Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 8
ÍTSTíTj n?irrf?ÍT • MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. ágúst 1952 ^ t 8 CSestur Hdskólans Framh. af bls. 6 — Menning og ætterni hafa tengt saman þessar þjóðir úm j einmitt rækt svo vel. aldraraðir. Þessi tengsl hafa skap | að vináttu og hlýtt hugarþel þjóða okkar hvorrar til annarrar. En þau vandamál, er nú steðja að þjóðunum báðum eru svo keimlík í eðli sínu að þau hljóta enn frekar að binda íslendinga og írlendinga traustari bönd- um. Þjóðir þær, sem byggja þessar eyjar, hafa alarei gert neinar landvinningakröfur og óska þess eins að lifa í friði og að vernda menningu sína og nýta land sitt til sem mestra hagsbóta fyrir þegnana og standa þær andspæn- is sömu vandamálunum. Nýir samgöngu- og hernaðarhættir hafa svipt bæði írland og ísland þeirri vernd, er víður sær áður fyrr veitti þeim. Eínahagsmál okkar eru einnig mjög svipuð um j ýarið hcr á íslandi. margt. Við eigum engin verð- | mæti í skauti jarðerinnar, nema j þau, sem alþýðan vinnur af ökr- unum og úr djúpi hafsins. Því eigum við svo margt sameigin- legt og getum svo mikið lært hvor af öðrum. Það er von mín að hin forna menning og skyldleiki, sem hefur bundið þjóðir okkar saman, muni enn auka tengslin og sam- skiptin í efnahagslegum og stjórn málalegum efnum. innar og færa hann þjóðinni, — og þetta starf hefur Hóskóli yðar VERNDUM ’A'UNGUNA OG ÞJÓÐERNIÐ Ég hafði fengið góða vitneskju hjá háskólakennurum okkar í Dublin um störf próf. Alexanders Jóhannessonar, háskólarektors og ég er mjög hrifinn af þeim kynn- um sem ég hefi haft af Háskóla Islands og forvígismönnum hans. Ekkert er mikilvægara íslandi nútímans en að því megi auðnast að viðhalda óskertu og óflekkuðu móðurmáli sínu, bókmenntum og erfðavenjum. Á þessum gróskutímum efnis- hyggjunnar er hlutur andlegra og siðferðilegra efna oft fyrir borð borinn og það gleður mig að veita því athygli að svo er málum ekki G. G. S. 18 slúlkur hljófa sfyrki úr Memtinpr- og mfnningarsjóSi LOFAR FESTU ISLANDS í LANDHELGISMÁLINU — Hafið þér haft nokkur per- sónuleg kynni áður af íslandi eða íslendingum? — Ég vissi áður en ég kom hingað, margt um ísland hinna síðari ára, og hefi einkum kynnzt utanríkisráðherra ykkar, herra Bjarna Benediktssyni og Pétri Benediktssyni, sem nú er íslenzk- ur sendiherra í írlandi. Það er mín skoðun að íslandi sé mikill sómi að hinum hæfileikaríka ut- anríkisráðherra sínum. Ég hefi einnig öðlast þann heið- ur að eiga samvinnu við fulltrúa Islands á mörgum alþjóðafundum og veit hve starf þeirra varð ís- landi og samstarfi Evrópuríkj- anna allra, að miklu magni. Það er bráðnauðsynlegt fyrir lítil lönd, sem okkar, að eiga góða full trúa á alþjóðaráðstefnum, til þess að halda fram hagsmunum okkar gegn stórveldunum, sem mestu ráða. Við höfum líka fylgzt með því af mikilli aðdáun í írlandi, með hve mikilli festu ísland kom ár sinni fyrir borð í deilunni við Breta um landhelgistakmörkin, og ég hefi vakið sérstaka athygli rikisstjórnar okkar og bings á þvi máli. VIÐHALD OG ÞRÓUN MENNINGARINNAR — Og hvernig hefur yður fallið dvölin á íslandi? — Það er helzt tvennt, sem ég hefi orðið mjög hrifinn af, síðan ég kom hingað til lands. Það er hve almannatryggingar og öll almannahjálp stendur á háu stigi, svo og Háskóli ykkar. Það er ávallt hætta á því í litl,- um og fámennum þjóðfélögum, sem lifa helzt á landbúnaði og fiskveiðum, að æðri menntun verði hernreka og tæknimenntun ekki metin sem skyldi. Við þörfn- umst