Morgunblaðið - 05.08.1952, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjúdagur 5. ágúsí 1952
r 6
F. 24. júní 1874. — D. 28. júlí 1S52
Á laugaráag- valt bifreiðin A 935 út af þjóðveginum rétt sunnan
við Laxaniýri. Bílstjórinr, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur.
Bifreiðin var ásamt fleiri bifreiðum frá Akureyri að flytja efni
frá Húsavík til Laxárvirkjunar, og var fluttningur hennar 4!4 tonn
af járni. — Þá komið var rétt suður af Laxamýri mætast bifreið-
arnar A 935 og Þ 87 og vék bifreiðin A 935 mjög utarlega í veg-
brúnina og náði bifreiðastjórinn henri ekki aftur upp á veginn
og kennir þar um lausamöl. Fulltrúi sýslumanns kom þegar á stað-
inn og er málið í rannsókn. — Eins og sjá má á meðfylgjandi
mynd má það teljast undravert að bifreiðastjórirji skyldi sleppa
ómeiddur, ekki einu sinni skrámaður. —
(Ljósm. Sig. P. Björnsson).
Fíugháfyrinn ii
borsðrísjaka við Tobinböfða
Vefheppnað sjúkraflug til Grænlands.
JARÐARFÖR Flosa Sigurðsson-
ar fór fram í gær að viðstöddu
fjölmenni. Síra Jakotí Jónsson
flutti húskveðju. Síðan var kist-
an borin alla leið frá heimilinu
út að dómkirkju. Fyrra áfangann
báru félagar hins látna úr Stúk-
unni Framtíðin, en seinna áfang-
ar>i fulltrúar frá Félagi ísl. botn-
vörpuskipaeigenda og trésmiðj-
mni Vélundi. Reglufánar voru
bornir fyrir líkfylgdinni og stóðu
Templarar heiðnrsvörð við kist-
una með þá í kirkjunni og gengu
síðan fyrir alla leið í kirkju-
Tarð. — Inn í dómkirkjuna báru
fulltrúar Stórstúku íslands. Séra
Óskar J. Þorláksson hélt ræðu í
kirkjunni og Kristján Kristjáns-
son söng einsöng. — Út úr kirkju
báru stjórnarmenn EHiheimiIis-
ins og menn úr Húsfélagi bind-
I indismanna. — Síðan hélt lík-
fylgdin vestur að Ellihcimilinu og
fór þar fram hrífandi og fögur
kveðjuathöfn ■ húsagarðinum.
j Voru þar sungin kveðjuljóð frá
j heimilinu, er orkt hafði Lárus
( Sigurjónsson.
j Séra Sigurbjöm Á. Gísíason
; flutti þar kveðjuræðu, en stjórn-
armenn, starfsmenn og vistmcnn
i Elliheimilisins báru kistuna inn
Ií garðinn og út. — Jarðarförin
fór síðan fram í gamla kirkju-
garðinum. Þar báru kistuna
starfsmenn Flosa og knattspyrnu
menn. — Séra Óskar J. Þorláks-
son jarðsöng.
„ÓÐUM hleður snjó á snjó“, eða:
„óðum bætist gröf við gröf“. -
Svo finnst mörgum aðgætnum,
en líklega þó einkum þeim, sem
rosknir eru, og sjá nú varla meir
en einn jafnaldra sinn af hverj-
um tíu, sem fyrrum urðu sam-
íerða.
VaSi út af veiinisai
SÍÐASTLIÐINN föstudag fór
kataiínaflugbáturinn Sólfaxi frá
Flugféiagi íslands til Meistara-'
víkur í Grænlandi með farþega
og' flutning. Var þetta síðasta
flugferðin þangað að sinni.
Áður en lagt var af stað aft-
ut frá Meistaravík áleiðis til
Reykjavíkur, var þess farið á
leit við Flugfélag íslands, að Sól- j
faxi yrði send.ur til Scoresby-
sund í .þeim tilgangi að sækja
þangað danska hjúkrunarkonu,
sem flytja þurfti í sjúkrahús í
lieykjavík. Hafði hún orðið fyrir
siysi og fengið slæman heila-;
hristing. Katalínaflugbáturinn
Sæfaxi hafði flogið yfir Scores-!
bysund nckkru áður, er hann var
á_ heimleið frá Norður-Græn-'
landi, en ís var þá það mikill á
þessum slóðum, að ekki var talið
fært að lenda.
