Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 7
f Fostudagur 8. ágúst 1952 MORGUNBLAÐIB onan vinnur tii jafns við bónda SIHH ÖL SÍÐASTLIÐINN fimmtudag kom liingað til lands góður gestur vestan um haf. Ferð hans til íslands er gerð á vegum land- búnaðarráðuneytisins með at- beina Gagnkvæmu öryggisstofn- unarinnar í Bandaríkjunum, sem lætur þjóðum Norðurálfu í té margháttaðan stuðning til að tryggja eínahagslegt og stjórn- málalegt öryggi þeirra og frelsi. Komumanni er í fáum orðura sagt ekkert óviðkomandí sem landbúnað varðar og tílgangur fararinnar sá að kynnast ís- lenzkum landbúnaði og búskap- Brháttum íslenzkra bænda efiir því sem föng eru á og gera til- lógur um hagnýtingu þeírrar þekkingar, sem nýjust er í land- búnaðarvísindum og henta mundi íslenzkum staðháttum til hags- bóta fyrir bændur., — Hér er á ferðinni íslendingurinn Skúli H. Rutford, aðstoðarforstjóri upp- lýsingastofnunar Minnesótaríkis í landbúnaðarmálum. BREYTTI NAFNI Tíðindamaður blaðsíns rabbaði við Skúla stundarkorn fyrir! helgina um tilefni íslandsreis-, unnar, starf hans og uppruna, en hann hefur aldrei fyrr stigið fæti á íslenzka grund og er þó allvel, hlutgengur í íslenzkri tungu. Þar sem Skúli kann frá bamæsku góð skil á íslendingasögum lætur hann sér ekki bregða þótt tíð- indamaðurinn vilji fýrst vita nokkur deili á manmnum, ætt hans og sveit. -— Eins og þú hefur að líkind - um veitt athygli heiti ég réttu nafni Skúli Hrútfjörð og eru þar strax nokkrar upptýsingar. En þar sem ættarnafnið þóttí nokk • uð óþjált og vildi gjarnan mis- 3 ítast færði ég það til ensks rit- 1'áttar með eins litlum breyting- um og framast mátti verða og finnst mér þótt ég segi sjálfur frá. OKrum íeitur-ísienzkur búfræingur r erðast m fsfeud á vegum indbún Rabbað við Skúla H. Rulhford. an aldrei hafa lagt eins mikið að sér við vinnu og einmitt síð- an vélarnar koum til sögunn- ar. Gekk hún að öllum störfum úti á akrinum til jafns við bónda sinn og hafði ég orð á því við hana, þar sem hún sat og stjórn- aði stórvirkri búvél, að ömmu hennar mundi að líkindum reka í rogastanz ef hún sæi þessar að- farir. Á þessari viðlendu jörð var með öðrum orðum ckki meiri vinnukraftur en gerist á lítilii íslenzkri bújörð. iLOKAORÐ | — Hvað viltu svo segja að lok- Áður en ég lagði af stað ræddi Um? ég við bandaríska jarðvegs- og | — Ekkert annað en það að landbúnaðarfræðinga, sem hing- j ég hlakka til að fá tækifæri til að hafa komið og var eð því að ferðast um ísland í sumar- n;ikill styrkur. Næstu 3 man- skrúða, einmitt þegar landið er uði ætla ég að mestu að nota fegurst og koma á þá staði, sem til að ferðast um landið og hitta föður mínum varð tíðræddast bændur að máli, sjá og heyra ís- um í gamla daga. Það er von lenzkan landbúnað, ef svo mætti ssgja, en snúa að því búnu heim- leiðis. ERFITT FRÆÐSLESTARF —Starf þitt hefur væntanlega borið þig víða um heim? — Nei, það hefur að mestu verið einskorðað við Minnesóta- ríki. Ég gerðist búnaðarráðu- nautur strax að loknu námi við háskólann árið 1924 og hef unn- ið að þessum málum síðan. Eg hef aldrei fyrr komið til Ev- . rópu. Árið 1946 var ég sendur ' til Mið-Ameríku, þar sem land- — Hvað er af sjálfum þér að búnaður er enn rekinn. með segja og starfi þínu? I næsta frumstæðum hætti