Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.08.1952, Blaðsíða 12
Veðurúflii í dag: Norðan og norðausíam gola, — Léttskýjað. JÍ0rgiitiMa0i 173. tbl. — Laugardagur 2. ágúst 1952 Árlaækur Ferðáfélagsins. — Sjá grein á bls. 5. navfemdarnefn frllf með 97 heimilum $. I. ár I lék þá alls fil mefcíar 327 ntái BARNAVERNDARNEFND tófc tfl meðferðar 327 mál á síðastliðnu ári, en á.því ári hafði nefndin. eftirlít með 97 heimilurti, sem börn dvöldus-t á, hér í Reykjavík. — Sum þessara heimila hafa verið undir eftirliti nefndarinnar árum saman vegna allskonar óreglu, vanhirðu, fátæktar og vandræða. Hér eru þó ekki talin með afskipti nefndarinnai- af heimilum vegna afbrota eða óknytta barna og imgltnga. Frá þessu segir í skýrslu um störf Barnavcrndarneíndar Reykjavíkur fyrir árið 1951. ÁSTÆÐURNAR FYRIR AFSKIPTUM Ástæðurnar fyrir afskiptum nefndarinnar af heimilum flokk- ast þannig: Veikindi 19 heimili, eiði Sandfræðiráðslefmi RAUFARHOFN,"1. ágúst: — Hér ! er alrnenn landlega vegna norð- húsnæðisvandræði 13, fátækt 13, | an strekkings, en veður er nú yanhirða- af ýmsum ástæðum 15,' batnandi.- deila ura umráðarétt og dvalar-1 Ekkert hefir f rétzt um síldveiði stað barna 9, ósamlyndi, vont í dag. — Einar. heimilisííf 9 og drykkjuskapur 19. — Nefndinni bárust nokkrar kær- Ur á heimili uin vanrækslu á upp eldi barna, sem við athugun reyndust ástæðulausar. Þó hefir nefndin haft afskipti af allmörg- um heimilum til leiðbeiningar og aðstoðar. Með mörgum þessara heimila hefir h'júkrunarkona nefndarirmar stöðugt eftirlit. ÍÍTVEGABÍ 223 BÖRNUM DVALARSTADI Nefndin hefir útvegað 223 börnum og ungmennum dvalar- staði annað hvort á barnaheim- iium, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum. Sum þessara barna hafa aðeins farið til sum- ardvalar, en önnur til langdvalar, eínkurn umkomulaus eða van- hirt börn, sem nefndin hefir get- að útvegað fóstur. — 206 þess- afra barna var komið fyrir vegna ""erfiðra heimilisástæðna, slæmrar hirðu og óhollra uppeldishátta, 12 vegna þjófnaðar og annarra óknj'tta og 5 fyrir útivist, laus- ung og lauslæti. 89 ÆTTLEÍDINGAR Auk þess hefur nefndin mæit með 29 ættieiðingum og hafa mæðurnar, í flestum tilfellum, valið börnum sínum heimili með það fyrir augum að framtíð þeirra væri betur borgið, en að þær önnuðust sjálfar uppeldi þeirra, enda hefur börnum þess- um verið valið fóstur á mjög góðum stöðum. SUMARDVÖL 190 börn fóru til sumardvalar á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands s.l. sumar og -dvöldust þau þar tvo mánuði. — Stuðlaði nefndin að því, að þau börn er brýna þörf höfðu á sum- ardvöl, væru látin sitja fyrir. — Einnig fóru rúmlega 80 börn til sumardvalar á barnaheimilið Vor boðinn, sem rekið er af þremur félögum hér í bæ, Mæðrafélag- inu, þvottakvennafél. Freyju og verkakvennafélaginu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starfað jnú hátt á annan áratug og hefur aefinlega leitast við að taka börn af þeim heimilum, sem mesta þörfina hafa haft fyrir það i hvert sinn. Siitjékoma i SiaéíLM'-Afríku HÖFÐABORG, 31. ágúst. — í gær snjóaði á Table Mountain í . hér um bil ;heila klukkustund. Varð' snjórinn sums staðar 6 þumlunga djúpur. Slík snjókoma ,>>ier fágæt á þessum'slóðum. ÁSTVALDUR