SÓLFAXI LFNTI AÐ
TOBINHÖFÐA
Var því ákveðið að gera aðra
tilraun til að sækja sjúklinginn,
og lagði Sóllaxi af stað frá
Meistaravík um miðnætti á
föstudag. Þegar komið var yfir
Scoresbysund, tók áhöfn flug-
vélarinnar eftir því, að ísinn
hafði rekið það mikið frá landi,
að unnt myndi að lenda, enda
þótt skilyxði væru ekki sem
ákjósanlegust, þar sem stórir
borgarísjajtar voru þarna á víð
og dreif. Var lent skammt frá
veðurathugunarstöðinni á Tobin-
höfða, og tókst lendingin vel.
KÁTIR GRÆNLENDINGAR ”
UM HÁNOTT
Nokkur bið var á því, að kom-
ið væri með siúklin"mn p* f'n#-
vélinni, og.motaði áhöfn Sólfaxa
tækifærið og skrapp í land á
Tobinhöfða á meðan. Hitti hún
þarna allmarga Grær.lendinga,
sem voru á ferli, þótt um hánótt
væri. Virtust þeir hafa mikinn
áhuga fynr komu flugvélarinn-
ar, og fóru sumir í húðkeipum
út að henni.
Þegar komið var með hjúkr-
unarkonuna, var strax búið um
hana í flugbátnum og haldið til
Reykjavíkur að svo búnu. Þang-
að var komið á laugardagsmorg-
un eftir þriggja tíma flug frá
Tobinhöfða. Var sjúklingurinn
fluttur í Landakotsspítalann, og
er líðan hans nú talin góð eftir
atvikum. Flugstjóri á Sólfaxa í
þessari ferð var Sverrir Jónsson.
Minning Margréfar
Jénsdéflur
frá RauSnefssíöðum
F. 8. 4. 1870. — D. 14. 4. 1952.
Sérhver hlíðir sínu kalli
svona eru forlcg gjörð.
Lítið heyrist frá þó falli
feyskin eik á vorri jörð.
Lífið allt hér er á reiki.
Átján systkin, þar af hér
þrettán börn úr barnaveiki
burtu kölluð; hugsa sér.
Vinnukona alla æfi,
ei var lífsins stiginn hár.
Trúi þegninn hélt í hæfi
hér sín störf um fjölda ár.
Rauðnefsstaða hún vann hjónum
hjá þeim allan búskap var.
Ein af trúu, tryggu þjónum,
látlaust er vinna allsstaðar.
Sextíu ár á sama garði
svo var tryggð við fólk og bæ.
Verðlaun fékk og af beim arði.
Orðstýr hreinn íer ei á glæ.
Þegar lét sig lífsins kraftur
ljóst fékk arð hjá hjónum séð
henni guldu umbun aftur
er hún þurfti síðast með.
Góða breytnin, fram í fengur
færir réttu marki nær.
Trúi begninn Guðsveg gengur,
Guðdóminum því er kær.
Viðræður í Nýju Delhí
LUNDÚNUM — Forsætisráð-
herra Kasmír og stjórn hans
komu til Nýju Delhí fyrir
skömmu til viðræðna við Ind-
landsstjórn um framtíðarstöðu
Kasmírs.
Og nú er Flosi Sigurðsson far-
inn, og eftir hann er skarð, sem
fleiri sjá en jafnaldrar hans.
Hann var fæddur í Biskups-
tungum 24. júní 1874. Foreldrar
hans, voru Sigurður Guðmunds-
son, bóndi í Haukadal, og kona
Sigurðar, Guðrún Þorláksdóttir
frá Neðradal í Biskupstungum.
Bjuggu þau lengst í Gröf í Mos-
fellssveit. — Þau Sigurður og
Guðrún áttu 17 börn og náðu 14
þeirra fullorðins aldri. En af
þessum stóra hópi lifa nú aðeins
tvö, Guðmundur á Lögbergi og
María, háöldruð kona hér í bæ.
Margur kann að ætla, að stund-
um hafi verið þröngt í búi í Gröf,
er börnin voru svo mörg, en
aldrei heyrði ég Flosa víkja að
þvi, og enginn sá það á þeim
bræðrum, sem ég kynntist, að
skortur hafi amað að þeim í upp-
vextinum. Hjónin hafa hlotið að
vera óvenjulega dugleg og ráð-
deildarsöm.
Trésmiðanámi lauk Flosi alda-
mótaárið og hefir stundað þá iðn
eíðan. Skömmu eftir aldamótin
tók hann að sér ýmsar viðgerðir
á fiskiskútum Thor Jensens, og
þegar fyrsti togarinn, Jón forseti,
kom til landsins 1907, hófst eigin-
lega „Rú’lu- og hleragerð Reykja
víkur“, þótt smá væri þá í sam-
anbiirði við það, sem hún er nú.
