Morgunblaðið - 31.07.1952, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ
. Fimmtudagur 31. júlí Í952 1
r 8
lláftsettyr hershöfðmgi
ÓLYMPÍU&EIKARMIR
Framh. af bU fi |
pvip ofmetnaðar og fyrirlitning-
ar á öðrum þjóðum. Þess er
skemmst að minnast, þegar þýzk-1
,ir herráðsforingjar undir leið-
sögn Hitlers brugguðu írjálsum
þjóðum launráð. Þar ríkti álíka j
mikil hógvœrð og meðal hinna
rússnesku kumpána þeirra nú.* 1
Þýzka hernum og þýzka loftflot-
anum átti ekki að veitast örðugt
að bæla niður vesælar varnar-
tilraunir vestrænu þjóðanna. —
Bigur fyrir haustið, hrópaði
‘{Hitier sumarið 1940. Hreyknir og'
tneð ofmetnaði hófu. -nazistarnir,
dýrustu og blóðugustu styrjöld,'
,sem heimurinn hefur þekkt fram
^til þessa.
• Getur það verið, að nákvæm-
lega sami hugsunarhátturinn sé
.nú ríkjandi á æðstu stöðum í
■Rússlandi? Shtemenko vekur
.vissulega ugg um það. Heimur-
inn verður því miður að horf-
ast enn að nýju í augu við það,
&S örlög þjóðanna hanga í blá-
þræði vegna valdadrauma of-
metnaðargjarnra, skammsýnna
hershöfðingja.
RÚSSNESKI HERINN NOTAÐ-
UR SEM KÚGUNARTÆKI
Það er vissulega rétt, sem
Shtemenko hershöfðingi sagði í
ræðu sinni, að vestrænar þjóðir
.skortir herstyrk mikið á við
•Rússa. Þær afvopnuðust og von-
-uðust eftir friði eftir styrjöld
meðan Rússar héldu við milljóna
her og héldu áfram stórkostlegri j
framleiðslu nýrra hergagna. Og j
hluti af þessum her, sem sat
áfram grár f-yrir járnum í ná-
grannalöndum Rússlands var
.sterkasta kúgunartækið, þegar
Rússar kúguðu nágrannaþjóðir
sínar til undirgefni við sig.
Sá maður sem á sinum tíma
'átti mestan þátt í að gera stór-
veldisdrauma Hitlers að engu.
Winston Churchill, hefur í
.skýrslum lýst því, að það sé að-
eins ein tilviljun, sem valdi því
að hinum volduga rússneska
her hefur ekki enn verið gefin
fyrirskipun um að „marséra“
vestur Evrópu. Það er, að Banda
ríkjamenn hafa ráðið yfir atóm-
sprengjunni.
ÞEGAR HEFUR TALSVERT
ÁUNNIZT
Og hefur það ckki þegar sýnt
sig, að ræða Sthemenko hershöfð
ingja er allmikið geip og ofur-
álit. Lítið komu Rússar fram
vilja sinum í Grikklandi, ekki
liefur þeim tekizt að kúga Júgó-
slava, ekki hafa vopnabræður
þeirra í Kóreu enn rekið S. Þ. út
í sjóinn. — Hvarvetna er
vörnin gegn ofbeldissamtök-
um kommúnistaleppanna að
styrkjast. Það sýndi sig á fyrstu
árunum eftir stríð, að hvarvetna
þar sem gefið var eftir, gengu
Rússar á lagið og teygðu sig stöð-
ugt lengra. Nú er ekki gefið eftir
lengur, vestrænar þjóðir hafa
bundizt samtökum gegn hinni
voldugu austrænu ógn. Þær
munu standa á rétti sinum og
þær munu verja sig sameigin-
lega gegn hverskyns ofbeldi.
Þessi þróun til sameiginlegra
varna breytir því að vísu ef til
vill ekki að ofmetnaðarfullir
rússneskir hershöfðingjar, sem
hafa smitast af Hitlers-sjúkdómn-
um, -stórmennskubrjálæði, steypi
heiminum eftir geðþótta út í nýja
orrahríð. Svo mikið er þó víst
að nú þegar og þá þeim mun
fremur eftir eitt eða tvö ár munu
varnarsamtök vestrænna þjóða
gera strik í valdadraumana. Og
það sem meira er, vonandi munu
frekari greinilegar upplýsingar
úr skýrslum frá Vestur-Evrópu
geta komið vitinu fyrir hershöfð-
ingjana í Frunze-herskólanum,
áður en í óefni er komið.
BE7.T AÐ ÁVGLYSA Jj
I MORGVlSBLABim V
I Vanur bókStaldlari
■
m
m
| sem kann vélritun, getur fengið atvinnu strax, til n. k.
C áramóta. — Þeir, sem áhuga hafa á starfinu sendi uppl.
B
m
« á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bókhald—824“.
í dag:
Enskar kápur
Hý sending
Verð frá kr. 785.
Framh. aí bls. 2
þessa er talin hverjum 400 m
hlaupara dauðadómur. Hann er
grannvaxinn, en þó á einhvern
hátt traustvekjandi og þegar
hann er kominn af stað gefa
drjúg skref hans og frábær stíll
yfir grindunum, sem eru honum
engan veginn hindrun, manni
rukið traust á þessum viðkunnan
lega manni.
