Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. ágúst 1952 l í 2 það Þá svonefndi frídagur verzl- hefur orðið að um- blöðunum vegna þeiiira óspekta sem víða urðu um þsð leyti. Enda þótt s. 1. helgi .sé 1 ennd við verzlunarmenn eru engan veginn þeir einir, sem óku sér frí heldur var s. 1. xnár udagur og þá auðvitað helg•• in par á undan, almennir fri- riagir. mikils fjölda fólks úr öll- •umjstéttum manna, sem í bæjun- um toúa. Eþ það að þessi helgi er sér- staiflega kennd við verzlunar- menn hefur orðið til þess að þeim hefur verið, fremur öðr- •uml'teerrfrt um þær óspektir, sem orðáð hafa. Þetta er auðvitað gert •af |llgirni í garð þesarar stétt- ar, |því engum heilvita manni detl|ur í hug að verzlunarfólk eða meiln á þess vegum hafi sérstak- legai haft í frammi óspektir. Það ajög vítavert, svo ekki sé sterkara að orði, þegar blöð eins og Tíminn reyna að l<on|a ábyrgðinni á því sem gerst hefiir yfir á tiltekna stétt manna, þvfjþótt almenningi ætti að vera hiðjsanna ljóst, er það þó alltaí tals^erður .hópur manna, sem bezt sem verst er sagt ináungann. Skrif m fréffafsurSur límans jega nai «r |njö| kveðið : trúii- því umsnáung I HpEÐAVATNSSKALA TJrninn hefur það eftir Vigfúsi Gu(tmundssyni í Hreðavatnsskála nð Lmeðal -þeirra sem fremstir gen|u um spelvirki voru synir cm.bættismanna og kaupsýslu- inartna og virðulegustu borgara í 3tej|<javík“. Vigfúsi hefur sýni- legf verjð nvk-ið í mun að koma þesiurmuþplýsiflgum áleiðis, því Alþ ^ðublaðið hefur eftir honum ísam skonar ummæli. vísu kveður Vigfús ekki sterkara að orði en svo að þessir emþættismannasynir o. s. frv. hafjl verið „meðal þeirra, sem íreíistir getjgu", en í augum les- end mna lítuf þetta. þannig út að i ðrum fremur hafi borið mik- ið ; reykvískum unglingum frá lieii rilum , kaupsýslumanna og erai ættismanna. Tilgangurinn mej því að nefna þessar stéttir sér: taklega er að gera sem mest úr { eirra þátttöku og stimpla þær me® þvi sem einskonar uppsprett Ur jspektanna. Það má vera að ■einl verjir unglingar af heimilum l>eii ra -manna. „sern , .V. ..G, ..telur, haf átt þátt J óspektum en það er rnjög .ótfúlégt, svo ekki sé stei kará' að orði kveðið, að svo injc g hafi á því borið áð ástæða haf veriðtil-þess^fyrir V. G. að nefná^það^sérstaklega og á mjc g áberandi hátt í biaðaviðtöl- um. Leikur óneitanlega grunur ó aS hér gægist fram eyrun á liin im fyrrverandi ráðsmanni Tírr ans, sgrrí.er kunnur að óvilja í g4rð kaupsýslumanna og ýmsra annara og hafi honum þótt tæki- íær|ð gott ti\_að láta þeini blæða — ií þetta skifti siðferðilega. Reynist sVo' er ekki ótrúlegt að .slíki fólk Téggi■; hérvefíir leiðir sínar fram hjá Hreðavatnsskála, er.dþ mun V. G. ekki telja sig „upíþ á þessháttar fólk kominn". AF$TA»A V. f. í framhaldi af ákæru Vigfús- ar flytur Tíminn í gær áskorun til VerzLunarráðs' íslands um að það; „látí til sín, taka þessi mál og jjpyndi að vinna að því, að aulípu eftirliti með hegðun fólks, sem flj'kkist út á iand um verzl- u nafmannahe 1 gina verði komið á“. i Þpð er alveg nýtt áð gera til- tekijia stofnun, eins og V. í., á- l>yr£t fyrif hegðun landsfólksins á ffidegi, sem er notaöur af öll- ■um(almenningi.Mundí það þykja sanngjörn krafa ef t. d, Búnaðar- féiági fslands eða Stettarsam- baitídi bænda væri gert að skyldu að fylgjast sérsfaklega með því, sehí gerist I féttunum á haustin úti jum allt land? Engum manni :með viti dettur í hug að gera 2>essar stofnanir eða bændur ai- mennt ábyrga fyrir þvi, sem þar kann að gerast. LÖGGÆSLA „OF ÐÝR“ Svo vikið sé aftur að óspekt- unum á Hreðavatni hefur Tím- inn það eftir Vigfúsi Guðmunds- syni að engin löggæsla hafi ver- ið á Hreðavatni urri helgina með því að yíirvöld á Akranesi og í Borgarnesi hafi, að því er virð- ist, ekki sinnt beiðni V. G. um lög-gæslu en frá Reykjavík sé of dýrt að fá löggæslumenn, enda beiddist hann engarar löggæsl.t þaðan. Það sýnist mega orða það að forráðamönnum stofnana, cins og hér er um að ræða, beri tais- vert rík skylda til að hafa lög- gæslumenn á skemmtistöðum sínum, þótt .