Morgunblaðið - 31.07.1952, Blaðsíða 12
f Effirlifsskip bjargar fveim
1 minnuni við Þorméðssker
&
1 Vélin var biluð og segiin sirigapokar
lÖILLI klukkan fjögur og fímm í gserdag, bjargaði eftirlitsskipið
María Júlía tveim mönnum, er sigldu biluðum vélbát sínum undan
Mýrum. Eftirlitsskipið bjargaði þeim fyrir mynni Borgarfjarðar.
Menn þessir höfðu verið við dúntekju i Húsey í Hvalseyja-klasanum
út af Mýrum.
VA&T VIB FERÐIR BÁTSINS
Heimilisfólkið. að Vogi á Mýr-
um,. sá í gærmorgun kl. 10, að
bátur lagði frá Húsey. Voru í
honúm tveir menn og var bátur-
inn undir einhverjum seglaút-
búnaði.
Það þótti heimilisfólkinu sýnt,
að eitthvað var áfátt við sigling-
tina og jafnvel virtist sem bátinn
bæki til hafs, en kaldi var. Staðar
menn settu bát sinn fram og ætl-
cðu að hjálpa mönnunum.
ÆTiiUÐU AÐ SIGLA
TIL REYKJAVIKUR
Það er skemmst frá þvi að
segja, að er Vogamenn náðu til
mannanna tveggja í bátnum,
Kristjáns Vattnes og Kristins Vil-
hjálmssonar. Töldu þeir sér ekk-
ert vera að vanbúnaði og afþökk-
uðu alla hjálp. Kváðust þeir ætla
að siga til Rvíkur eða svo langt
sem þeir kæmust, og fara fyrst
í stað innan skerja.
BJÖRGUNARSKIP Á STAÐINN
Fyrir atbeina Slysavarnafélags
ins fór eftirlits- og björgunarskip
ið Maríá Júlía í gærmorgun að
Húsey, eða svo langt sem ráð-
legt þótti að fara. Átti hún einnig
að aðstoða bátinn, en vél hans
var biluð.
Byrjad á framkvæmd
um viS sementsverk-
smiðjuna
Á AKRANESI eru nú hafnar und
irbúhingsframkvæmdir að bygg-
ingu hins mikla mannvirkis þar
sementsverksmiðjunni. Hófst
verkið í fyrri viku.
Þessar framkvæmdir eru í því
fólgnar, að gerður verður veg-
kantur framan við sandgeymslu-
svæðið og verður hann mikið
mannvirki, 300 metra langur.
Liggur hann'af Langasandi og
niður með strandlengjunni.
Verkið er unnið í ákvæðis-
vinnu af verktökunum Þorgeiri
Jósefssyni og Einari Helgasyni.
Ekki mun endanlega ákveðið,
hvort ráðist verður í frekari frara
kvæmdir við sementsverksfniðj-
una.________________
Sunderlanðbálar í
Grænlsndsleíðangri
Á HÆTTULEGRI LEIÐ
Svo hvasst var þarna orðið upp
úr hádegi, að ekki þótti gerlegt
að sigla björgunarskipinu inn
fyrir skerjagarðinn, enda eru þar
stórhættulegar grynningar. Fór
eftirlitsskipið því að Þormóðs-
skeri og beið þar komu bátsins
innan úr skerjagarðinum, en það
var milli kl. fjögur og fimm x
gær, sem skipið sigldi í veg fyrir
bátinn.
Segíaútbúnaður hans voru
jstrigapokar og segldúkur og skal
engu um það spáS hversu hann
hefói dugað, er báturinn hefði
Icomið út á rúmsjó fyrir mynni
Borgarfjarðar, en þar var hvass-
viðri af norðri, og fleytan ekki
stór. Voru bátverjar teknir upp
í varðskipið og lauk þar rneð
þessu giæfralega ferðalagi þeirra.
Hafði björgunar- og eftirlits-
skipið þá verið milli 8 og 10 klst.
í þessum björgunarleiðangri.
ZXNN EFTIR í IIÚSEY
Enn er einn maður í Húsey. Er
jbað eigandinn, Þorsteinn Guð-
mundsson. Hann mun ætla að
vera þar fram að næstu helgi við
dúntekju.
VIRTIST EKKERT
AÐ VANBÚNADI
Að lokum skal það tekið fram
að Björn Pálsson flugm. og
<3uðm. G. Pétursson starfsm. S. V.
