Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. ágúsí 1952 MORGVNBLAÐIÐ Sl ÉsIðKdsmeisfarar í handknafíieik kvenns Þeíta eru Vestmannaeyjastúlkurnar úr fþróttaí'élag'inii Tý, sem iiröu ísJandsmsistarar í handknattleik kvenna utarrhúss. Þær eru, íalið frá vinstri, íremri röð: Svanhvít Kiartánsííóttir. Anna Si,?urð- ¦ardótíir og GuÖwý Gunnlaugsdóííir. Aftari riið: Fjúla Jensdcítir, -'vðalheiðtrr ÓskarSdÓ'ttir, Ása IngibergsiKitíir, Jakóbíná Hjálmars- Mttlt os Ásfa Hara'ldsdóttír. julegt faérnðsmói áskrúðúrbak "MIKLAHOLTSIIREPPI, 28. júlí.' -— Héraðsmót Ungmennasam- feands Snæfellsness- og Hnappa- •áaíssýslu, var haldið í gær að Fáskrúðárbakka í Miklaholts- hreppi. Þrátt íyrir mjög óhag- stætt veður, var mjög mikil þátt-: ta'ka í mót'inu, bæði af íþrótta- félki og áhorfendum. Ræður fluttu formaður héraðs- sambandsins, Bjarni Andréssön, hennari í Stykkishólmi og séra: • Þersíeinn L. Jónsöon, prestur í- Söðulsholíi. Lúðrasveit Stykkis- xiöhns og Karlakór Stykkishólms skemrritu eirinig. Mót þetta fór alveg sérstaklega Vffl fiani. Skernmti fólk sér við dans til kl. 1 um nóttina í íélags- heimilinu Breiðabliki. Sá ekki vin á nokkrum eiriasta íriarírii, •enöa heíir ávailt verið svo á hér- -aðsmótum imgmennasarnbands- ins, sérstök reglustmi á öllum, senv þángað haía komið. Ur.tíir- búning ;n.ótsins .mnaðist iþrótta- íélag Miklaholtshrepps. Úrslit móísins urðu þessi: Langstökk: — Halldór Ásgríms son, íþróítaíélagi Mlklaholts-j iiiepps, 6',25 :ri, Gisli Árnason,! "UMF Grundorfj., 6,13, Erleridur. Halidórsson, íþróííaféiagi Mikia- Loltshrepps, 5,82 m. j Kringlukast: — Ágúst Ásgríms ron, íþróttsfél. Miklahoitshrepps,' 33.72 rfi, Hörður Pá'isson, UMF Gtvm&xij» 32,28, LeHSar Hali- -ddrfcíöri, UMF Víking, ólaís- vík. 31,90 m. 100 m hlaup: —¦ Gísli Árnaso", USEF Sruriaárfj., 12,00 sek, Hali- •dór Ásgiímr.';on, íþróttaiélagi, Mikiaholtshrcpps, 12,00, Ágúst Ásgrímsson, íþróttafél. Mikla- holískrepps, 12,2, E.-lendu- Hall- tiórsson. íþróttafél. Miklaholts- hrepps, 32,6 sck. 400 rh hláup: — Ragnar Hális-: son, UMF Eldborg, 60,3 ssk., Linar Hallsson, UMF Eldborg, €0,4, Haraltíur Magnussón, UMF Giuntiaríj., Gi,5 sek. 1500 rn hlaup: — Einar Halls-' íon, UMF Eictborg, 4:59,4 mín.,: Hreinn Bjafnasón, 'UMF Grund- arfjarðar, 5:02,2, Jón Pálsson, UMF Snæfeil, '5:05,4 mín. 80 m hlaup kvenna: — Guðrún Halldórsdóttir, UMF_ Eldborg, ll.t sek., Arndís Árnadóttirj UrvIF Grundarfj., 11,9, Ölöf' Ágúststíottir, UMF Snæfell, 12,2- . í.ek. 4x100 in boðhleup: — Sveit íbróttúíó'. Miklaholtshrepps 53,00 sek.J sveií ^^^öntítíSffi^^O, sVelí UMF EMbo:'*riV/ q I Kií>uvarp:''—¦ Ágúst ÁsgrJm*- ron. 'íþröfth'fé-I. M'iklahdltshrepps, 13,93' 'm, llahdóv Ásgrímsáön, Iþróttafél. Miklaholtshr., 12,14, Jónatan Sveinsson, UMF Víking-' ur, 11,98 m. Kúluvarp kvenna: — Magða- lena Sigurðardóttir, íþróttafél. Miklaholtshr., 8,52 m, Arndis 'Árnadóttir, UMF Grundarfjarð-.; ar, 8,41, Lofvisa Sigurðardóttir,. UMF Snæfell, 8,23 m. Spjótkast: — Eínar Kristjáns-' son, UMF Staðarsveitar, 40,30 m, Jónatan Sveinsson, UMF Víking- ur, 39,65, Ágúst Ásgrímsson, í-: þróttafél. Miklaholtshrepps, 37,40 