Eydal, licenciat, lektor við Háskóla íslands, hélt flugleiðis til Bandaríkjanna ár- degis í gærmorgun. Dvelst hann þar um tveggja vikna skeið. í Washington situr hann dagana 8. til 15. ágúst alþjóðaþing land- fræðinga og flytur erindi um síldariðnað fslendinga. Þá er ög áformað að Ástvaldur flytji fyrirlestra um sama efni við Kólumbía-háskólann i New York og á vegum náttúrufræða- félagsins Fish and Wildliie Service í Woods Hole í Massa- chusetts. Til fararinnar nýtur hann styrks Vísindaráðs Banda- ríkianna. Ástvaldur Eydal er skagfirð- ingur að ætt, hann stundaði nám í landafræði við Hamborgarhá- skóla, Kaupmannahafnarháskóla og háskólann í Stokkhólmi. Hann átti sæti í síldarútvegsnefnd ár- ifl 1945 til 47. Á síðastliðnu ári var hann skipaður lektor í landa fræði við Háskóla íslands. , Síðbúfiir íþróffa- menn frá Kírsa HELSINGFORS, 23. júlí — Þátt- takendur Kina í Ólympíuleikj- unum, sundmenn, knattspyrnu- menn og körfuknattleiksmenn munu ekki hafa móttekið þátt- tökuboðið fyrr en 18. júlí, en lögðu strax af stað. Knattspyrnukeppnin og körfu- knattleikskeppnin er þegar vel á veg komin og nokkuð mikillar bjartsýni gætir meðal Kínverj- anna, ef þeir halda að byrjað verði aftur frá byrjun. Hins veg- ar hefst sundkeppnih ekki fyfr en á föstudag og til hennar ættú þeir að ná. Frá Glympiuleikunnni Hfliipl ©g þjélsiaiir \ ííMm en !a isting 03 úfi- visfir sf úlkna BARNAVERNDARNEFND fjall- aði s. 1. ár um misfelli og -af- . brot -171 barns og Unglirigá 'á aldrinum 6—18 ára s. 1. ár. Pilt- arnir voru í miklum meirihlúta, eða 144, en stúlkurnar 27. Sam- tals var hér um. 564 brot að ræða. Aibrot piltanna voru:- Hrtupi og þjófnaðir 255, innbrotsþjófn- aðir 8Q, svik og falganir 13„ skemmdir og' spell 52, flakk; ogr útivistir 35, raeiðsli og hrekkir 25, ölvun 37 og ýms óknytti 19. Afbrot stúlknanna voru: hnupL og þjófnaðir 6, flakk og útivistir 7, lauslœti og útivistir 19 og öiv- un 16. - Þessi mynd er frá úrslítunum í 800 m hlaupinu á Ólympíuleikunum. Sigurvegarinn Melvin WhitfieM nálgast snúruna. Fyrir aftan hann er Arthur Wint, Bretlandi, sem varð annar og Daninn Gunnar Niel- sen, sem varð f jórði. Vúnisbúar hymtmu séw frönsku fiElög-iirir/iii1 Ymisieg} bendir fil aS þeiii verSi hafna Einkaskeyli íil Mbl. fra Reulcr-JVTB TÚNISBORG, 1 ágúst — Beyinn í Túnis ræddi í dag við helztu trúar-, .atvinnu- og stjórnmálaleiðtoga lands síns og æskti álits þeirra innan þriggja vikna um réttarbótatillögur Frakka. — Kvað hann þetta mál svo mikilsvert að allir íbúar landsins yrðu að sam- einast um það án tillits til þess hverju Frökkum yrði svarað á sín- um tíma. Var 12 manna nefnd falið að semja álitsgerð um frönsku tillögurnar. Nokkrir fjallainenii gengu a riapnpr- Syðri GUÐMUNDUR JÓNASSON kom úr einni öræfaferð sinni í fyrra- kvöld. Hafði hann við fjórða mann gengið á Hágöngur-syðri við Vonarskarð, sem eru 1284 m. að hæð yfir sjávarmál. Er fjallið erfitt uppgöngu og þeir munu ekki margir, sem þangað hafa komið. Þegar upp var komið, lagði þoku á toppinn, en fjallgöngu- mönnunum dvaldist þar nokkuð við vörðugerð. Er því verki var lokið, hafði birt til að nýju og þeir félagar nutu útsýnisins af ríkum mæli. Guðmundur og félagar hans fóru í einum bíl í