Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 1
 ! 39. árgangur. 183. tbl. — Föstudagur 15. ágúst 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ve! fer á nsð lífó BELGRAD. 14. águst — Frank C. Pace, hermálaráðherra Banda- ríkjanna, dvelsí um þessar mund ir'í Júgó-Sláfíu. Hann hefir rætt við Tító um hernaðaraðstoð og tilkynnt, að henni verið haldið áfram, enda hafi Júgó-Slafar varið vel þeirri hjáip, sem þeim hafi verið látin í té. Pace er nú á förum til Tyrk- lands þar sem hann hefir skamma viðstöðu. Eisenhower hafnaði Hérna sést Farúk koma úr morgunbaðiru á Kanri í sundskýlu og gúmmískóm og með sjóliatt, — að ógleymdum sólgleraugunum lrsegu. Sjáið þið svipinn á snáðanum, sem horfir á hann. Fræitdur es'is fræitdum verstir S OSAMKOMULáGS TVEGGJA BRÆÐRA Einkasheyti til Mbl. frá Reuter-I\TU IvATMANDU, 14. ágúst. — Iribhuvan, konungur Nepals, tók í dag stjórn landsins í sínar hendur. Hefur konungur tekið sér .5 ráð- gjafa, sem eiga að standa honum við hlið, unz ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, traust stjórn og athafnasöm eins og konungur orðar það. WASHINGTON, 14. ágúst. — Eisenhower, frambjóðandi repú- blikana, hefur hafnað boði Tru- mans um að koma til Washing- ton og ræða þar alþjóðamál : trúnaði. í svari sínu segir hers höfðinginn, að hann telji skyldi sína að hafa óbundnar hendur ti að gagnrýna stefnu stjórnarinnai en það yrði torveldað um leið o; forsetinn gerði hann að trúnað- armanni. — Reuter-NTB. uianíikisráðhe^rs, teStsi3, afft þeir yr&u e.3t(g:ii feættsrl HUSKVARNA. — Sænski utanríkisráoherrann, Undén, hélt ný- lega ræðu í Huskvarna. Þykir hún merkileg fyrir þær sakir, að af henni verður ráðið, að sær.ska stjórnin ætli ekki að leggja d.eiluna við Rússa um vélflugurnar tvær, sem þeir skutu niður yfir Eystrasalti, fyrir S. Þ. Sagði ráðherrann, að við það fengist ekki heldur nein viðhlítandi lausn. C.i.O. síyður Sfovenson SPRINGFIELD, 14. ágúst. Sam- tök iðnaðarmanna i Bandaríkj- unum, CIO, sem í eru 6 millj. félagsmanna, hafa lýst stuðningi sínum við Adlai Stevenson, fram- bjóðanda demókrata. Kosið verð- ur í nóvember í haust. — Reuter. ffoorskurini? og ýssai flýr hltaaiin- í Mörðursjó ESBJERG. — Þær loftlags- fcreytingar, sem smám saman hafa orðið við Danmörku und- anfarna áratugi, hafa valdið breytingum á fiskigöngum í Norðursjónum. Ýsan er til að mynda að hverfa þaðan á kaldari slóðir, en hún var áður mjög algeng í Norðursjó. Jafnvel þorskur- inn virðist vera á unöanhaldi undan hitanum. En fátí er svo illt, að einugi dugi. Á þessum sömu miðum gerast nú algengari aðrar góð- fiskategundir, einkum flatfisk- 'ur. — ÓSAMKOMULAG BRÆÐRANNA Stjórnin fór frá fyrir skömmu vegna ósamkomulags milli for- sætisráðherrans og forseta Þjóð- þingsflokksins, sem er bróðir hans. Hann hafði krafizt endur- skipunar ríkisstjórnarinnar. RÁDGJAFARÞINGIS KEVIUR SAMAN Ráðgjafarsamkundan kemur sarnan á morgun, föstudag, til að ræða horfurnar. Skipar hana 61 maður konungkjörinn. Pfll NISSA. — Bao Dai, keisari Indó- Kína er nýkominn til Frakklands, en hann ætlar að dveljast nokkr- ar vikur á Miðjarðarhafsströnd- inni sér til heilsubótar. Auk þess hyggst hann ræða við franska embættísmenn um aukna hjálp við 'Indó-Kína í baráttunni við kommúnista. A Ei.UK 14 MARKA BÓTFUK É JEPPABÍL SÁ EINSTÆÐI atburður átti sér stað fyrir um það bil hálfum mán- uði, að kona ól barn í bíl, er hún var á leið í sjúkraskýli til að ala það. — Maður hennar, sem var einn með henni í bílnum, tók á móti barninu. Þýzki nýnazistaflokkur- inn að liðast siindur SJáíhir Rsmer hefir sagf sfg úr flokknum i.inh‘V.Lryli til Mhl. frá I BONN, 14. ágúst. — Ottó Ernst Remer, fyrrum hershöfðingi, sem gegndi forystuhlutverki, þegar liðsíoringjasamsærið við Hitler fór út um þúfur 1944, sagði sig úr þýzka nýnazisíaflokknum í dag. Fór hann þannig að dæmi þriðja forseta flokksins, Westarps greifa, sem sagði sig úr flokknum í gær vegna ósamkomulags við dr. Fritz Drols, formann htms. KUNNUR ÚR SÖGUNNI *--------------------- Remer var eftir stríðið óþekkt- ur verkamaður, en Drols, sem talinn er aðalhöfundur