Á þriðju grindinni var hann
örugglega kominn í fyrsta
sæti. En er siöari beygjunni
lauk kom Russinn Liiuev
þjótandi upp á mikilli ferð. —
Moore varð iitið við og skyldi
hættuna. Hann lengcli skreíin
að rnun og var hálfri sekúndu
á undan í markinu. í sólskini,
hlýju og betri braut á heims-
met Hardins ckki langa líf-
daga.
Það er erfið þraut, sem 400 m
grindahlaupararnir verða að
ganga í gegnum. Fyrsta og önn-
—Grein Péls Jónss.
Framh. nf bls. 5
gerir mál þetta að umræðuefni í
forystugrein fyrir fáeinum dög-
um. Blaðið skrifar m. a.:
—- Það er lofsvert, hvaða af-
stöðu Danir hafa tekið í land-
varnarmálunum. Bandarískur her
er nú staðsettur í Bretlandi,
Frakklandi o. fl. Atlantshafs-
löndum. Þetta finnst mönnum
hvorki athugavert né ósæmilegt.
— Það er fjarstæða að halda, að
erlendur flugher í Danmörku
auki stríðshættuna. Hún skapast
ekki af vel undirbúnum vörnum.
Þvert á móti. Það er varnarlcys-
ið, sem býður stríðshættunni
heim. Traustar varnir í Dan-
mörku verða Svíum að gagni og
gera þannig sitt til að auka ör-
yggið og tryggja friðinn á Norð-
urlöndum.
Öllum er ljóst, hvers vegna
leiðtogar aðalflokkanna í Dan-
mörku tala nú um, að æskilegt
sé, að Atlantshaísfluglið verði
staðsett í Danmörku á íriðartím-
um.
Danskir stjórnmálamenn hafa
oft sagt, að Danir hafi ekki geng-
ið í Atlantshafsbandalagið til
þess að landið verði frelsað úr
greipum hernámsþjóðar, heldur
til þess, að komið verði í veg
fyrir, að landið verði hernumið
að nýju. En hvernig á að aístýra
því, að svo fari? Ekki eru nema
40 km. frá herstöðvum Rússa í
Mecklenburg í Norður-Þýzka-
landi til suðurlandamæra Dan-
merkur. Danmörk er lítið og
fjallalaust land, þar sem varnar-
skilyrði frá náttúrunnar her.di
eru lítil. Ef á landið verður ráð-
isí, þá má búast við skyndiárás.
Verður þá vafalaust reynt að her-
nema allt landið á cinum degi.
Það væri því æskilegt, að varn-
arlið frá öðrum Atlantshafslönd-
um verði sent til Danmc-rkur á
friðartímum, til þess að hægt sé
að fá nægilega hjálp og fá hana
í tæka tíð. Það getur orðið of
seint, þegar stríð er skollið á.
Varnarliðið verður alltaf að vera
til taks á þeim stöðum, þar sem
þörf er á því. Og það verður að
vera þar áður en árás hefst.
ur umferð hlaujjsins fóru fram
í gær en seinni umferðirnar tvær
í dag. I þessum fjórum tilraunum
átti Moore 51,8, 50,8, 52,0 og 50,8.
Næstan ber Rússann Lituev, sem
átti 53,5, 52,2, 51,8 og 51,3. Stíll
hans er einnig góður og hlaup
hans kröftugt. Þá má nefna Ný-
sjálendinginn Holland, og aðra
þá er i úrslitunum voru auk
Barts frá Frakklandi og Svíans
Ylander. Allir eru frábærir
grindahlauparar, cn þó enginn í
sama flokki og Moore, sem stend-
ur.
Ingi Þorsteinsson hljóp i 2.
riðli 1. umferðar. Lengi vel
framan af var hann vel stað-
settnr og hljóp vel, cn er iíða
tók á hlaupið fór úthaldið að
minnka og stíllinn varð verri.
Ilann hitti illa á grindurnar
og á beinu brautinni var út-
haldið þrotið. Hann missti
keppninauta sína fram fyrir
sig og' tími hans varð 56,5. Af
40 keppendum í 1. umf. varð
hann 32. Sá lakasti sem í 2.
umferð komst hafði tímann
56,3 sek.
Ól.m.: Moore, USA, 50,8
sek., 2. Lituev, Rússí, 51,3 sek.,
3. Holland, Nýja-Sjálandi, 52,2
j sek., 4. Julin, Rússl., 52,8 sek., 5.
| Whittle, Bretl., 53,1 sek. og 6.
Filiput, Ítalíu, 54,4 sek.
HEIMSMET í 50 KM GÖNGU
Kl. 2 í dag voru göngumenn-
irnir ræstir hér á vellinum. Tæp-
lega 4 Vfe klukukstund síðar kom
hinn fyrsti þeirra í ljós í vallar-
hringnum. Það var ítalinn Dor-
dini. Hann gekk þessa 300 m, ■
sem eftir voru af 50 km, ákaft
hylltur af tugum þúsunda áhorf-
enda. Hann hægði íerðina við
markið og gekk hægt yfir lín-
una með hendurnar útréttar. Um
leið og snúran slitnaði var enn
eitt Ólympíumetið bætt og meira
en það. Nýtjt heimsmet var sett.