Því fvrirtæki stjórnaði Flosi með
forsiá og dugnaði til dauðadags,
bótt Sigurjón, trésmíðameistari,
bróðir hans, æ+ti það með honum
rúm 20 ár o? Ólafur, fóstursonur
Flosa, keypti hlut Sigurjóns árið
1938.
Árið 1902 kvæntirf F’osi Jó"-
ínu Jónatansdóttur frá Miðengi á
Á'ftanesi. Hún var fædd 22. 5.
1869. Þau eieouðust eitt barn.
Alexander Flórent. Hann dó 5
ára gamall, árið 1908. — Ólafur
Jónsson, sem nú tekur alveg við
„Rúllu- og hleragerðinni“, er
fóstursonur þeirra. Frú Jónína
var övenjulega dugleg kona,
samherji manns síns í ýmsum
mannúðarmálum og áhugasöm
alþýðuflokkskona. Hún andaðist
1. des. 1946 eftir langvinn veik-
indi. . i i,,..
gmðssoMf
trésmíðameistara
Flosi Sigurðsson (mynd eftir mál-
verki Brynjúlfs Þórðarsonar)
Flosa mun lengst verða getið í
sambandi við mannúðarmálin. —
Hann var templar yfir 50 ár og
gengdi í GT-reglunni ótai trún-)
aðarstörfum. Hann var í stjórn
Dýraverndunarfélags Islands,
Styrktarsjóðs iðnaðarmanna,
Samverjans og Elli- og hjúkrun-
arheimilisins Grund.
Vér Flosi Sigurðsson, Páll.
Jónsson frá Hjarðarholtij
og undirritaður, vorum
allir í stjórn Umdæmisstúku
templara veturinn 1913—14 og
réðu því að Samverjinn var stofn
aður. Sjálfboðaliðar voru margir |
frá Reglunni fyrstu árin, en
þegar Samverjinn varð að flytja!
úr GT-húsinu eftir 2 vetur,'
fækkaði þeím stórum. En þá
fengum vér þessir 3, sem nefndir
voru, þá Harald Sigurðsson og
Júlíus Árnason í stjórn Samverj-
ans. Þeir störfuðu þar með oss
til 1923, er hann hætti. Stofnuðu (
með oss EHiheimilið Grund 1922. i
Gafst enginn þessara fimmmenn-1
inga upp, þótt ómökin væru ó-
teljandi, og framan af blési kalt
á bak og brjóst frá þeim,- sem
töldu að einstaklingsframtak
ætt.i ekki að koma nærri líknar
málum.
Nú eru þeir allir farnir þessir
4, sem lengst störfuðu rrieð mér.
Og þegar Flosi fór, var eins og
að mér væri hvíslað: „Varaðu
þig, Valnastakkur, fallinn er
hann Fjögramaki“. „Valnastakk-
mrinn, sem Guð gaf mér, svo að
ég hefi hvorki skolfið i „norðan-
garði" né bráðnað í „sunnan-
blíðu“, stoðar lítið þegar hjartað
gefst upp. En „Fjögramaki“ var
Flosi oft og einatt, þegar mikið
var í húfi bæði hjá Samverjan-
um og Elliheimilinu, um það á ég
margar minningar og góðar.
Að sjálfsögðu kom sér oft vel
að verkfróður maður og hagsýnn
var í nefndinni, þegar verið var
að laga leiguheimkynni Samverj-
ans eða bvggia húsnæði handa
gömlu fólki. Skapstór var hann
að eðlisfari og gat haldið fast á
sínu máli, en þó jafnframt alveg
óvenjulega sanngjarn í allri sam-
vinnu.. Hann hefði ekki haft
sömu verkamenn í 40 ár, ef hann
hefði ekki verið góður og sann-
gjarn húsbóndi.
Eins get ég sagt að Samveriinn
hefði ekki orðið 10 ára og Eili-
heimilið Grund aldrei farið af
stað, ef samvinna vor fyrr-
greindra fimmmenninga hefði
ekki verið góð. Flosi sagði stund-
um við mig í „afmælisræðurri“
síðustu árin: „Við höfum nú unn-
ið saman í 40 ár og ekki orðið
sundurorða nema einu sinni“. —
Því var mér ljúft að þakka í síð-
asta skipti, er hann heyrði mál-
róm minn hérna megin, — og
þakka nú í heyranda hljóði. Og
þeir eru æðimargir fleiri, sem
undir það þakklæti geta tekið,
ástvinir hans, verkamenn, sam-
starfendur í mannúðarmálum,
fjölmargir aldraðir einstæðingap
og stór vinahópur.