nýnaz- istaflokksins, leitaði hann uppi vegna sögulegrar fortíðar, þar sem hann átti drjúgan þátt í að afhjúpa samsærið 1944 og Hitl- er hækkaði hann mjög í tign af þeim sökum. ^TIL AÐ VEKJA ATHYGLI Á MÁLINU Foringjar hægri flokksins og Þjóðflokksins hafa þó látið á sér skilja, að heppilegt sé að skjóta málinu til S. Þ. Vill annar, að málið fari fyrir öryggisráðið, en hinn, að allsherjarþingið fái það til afgreiðs’.u. Báðir virðast þeir þó þeirrar skoðunar, að málskot til S. Þ. væri fyrst og fremst til að vekja athygli á málinu án þess að leit- að verði úrslita. TORSÓTT LEID Undén kvaðst fyrir sitt leyti vera þeirrar skoðunar, að Svíar hefðu hreinan skjöld í augum erlendra. „Við þurfum því ekki á neinni sýningu að halda í ráð- inu eða allsherjarþinginu," bætti utanríkisráðherrann við. i Hann leiddi athygli að því, að til að mál fengist á dagskrá ör- yggisráðsins þyrfti samþykki gagnaðilans að koma til, ella yrði kærandinn að sannfæra meiri- hluta ráðsins um, að deilan væri heimsfriðnum hættuleg. EKKI BINDANDI En jafnvel þótt þetta tækist nú og ráðið fengi málið til athugun- ar, mundi það ekki gera annað en senda deiluaðilimum tilmæli um að láta hlutlausa alþjóða- nefnd- athuga máiið, einmitt það sama og' Svíar hafa lagt til við Rússa, en árangurslaust. „Vitaskuld mundi vera nokkur stuðningur í tilmælum ráðsins, en þau eru ekki bindandi. svo að Rússar geta hafnað þeim, ef þeim sýnist. Svipuðu máli gegnir um alls- herjarþingið. safna saman braki flokksins og skevta saman á ný. Kloíning- inn ber upp á sama tíma og stjórn lagadómur landsins hefur til at- hugunar, hvort nýnazistaflokkur- inn fari ekki í bág við þýzk lög. Kunnugir telja, að hann sé ólög- legur. Svipíir sælum dauHdaga! Hjón þau er hér eiga hlut að | máli, eru frú Sigrún Sigþórsdótt- ir og Þórarinn skólastjóri Þórar- insson að Eiðum. Þegar fæðinguna bar að hönd- Elzta 'um, var Þórarinn skólastjóri á leið til Egilsstaða með konu sína, JVÍONFERNO, 14. ágúst. sýstir fyrrv. konungs ítalíu Ujmbertós 2., og maður hennar 'en hún átti að ala barnið þar. björguðu í dag tveimur vörubíl- Átti hann aðeins skammt eftir sljjórum frá drukknun, er annar ófarið, aðeins um 10 mínútna þeirra sofnaði við stýrið og ók akstur þangað, er barnið fædd- út af veginum. Voru þeir að en mjjjj Eiða og Egilsstaða flytja 1200 lítra af áfengi, er slys- leru um 12_15 km ið skeði, og fylltist stýrishúsið, en ' mennirnir komust ekki út á eigin spýtur. — Hjálpuðu þau hjúin mönnunum úr vínflóðinu og björguðu þar með lífi þeirra. — Reuter. Þórarinn skólastjóri veitti konu sinni alla þá hjúkrun og að- stoð er hann gat. — Ekki skildi hann á milli. Framh. á bls. 2 DRÓ FYLGI AÐ FLOKKNUM Fyrir ári vakti flokkurinn skyndilega athygli um. heim all- an, ér hann hlaut 11% atkvæð- anna í kosningunum í Neðra- Saxlandi og 16 þingmenn kjörna. Það duldist erirum', að flokkur- inn átti allan frama sinn að þakka Remer, sem er afburða- snjall ræðumaður og á einkar gott með að ná tökum á fólki eins og Hitler var frægur fyrir. Remer hefur verið annar for- seti flokksins, en þeir Drols og Westarp hafa skipulagt flokks- starfsemina. FLOKKURINN KLOFINN Úrsögn Remers kom rétt eftir að kunnugt varð um að flokks-; forystan mundi halda leynifur.d| á sunnudaginn til að reyna að I Margir töldu hann arftaka Hitlers Suður-Kóreu FUSAN, 13. ágúst — Lögregla Suður-Kóreu er nú að fram- kvæma mjög mikla varúðarráð- stafanir til að hindra að komm- únistar fari inn í Seoul úr felu- stöðum og raski ró við þann há- tíðlega atburð, er Syngman Rhee verður að nýju settur inn í for- setaembættið á föstudaginn. Röð lögreglumanna mun halda vörð meðíram takmarlcalínu borgar- innar. ■—Reuter. Brúðhjónin fiS Porfúpis í LUNDÚNUM, 14. 'ágúst — í dag gengu þau í hjónaband Eden, ut- snríkisráðherra Breta, og Clarissa I Spencer-Churchill, bróðurdóttir forsætisráðherrans. Mikið var um dýrðir og mikill mannfjöldi fagn- aði brúðhjónunum. | Eftir vígsluna brugðu þau sér 1 út í sveit, en á morgun, föstudag, fara þau til Portúgals, þar sem þau dveljast nýjabrumsdagana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.