Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 12
Veðurúffif í dag;
V-gola. Skýjað.
183. tbl. — Föstudagur 15. ágúst 1952.
áð utan
á blaSsíðu 7.
Kvísl ór Markar
hehir brotizt út i
F
j Skapar hæflu með haysfripi
FYRIR nokkru brauzt kvísl úr Markarfljóti fyrir frarnan varnar
garð vestur í Þvcrá. Þótt kvísl þessi sé ekki stór enn sem komið
er, þá tefja kunnugir menn að þetta skapi yfirvofandi hættu á
að stærri kvíslar úr Markarfljóti kunni að brjótast vestur yfir
aurana og allt sæki þá í sama farið og áður með landbrot Þverár.
ÞVERA MEB JOKLLLIT
Ólafur Túbæls í Múlakoti
skýrði Mbl. svo frá í símtali að
sjálfur Þverár-varnargarðurinn
suður af Þóróifsfelli standi ó-
haggaður, en kvisl úv Markar-
fljóti hafi í sumar brotizt yfir
aurana fyrir framan varnargarð-
inn og stefnt norðvestur í Þverá.
Ekki hefur þetta valdið neinu
tjóni öðru að sinni en því að veg-
urinn úr inn hlíðinni fram að
Dímon hefur verið ófær. Hluti
af kvíslinni liggur alveg upp að
túngarði á bæjum í inn Hlíðinni,
en Þverá öll vestur úr hefur feng
ið á sig jokullit.
EKKERT GERT TIL AB
STÖUVA STRAUMINN
Kvisl þessi er ekki svo mikil
að vöxtum að vatnsmagnið í
Þverá hafi aukizt neitt að ráði.
En aðalatriðið er, að kunnugum
virðist þetta skapa mikla hættu
á að stærri kvíslar kunni að
renna í þennan farveg. í sumar
hefur aðeins verið bætt nokkru
ofan á varnargarðinn, en ekkert
gert til að stífla í þessa kvísl.
YFSRVOFANDI HÆTTA
Með haustrigningunurn vex iðu
lega í Markarfljóti og er þá ó-
mögulegt að segja hvernig það
getur bréytt um farveg. Ef svo
skyldi t.d. fara að ffjótið legðist
með þunga vestur á bóginn, þá
skapar þessi kvisl, þótt lítil sé
yfirvofandi hættu á að aukið |
vatnsmagn kynni að brjótast í
gegn og a!lt sæki í sama farið og
áður með landbrot Þverár.
Maður á bifhjóii
13 mmm fjolskyldi mm\ innsiyíjenda
reks! á bíl
í FYRRADAG kiukkan laust fyr-
ir 9,30 árdegis, varð árekstur á
Laugaveginum, er maður á bif-
hjólinu R-399Ö ætlaði að aka
fram fyrir bíl. Maðurinn, sem
heitir Magnús Ólafsson, hlaut
opið beinbrot á öðrum fæti. —
Hann var fluttur í sjúkrahús.
Áreksturinn var á gatnamótum
Vatnsstígs og Laugavegs. Maður-
inn á bifhjólinu kom á bílinn í
sama mund og bílstjórinn sveigði
inn á Vatnsstíginn.
Ranr.sóknarlögreglan óskar
eindregið eftir að hafa samband
við sjór.arvotta að árekstri þess-
um.
Guilfaxi kom hingað til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá ííollandi mcð 63 innflytjendur til Kanada. —-
Meðal innflytjendanna voru hjón mcð 11 börn. Þsssi skemmtiícga mynd af hinni fjölmennu fjöl-
skyldu var tekin hcr á Reykjavíkurflugvclli við komu Gullfaxa. Hjónin, Hogetcrp bóndi og kona
hans, eru lengst til hægri, en síðan koma börrin hvcrt af öðru. Lengst til vinstri er hollcnzkur
fulltrúi með innflytjendunum. — Hogeterp var b5ndi í Fríslandi, en mun í framtíðinni stunda bú-
skap í Kanada. — Gullfaxi kom til Montreal í K mada í gaermorgun, og er væntanlegur hingað í
dag. (Ljósm. Mbl. 01. K. M.)