metra. Hástökk: — Gísli Árnason, UMF Grundarfj., 1,62 m, Sigurð- ur Sigurðsson, UMF'Grunarf jarð- ar, 1,57, Ragnar Halisson, UMF Eldborg, 1,57 m. Stangarsíökk: — Gi?ii Ái-nason, UMF Grundarfj., 2.85 m, Kristó-. íer Jónasson, UMF Trausti, 2,70, Bryniar Jensson, UMF Snæfell, 2,45 m. Hástökk kvenna: —¦ Ehsa Jóns- tícttir, UMF Staðarsveiíar, 1,21 m, Arndís Árnadóttir, UMF Grutldarfj., 1,15, Sofíía Þorgríms tíó'íir, UMF Staðarsveitar, 1,15 rrretra. FYRIR eitthvrtð ¦ þrt mur árum mætti ég kunningja irífnurri og konu hans í Lækjargötunni fyr- ir framan skrifstofu h.f. Loft- j leiða. Virtust þau ferðbúin svo 1 ég. nam staðar til að spyrja þau, hvert nú skyldi h.altía. — Við ætlum að íára til Vest- mannaeyja og eyða þar hálfum mánuði í að skoða eyjarhar. Mig minnir, að ég hafi anzað eitthvað á þá leið, að ég áliti heldur íátt umtalsvert í Vest- mannaey'jum til 'að eyða sumar- fríi sínu í 'áð skoða það. — Þú heldur það, sVai'aði hann. kunningi minn. — Þú hefur þá víst ekki lesið síðustu Árbók Ferðaféíagsins um Vestmanná- cyjar. Þar er raunar nóg að sjá. Og við hiónin „skoðum landið eítír Arbókum". Siðar hef ég orðio var við, að þetta er alls ekki dæmalaust. Mér virðist helzt. að það sé kom- inn upp talsverður hópur manna á siðustu árum, sem „skoðar landið eftir Árbókum Ferða- félagsins". JsTú veit ég um mann, sem fór eitt sumarið um Fljóts- dalshérað, nokkru síðar um Skagafjörð, síðan Heklu, þá Dalasýslu, Vestmannaeyjar, Borg arfjarðarsýslu og ætlar nú að líta kringum sig í Strandasýsl- unni, en -þetta er allt nokkurn- veginn í sömu röð og útgáfa héraðslýsinganna í Árbókum Ferðafélagsins, þótt nokkur að koma á • 'nokkurri starfskipt- hætti, staðhátta og örnefnalýs- ingu höfunda, því að bágt á ég' með að trúa, að nokkur einn maður geti haft vald, bæði á allri fornri sögu, hinni geysimikl-u nútimaþróun, atvinnusögu og staðháttalýsingu t. d. Árnes- sýslu. .SKEMMTILKGA'STA :ÍSLAÍ>fÐ'SLÝSINGlN _ Þegar Ferðafélag íslands var stofnað 27. nóvembér 1927, vcr það helzta éhugfemál stofnentí- anna ,,að vekja áhuga lánds- manna á ferðalögúm". Til 'þess skyldi m. a. gefa út ferðalýsing- ar um ýmsa staði. Fyrsta Árbók- in kom út 1928 og siðan óslitið hvert ár, en eíni þeirra hefur verið sem hér segir: 1928 Þjórsárdaiur. 1929 Kjalvegur. 1930 Alþingi og Þingvellir. 1931 Þórsmörk. 1932 Snæfellsriess. 1933 Fjailabaksvegur. 1934 Mývfetn. 1935 Vestur-Skaítaíelissýsla. 1936 Reykjavík ög nágrénni. 1937 Austur-Skaftafeiissýsla. irigu. Þessu fylgja alltaf marg- ar mjög prýðilegar Ijósmyndir- svo að lesandinn getur lifað sig* inn í frásögnina. Og héraðslýs- ingarnar eru skrifaðar í léttuirv skemmtilegum frásagnarstíl, svo» að engum leiðist, við lesturinn, hingað og þangað gamansögur og ferskeytlur sem bundnar eru við héruðin. SKEMMTWERÐ ÞÓTT HElMA SITJI Árbækurnar "eru ómissandi á ferðalögum og þær geta iafnvel. veitt leáaridanum hálfgildings skemmtiferð um héruðin, þótfc hann sitji kyrr í stól heima £ stofu sinni. Þær eru um leið einte iandfræðilýsingarnar, sém til eru yfir mörg héruð landsins ög geymá 'einu myndirnar, sem al- rnenningur á kost á af mörgurr* kunnum stöðum. Allt þetta ber- að hrósa og þakka Ferðafélaginu. vel íyrir. héruð hafi fallið úr. Á öllum þessum ferðum hafði hann við-.