á okk- — Um það er bezt að hafa ar mælikvarða. Bændur eru þar sem fæst orð. Enginn má halda mjög fákunnandi og fæstir læs- að hér sé kominn spámaður, sem ir eða skrifandi. Verður af þess- ætlar sér þá dul að nýskapa ís- um sökum að beita sérstökum lenzkan landbúnað. Ferð mín aðferðum við fræðslustarfið, sem hingað er aðeins einn þáttur í byggist að verulegu leyti á munn því starfi, sem ég hef helgað legum skýringum og leiðbeining- krafta mína í næstum 30 ár, að um, en bændurnir verða vera bændum til ráðuneytis um svo að próía sig áfram að meira mín og ósk að ferðin verði mér lærdómsrík og af henni verði sá árangur að íslenzkum landbúnaði megi gagni koma. sííá á salnríei EINN Akranesbátanna, Keilir^ kom til Akraness í gærmorg- un af síldarýertíð :*yrir norðan, Ut af Jökli kastaði báturinn á síid, en vegna þess að kastið mis- tókst, fékk hann aðeins um 100 tunnur. Keilir mun ætla út aftur með nótina. Mikil síld mælist nú um allan Faxaflóa og viroist hún hafa grynr.kað á sér síðustu dagana. Þurfa Akranesbátar ekki að sækja síldina nema stutt út. Afli reknetabátanna var heldur minni í gær en undanfarna daga. Enn sem engin síld- veiði nyrðra RAUFARHOFN,. ágúst: — Eftir- talin skip lönduðu hér i dag: Arin björn 624, Guðmundur Þorlákur 513 og Björn Jónsson 494 hektó- lítrum ufsa. Síldveiði hefir verið mjög lítil. Saltaðar voru og kryddaðar 400 tunnur af sjö skipum í dag. Síld er helzí að fá 120 mílur suðaustur að einhverju af Langanesi. Ekki heíir frétzt StH. ennþá um einstök skip. — Einar. Skúli H. Ruthford. FRÆBSLUSTARF á, að það hafi tekizt furðu vei.! hagnýtingu þeirrar þekkingar,' eða minna leyti upp á eigin spýt- Eins og þú sérð er breytingín að- allega fólgin í því , að einn staf- ur hefur verið felldur burt. Faðir minn hét Þorleífur Guð- mundsson, ættaður frá Vigholts- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Hann bjó um skeið í Hrútafirði, en hvar veit ég ekki, og fluttist siðan búferlum til Vesturheims þrítugur að aldri ásamt móður j únnj, Sólveigu Björnsdóttur, ssm ættuð var úr Eyjafirði. Hygg tg að faðir minn hafi tekið ást- fóstri við stm nýjust er á hverjum tíma. j ur. í Níkaragúa, þar sem ég starf- Stuðla að því að hún komi að aði um .skeið, eru senniléga um þeim notum, sem efni standa 75% íbúanna ólæsii. til. Slíka upplýsingaþjónustu þekkj SAKNAR. ÞESS SEM ið þið mætavel í ykkar eigin ÍSLENZKT ER landi, þar sem eru búnaðarráðu- nautarnir. Þessi starfsemi er orð - in mjög fullkomin í Bandaríkj- unum og til mikilla þjóðþrifa Það má rekja sögu hennar alit til þess tíma er landnemarnir — Til tilbreytingar langar mig til að spyrja hvað falli þér einna sízt í geð hér hjá okkur eða hvort þú hafir orðið fyrir vonbrigðum? Bílstjórarnir neitnclíi að samþykkja samnmg, íanefndin e r> ar fókus! við verftafólkíð. H:5 sjgiilega verkfsll í SattdgerSi er roi ÞAR sem vinnudeila sú, er hér um ræðir hefir verið óvenjulega löng og að mörgu leyti söguleg, þykir blaðinu rétt að rekja hana í stórum dráttum. Bifreiðastjóradeild Verkalýðs- og sjómannaíélags Miðneshrepps sagði upp samningum ninum við nokkrum! Miðnes h.f. og Garð. h.f., Sand- j gerði, þannig að hann féll úr — Nei, öðru nær, ég undrast tóku sér bólfestu vestra og hófu einna helzt hvað hér er heims gildi 1. janúar 