‘F. I., sem var með í flugvélinni,
töldu sig hafa gengið úr skugga
ixm'það, er þeir flugu yfir tjald-
búð mannanna í Húsey í fyrra-
dag, að þeim væri ekkert að ván-
búnaði, því ekki hafi þeir gefið
nein neyðarmerki, t. d. kveikt
eld, skrifað í sandinn eða á tjald-
ið, er flugvélin hringsólaði lágt
yfir þeirn.
Kaupa japanskt stál
LUNDÚNUM — ítalir hyggjast
flytja inn um 62 þús. sterlings-
punda virði af japönsku stáli sem
fáanlegt er fjrrir lægra verð en
simerískt, franskt og sænskt stál.
TVEIR Sunderlandflugbátar,.sem
legið hafa á flugbátaiegunni á .
Skerjafirði undanfarna daga,'
fóru í gær til Grænlands og munu
þeir verða þar næstu þrjár vik- I
urnar a. m. k. Flugbátarnir taka
þátt í hihum brezka Grænlands-.
leiðangri sem hlotið hefur nafnið
Simpson-leiðangurinn.
Flugbátarnir fóru í gær lítið
eitt norður fyrir Ellaeyju, þang- í
að sem Nýsund heitir.
í dag eru væntanlegir frá Bret-
landi þrír flygbátar til viðbótar,
sem einnig taka þátt í leiðangr-
inum. Einnig mun koma sprengju j
fluga úr brezka flughernum og ■
hún mun hingað koma í sam-,
bandi við þennan mikla Græn- I
landsleigangur.________
Rekneiaveiðin evksi
hjá Akranesbálum
AKRANESI, 30. júlí. — í dag
komu bátarnir Fylkir með 98
tunnur síldar og Ásbjörn með 54
tunnur. Sæfari er ókominn, lauk
ekki að draga fyrr en á há-
degi, en mun hafa veitt yfir 100 !
íunnur. j
_ Skipstjórinn á Fylki, Marínó'
Árnason, sagði að þeir hefðu I
keyrt 65 mílur norð-vestur, háif j
norður af Akranesi. Þar voru og ■
bátarnir af Snæfellsnesi. Höfðu
þeir keyrt í tvo tíma vest-suð-
vestur af Öndverðarnesi. Þeir
öfluðu einnig vel.
Norð-austan bræia var þarna
á miðunum í nótt og í dag og tals-
verður straumur. — Oddur.
Hola í einu höggi
Á ÞRIÐJUDAGINN vildi það til
í keppni hér á Golfvellinum, að
Bragi Freymóðsson lék í holu í
einu höggi. )
Var þetta fjórða holan, en 126
metrar eru að holunni þaðan sem
slegið er. Bragi er sjötti mað-
urinh hér í Reykjavík, sern
heppnast þetta.
Eva PsTon syngin meisa í Heisin^fors
Sorgarmessa var haldin í Ilelsingfors, er fráfaii Evu Perons, forsetafrúar Argentínu, barst þangað.
Voru argentísku íþróttamennirnir þar viðstaddir. Mynd þessi er tekin við þá athöfn.
Jörundur al veilusn
1 djúpl úíl
FRÉTTARITARI Mbl. á Raufar-
j höfn símaði í gær, að togarinn
Jörundur frá Akureyri, hafi í gær
verið staddur 115 sjómílur aust-
ur af Glettinganesi.
Eftir þeim fregnum sem fri
togaranum höfðu borzt í gær, en
þar voru erlend skip að veiðum.
Var síldin þar sögð vera misjöfn
að stærð. Ekki höfðu fregnir borz
ist um það hvernig togarinn hefðx
aflað á þessum slóðum.
Nauðsynlegl að !)átamir i
verði biinir öryggistækjiim
Fæsiir búnir seglum ela legufærum
MEÐ ÞVÍ að trillubátaútgerð hefur farið mjög i vöxt hér í Reykja-
vík í sumar, hefur það haft í för með sér að í hverri viku er leitað
til Slysavarnafélagsins um aðstoð við að leita að „horfnum“ trillum.
Einkum er þetta þó um helgar.
75 brezkir skólapilt-
ar koma hingal með
Gulllossi í dag
GULLFOSS var væntanlegur
hingað í morgun frá Kaupmanna
höfn og Leith, og er gert ráð
fyrir að hann leggði að bryggju
kl. 9.
