Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 12
Veðurútii) í dag: Hægviðri, þykkt loft mcð köflum. Víðast úrkomulausi. ÍHSKIIR uppreisnarforingi gestur Ká- skólans. Sjá grein á bls. 6. Meff því mé fryggja kaupenáumim feeziu síldina ►— TIL ÞESS að tryggja væntanlegum kaupendum Faxasíldar úr- vals vöru, er óhjákvæmilegt að fara inn á nýjar eða eldri leiðir í sambandi við söltun hennar. — Það var Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi, sem komst þannig að orði í símtali Við Mbl. í gær, en á Akranesi er byrjað að salta. AÐEiNS STÓRSÍLÐ Sturlaugur Böðvarsson gat þess að til söltunar hefði aðeins farið stærsta og fallegasta síldin, sem væri hin fallegasta stórsíld. — Afgangurinn, sem ekki er sölt- unarhæfur, en það eru um 30— 40% af aflamagni. hvers skips, hefur farið til bræðslu. Við söltun síldar í fyrra var ekki tekið tillit til stærðar síld- arinnar og varð því gæðamagnið í hverri tunnu mjög misjafnt. FLOKKCN SÍLDARINNAR Á árunum fyrir stríð var salt- síldin flokkuð í þrjá flokka, smá- síld var 29—31 sm. löng, síld í miðflókki ‘32—35 sm. og í stór- síldarflokki var hún 35 sm. að lengd. INN Á ÞESSA BRAUT Sturlaugur útgerðarmaður, taldi að inn á þessa braut eða svipaða, bæri nú að fara við sölt- un Faxaflóasíldarinnar. Með því að harðnandi samkeppni er meðal fiskveiðiþjóðanna, þá er nauðsyn- legt fyrir okkur íslendiríga að vera fremstir um síldarverkun hverskonar og geta tryggt kaup- endum síldarinnar fyrsta flokks vöru, sagði Sturlaugur Böðvars- son. Taldi útgerðarmaðurinn nauð- synlegt fyrir síldarútvegsnefnd, að taka naálið þegar til meðferð- ar og gefa út reglugerð um söltun Faxasíldar. Að lokum gat Sturlaugur þess, að af reynslu Akurnesinga á und- anförnum árum, þá væri síldin hér í Flóanum bezt til söltunar frá því fyrst í ágúst og frafn í miðjan sept. Akranesioprarnir ila fyrir Þýzkalandsmarkað AKRANESI, 7. águst: — Togar- inn Bjarni Olafsson fór í dag á veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað. Akurey er farin út fyrir fimm dög um sömu erinda. | Fimm bátar komu til Akraness í dag með samtals 250 tunnur i síldar. Keilir var eini báturinn ' með herpinót, og kastaði á stó: a torfu út af Jökli, en náði aðeins 82 tunnum. Fróði úr Ólafsvík fékk 90 tunn- ur í reknet á sömu slóðum. Svan- ur, Ásbjörg og Fylkir létu reka í Miðnessjó og öfluðu 25—30 tunn- ur hver. — Oddur. Leslar um 400 lonn af hvaikjöfi Á AKRANESI var í. gær verið að lesta Brúarfoss 400 tonnum af hvalkjöti, sem selt heíur verið til Bretlands. Er þetta annar hval- kjötsfarmurinn þangað á þessu sumri. I frystihúsunum á Akra- nesi munu vera um 700 tonn af hvalkjöti þegar lokið er að 'esta | fyrrnefnd 400 tonn, en þetta kjöt hefur líka verið selt til Bretlands. i sláttiir hafinn að Hálsi í Ejós fyrir nokkru Ágætar þurrkur og veðurblíða siðusíu daga VALDASTÖÐUM, 6. ág. — Síðan 1. ág. hefir verið ágætur þurrkur og mikil veðurblíða. Hefir því tekizt að þurrka mikið af heyi. Eru .nokkrir bændur búnir að alhirða tún sín og flestir langt komnir. Á Neðra-Hálsi er byrjaður seinni sláttur fyrir nokkru, en þar byrjaði fyrri sláttur upp úr 20. júní. Grasspretta á túnum er víða^" l agæt. Þó er þetta allmisjafnt. En j-[ann iangt kominn með að taka útlit er^ fyrir allgóða sprettu á þessa mynd. Hafin er smíði á túnum í seinni slætti. Líkt er að íbúðarhúsi á Vindási í stað þess, sem brann þar fyrir nokkru. Einn ig er hafin bygging á nýbýli í landi Eyja. Er það Hans Guðna- son í Eyjum, sem ætlar að reisa það í landi föður síns. segja með sprettu á engjum og túnum, að þær eru all missprottn ar. Flæðengi er allgott, en mýr- ar, sem ekki fá áburð, munu vera heldur lélegar. Siðan brúin var byggð á Laxá fyrir framan Möðruvelli og fyllt var að henni, geta bílar ekið hringínn, ýmist fram Laxárdal- inn eða þá öfugt, eftir ástæðum. En ennþá er Svíndalsá óbrúuð, og er hún oft slæmur farartálmi á þessari leið, suma tíma ársins. Átthagafélag Kjósverja hefir verið að láta kvikmynda öll býli í Kjósinni, fólk og fénað, vinnu- brögð og ýmsa sérkennilega stsði. Myndatökuna framkvæm- ir Viggó .Natanelsson í Evik. Er r Islenáu ölympíu- fararnir komnir heim ÍSLENZKU íþróttamennirnir, sem tóku þátt í Ólympíuleikun- um, komu hingað til lands flug- leiðis í fyrrinótt, allir nema Torfi Bryngeirsson, en hann varð eftir ytra. Kemur hann heim með næstu ferð Gullfoss. Norsku fulltrúarnir á aðalíundi bændasamtaka Norðurlanda. Fremri röð, talið frá vinstri: Jor» Sundby bóndi, frú Rostad, frú Sundby og Árni Rostad bóndi. — Aftari röð: Bonden forstjóri, B. P. Norland bóndi, Olav Benum þingmaður, Olav Bo: gan forstjóri og Sollid forstjóri. —• Frásögn af ferðalagi erlendu fulltrúanna er á bls. Z. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) u j Yfirlilssýnitig á mál- verkum Jóns Sieiánssonar opnuð ! nffissns EINS og áður hefur verið skýrt frá efnir Menntamálaráðið til ( yfirlitssýningar á myndum Jóns Stefánssonar listmálara, í lista- safni.ríkisins 'á þessu sumri. Sýn- ingin verður opnuð á morgun kl.1 tvö eftir hádegi. Er þarna úrval af myndum frá öllum starfsárum hans, alls um hundrað og fimmtíu I að tölu. Fyllir sýning þessi öll salarkynni Listasafnsins og er að sjálfsögðu mjög fjölbreytt og hin merkiiegasta. Frá klukkan tvö til fjögur eftir hádegi á morgun verður sýningin opin fyrir boðsgesti, en síðan verð ur hún opin öðrum daglega fram til 7. september n.k. Við; atvinnul mpmsasíáfu sig fram 51 ö ö ■ ö • o í GÆRKVÖLDI iauk þriggja daga atvinnuleysisskráningu hér í Reykjavík og létu alls skrá sig 51 maður. Bændur og útgerðar- menn hafa mjög leitað til Ráðningarskrifstofunnar undanfarið, en ekki hefur verið unnt að veita nærri öllum úrlausn. FLESTIE VERKAMENN " Um það bil helmingur þeirra slg^ tveir múrarar og tveir 37 verkamanna er létu skrá sig,! prentarar, einn verzlunarmaður, telur sig ekki heilsu smnar vegna og ýmissa annara orsaka, geta unnið alla almenna verka- mannavinnu, aðeins þá sem telja verður létt verk að vinna. í hópi hinna atvinnulausu verkamanna eru allmargir piltar 16—18 ára. Þá létu sjö vörubílstjórar skrá einn garðyrkjumaður sútari. og emn Börn grýla sirætis- vagnana UPP Á SÍÐKASTIÐ hefur nokk- uð á því borið, að börn kasti grjóti- í strætisvagnana og eru þess nokkur dæmi, að steinar hafi brotið rúður í vögnunum. í gærkvöldi um kl. 8.40 er Kleppsvagninn var á leið niður Laugaveginn, var grjóti kastað í eina hliðarrúðuna, sem farþegi sat við, en til allrar hamingju var glugginn lokaður, svo að rúðan sprakk þvert yfir. Þarna hefði hæglega getað orðið slys. En steinninn sem í rúðuna kom, hefur verið það lítill, að hann fór ekki í gegnum hana. Hér er um mjög hættulegan leik að ræða, og ættu foreldrar og aðstandendur barna að lýsa fýrir þeim, hvaða hættur því fylgja að grýta strætisvagnana. Grískir ajósnarar AÞENU — Gríska flugmálaráðu- neytið tilkynnir, að snemma þessa árs hafi 12 flugmenn og 7 óbreytt- ir borgarar verið saksóttir fyrir niósr.ir og spellvirki í Grikklandi. Áiengissalan minni fyrri árshelming 1952 en árið áður SAMKVÆMT upplýsingum, sem áfengísmálaráðunaUtur hefir feng ið hjá Áfengisverzlun ríkisins, hefir sala áfengis verið minni fyrstu sex mánuði þessa árs en á sama .tíma í fyrra. — Nú var á þeim tíma selt fyrir kr. 29.593.238 á öllu landinu, en fyrir 29.841.823 á fyrra ári. Lækkunin nemur því kr. 248.472.00. MINNKANDI SALA í REYKJAVÍK OG AKUREYRl . Sala áfengra drykkja er á þess- um árshelmingi um 466 þús. krcn um minr.i í Reykjavík en á sama tíma í fyrra, nú kr. 23,891,024,00 á móti 24.356.968,00. — Á Akureyri er salan einnig minni nú en á sama tíma í fyrra, nær 70 þús. kr. (2.364.239 gegn 2.433.814).’ Á öðrum útsölustöðum á land- inu hefir áfengissalan aukist. Á ísafirði var hún kr. 626.400,00 (582.269), Seyðisfirði kr. 406.009, 00 (369.684), Siglufirði kr. 771.558.00 (752.152,00) og Vest- mannaeyjum kr. 1.534,008,00 (1.346.823.00). KAUPAMENN OG SJÓMENN VANTAR Undanfarið hefur verið allmik- il eftirspurn frá bændum í ná- grannasveitunum, um kaupa- m.enn til heyskaparstarfa. Ráðn- ingaskrifstofunni hefur ekki tek- izt að ráða menn til starfa á öll- um býlunum. Eins hafa útgerðar- menn, sem eru að búa báta sína á reknet, leitað til skrifstofunn- ar og er enn óráðið í nokkur skip rúm. Við atvinnuleysisskráninguna í ágústbyrjun í fyrra, voru at- vinnulausir menn 22 að tölu, þar af 19 verkamenn. Tctka verður upp stærðarflnkkuii Faxasíidai við söítun bnar Korsku yilrúarmr á mmm bændafundinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.