Bæíarúfoerðin
lar. BöSv-
arssoii
í útsvaí
o. m
nja pra fitraun
ffleð floivörpu iil
síídveiðanna
Á FUNDI útvegsmanna og síldar
saltenda með síldarútvegsnefnd,
síðastl. þriðjudag, var samþykkt
að skora á ríkisstjórnina að láta
gera tilraunir nú í sumar og
haust með veiði síldar í f lotvörpu.
Á þessum fundi skýrðu fiski-
fræðingar frá rannsóknum sín-
um og síldarmatsstjóri ávarpaði
fundarmenn.
ein! i veama
FÉLAG íslenzkra bifreiðaeigenda er nú að láta gera kostnaðar-
áætlun yfir hve mikið muni kosta að bera rykbindandi efni á
þjóðvegina hér í nágrenni bæjarins, á alls 150 km langri leið.
Kona verðyr fyrlr bíl
1 GÆRDAG varð kona, sern er
sjúklingur á Kleppi, fyrir bíl
skammt frá Ártúni.
Konan mun hafa fengið út á
götuna rctt í þann veginn og
bílinn bar að. Bí'stjóranum tókst
að forða slysi, en bíllinn snerti
koiiuna er féll í götuna. — Ekki
hlaut hún alvarleg meiðsl.
AKRANESI 14. ágúst. — Ut-
svarsskráin hefur nú verið lögð
hér fram. — Alls var jafnað nið-
að aukið Ur kr- 3.330.000.00. Hæstu gjald-
endur eru þessi fyrirtæki: Bæj-
arútgerð Akraness kr. 23.450,
Fiskiver h.f. kr. 89.795. Haraldur
Böðvarsson & Co. kr. 289.915. — í GÆRKVÖLDI hélt Reykjavík-
Heimaskagi h.f. kr. 81.060. Kaup- urmeistaramótið í knattspyrnu
félag Suður-Borgfirðinga kr. áfram með leik milli Fram og
27.530. Síldar- og fiskmjölsverk- Víkings. Leiknum lauk með sigri
smiðja Akraness kr. 48.165. Framverja er skoruðu 4 mórk !
— Oddur. gegn 1.
ð hefja
Áskorun um a
sí
fyr
Á FUNDI síldarútvegsnefndar
með útgerðarmönnum og síldar-
saltendum í verstöðvum á Suður-
landi, er haldinn var á þriðju-
daginn, var eftirfarandi áskorun
til síldarútvegsnefndar, varðandi
söltun Faxasíldar, samþykkt:
„Fundur útvegsmanna og síld-
arsaltenda, haldinn í Reykjavík
12. ágúst 1952, samþykkir eftir-
farandi ályktun:
Þar sem mikill fjöldi þeirra
síldveiðibáta, 'sem veiðar stund-
uðu fyrir Norðurlandi, hafa þeg-
ar hætt veiðum sökum algers
aflabrests og bíða þess nú að
geta hafið síldveiðar með rek-
netum hér sunnanlands, þá skor-
ar fundurinn á S.Ú.N. að flýta
samningum um sölu Faxaflóa-
síldar, svo að söltun geti hafizt
nú þegar eða svo ffjótt sem síld-
ðalög iitan meo Diiana
Oíloi D'5 Féðaij ísi. bifreiSaeigenda vinna saman
FÉLAG íslenzkra bifreiðaeigenda og ferðaskrifstofan Orlof, hafa
tekið höndum saman um að auðvelda bílaeigendum hér á landi
að takast á hendur ferðalög til útlanda með bíla sína, en á þessu
sumri hafa 50 bílaeigendur farið utan með bíla sína til ferðalaga
um Evi'ópulönd.