ekki yfrið margra háskóla- menntaðra manna í írlandi, enda skiptir það ekki svo miklu máli. En við verðum að sjá svo um að háskóli okkar sé samkvæmt ströngustu kröfum, til þess að veita námsmönnum okkar fyllstu tæknimenntun og mennta þá menn, er fá það hlutverk að við- halda og móta menningu okkar. Ef menningar okkar íra og íslend inga, móðurmál okkar og mennt- un á að dafna í framtíðinni, verð- um við að rækta með þjóðum okk ar virðingu fyrir sögu okkar, bók menntum og fornri menning. Þetta er hlutverk háskólakennara ykkar og menntamanna, að móta og skapa menningararf "ortíðar- Námskeið í svifflugi nýlokið á Akureyri AKUREYRI, 7. ágúst: — Þýzki svifflugkennarinn Vergens, sem er fyrrverandi heimsmethafi í þolflugi í svifflugu, hefir vcrið hér fyrir norðan, en er nýlega farinn heim. Hann dvaldizt hér í tvær vikur með félögum úr Sviffiugfélagi Ai: ureyrar, m. a. á námskeiði, er hann hélt með félögum við Sel- Jandsfjall í Mývatnssveit. — Taldi Vergens, að ílugfélagsmenn hefðu ágætum kennara á að skipa en hann er Tryggvi Helgason, sem setti Isiandsmet í þolflugi fyrir skömmu. Skilyrði til svifflugs hér, taldi Vergens mjög góð, það er hann hefði séð og reynt. Á meðan Vergens dvaldizt hér luku eftirtaldir svifflugmenn prófum: Gunnar Skarphéðinsson, Elías Ágústsson og Due Edvald C og A prófum, en Skúli Stein- þórsson C nrófi og Trvggvi Helga son lauk silfur C prófi. Tekjur Albjóðabankans Washington — Nettótekjur Al- þjóðabankans á fjárhagsárinu, er lauk 30. júní s.l. námu alls tæp- um 16 milljónum dollara, eða nokkru meira en árið áður. NÝLEGA hefir verið úthlutað styrkjum úr Menningar- og minn ingarsjóði kvennáfyrir yfirstand- andi ár. Þessar 18- stúlkur hlutu styrki: Anna Viggósdóttir, Rvík, tann- smíði í Danmörku kr. 2000,00, Ásdís Ríkarðsdóttir, Rvík, söngur í Svíþjóð, kr. 1200,00, Guðmunda Andi'ésdóttir, Rvík, myndlist í Frakklandi, kr. 1500,00, Guðný Jensdóttir, 'Hafnarfirði, söngur í Danmörku, kr. 1000,00, GuSrún P’riðgeirsdóttir, Akureyri, upp- eldisfræði í Noregi kr. 1000,00, Guðrún Ólafsdóttir, Rvík, mann- kynssaga í Noregi kr. 1200,00, Hrönn Aðalsteinsdóttir Sigurjóns son, Rvík, sálarfræði í Austurríki kr. 1200,00, Hulda Sigfúsdóttir, Rvíkv bókavarzla í Noregi kr. 1200,00, Kristín Finnbogadóttir, Rvík, leiklist í Englandi, kr. 1200,00, Ragnhildur Ingibergs- dóttir, Rvík, sálgrennslan í Sviss, kr. .3000,00, Sigríður Kristiáns- dóttir, Akureyri, húsmæðrafræði í Danmörku kr. 800,00, Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir, Rvík, tungumál í Noregi kr. 1200,00, Soffía Guðmundsdóttir, Rvík, píanóleikur í Danmörku kr. 1000,00, Sólveig Arnórsdóttir, S,- Þing., vefnaðarkennaranám i Sví- þjóð, kr. 2000,00, Valgerður Árna dóttir Hafstað, Skag., myndlist í Frakklandi kr. 1500,00, Vilhelm- ína Þorvaldsdóttir, Akureyri, enska í Englandi kr. 500,00, Þórey E. Kolbeins, Rvík, franska í Nor- egi, kr. 1200,00, Æsa Karlsdóttir Árdal, Siglufirði, uppeldis- og sálarfræöi í Svíþjóð kr. 1200,00. Farúk Nagulb KAÍRÓ — Múhammeð Nagúib, hinn „sterki maður“ Egyptalands eftir byltinguna og sá, sem knúði Farúk konung til að afsala sér konungdómi, á 14 ára gamlan son Farúk Naguib, að nafni. Bonn Vestur-Þjóðverjar hafa ákveðið að ílytja inn 500 tonn af smjöri frá Hollandi og Skandi- navíu, vegna hækkandi smjör- verðs í landinu. ísíendíngar siprsæiir á ífjréfíamóli í Ufhs v, Helsingfors. — Frjálsíþróttakepp maðurinn frá ólympíuleikunum, endur á Olympíuleikunum hafa .Bernhard, sigur úr býtum. HljóiO margir hverjir