{ 1938 Eyjafjörður. eigandi Árbók með og segir, að 1939 fslenzkir :iuglar það hafi orðið honum til ósegj- anlegrar skemmtunar og fróð- leiksauka. Um hann má segja eins og allmarga fleiri, að hann „ferðast eftir Árbókum". Og þó menn fylgi útgáíu Árbókanna ekki svo náið eftir, sem þessi maður, þá er enginn vafi á því, að hvert Hérað, sem fengið hef- ur sína lýsingu í útgáfu þessari er þar með orðið miklu aðgengi- legra en áður fyrir fjarkunnandi ferðamenn, áhugínn verður meiri og menn beina ferðum sínum meir þangað en áðiir. EFTIRVÆNTING EFTIR ÓKOMNUM HÉRAÖS- LÝSINGUM Nú þegar 25. Árbók Ferða- félagsins er fyrir skömmu kom- in út, eru þessar skemmtilegu árlegu héraðslýsingar orðnar eihhver viriSBelustU og víðlesn- ustu rit, sem út köma hér á landi. Úr 500 eintaka uppiagi til að i byrja með hefur útgáfan vaxið 1940 Veiðivotn. 1941 Kelduhverfi, Tjörnes. 1942 KerlingarfjÖIl. 1934 Ferðfeþættir írá ýmsum stöðum. 1944 Fljótsdalshérað. 1945 Hekla. 1946 Skagafjörðar. 1947 Dalasýsla. 1948 Vestmannaeyjar. I94Ö Norður-ísafjarðarsýsla. 1950 Borgarfjarðarsýsla. 1951 Vestur-ísafjarðarsýsla. 1952 Strandasvsla. ' Af þessari upplalningu er Ijóst,. að smámsarnan hefur þarna ver- ið að myndast íslandslýsing. Fyrst í stað voru Árbækurnar litlar og lýstu rnest vegum og ieiðum. Það þarf ekki að fara í neina launkofa um það, að lélög-j asta Árbókin kom árið 1943, en þeim mun meira stökk i fram- faraátt var tekið næsta ár, þegar lýsing Fljótsdalshéraðs eftir Gunnar Gunnarssön, rithöfund kóm út 1944. Með þeirri bók var Langstökk kverma: — Arndís Árnadóttir, UMF Grundarfjarð- ar, 4,32 m. Loívísa Sigurðard., UMF Sr.íeíeil, 4,15, Guðrún Hails tícttír, UMF Eldborg, 4,05 m. . Þrís;ökk: —- Krisíján Jóhanns- son. íþróítaíél. Miklano'itshr., 12.U m, krisíó'fer Jónasson, UMF Tiuusti, 12,28, Gís:i Árnason, UMF Grundarfj., 12,23, Halldór Ásgrímsson, iþrottaíél. Míkla- hohshrepps, 12,28 m. Ghina: — Ágúst Ásgrímsson, Halltíór Ásgrímsson, Kristján Jó- hannsson, Bjarni Alexandersson. Aliir f.á íþróttaíélagi Mikla- hoitshrepps. Síig íélaganna: — íþróttaíclag Miklaholtshrepps 60 stig, UMF Giundaríjarðar 48 stig, UM.F Eíd bcrg, Kolbeinsíitsðahreppi, 25 st., UMF Snæfell, Stykkishólmi og UMF Siaðarsveitar 14 stig hvcrt, UMF Víkingur, óíafsvik, 3 síig, UMF Trausti, Breiðuvít, 7 stig. Stig einstaklinga: —• Gísli Árna-ori, UMF Grundarfj., 21 st., Ágúst Ásgrímsson, íþróítafélagi Mlklaholíshrepps, 20 stig, Hall- tíó.- AsgríiTisson, íbióttafélagi Mijtlaho'itshrcpps. 15 stig, Arh-i disj .'.rnadóttir, 'JMF rössJrrdaiK fjokaK liiáfife. L'n 6bcJ • ¦ ¦ Á'fiiÓÍfrRl' voní'63 kcppendur 'frS 7 félögum. Er það sú lang- hlfista þátttaka, serrf verið heíir. — Fréttariíari.' upp í hartnær 10 þús. eintök og brautin rudd fyrir hinar full- NÝJASTA ÁRKÓKIN UM STRANDASÝSLU Kin 25. Árbók, sem nýlega ei- kcáriin út fjallar urri Stranda- .