-T Cl 9R Cl T 90 vima e\cr t>i^íiinin-íaQa-f'ni?5 f , , , T i ^ , philharmoniuhljomsv. í Londcn leikur; Felix Weingartner stj.). Eimskipafclag Reykjavíkur Katla er í Lúbeck. víma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er Þorkelss. 10, H. G. 25, G. J. 20, ónefndur 80, S. M. 20, ABC 100,' A. G. V. 500, N. N. 10, Ó. Þ. 15, sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju Stefanía 30, D. 25, Ó. E. 10, N. N. dögum og fimmtudögum ki. 2—3 100, H. E. H. 200, N. N. 1000, eftir hádegi. ónefnt 10, J. G. T. 50, K. Ó. K. 200, N. N. 30, g. áh. 100, áh. M. O. 50, (X. X. 10, N. N. 30, Elín Úlfarsd. 200, ásamt happdrættism. ríkis- Flugfélag íslands h.f. í dag eru ráðgerðar flugferðir sjóðs, G. H. 20, N. N. 10, E. Þ. 25, til Akureyrar, Vestmannaeyja, R- J. 50, Þ. S. 50, S. J. 100, R. D. Blönduóss, Sauðárkróks, Kópa- M. 40, S. J. Hafnarf. 25, G. Á. skers, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs Hafnarf. 20, afh. af Sigr. Guðm.d. fjarðar. Á morgun er áætlað að . Hafnarf. P. E. 10, J. S. 50, N. N. fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Pat- reksfjarðar og ísafjarðar. Breiðfirðingafélagið ráðgerir ferðalag austur á Þórs mörk iaugardag 2. ágúst. Þátttak- 10, E. E. 100. endur snúi sér til Ferðaskrifstofu ríkisins. (afh. af sr. Bj. Jónss.) 30, Þ. H. 25, N. N. 30, S. J. 10, g. áh. J. S. 25, Sig. Guðmundss. 50, K. S. 10, Ó. Ó. 100, E. Ó. Á. 40, N. N. 10, S J. 50, Sóla 100, E. L. 30, Anton 40, G. H. 30, ónefnd 50, N. N. 20, frá Seyðisf. 80, Sigríður 10, gömul áh. 80, R. E. 100, R. E. 100, R. C. Auglýssngar ■em efga að birtaat i Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa boritf fyrir kl. 6 á föstudag ^lergttttWaMi „Heima er bezt“ ágústhefti, er nýkomið út. Flyt- ur það greinar um fjölbreytt efni og þjóðlega þætti. — Þorvaldur Sveinsson segir þar frá skipstrand inu á Innstalandsskerjum í ofsa- rokinu 1907, Ragnar Þorsteinsson 1 Höfðabrekku ritar grein um Vik í Mýrdal. Þá er framhald þáttar Einars E. Sæmundsens um Upphaf hestavísnakveðskapar þ.jóðarinnar og þróun til vorra daga. Aðrar greinar eru m. a.: Steinaldarbarn- ið, Yfirnáttúruleg fyrirbæri. Mormónar og Mormónatrú, Feg- urð öræfanna, Draumsýnir, Komst þú með boltann þinn? og margt fleira auk fjölda mynda. „Heima er bezt“ er gefið út af Bókaútgáf- unni Norðra, en ritstjóri þess er Jón Björnsson rithöfundur frá Holti á Siðu. / Strandarkirkja S. E. 10, D. Ó. 15, J. S. 15, G. J. B. 20, H. 5, N, N. 25, N. N. Sigluf. 50, ónefnd 100, F. B. 100, S. G. 20, S. 50, J. G. 25, Þ. K. Hafnarf. 25, Anna 50, L. 50, N. N. 50, ónefnd 15, M. G. 50, Helga 100, S. E. 75, G. G. 100, Sverrir 100, S. E. 70, Þakklát kona 20, M. S. 50, H. Á. 15, K. H. 50, E. J. 100, E. S. 20, G. G. 30, í. G. gamalt áh. 20, J. J. 100, Á. Á. 20, Kona frá Hafnarf. 20, N. N. 10, ónefnd 25, B. G. 100, V. I. 25, E. L. 160, S. M. 100, R. A. og Á. J. 50, ónefnd 100, ^ísli 50, H. S. 30, E. A. 20, g. áh. 10, Sig- Rafmagnsskommtunin í dag er rafmagn tekið af 5. hluta kl.. 10,45—12,15, en á morg- un af 1. hluta á sama tíma. □-------------------□ Framleiðsla innlends iðnaðarvarnings er svo nauðsynlegur þáttur í athafnalífi þjóðarinnar, að stjórnarvöldum landsins ber að skapa iðnaðinum heilbrigð vaxtarskilyrði. □-------------------□ Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ... 100 belg. frankar .. 1000 franskir frankar 100 svissn. fankar 100 tékkn. Kcs. .. 100 gyllini ..... 1000 lírur ...... 1 £ ............. 22.40 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202,2 m., 48.50, 81.