Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.08.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. ágúst 1952 MORGTJISBLAÐIÐ ii i Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kanp-Sola Hárlitnr, augnábrúnalitur, leðurlit- ar, skólitur, ullarlitur, gardinulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. KAUPUM — SELJUM Notuð húsgögn, lierrafatnaS, — gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar o. m. fl. HÚSGAGNASKÁLINN N.jálsgötu 112. — Sími 81570. I. O. G. T. Æðstutemplarar Góðtemplarastúknanna í Reykja vík og’ aðrir áhuga- og forráða menn þeirra eru beðnir að koma á fund i Templarahöllinni að Fri- kirkjuvegi 11 í kvöld kl. 8.30 stund víslega. — Þingtemplar. St. Frón nr. 227 Allir þeir Frónsfclagar, sem geta því við komið, eru beðnir að mæta á fundi þeim, sem þing- templar boðar til í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni að Fríkirkju- vegi 11. — Æðstutcmplarar. Félagslii Knattspyrnufólagið ÞTtÓTTlJU 4. flokkur: M.jög áríðandi æfing í kvöld kl. 8 á Grímsstaðaholtsvell inum. Farið verður til Akraness á sunnudag. Nauðsynlegt að ná tali af þeim sem ætla með á æfingunni í kvöld. -— Ólympíuleikarnir Framh. af bls. 5 horfir eða heyrir afrek toppmann anna, að það er ekki í valdi þess manns, sem verður fyrst og fremst að afla sér daglegs brauðs, að þjálfa sig til slíkra afreka. — Fulltrúar smáþjóðanna megna ekki að sigra þessa menn, hvort sem þeir eru úr austri og kallast ,,ríkisstarfsmenn“ eða úr vestri og kallast „námsmenn“. Hug- sjónin um áhugamennsku hefur verið fótum troðin af mörgum þjóðum. Hinar smserri haia varð- veitt hana og aðra um leið, þá að taka þátt, því aðalatriðið a ekki- að vera sigurinn, heldur drengi- leg keppni. Drengileg var keppn- in hér öll og ef til vill verður það eftirminnilegast. OKKAR MENN Okkar íþróttamenn þurftu engar aukatöskur fyrir verð- launapeninga. íþróttalega séð þarf ekkert að afsaka. Allar aðstæður voru nú eins og bezt verður á kosið. Það er hins vegar a stæðulaust að láta í ljós ó KR — Knnltspyrnumcnn Meistara og 1. flokks æfing í kvölcl kl. 7.30 á grasvelli K.R. — — Sljórnin. FARFUGLAR Farfuglar efna til einnar ferð- ar um næstu helgi. Farið verður í bíl til Þingvalla, en þaðan á hjólum um Uxahryggi og Lund- arreykjadal til Borgarness. — Upplýsingar fást í skrifstofu Farfugla í Melaskólanum á föstu dagskvöld kl. 8.30—10. Sundföt og annar sportfatnaður í miklu úrvali. — Munið: MARGTASAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMI 3367 Fullur kassi ú kvöSdi hjá þeim, sem augEýsa í Morgunblaðinu ánægju, hvað íþróttamönnun- um viðvíkur. Þetta eru sömu drengirnir og við höfum verið hreykin af eftir hvern íþrótta- J sigurinn af öðrum. — Svona kann hins vegar að fara þegar of mikið er byggt á Stjörnum.1 íslenzki flokktirinn hefur heldur ekki sloppið við ó- heppni. Er hægt að telja það annað en óheppni, að Örn Clausen skyldi slasast viku fyr ir keppnina? Enginn, sem sá Torfa stökkva í aðalkeppn- inni telur það annað en ó- heppni, að liann skyldi ekki fara hærra þá. Ilann sýncli það ltka í Svíþjóð, að hann er þrátt fyrir allt, kominn í sitt gamla form. Þá má heldur ekki gleyma metum Kristjáns. Ekki bjuggumst \dð því að hann væri meðal meistaranna á Ólympíuleiktinum. Peningunum, sem varið hef- ur til Ólympíufarar, er ekki illa varið. Drengirnir hafa lært og öðlast reynslu, sem er ómetanleg þeim á íþróttampt- uin framtíðarinnar. Skrifstofum vorum verður lokað á morgun ísienzk-erienda verzlunarfélaaið. Garðastræti 2. Sýni 5333. f BEZT ÁÐ AVGLÍSA MOIiGUNBLAÐIM. 4 Bifreiðaeigendur ÉU CIRLINC Við önnumst allar viðgerðir á ráfkerfi og hemlaútbúnaði í bifreið yðar, með fullkomnustu tækjum. Áherzla lögð á fíjóta og góða vinnu. Rafvélaverksíæði Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 6623. Stúlkur vanar saumaskap helzt nærfatasaum, óskast. Upplýsingar í verksmiðjunni mánudag kl. 4 ,til 6. UppIT ekki veittar í síma. . Nærfataefna og prjóniesverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7. Nýtt hvalkjöt í dag i Heildsölubirgðir: KJÖT & RENGI, sími 7996. | Tilboð óskast 5 í búðardiska o. fl. (hentugt í bar)..Til sýnis.í dag og á ] ; morgun frá kl. 15—19 í Faxaverksmiðjunni við Öbfirisey. ; I Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, ; ! merkt „Diskur — 888“. : Nýir ávextir VÆNTANLEGT FRA SPANI: Wmher Cítrónur Þcim, seiia vildu minnast Haíis Kristjánssonar forstjóra frá Suðtfreyri í Súgandafirði skal"einnig bent á minningarsjóð idreldra hans, Guðrúnar Þórðardóttur og Kristjáns Alberíssonar frá Súgandafirði. Minningarspjöidin fást afgreidd í veitingastofunni Gosi, Skólavörðustíg 10 og Versl. Sjóklæði og Fatnaður, Varðarhúsinu, Reykjavík. Mauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 45. og 46. tbl. Lögbirtingarblaðs- ins 1952 á Sólnesi við Suðurlandsbraut, þinglesin eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu tollstjór- ans og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. ágúst 1952, kl. 2 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. í j s I Lokað allan daginn a a Z í dag vegna jarðarfarar. B a a a j Gólfteppagerðin LOKAD ; í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar Hans Kristjáns- 5| a r : sonar, forstjóra. 5 SJÓKLÆÐI & FATNAÐUR ; , . 3 ■ Varðarhusinu. S Melónur > 1 B ■ ■ ■ clq^ert tjánóáoit (Jo. h.p. : Okkar kæri faðir KRISTJÁN EGILSSON andaðist að heimili sínu Njálsgötu 16 að morgni 6. ágúst. Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir. Þökkum samúð og vinarhug við útför INGÓLFS EYJÓLFSSONAR frá Brúsastöðum við Hafnarfjörð. Vandamcnn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar JARÞRÚÐAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda Ingibjörg og Camelus Bjarnason. Alúða'feíyllstu þakkir votta ég öllum þeim, sem sýnt hafa méújsamúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar JÓN-U KRISTÍNAR ÞORSTEINSUÓTTUR, frá Upsum. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra aðstandenda Kristinn Ó. Jónsson, Möðrufelli, Eyjafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.