1S52. Aðalkrafa bifreiðastjóranr.a 1 71?. Hrutafjorðmn, þo --að yrkja jörðina með þeim að-j borgarsilegl um að litast. Ætti var að nefnd fyrirtæki hefðu ekki i ann testi þar ekki rætur og ferðum) er þeir sjálfir kunnu oð tjna eitthvað til, mundi ég I nema eina bifreio hvor við at- eY.y1 eg , ,al?n, ° minnas a j-,eztar í heimalandi sínu. En segja, að ég saknaði þess, sem vinnurekstur sinn. Eveitma og þa jafnan með nokkr- þgi- - ........... -- - • J ’ *» um trega. En nú er aettfræðin lcr heimalandi sínu. En það kom brátt á daginn, að nýja íslenzkt er, fólkið sjálft og borg-1 Vinnuveitendur sáu sér ekki mín hér um bil öll, föðurafi minn £!?* i^málum^em teir Íttu ^ Reykjavik er,U,1 engu frabrU^ fært ganga að slikum k;'öfum Þ logmalum, sem þen attu m þvi sem buast mætti við og varð ekki af samningum. 1 et Guðmundur Sigmuö<Uson og að venjast. Upp af vandamalum j hvaða menningarlandi £ mma Guðrun Markusdottir fra innfiytjendanna spratt svo sú tvo, rannsókna- og upplýsingastarf- sem | Hinn 13. febrúar hóf svo verka- Kröfur Verkalýðsfélagsins voru m. a. þessar: „Breytingar á samningi bræðslut manna: Aðrir bræðslumenn skulu hafa 5% lægra kaup, en fyrsti bræðslu maður. Breitingar á 9. grein: Atvinnurekendum er skylt að hafa fasíráðrta bifreiðasíjóra á þær vörubifreiðar, ser.i þeir hafa í notkun. fyrir fyrirtæki sín. F.kki má bifreiðarsíjóri vinna neina verkamannavmnu, hvorki vuY Iestun eða afiestun bifreiðar. Ó- heimilt er aívinnurekendum að aka fyrir aðra báta en þá, snm eru eign fyrirtækjanna sjálfra. Svarfhóli. Bræður á ég . „ . .. . - * Raðniirgaríími bifreiðarstíóra væn. Sannleikurinn er sa, _að eg lýðsfélagið í Sandgerði afgreiðslu skai vera allt árið veit fullt eins mikið um ís’and ■ .......- - - - - Inorra og Skafta. ALINN UPP VIB Í3LENDINGASÖGCRI semi, sem nú má heita fullmótuð, fyrir 70 árum, eins og ísland í þar sem ríkið, fylkið, háskólinn (jag 0g með það i huga kemur og sýslan leggjast á eitt með ná- mér að sjálfsögðu margt á óvart, Þegar foreldrar mínír fluttust' mm samvinnu og deildum kostn- sem ekki er þó í frásögur færandi. vestur um haf fyrir rétturn 70 aði 1:11 að finna og dreifa meðal Eb aiit er það jákvætt svo að árum settust þau fyrst að í bændanna þeim nýjungum, sem þessari spurningu get ég eigin- /erða til við rannsóknir banda- lega ekki svarað. Vænti ég þess að kynnast Islandi eins og mér á landsbyggðina. Winnepeg eða þar í grennd en I tóku sér síðan varanlega. bólfestu i rískra háskóla. í Duluth, Norður-Mínnesóta við i Efravatn, þar sem land var að ] IIEFUR LENGI FÝST rísu næsta gróðursnautt, þótt TIL ÍSLANDS I skógi vaxið væri. Vildi faðir minn — Iíváð býztu við að staldra FLÓTTINN ÚR SVEITUM helzt hafa sýn yfir sjó, sem ho'’- lengi við á íslandi? i — En svo við snúum okkur vm fannst minna síg á garnla —Enda þótt þetta sé í fyrsta aftur að landbúnaðinum. Kveð- landið, en því unrú harm aut tii sinn, sem ég kem til íslands ec ur mikið að hinum svokallaða æviloka og hafði mörg orð um 1 því ekki að leyna, að mig hefur flótta úr sveitunum þar vestra? i /rir okkur krökkunuTn. Var i í áratugi fýst mjög að heimsækja — Já, ég hygg að hans verði bann á bifreiðar Garðs h.f. og 12 grein Miðness h.f. _ I Atvinnurekendum er skylt að Vinnuveitendasamband Islands tryggja