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir í 1224 m, 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47! m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. kr. 16.32 —- 16,89 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.09 — 32.67 Grómíkó kominn — 46.63 LUNDÚNUM — Grómíkó fyrrum — 373.70 eðstoðarutanríkisráðherra Rússu — 32.64 er kominn til Lundúna til að taka — 429.90 við sendiherrastörfum af Zarubin — 26.12 sem gerist sendiherra í Washing- — 45.70 ton. JjLeb rncnyunhafjinuj Hmm ntMna krossgáta s n r * f JH VÍ:' 7 i í L _ hH • 9 m M n □ i m m P * H (4 | M B i« L 1 LJ I r Útsala Selt verður mjög ódýrt allskonar sumarfatnaður fyrir konur og börn. Eftirmiðdagskjólar á 100 kr. stykkið. Sumarkjólatau o. m. fl. (Uezt — XJeátur^ötu 3 SKÝRINGAR Lárétt: — 1 ósigurs — 6 sunda — 8 stilli — 10 svei — 12 ræktaða landsins — 14 tveir eins — 15 fangamark — 16 hvíldi óhreinn. Lóðrétt: — 2 nokkrir — 3 verk- færi — 4 þraut — 5 mats — 7 deilir á — 9 keyrðu — 11 vendi — 13 tómu — 16 veizla — 17 fanga- maik. Frjálsir menn í frjálsu landi. Ungverski kommúnistaforing- inn Mathias Rakosi tekur sér oft ferð á hendur út á meðal fólks- ins til þess að sjá og heyra af eigin raun, hvern hug þjóðin ber til stjórnarinnar. Hann gaf sig á tal við gamlan mann og spurði hann hvernig gengi. — Ágætlega, svaraði sá gamli. Þegar ég opnaði búðarholuna mína fyrir 30 árum, hafði ég áhyggjur af því, hvernig drengj- unum minum þremur myndi vegna í framtíðinni. Nú er sá elsti læknir, annar er verkfræð- ingur og sá þriðji lögfræðingur. Þeir hafa allir góðar tekjur sem frjálsir menn í frjálsu landi. — Húrra, sagði Rakosi, þannig talar sannur Ungverji. Er það nokkuð sem ég get gert fyrir þig, íélagi? — Já, svaraði sá gamli, ég væri yður mjög þakklátur, ef þér gæf- uð mér ferðaleyfi til Bandaríkj- anna, svo ég gæti heilsað upp á syni mína. Misskilin gæði. Félagi hans í skrifstofunni bauð honum heim til kvöldverðar. Hann komst ekki hjá því að verða var við hinn góða heimilisbrag. — Anna, elskan mín, en hvað þú lítur vel út í dag. En hvað var þetta, konan hans elskuléga brast í nístandi grát. — Það á ekki af mér að ganga í dag, kjökraði hún, fyrst fær Jonni mislinga, svo bilar elda- vélin — og svo nú — hu — hu —. kemur þú blindfullur heim! ★ Prestur nokkur á Norðurlandi fór til skreiðarkaupa suður á land. Þótti meira til hans koma sem búmanns en sem prests. —. í þeirri för var með honum bóndi, sem Þorlákur hét, lagvirkur mað- ur og smiður á flest. Á leiðinni bilaði reiðingur á fiskhesti prests. Presti varð bilt við og sagði: „Guð hjálpi mér. En til hvers ér það. Það má biðja Þorlák“. ★ Kvikmyndastjóri einn þurfti að fá Indíána til þess að leika í Indíánakvikmynd hjá sér og tókst að ná samningum um það hjá Indíánahöfðingja. En þegar til kom, kunnu Indíánarnir ekki orð í sínu eigin máli, heldur eingöngu ensku. Þá tók kvikmyndastjórinn það til bragðs að láta þá tala ensku, en lét síðan taka filmuna öfugf. Þegar myndin var sýnd, gat eng Gestgjafi hans var tæplega kom' íun skilið, að orðin, sem heyrðust Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: -í-+ 1 hrasa •— 6 iifiá — 8 rám — 10. fár — 12 armaflita,— 14 fa 15 af róstuna. uL LóSrétt: — 2 í'ömm;— 3 ar — 4 safn — 5 grafir — 7 hrafna — 9 ái'a — 11 ána — 13 autt — 16 ós — 17 TU. inn inn fyrir dyrnar, er hann __ 13 kyssti konu sína ástúðlega — og á meðan á máltíðinni stóð þreytt- ist hann aldrei á því að slá henni gullhamra fyrir hvað maturinn væri góður og hve vel hún liti út. Hann var skömmustulegur, þegar hann gekk heim á leið og hugsaði: -— Til þessa hefi ég hvorki kysst konuna mípa, þegar ég kem heim né slegið henni gullhamra 16 ótt -- 18 fyrir matinn eða annað. Á þessu skal verða breyting. Þegar hann kom heim, var fyrsta verk hans að taka konu sína í fang sér, kyssa hana og segja: væri enska, töluð aftur á bak. ★ — Hvaðan hefir sonur yðar þennan þorsta eftir lærdómi? — Þorstann hefir hann frá föð- ur sínum, en lærdóminn frá mér. ★ Leitaðu ljóss sannleikans •—Shakespeare. i ★ •— VeiztU hvað dögg er? i — Það er sviti jarðarinnar, CV hún hringsnýst í kringum sjálfaj sig um sumardaga. ★ i Málsháttur: ) Sá, sem ekki hefir illt gert, þarf ekki illt að hræðast. _ j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.