Drottinn blessi Flosa Sigui'ðs-
son um eilífð, segjum vér öll ein-
um rómi.
Sigurbjörn Á. Gíslasoií.
í YS OG ÞYS hinnar miklu um-
ferðar á torgi lífsins, þar sem
flestir virðast alnboga sig áfram
til að flýta sér sem mest, er það
hending ein hverjum maður mæt-
ir, og þó máske enn meiri hend-
ing hverjum maður verður sam-
ferða óg hve lengi leiðir liggja
saman. Stundum geta menn ekki
orðið samferða þótt báðir stefni
í sömu átt, vegna þess að þá grein
ir á um til hvorrar handar víkja
skal. Við aðra verður maður við-
skila í þrönginni og sér þá ekki
framar. Allir þessir menn geta
orðið minnisstæðir, hver á sinn
hátt. En hugstæðust verður oss
jafnan minning þeirra, er lengi
hafa orðið oss samstiga og aldrei
hefir neitt á bjátað um samfylgd-
ina. Þeirra manna hljótum véi*
að sakna sárt þegar leiðir skilja.
Og margur mun nú sakna hins
góða samferðamanns, þegar Flosi
Sigurðsson hverfur sjónum.
Nú eru um 30 ár síðan ég kynnt
ist honum fyrst. Sú kynning varð
nánari með hverju árinu sem leið,
og alltaf var ég að uppgötva nýa
og nýa þætti í-fari hans og lífs-
skoðun. Hann var einn af þess-
um dulu mönnum, sem ekki bera
tilfinningar sínar út á stræti og
gatnamót, og ekki eru að vasast
í því, sem þeim kemur ekki við.
En þeim mun tryggari var hann
og drenglyndari þegar á reyndi.
Og nú að leiðarlokum verður mér
sérstaklega starsýnt á drenglyndi
hans og ói’ofa tryggð við allt,
sem hann taldi satt og rétt. Aldrei
lék hann tveim skjöldum. Oft-
ast var hann fáskiftinn og hafði
sínar skoðanir lítt í frammi. En
er á reyndi tók hann gjarna af
skarið og var þá hvorki veill né
hálfur, ef verja þurfti góðan mál-
stað.
Nauðleitarmönnum reyndist
hann föðurlegur. Eymd og bág-
indi annarra gengu honum hjarta
nær, og þeim, sem rötuðu í ógæfu
reyndi hann að hjálpa með ráð-
um og dáð. Þótt þeir hefðu hlaup-
ið gönuskeið/var hann ekki með
umvandanir og ásakanir í þeirra
garð. Hann hafði næmar tiifinn-
ingar og vissi að mannúðin ein
getur bjargað þar sem allt ann-
að bregst.
Vegna þessa innrætis var það
mjög eðlilegt að hann legði mann
úðarmálum allt það lið er hann
mátti. Og þar var hann ekki
þröngsýnn. Helst hefði hann vilj-
að ná til allra þeirra er bágt
áttu, bæði manna og málleys-
ingja. Hann var í stjórn Dýra-
verndunarfélags íslands. Hann
var í stjórn „Samverjans", er
bezt hjálpaði fátæku fólki í þreng
ingum fyrri heimsstríðsins. Hann
var í stjórn Elli- og hjúkrunar-
heimilisins í Reykjavík allt frá
því að það var stofnað. Hann var
í Góðtemplarareglunni hátt á 6.
tug ára og hún varð annað
heimili hans. Hugsjón Reglunn-
ar um bræðralag allra manna,
átti hug hans óskiftan, einnig
viðleitni Reglunnar að hjálpa
þeim, sem eru aumastir allra, og
forða mönnum frá að lenda inn
á ógæfubrautir. Störf hans í þágu
Reglunnar verða ekki rakin hér,
enda þótt þau hafi verið unnin
í þágu lands og þjóðar. En það
ber vott um óbifanlega trú á góð-
an málstað, að vinna stöðugt fyr-
ir hann í heilan mannsaldur, án
þess að sjá að nokkuð miði að
ráði. Slíkt er ekki öðrum færit
en „þeim, sem eina lífið er bjarta
brúðarmyndin". Og holt væri það
Framh. á bls. 9 j