Með skipinu er m. a. 75 brezkir
skólapiltar, sem halda munu til
á hálendi íslands um eins og hálfs
mánaðar skeið. — Síík för skóla-
pilta var farin hingað á síðast-
liðnu sumri, og þótti takast svo
vei, að ákveðið var að aðrir pilt-
ar yrðu ser.dir nú í sumar. Er
þetta piltunum hinn bezti skóli.
Tveir lexðangursmanna voru
komnir hingað á undan og hafa
þeir þegar reist tjöla þau, er
piltarnir mur.u hafast við í. —
Eru þau við Loðmund.
Verða brezku piltarnir hér til
12. sept.
Aðstolarflugmála-
ráðherra Bandaríkj-
anna í heimsókn hér
UM helgina var hér á landi
Edward V. Huggins aðstoðarflug-
málaráðherra Bandaríkjanna. —
Ráðherrann kannaði liðsveitir
varnarliðsins í Keflavík og ræddi
við yfirmann þess, Brownfieid
hershöfðingja. Hér í Reykjavík
ræddi hann við sendiherra Banda
ríkjanna Edward B. Lawson, en á
sunnudagskvöld sat hann kvöld-
verðarboð Bjarna Benediktsson-
ar utanríkisráðherra.
Edward V. Huggins varð að-
stoðarflugmálaráðherra í nóv-
embermánuði's. 1. Hans starf er
einkum í því fólgið að hann hef-
ur umsjón með flugbækistöðvum
Bandaríkjanna, og sér um efnis-
útvegun til þeirra.
Enn hafa ekki hlotizt slys L'
þessum litlu bátum, en nauðsyn-
legt er að grípa inn í þetta mál,
því margir trillubátamenn virð-
ast ekki gera sér ljóst að því er
nokkur hætta samfara að stunda
róðra á opnum báti.
MARGIR ILLA ÚTBÚNIR
I gær ræddi Mbl. um þessi mál
við Henrý Hálfdánarson, skrif-
stof ustj óra Slysa varnaf élagsins.
Hann sagði, að eftir þeim kynn-
um, sem hann hefði haft af hinni
sívaxandi útgerð trillubáta, þá
væru margir þeirra illa búnir að
hverskonar öryggistækjum og
menn treystu alveg á vélina. —
Neyðarsegl væru sjaldan í bátun-
um né legufæri, svo dæmi séu
nefnd. Hann taldi einnig nauð-
synlegt að trillubátamenn kynnu
nokkuð til siglingar er siglt væri
undir seglum.
EKKI ÚT FYRIR EYJAR
Þó að Slysavarnafélagið sé jafn
an viðbúið að veita sjófarendum
aila nauðsynlega aðstoð, ef út af
ber, þá ber félaginu og að benda
á, ef hættur eru framundan,
sagði Henrý. — Ég tel þetta mál
vera svo alvarlegt að þeim
trillum, sem er eitthvað ábóta-
vant um öryggisútbúnað eigi
ekki að ieyfa að fara út fyrir eyj-
ar, eða út á opna firði og flóa og
nauðsynlegt að þeir hafi með sér
vistir og útbúnað til að gefa
merki, ef út af ber.
LÉLEG SEGL ÞAR
Eins og fram kemur í fregn-
inni af hrakningum mannanna,
sem voru í Hvalseyjum, þá virð-
ast þeir ekki hafa haft önnur segl
að grípa til en strigapoka og segl-
yfirbreiðslur, en því er ekki bót
mæiandi, að hafa ekki betri ör-
yggisútbúnað á jafnlangti sigl-
ingu.
Henrý Háldánarson gat þess
að lokum að Slysavarnáféiagið
myndi eflaust láta þetta mál til
sín taka.
Eins og í breikri
hafnarborg !
„ÞAÐ er iíkast því sem maður
sé koBahon í hafnarborg á Bret-
landseyj«m“, varð manni nokkr-
u m að orði í Austurstræti í gær-
kvöldi, er kolsvartan reyk iagði
inn yfir hæinn frá höfninni. Var
reykíirinn svo svartur, að dimmdí
yfir þó sólskin væri.
Reykvíkingar sem eru óvanir
slíkri reykjarsvæiu, tóku andköf
er reykinn sló þeim fyrir brjóst.
Það var hið gamla góða skip
Brúarfoss sem spúði þessari eim-
yrju vfir miðbæ höfuðborgarinn-
ar, en hann liggur við aðalupp-
fyilinguna fyrir framan Hafnar-
húsið. — Hér var um olíureyk að
ræða því skipið er ekki kynnt
með kofum.