haft lítið fyrir ihann á 14.6 sek. Annar varð stafni síðan keppni þeirra lauk. jí’inni á 14.9 sek og Ingi Þorfinns- Margir hverjir eru horfnir af finnskri grund, hafa dreifzt um ýms lönd i keppnisferðir, aðrir eru horfnir heim til sín til dag- legra starfa. Finnar hafa boðið ýmsum flokkum íþróttamanna út um lendið til keppni. Þannig fóru 7 íslendinganna, nokkrir Banda- ríkjamenn og Japanar til bæj- arins Lahti. Var þar efnt til stór- móts, sem sótt var af þúsundum bæjarbúa. Á þessu móti sigruðu íslenil- ingar í 4 greinum og Kristján Jóhannsson bætti met sitt í 5000 m hlaupi. Hljóp haiur á 15:11.8 mín. en gamte. metið sem hann setti heima á Mela- vellinum var 15:20.0 mín. í 5 km hlaupinu varð fyrstur Bandaríkjamaðurinn Ashenfelter (bróðir sigurvegarans í hindrun- arhlaupinu) á 15:06.4 mín. Annar varð Finni á 15:0.9.2, en Kristján þriðji. í kúluvarpi bar Friðrik Guð- mundsson sigur úr býtum, varp- aði 13.95 m. Þorsteinn Löwe var einnig með, kastaði rúma 13 m. — í kringlukasti sigraði Þor- steinn, kastaði 45.20 m. Friðrik varð annar, kastaði 42-80 m. í 200 m hlaupi varð Hörður Haraldsson hlutskarpastur, hljóp á 22,1 sek. Annar varð Hosoda, Japan á sama tíma, þriðji Finni og fjórði Pétur Sigurðsson báðir á 22.3 sek. í 110 m grindahlaupi bar silfur- son þriðji á 15.1 sek. Stangarstökkið vann Torfi með yfirburðum. Stökk 4 metra. — Næsti maður náði 3.75 m. Torfi átti þrjár ágætar tilraunir við 4.20 m, en mistókst, enda keppti hann í þrístökkinu samtímis. I þeirri grein sigraði Hiltunen, Finniandi, stökk 14.69 m. Annar varð Ashbaug, Bandaríkjunum (fjórði á leikunum) 14.50 rn. þriðji Papaninn Iimuro, (6. á leikunum) 14.29 og 4. Torfi Bryn- geirsson, stökk 14.16 m, sem er hans bezti árangur í þessari grein. Loks skipuðu þeir Ingi, Hörður og Pétur ásamt Bandaríkjamann- inum Bernard sveit í 4x400 m boðhlaupi er sigraði á mótinu. Tími sveitarinnar var 3:18.4 mín. Þó íslenzkir íþróttamenn séu mörgu vanir, hvað glæsilegar mót tökur snertir, ljúka þeir allir upp einum rómi um, að hér hafi í þeim efnum jafnvel verið stigið lengra en nokkru sinni áður. Þeir voru allir leystir út með gjöfum, er þeim loksins var sleppt úr bænum. — Atli.__________ — Bílsljórarnir $ Frh. af bls. 7. Verkfall bifreiðarstjóranna held- ur því áfram. Að samningsgerð þessari störf- uðu af hálfu Vinnuveitendasam- bandsins Barði Friðriksson, hdl., en Alþýðusambandsins Jón Sig- urðsson, frkv.stj. í dag: Amerískir Nylonsokkar með samlitum saum u oáó Aðalstræti LOFTLEIÐIS MEÐ LOFTLEIÐIJM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FARGJÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SÍMI 81440 Markús: «fttr Ed DoðH í YES, JOWNNX I'M A« WOUNDEO BEAR r UP... I'/ AND YOUD CRJEND," DR SHEDLEV, ARE 1) — Þannig er þessu þá hátt-' — En ég botna ekkert betur í legur, því að hann sannar, áð að, Jonni, að Særði Björn, vinur því fyrir það. En hvað átti þessi norrænir víkingar hafa siglt hér þinn og dr. Shedley eru einn og grályndi leikur að þýða? I upp eftir ánni árið 1360. sami maðurinn, svo að það er, 2) —Dr. Shedley og Mansfield 3)—Þetta hellubrot er hálfrar ekki furða að þeir gefi hvor öðr- fundu þennan rúnastein hérna s.l.1 milljónar kr. virði og þegar þeir u.m meðmæli. I sumax. Steinninn er mjög merki- fundu það, þá reyndi dr. Shedley að bana Mansfield sjálfur féð óskipt. 4) — Bíddu nú aðeins, Markús, með útskýringar þínar. Því atS hér er tími til kominn að ég komi fram með játningu mína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.