Oll fyrirgreiðsla í sambandi við
íerðalög manna á bílum sínum
um önnur lönd, hefur til
þessa farið um hendur í'élags
ísl. bifreiðaeigenda. í framtíðinni
mun Orlof hafa þetta með hönd-
um, enda hefur skrifstofan sem
kunnugt er mjög góð sambönd
erlendis. — Hefur hún nú viðað
að sér margskonar upplýsingum,
bílvegakortum og öðru er ferða-
langurinn þarf að vita, svo sem
kostnað við bílaflutning með
ferjum, benzinkostnað í hverju
landi og fleira.-
Það kostar frá kr. 1140 upp í
kr. 2100 að fara utan með bíl
sinn og heim aftur á skípi, þungi
armatið telur síldina söltunar- jbílsins ræður flutningskostnaðin-
h._æfa." . um. Ef menn senda bíla sína með
skipum, en bíleigendur fari með
flugvél, er verðið frá 2122 kr. til
2520 krónur.
Forráðamenn Félags ísl. bif-
reiðaeigenda og Orlofs skýrðu
blaðamönnum frá þessu í gær.
Lögðu þeir áherzlu á, að nauð-
synlegt væri að bílaeigendur sem
hafa hug á að fara utan með bíla
sína, hefðu samband við Orlof
eigi síðar en hálfum mánuði áð-
ur, því ella getur svo farið að
bílaeigendur lendi í vandræðum
er út kemur vegna trygginga og
skilríkja vegna bílsins.
Þá hefur Félag ísl. bifreiðaeig-
enda nú hlotið leyfi hinna alþjóð-
legu samtaka bifreiðarfélaga, að
gefa út alþjóðlegt ökuskírteini
fyrir ferðamenn.
Það eru þrjár leiðir, sem gífur-
leg umferð er á, og félagið hefux
mikinn hug á að setja slíkt ryk-
bindandi efni á, en þær eru Þing-
vallaleiðin, Hveragerði og suður
á Keflavíkurflugvöll. Félag ísl.
bifreiðaeigenda ætlar að senda
Alþingi niðurstöður sínar með
það fyrir augum að það láti málið
til sín taka.
500 AF 5000
Félagið teiur nú um 500 með-
limi, en á öllu landinu eru nú
um 5000 einkabílaeigendur. Tel-
ur stjórn félagsins að því fleiri
bílaeigendur sem þátt taka í fé-
lagsstarfseminni, því betur geti
félagið unnið að hverskonar
hagsmunamálum meðlima sinna.
SÍLSKÚRAR ÚR TIMBRI
Það eru einkum tvö hagsmuna-
mál, sem félagið beitir sér fyrir.
\nnað þeirra er að aflétt verði
banninu við smíði bílskúra. Tel-
ur félagið að leyfa ætti mönnum
fangarslökkseiii-
¥ígi Torfa og Lunc!-
beros dér á laifdH
jÞEGAR þeir Torfi Bryngeirs-
son og Ragnar Lundberg háðu
!;tangarstökkseinvígi sín þrjú
| á dögunum, sem m. a. báru
þann árangur að sett var ísl.
met, sænskt met og Evrópu-
met, hafði Lundberg orð á því
við keppinaut sinn, að gaman
væri að bregða sér til íslands
og keppa þar.
Torfi fékk þegar áhuga á
þessari hugmynd. Hefur hann
þegar reynt að fá Lundberg
hingað með aðstoð félags síns.
Hvort það tekst er ekki vitað,
en verði það, mun brons-
verðlannamaðurinn frá Ólym-
píuleikunum verða hér um
næstkomandi mánaðamót.
að byggja timbur skúra og múr-
húða þá, því óverjandi sé að láta
hundruð bíla liggja undir
skemmdum vegna bílskúraleysis.
AFNOTAGJALD
ÚTVARPSTÆKJA
Hitt málið, sem félagið vinnur
að og hefur unnið að, er að af-
létt verði afnotagjaldi á útvarps-
tækjum í bílum. Telur félagið að
það geti ekki samrýmst að leyfa
fólki að hafa fleiri en eitt út-
varpstæki í íbúð sinni og greiða
afnotagjald af einu, en skylda
menn er eiga bíla og hafa útvarp
í þeim, til að greiða 125 kr. af-
notagjald. Segir stjórn félagsins,
að móíbárurn félagsins hafi af
hálfu útvarpsstjóra verið svarað
á þann veg aðeins, að þeir, sem
ættu bíía væru nógu ríkir til að
^reiða afnotagjaldið.
Þá vinnur félagið að því að
índurbóíum á tryggingum bíla,
einkum skyldutryggingum.