Dordini lét enga þreytu á sér sjá,
veifaði til áhorfenda og lét gleði-
látum. Síðan tyllti hann sér á
stól, er nálægur var. Nokkrum
mínútum síðar, er fagnaðarlætin
voru hætt hné hann út af í yfir-
liði. Nokkru síðar tókst að vekja
hann og bera átti hann út á bör-
um. En skyndilega rankaði ítal-
inn við sér. Verðlaunaafhending-
in var eftir. Hann stóð teinrétt-
ur á pallinum meðan þjóðsöngur
ítala hljómaði í fyrsta sinn*á hin-
um XV. Ólympiuleikum.
Dordini var framarlega í göng-
unni allan tímann. Eftir 5 km
var hann þriðji, en Ungverjinn
Lászlo leiddi. Eítir 10 km hafði
Ljuggren skipt við Lászio, en
Dordini var þriðji. Eftir 15 km
var Dordini í 2. sæti, 20 sek. á
efíír Ljunggren. Eftir 20 km
|voru þeir á sama tíma og gengu
ihlið við hlið meira en 10 km.
Eftir það gaf Ljunggren sig en
aðrir komu upp. Nr. 9 í mark
varð Bretinn Whitlock, sem átti1
heimsmetið áður en Döi’diní
bætti það. Það met var sett »
Ólvmpíuleikunum 1936. Svo eitL'
hvað hefur Whitlock gengið urri
æfina fyrst hann er enn að.
Ól.m.: Dordini, Ítalíu, 4,28,07,8
klst., 2. Dolezal, Tékk., 4,30,17,8,
3. Róka, Ungverjal., 4,31,27,2, 4.
Whitlock, Bretl., 4,32,21,0, 5. Lo-
bastov, Rússl., 4,32,34,2, 6. Uk-
hov, Rússl., 4,32,51,6, 7. Paras-
chivescu, Rúmeníu, 4,41,05,2 og
8. Baboie, Rúmeníu, 4,41,52,8.
Atií.
— Álþjóðaiundur
Franih. af bls. 5
Belgiska félagið er eitt af þeim,
og hefir það stundum þótzt eiga
örðugt uppdráttar vegna íhlut-
unar gamla móðurfélagsins. í
Luxemburg annast franska félag-
ið ennþá alla innheimtu án millí-
göngu. Nú hafði verið gerð til-
raun til að gera Luxemburgrikið
sjálfstætt í þessum efnum. Sér-
stakt félag hafði þar verið mynd-
að, og sótti það. á þinginu um
upptöku í alþjóðasambandið með
stuðningi belgiska félagsins.
Beiðninni var synjað með mjög
miklum atkvæðamun.
Luxemburg hefir nærri þrisvar
sinnum fleiri íbúa en ísland, en
samanburður liggur nærri. ís-
lenzka STEF er algerlega sjálf-
stætt, og nýtur allra hlunninda
til menningarlegra viðskipta og
frádráttarsparnaðar eins og stóru
félögin.
1 fyrsta lagi er þetta því að
þakka að ísland á listamenn, sem
sjálfir eiga mikil réttindi og er
því treystandi til að verja rét.t
annarra með oddi og egg, enda
eru útlendu félögin látin fylgj-
ast rækilega með málarekstri ís-
lenzka félagsins og skýrslum
þess.
í öðru lagi er þetta að þakka
stuðningi norrænu félaganna,
sem eru í stöðugu samstarfi við
íslenzka STEF og í miklu áliti
innan alþjóðasambandsins vegna
heiðarleiks og vandvirkni. En
mun höfundaréttar gætt það vel
á íslandi í framtíðinni að oss ís-
lendingum takist að halda fullu
trausti? Það er óhjákvæmilegt
skilyrði til útbreiðslu íslenzkra
lista erlendis.
Mönnum þótti Luxemburg ekki
eiga nægilega mikið af réttind-
um til að geta orðið fullgildur
aðili í alþjóðasambandinu.
—O—
Af hálfu opinberra aðilja var
fundarmönnum sýndur margs-
konar sómi. .Sátu fundarmenn
m. a. rausnarlegar veizlur ríkis-
stjórnar og borgarstjóra. í öllu
kom það greinilega fram, að Hol-
lendingar gera sér þess ljósa
grein, að STEFin gegna merki-
legu menr.ingarhlutverki og vilja
stjórnarvöld styðja þau með ráð-
um og dáð.
Reykjavílc, 14. júlí 1952.
Jón Leifs.
Amerísku
borðlamparnir
1
Go-blin þvoffavélin
kostar aðeins 2850
Servis þvottavéiin
kostar 3900
Vesturgata 2 — Sími 80946
:
c
■
m
S
:
komnir affur
Sama hagkvæma vciðlð
Skólavörðustíg 3 — Sími 4748