það kosti nokkurt fé og sé slíkt ekki afsökun fyrir því að hafa opna skemmti- og veitingastaði á fjölförnum stöð- um og á almennum frídögum án allrar löggæslu. Að vísu má vera að V. G. hafi ekki að þessu sinni auglýst skemmtun en á undaníörnum ár- um hefur V. G. með auglýsing- um í blöSum og útvarpi dregið til sín alit það fólk, sem hann hefur náð til, án nokkurs mann- greinarálits, til skemmtana á Hreðavatni og er staðurinn al- kunnur fyrir slík „skröll“. Mátti V. G. því vafaiaust, skv. fyrri reynslu, búast við ýmsu s. 1. helgi. Má vel vera að einhverjir, sem þekkja til þessarar saman- hóunar V. G. á undangengnum éru.m, telji að hann hafi i þetta skifti fundið sjálfan sig fyrir en það^er verst að óspektirnar hafa líká aðrar hliðar en þær, sem að V. G. snúa og ólíkt aivar- legri. BIRTfNC NAFNA Tíminn varpar fram þeirri spurningu hvort rétt sé að birta nöín þeirra. sem staðið hafi að óspektum. Það er alveg óþarfi að varpa slíku frarn í spurningar- fonhi og ai!ra síst cftir að blao- ið sjálft hefir af illgimi gert til- tekna stétt manna ábyrga fvrir þvi, sem gerst heíur. Það er vita- skuld alveg sjálfsagður hlutur að nöfnin verði birt, cn vitaskuld yrou heimildirnar um nöfnin að koma frá mönnum sem unnt er 'ið treysta en ekki frá aðiium, sem hafa gert sig bera að íllvilja i garð tiltekinr.a stétta eða manna. Það er oroið almennt áhyggju- efni hve óspektir færast i vöxt á mannamótum. Hér er um að ræða meinsemd, sem löggæsla landsins og allur almenningur þarf að vinna að bótuni á. Err það er fleira en óspektir, er eitra sambúð landsmanna. Eitt af þvr er innræti þeirra, sem skrifa Tímann og manna eins og Vig- fúsar Guðmundssonar, sem haldnir eru blindu ofstæki gegn einstökum mönnurn eða stéttu.m og neita allra bragða til að gera þeim miska. Skrif, eins og þau, sem Tíminn birtir um atburðina s. 1. helgi eru mannskemmda- skrif, sem hafa og er ætlað aö hafa, verri afleiðingar en sumir þeirra áverki, sem menn hafa oiðið fyrir nú um helgina, þótt þeir kunni, sumir hverjir, að hafa vcrið full alvarlegir. . Steirgrimnr Steinþórsson forsíctisráðherra og H. Pindsírup þjóð- þingsmaður ræðast við í veiziurmi á Þingvöllum (Pindstrup átti sexlugsaímæli þann dag). i^ýa* íSugforingii i l\iorður-Evrópn PARÍSARBORG — Warren R. Carter, hcrshöfðingi í 'ílugher Bandaríkjanna héfur verið skip- aður yfirmaður flughers Atlants- hafsríkjanna í Noröur-Evópu. •— Tekur hann við starfi sínu i Osló hinn 15. ágúst næstkomandi. — Lýtur hann yfirstjórn brezka ílotaforingjans sir Patricks Brinds, fiotaforingja, yfírmanns herafla Atlantshafsbandalagsins í Norður-Evrópu. Auclvsf sfflr málverki eílir Jón Stefánsion islands fyrir fulitrúa á fundi norrænna búnaðarsamtaka eftir íerðaiag um Borgarfjörð Myndlr sem birtist yfir línum þessum, er af málverki eftir Jón Stefánsson listmálara, en hann veit ekki hvar það er. Málverk þetta tanaðist við flutninga í fjarveru hans á árunum 1937—46. Ef cirhver kynni að vita, hvar mynd þessi er niður komin er hann vinsamlega beðinn að tilkynna það Jóni Stefáns- syni á Bergstaðastræti 74A, sími 7493. MARGT AÐ CTA SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudags- kvöld hélt stjórn Búnaöarfélags íslands kvöldveizlu í Valhöll á Þingvelli, fyrir fulltrúa Norrænu bændasamtakanna. Þeir lögðu af stað héðan úr Reykjavík á mið- vikudagsmorgun, og fóru sem leið