¦íýslu og er rituð af Jóhanni Hialtasyni, kennara í Súðavík. Sú bók er enn eitt dæmið um. það að i Árbókurh er lýst héraði, sern engin heildarlýsing hefur- verið til um áður. Hér er því cnn verið að opna hluta af land- Jnu okkar fyrir fjölda manna, sertí ekki hafa getað komið þvi við að ferðast þangað. Fyrir þremur árum lýsti sami hÖfundur fyrir okkur Norður- ísafjarðarsýslu, sem hann hefur verið búsettur i. Nú lýsir hann þeirri sýslu, sem hann er upp- runninn frá. Það er ljóst af allri bókinni urn Strandasýslu, að höf- undurinn býr yfir óhemju íróð- leik um allt, sem kemur þessu héraði við og þó er sagt, að- mörgu haíi orðið að sleppa sök- um rúmleysis. Ég hef íítið serrr ekkert þekkt til þessa héraðs áður, en sýnist greinilegt eftir öllum atvikum, að höfundur- standi mjög föstum fótum £ þekkingu sinni á sýslunni Og öll- um upplýsingum þar sé hægt að> treysta. Það er Ijóst áf bókinni, að hofundurinn er örnefnasafn- ari og finnst mér hann viða fara oí langt út í þá síilma, þar serm hann sums staðar telur upp nöfn. á smákvíslum í ám og nöfn á Jautum og dælum í túnum, nöfr» á næstum hverri steinnibbu ogr hverri Vörðu, að því er manni virðist. Mörg þessöra nafna finn- ast jafnvel ekki á Stærstu upp- tíráttum Herforingjaráðsins. Þa5 cr tð vísu gott að fS upplýsing- ar um örnefni á ferðum um land- ið, en bezt er jafnan meðalhófið og virðist mér að :því rneðalhófi hafi bezt verið náð í tveimur un.dangengnum Árbókum: Fljóts daishéraði eftir Gunriar Gunn- arsSon og Borgarfjarðarsýslu eítir Jón Helgason, enda eru þær tvser bækur báðar bráðskemmti- legar aílestrar. Bökin um Strandasýslu er góð bók, sem ég vildi ráðleggja sem flestum að lesa. Ströndum ér þar skipt r.iður í tvo hluta Norð- urstrandir, sem hafa a sér svip vestíirzkra fjarða óg Suður- straridir, sem líkjast meir Húna'- vatnssýslu, fjöllin þar orðin lægri kollótt að lögun og dalirnir breið- íslandsupparáttur. ;i}<?ssi s^nir h've isla,ndslýsir::3ru Ferðafélagsins ari. Svo mjög hefur skoft á inið^r áfrat^^ihinupi vinsælu Árbýku.n.. Dekkstu svæði S^na þau h'sir.gar af Ströndum, að ég eíast héru)? sem :pegT>r Hefur, Veriö' Ivst.en skósfrikuðu svæðin bau seni um að margir. hafi. yitað un>j nú':eru í un.dirMniri?,i. E>a'ð sé»t^m., a...af-^þessú, a« inaan skajnms þcnnan yíirlits-mismun. suður o^ vet-3a til lýslng-árf.kfcöílu Vosfttóíía'ndi frá,Reykjánesi að Hrúíafircf. r.o:ci:r hlutans, hvað þa rneir. I Enr, munu'menn saníti:!b<í'5a með eftirvætttingu ifslngz á ámtvb -:'" :- í:lðum cr hans ekkl getlH" margbreytiíégusíu og'1fjSlWygrðiisiu hérUðunúm. " | Frámhald á bls. 8. enn býst ég við að vinsældirnar megi aukast, því að enn er t. d. ókomin héraðslýsing þéttbýlasta og söguríkasta svæðis landsins, Suðurlandsundirlendisins. Fáist færir menn íil að skrifa lýsingu Árnessýslu og Rangárvallasýslu í Arbækur Ferðafélagsins gæti útkoma beirra : ita íaíizt bók- menntaviðburður. Liklega þyrfti komnu héraðslýsingar seinniár Með bókinni um Fljótsdalshérað var formi cg að nokkru efnisvaii síðhstu Árbóka skipað í fastar og öruggár skorður og Við það hafa vinsæidir þeirra aukizt svo mjög sem raun ber viíni um. Er það riú föst regla, að lýsa hverri sveit vandlega nieð innskotum um sögulega atburði, atvinnu- lifl on

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.