Morgunblaðið - 08.08.1952, Page 4

Morgunblaðið - 08.08.1952, Page 4
4 MORCUXBLAÐIÐ Fösttida,gur 8. ágúst 1052 í 322. dagur ársíns. Árflegisflæði kl. 7.00. : ffiðdegisflæSi kl. 19.20. Næíurlæknir er í læknavarðstof- unpi, sími 5030. NæturvörEar er í Laurjavegs Apóteki, sími 1617. -n ag bók . Tifo viSi ræsa m TíieiS ( /e§n5 . j i líiffilHlriiinimni nrfi, uiii' i Alií Iívíldarvika Mæðrastyrksneíndai innar 1 gær var hægviðri og úrkomu laust um allt land. -— 1 Rvík var hitinn 13.5 stig kl. 15.00, 9 stig á Akureyri, 9 stig í Bolungarvík og 7 stig á Dala- tanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 15.00 á Hellissandi, 13.6 stig, en minnstur á Dalatanga, 7 stig. í London var hitinn 18 stig, 19 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------□ ftl M ''&J Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—-10 alla virka daga nema laugardaga idukkan 10—12 og lesstofá safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10—12. ÞjóSminjasafnið er opið kl. 1—4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þríðju dögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega, sumarmánuðina, á Þingvöllum hefur verið ákveð , in dagana frá 25.—30. ágúst. Þær H konur, sem hafa hug á að fara með nefndinni, gefi sig fram sem fyrst og í allra síðasta lagi fyrir 15. ágúst í skrifstofu nefndarinn- ar í Þingholtsstræti 18, s;mi 4349. Opið alla virka daga frá klukkan 2—4 e.h. — Konur, sem ekki hafa farið áður, ganga fyrir. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3, á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ókeypis. Vaxmyndasafnið I Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama kima og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum ki. 2—3 eftir hádegi. Blöð og tímarih Tímaritið Akranes, 4.—6. hefti 11. árgangs er nýkomið út. Efni er m. a.: Ævintýrið um kvikmynd. irnar, eftir Sören Sörenson, þriðja j grein. Þá er grein eftir ritstjór- 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 ann, Leifturmyndir úr lífi prests, Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg Ekkjan María Guðnadóttir frá Bíldudal, nú til heimilis að Vega- mótum 2, Seltjarnarnesi er 80 ára í dag. | T\’ Mynd þessi er tekin, þegar Joseph Brio Tito marskálkur, einræðis- herra Júgóslavíu, hélt ræðu nýlega í borginni Glina. Tito kvað Júgóslava reiðubúna til þess að taka upp viðræður við ítali um Triestmálið. — Árið 1941 myrtu nazistar eitt þús. manns í Glina vegna samúðar bæjarbúa með andstöðuhreyfingunni í Iandinu. 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband í kapellu háskólans, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú ólöf Elín Davíðsdóttir, Shellveg 8B og stud. polyt. Egill Skúli , Tngibergsson, Vestmannaeyjum.' Brúðhjónin fara til Kaupmanna-, hafnar með Gullfossi hinn 16, ' ..ágúst. — I S.l. laugardag voru gefin saman í ’njónaband af séra Sigurði Stef- ánssyni á Möðruvöllum í Hörg., ungfrú Hulda Jóhannsdóttir og Óli Dagmann Friðbjarnarson. — Pæði frá Hrísey. Heimili ungu <i iónanna verður fyrst um sinn ■ í Möðruvallastræti 7, Akureyri. fMtöénattiik*- ó Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Lilja Árnadóttir, Mánagötu 24 og Jó- hann Á. Guðlaugsson, pípulagn- inganemi, Framnesvegi 16. Skipafréttir: Eimskipafélag íslands li.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Akraness. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærdag til Norð- fjarðar, Grimsby, Hull, Hamborg-1 ar, Rotterdam, Antwerpen og IIull. Goðafoss fór frá Hafnaifirði í gærdag til Eskif jarðar, Ham-! horgar, Álaborgar og Finnlands. | Gullfoss kom til Kaupmamahafn- j í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss )om til Hamborgar 6. þ.m. frá I 'ull. Reykjafoss kom til Álaborg-j ' ?r 6. þ.m. frá Norðfirði. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 2. þ.m. til Leith, Bremen, Álaborgar og j Gautaborgar. Tröllafoss kom til ITew York 5. þ.m. frá Rvík. IlíUisskip: Ilekla er á leið frá Reykjavík til Cllasgow. Esja fer frá Reykja- víl^'kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna f vjá. Herðubreið er á Austfjörð- tim 'á norðurleið. Skjaldbreið fer fTá Reykjavík í kvöld til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill var í Hvalfirði í gærkveldi. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Skipíideild SÍS: Hvassafell fór frá ísafirði í gær kveldi áleiðis til Póllands. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell lest- ar frosinn fisk á Vestfjörðum. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — I dag er á- ætlað að fljuga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarkl., Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Aukinn iðnaður stuðlar að betra jafnvægi í at- vinnulífi þjóðarinnar. □--------------------□ Patreksfjarðar og Isafjarðar. — A morgun eru ráðgerðar flugferð ir til Akureyrar, Vestmannaey.ja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Egilsstaða. —■ Millilandaflug: Gullfaxi fór til Oslóar í morgun og er væntanleg- ur aftur "til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld. — Gamla konan S. A. kxónur 100,00. — fUi fimm mírMm krossgéSa é V->V Auglýssngar ■cm eiga a8 birtaat í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa boriat fyrir kl. 6 á föstudag IHorstntHaíii sem er samtal við síra Bjarna' Jónsson vígslubiskup; Átta rnynd, ir úr lífi ævintýrameistarans H. C. Andersens, grein , eftir Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni. — Þá eru greinar um Vinabæjahreyfing una, frá Tönder í Danmörku, um handritamálið og um Minnisvarða málið í Vestmannaeyjum, um Mæðgurnar á Steinsstöðum, eftir ritstjórann, og um landhelgismál- ið eftir sama. Ennfremur er í rit- inu grein um norska málþróun á síðustu öld, eftir Arnulv Sud- mann, mag. art. Tóbak er eitur, úr fréttabréfi um heilbrigðismál. Þar er og Rótaryþáttur, er nefn- ist, Hvað getum við gert fyrir æskuna? Þá er framhald greina,- flokksins: Hversu Akranes byggð ist, og framhald sjálfsævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar. Ýmislegt fleira er í heftinu til skemmtunar og fróðleiks. Frú Guðrún Jónsdóttir Hörpugötu 4, Reykjavík, hefur í dag afhent Slysavarnafélagi ís- lands 2.000 krónur til minningar um mann sinn, Júlíus Níelsson, trésmið, sem andaoist fyrir rúmu ári. — Sólheiinadren^'urinn Gömul kona, áheit, kr. 25.00. —• isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19.45 Auglýsipg- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan. 21.0Q Tónleikar (plötur): Kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schuman (Léner-kvartettinn leik- ur). 21.30 Frá útlöndum (Þórar- inn Þórarinsson ritstjóri). 21.45 Tónleikar (plötur): Introduktion og Allegi'o fyrir strengjasveit op. 47 eftir Elgar (Sinfóníuhljóm- sveit brezka útvarpsins leikur; Sir Adrian Boult stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Ávörp fulltrúa á þingi Bændasamhands Norðurlanda. 22.30 Hawaí-lög: Andy Iona og hljómsveit hans leika (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202,2 m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjul "'gdirj 1224 m, 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.42 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 401)1________________ Tel Aviv — Ben Gúríón, for- sætisráðherra ísraels, hefur látið uppskátt, að fundizt hafi hráefni til kjarnorkuframleiðslu í land- inu. SKYRINGAR: Lárétt: — 1 logið — 6 gælu- nafn — 8 stjóma — 10 veiðarfæri —• 12 í slæmu skapi — 14 félag — 15 einkénnisstafir — 16 skel — 18 ríkri. — I óðrétt: — 2 settu niður — 3 fangámark — 4 fjall — 5 ung- börn — 7 .tanga — 9 iðka — 11 málmur — 13 höfðu hendur í hári — 16 samtenging — 17 fanga- mark. — Lausn síSustu krossgátu: Lárétt: — 1 skóli — 6 ása — 8 jól — 10 get — 12 álftina — 14 la — 15 NF — 16 ára — 18 allilla. — Lóðrétt: — 2 kálf — 3 ós — 4 lagi — 5 hjálpa — 7 stafna — 9 óla — 11 enn — 13 tóri — 16 ál — 17 al. — — Jæja, alit í lagi, sv„ .-_gjum við að þér séuð nægilega frískur til þess að fara licini á morgtin. ★ Japönsk stúlka, sem hafði giftst bandarískum hermanni sem var í Japan, var spurð, þegar hún kom til Ameríku, hvað henni finndist um landið. — Það er nákvæmlega eins og Japan, sagði hún, nema bax-a að það eru ekki alveg eins mai'gir bandarískir hermenn hérna. ★ Sálfræðingur í New York, dr. Ernest Dichter, hefur, eftir 6 ára strit við að finna út, hvers vegna fólk drekki vín, komizt að þessari niðurstöðu: „Fóik drekkur til þess að verða fult“. ★ — Hvernig gátuð þér komið þessu við? spurði blaðamaðurinn ritstjóra fyrir smá dagblaði, en hann hafði dregið sig í hlé með , 200.000 sem hann hafði aflað sér. 1 — Það var mjög einfalt, sagði ritstjórinn, ég reyki ekki, drekk ekki, spiia ekki peningaspil og þar að auki erfði ég 180.000 dollara fyrir hálfum mánuði. ☆ — Afsakið, herra skrifstofu- stjóri, finndist yður ekki að ég ætti að fá launahækkun? - En þér, sem fenguð launa- hækkun í siðasta kaupgreiðslu-um- slaginu yðar? — Ó, þér verðið að fyrirgefa, herra skrifstofustjóri, en konan mín segir aldrei frá neinu. ★ — Hvers vegna hefurðu ætið baðmull í ayrunum? — Vegna þess að ég hef þann leiða galla að tromma með fingr- unum á borðið, en ég get ekki út- staðið hávaðann! < ★ Ti úboði var tekinn til fanga af mannætuflokki í frumskóginum. Var hann færður fram fyrir höfð ingjann, sem gaf þá skipun að hann skyldi steikjast til miðdegis- veiðar. Trúboðinn bað höfðingj- ann að gefa sér líf, og höfðinginn, sem var ákaflega sanngjarn mað- ur, sagði að trúboðinn gæti sýnt sér eitthvað, sem hann hafði aldrei séð áður, þá skyldi hann gefa honum líf. Trúboðinn tók þá fram sígarettukveikjara sinn og kveikti á honum. Hann var lát inn, laus. Höfðinginn sagðist aldrei fyrr hafa séð sígarettu- kveikjai'a, sem kveiknaði á í fyrsta sinn, en hann hafði heldur aldrei séð Ronson kveikjara áður. (Ronson auglýsingþ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.