alit verkafólk sitt á tíma- mótmælti afgreiðslubanni þessu bilinu I. jan: til 31. maí. Trygg- sem ólöglegu þegar af þeirri ing gha] miðást við 8 stunda ástæðu, að það hefði ekki verið vinnutíma tilkynnt sáttasemjara. í marz tilkynnti A. S. í. Mið- 13. grein: Kaup þsirra manna, sem vinna er það hugstætt, er ég kem út nesi °S Garði h.f., að það við tilsiátt á tunnum, skal vera það óblandin ánægja bans að ævintýralandið, sem ég heyrði ekki síður vart þar en hér, eins Vinnuveitendasambandið samúð- Hinn'ð. sagja okkur kafla úr íslen.dingá-! svo íagurlega lýst í æsku. Þessi og raunar víðast hvar annars myndi beita sér fyrir því, að ná- fyrir menn. sem hafa unnið tvær grannafélög Sandgerðis afgreiddu vertíðir eða lengur, 20%' á verka- ekki bíla frá téðum fyrirtækjum. mannakaup, en óvanra manna Boðaði nú Hlíf í Hafnarfirði og 12% á verkamannakaup. Dagsbrún einnig afgreiðslubann: J4 grein á bílana. . | Kaup bílavigtarma'hns skal Þar sem verkfallið hafði ekki VPra kr 2750.00 á mánuði á tíma- verið löglegai boðað mótmælti þiiinu j. jan. til 31. maí.“ ágúst s. 1. tók sátta- s jgum, frá málafylgju og vígum löngun mín varð einna sterkust staðar. Þrátt fyrir stórum bætta forfeðranna, spekt þeirra og árið 1930, en þá kom móðurbróð- vinnutækni og vélar, leitar fólk snilli, með þeim dvaldist hugur j ir minn, Þórir Björnsson, hing- stöðugt í margmennið og þótt hans'löngum. • | að á Aiþingishátíðina, en sökum undarlegt megi virðast verður Til merkis um þetta segi ég þess hversu auraráð voru sára- sveitafólk að leggja meira að þér til gamans, að honum þótti lítil, gat ég ekki slegizt í för sér við vinnu nú en áður. Tilj ekkert nafn hæfa betur ungum með honum. Þegar tíl þess kom, dæmis kom ég eigi alls fyrir sveini en Snorri eftir Snorra að ég tækist þetta starf á hend- löngu á einii,af stærri búgörð-1 -- • -hefði ákveðið að fundi í verkalýðsfélaginu og gild- Sturlusyni og því hlauí bróðir ur, var það auðsott mal, eg svar- um 1 Suður-Mmnesota um upp-1 leiagio, ao pao neioi aKveoio ao . ^ minn það nafn í skírninni- Með aði umsvifaláust játandi, enda skerutímann og allur vinnukraft- sama hætti er mitt nafn til orð- I þótt ég hefði óskað að kunna urinn, sem bóndinn hafði yfir að araðgerðum frcmangreindra sc-mjari Valdimar Stefánsson verkalýðsfélaga. deilu þessa til meðferðar, en Valt nu á ýmsu, sem of langt verkalýðsfélagið hafði boðað i yrði að teija, en hinn 3. apríl verkfall frá og með 7. ágúst. setti Vinnuveitendasambandið Samningar tókust um nóttina verkbann á vörubílstjóra þá er milli samninganefnda deiluaðila. í verkfallinu voru. Var almenni verkamannasamn- 15. apríl tilkynnti Verkalýðs- ingurinn síðan samþykktur á ið, þótt ég viti ekki bvaðá Skúla betri skil á íslenzkum landbún-j ráða voru auk hans sjálfs, kona "úr íslenzkri sögu ég: er heitiim aði og sérkennum hans en raun hans, unglingsstúlka dóttir þeirra eftir. i ber vitni, l g einn vinnumaður. Kvaðst kon- hætta samúðaraðgerðum með bíl ir td des' n' k’’ en bílstjóra- stjórunum, ef verkbanni V. S í. deildin neitaði að samþykkja yrði aflétt,, en sagði -daglauna- samnmg þann er samnmganefnd samningum sinum við Garð og ln hafðl gert fyrir hennar hond- Miðncs upp frá 14. júní. ) Framhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.