iiggur til Hvanneyrar. Snæddu þar hádegisverð hjá Guðmundi Jónssyni skólastjóra og frú hans, skoðuðu skólann og umhverfi hans. Héldu síðan upp í Reykholt, drukku síðdegiskaffi á Bifröst, og héldu paðan áfram yfir Uxa- hryggi á Þingvöll. Ætlunin var að flokkurinn kæmi til Þingvalla klukkan að ganga átt um kvöldið. En ferðin reyndist tafsamari en ætlað var, einkum sakir þess, hve útlending- unum lék forvitni á að kynnasi; sem bezt, því sem fyrir augu bar, og gera sér grein fyrir búnaðar- aðstæðum í Borgarfjrði, eftii bví sem þeir sögðu sjálfir, er n Þing- völi kom. Voru það fyrst og frcmst hinir miklu ræktunar- möguleikar, er þeir sáu :i byggð- um Borgarfjarðar og hin myndar- lega framræsla, sem þar fer nú fram á mörgum stöðum, er vakti eftirtekt þeirra og umtal. BÚNADARMÁLASTJÓRl FAGNAR GESTUNUM Páli Zophóníasson búnaðar- málastjóri var veizlustjóri fyrir hönd stjórnar Búnaðarfélagsins. Flutti hann veizlugestum ávarp og mælti á íslenzku, fín dönsk þýðing fýlgdi prentuð á veizlu- kortinu. Hann skýrði meðal annars frá því, að Tyrir tæpum 50 árum hlýddi hann á fýrirlestur í Ála- borg cr skáidjöfur Norðmanna, Björnstjerne Björnson flútti um norræna samvinnu, af þeirri anda gift og þeim sannfæringarkrafti, að allir áheyrendur sannfærðust um, að efla skyldi norræna sam- vinnu eftir fremstu getu. Síðan vék hann máli sínu til bændasamtakanna og sagði m. a.: „Bóndinn verður ávallt að muna að hann framleiðir neyzluvörur fyrir stóran hóp manna og kaup- geta þeirra er misjöfn. Þess vegna verður hann að leggja sig frarn við að framleiða góðar og ódýrar vörur. Mcð því fær hann stærst- an hóp kaupenda. Og neytandinn verður að skilja að bóndinn þarf að fá það verð fyrir vörur sínar, að hann beri svipað úr býtum fyrir ársvinnu sína og aðrar stétt- ir. Hér þarf að vera gagnkvæmur skilningur. VEGURINN TIL VALHALLAR Er leið að veizlulokum fluttí hinn nýkjörni forseti hinna nor- rænu bændasamtaka, Hinrik KulX berg ræðu, þar sem hann í léttum tón þakkaði Búnaðarfél. íslands góðar viðtökur. Lét hann m. a. í veðri vaka, að fornar sögur hermdu, að leiðin til bústaðar guðanr.a væri krókótt og erfið, í líkingu við veginn ýfir Uxahryggi að manni skildist. En hann teldi að veitingarnar í Valhöll hinni íslenzku, væru á borð við þær, sem menn máttu vænta sér, í salarkynnum hinnar eiginlegu Valhallar Óðins. HVAÐAN ER ALLT FÉÍ) Hinn danski búnaðarskólastjóri J. Petersen-Dalum, tók síðan tii máls, lýsti hrifningu sinni yfir ferðinni um Borgarfjörð, undrun sinni og ánægju yfir því hve hnnn hafði orðið þar var við miklar framfarir, og framtak, og kvaðst hafa óskað þess á ferð sinni að> fá tækifæri til að ræða við hinra íslenzka fjármálaráðherra og fá hjá honum nokkurn kunnleika um, hvaðan þeir peningar væru runnir, sem þurfa til að vinna af svo stórfelldum framkvæmdum t íslenzkum sveitum, sem hanra hafði orðið var við í dag. ' Petersen-Dalum er meðal fremstu búnaðarkennara í Dan- mörku, áhugasamur uppfræðari, með afbrigðum. Hann iýsti ánægju sinni yfir því, að hafa fengið tækifæri til þess að koma til Islands, og kynnast þeim stór- hug í framkvæmdum sem hér blasir við augum. Hann kvaðst ekki efast um, að með nægilegri þekkingu og hinum rétta fram- fararhug gæti íslenzkri æsku ver- ið borgið í svcitum iandsins. SEXTUGSAFMÆLI Svo einkennilega vildi til að fimmtudaginn 7. ágúst átti Hang Pindstrup formaður í Landbún- aðarráði Dana, sextugsafmæli. Þar sem liðið var nokkuð fram yfir miðnætti, er hér var komið sogu, reis formaður hinna Sjá- lenzku búnaðarfélaga, P. Karls- höj, úr sæti, og flutti þessum mikilvirka samstarfsmanni sín- um afmæliskveðju frá stjórra Framh. á bis. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.