Vonarskarð, en það kvað Guðmundur þeim eingöngu hafa verið kleift, vegna þess að þeir höfðu talstöð með- ferðis. Gátu þeir um hana beðið um aðstoð, ef eitthvað bilaði. Að öðrum kosti hefði ekki verið hyggilegt að fara með færri en tvo bíla. — Nokkuð klakahröngl tafði ferð þeirra félaga og sömu- leiðis eru ár þarna í miklum vexti. Á fyrra ári gekk Guðmundur ásamt fleiri á Hágöngur nyrðri, en þær eru ekki eins erfiðar uppgöngu. * TELJA TILLÖGURNAR ÓFULLNÆGJANDI. Að loknura fundi með bey- imira áttu túniskir leiðtogar viðræður við elzta son þjóð- höfingjans, Chadly prins, sem er róttækur þjóðernissinni,en ekki er vitað hvað þeim fór á milli. Þykja báðir þessir fundir og þó einkum það, að Baccouche, forsætisráðherra, var ekki hafður með í ráðum, benða til þess að tillögum Frakka verði hafnað. — Allir fundarmenn höfðu áður lýst sig andvíga tillögunum þar sem þær væru ófullnægjandi. VILL TEFJA MÁLID Á morgun gengur Baccouche á fund beyins og afhendir honum bréf franska landsstjórans ásamt greinargerð um málið og tilmæl- um um að ákvörðun verði hrað- að. Beyinn hefur hins vegar áður farið fram á frest til að kynna sér tillögurnar og er talið að hann vilji draga málið á langinn í von um að það verði tekið fyr- ir á vettvangi Sameinuðu þióð- anna á fundum þeirra í október- mán'uði næstkomandi. Alþjéðaméf kennara í Kaopsnannahöf ji UNDANFARNA daga hefir stað- ið yfír i Kaupmannahöfn alþjóða. mót kennara. Að þepsu mótc standa aðallega tvenn kennára- sambö.nd, IFTA, sem er alþjóða- samband barnakennara og mið- skólakennara 'og í eru 18 þjóðir, ogFTPESO, sem er alþjóðasam- band menntaskólakennara og £ eru 3fi þjóðir. Fundir þessaras ' tveggja sambanda eru að nokkru leyti sameiginlegir og eru haldn- ir í þingsölum Krisijánsborgar- hallar. Til umræðu eru aðallegæ, tvö mál: 1) samband barnaskóla og fíanihaldsskóla og 2) bláða- kostur kennarasamtakanna. Full- trúi íslands á þessu mcjti; ér Kristinn Ármannsson yfirkenn- ari, formaður „Félags menrtta- skólakermara" á íslandi. Aulc áðurnefndra kennárasam- banda er þriðja alþjóðasamband- ið, WOTP, sem í eru 25 þjóðir og var stofnað af Ameríkumönnumi árið 1S46. Nú er ætlunin, að ÖU I þrjú samböndin myndi eitt alls- I herjar samband, V/COTP (Worlá Confederation of the Teaching Profession), og verður stofnfund- ' ur þess baldinn í hátíðarsal Kaup mannahafnarháskóla í dag. Fjórða kennarasambandið, FICE, er einkum fyrir austlægari lönd Evrópu. Hefur enn ekki tekizt p að fá það til samstarfs við hirs þrjú samböndin. En búizt er við,, að það haldi líka mót í Kaup- mannaböfn á næstunni, og verð- ur þá gerð tilraun til þess að fá það til að. ganga til samstarfs við hin þrjú samböndin. Nenni í Moskvu. LUNDÚNUM — Moskvuútvarp- ið tilkynnti fyrir nokkrum dög- 'u'm,' að þangað væri komínn Signor Nenni, leiðtogi vinstri- jafnaðarmanna í ítalíu. Svíar unnu Þjóðver ja með 2:9 HELSINGFORS, 1. ágúst — Sví- ar unnu Þjóðverja í baráttunni um brons-verðlaunin í knatt- spyrnu á Ólympíuleikunum með 2:0. Leikurinn var jafn, en þó verð skulduðu Svíarnir sigur. Syíarn- ir skoruðu bæði mörk sín í fyrri hálfleik, en tókst að halda marki sínu hreinu í þeim síðari, þrátt fyrir ákafa sókn Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.