Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 4
r 4 MORGLNBLAÐIÐ Föstudagur 15. ágúst 1952 i 229. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.20. íkodegisflæði kl. 14.40. e riæíurlæknir er í lsjknavarðstof- Tgnni, sínii 5030. h Næturvorður er í Reykjavíkur Apótcki, sími 17C0. □- >S¥e' Cri«! í gær var yfirleitt norð-vest- íkó' átt, nema á Austfjörðum. Þar var heldur suðlæg átt. 1 Reykjavík var hitinn kl. 15.00, 11 stig, 12 stig á Akur eyri, 11 stig í Bolungarvík og 5 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti mældist hér á landi í gær kl. 15.00, á Möðrudal, 14 stig en minnstur á Dala- tar.ga, 5 stig. — í London var hitir.n 20 stig, 19 stig í Kaup- mannahöfn, 21 stig í París og 14 stig í New York. □-----------------------□ 60 ára cr í dag Jakobína I’. Cunnlaugsdóttir frá Vopnafirði j f* og verður hún stödd í dag hjá * dóttur sinni, Skeiðarvog 20. 1000 lírur 1 £ ........ kr. 20.12 kr. 45.70 í dag frumsýnir Stjörnubió sænska gamanmynd, sem heitir „Sjö yngismeyjar“. Með aðalhiutverk fara Stig Járell, Svend Asmussen og (Jlrik Neumann. Myndin cr frá Sandrew-Maumanfilm. Myndin er skemmíilcg og fjallar um þrjá unga pilta, sem eru á ferð saman og hitta þar sjö ungar stúlkur, í myndinni leikur Svend Asmussen, ijinn frægi hijómsveitarstjóri, og leikur hijómsveit hans í myndinni. Söfnin: I.andsbókaaafníC er opið kl. 10 -—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema lauga ‘daga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumaimúnuð- ina kl. 10.12. Þjóðsninjasafnið er opið kl. 1 -— 4 á sunnudögum og kl. 1-—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasufn Einars Jónssonar veið ur opið daglega sumarmánuðina ld. 1.S0 til kl. 3.30 síðdegis. Víixmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju I dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. Fríkirkjan í Reykjavík Á sunnudaginn kemur, 17. ág., efna félögin innan Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík til sameigin- legrar skemmtiferðar fyrir safn- aðarfólk. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f.h. og ekið um Borgarfjörð, þar sem ýmsir merkir staðir verða skoðaðir. — Farmiðar verða seldir í Vei-zl. Bristol, Bankastræti 6, til föstu- dagskvölds. 1 dag á níræðisafmæli frú Mál- fríður Arngrímsdóttir, í Botni í Arnarfiiði. Hún er fædd að Stað í Súgandafirði 1862, en faðir hennar var séra Arngrímur er síðast var prestur að Brjáns- læk. Hann var fæddur árið 1804 og dó 81 árs. Bí^kaup Þrefalt systrabrúðkaup. Nýlega voru gefin saman í hjónakand að Völlum í Svarfaðar ,dal af síra Stefáni Snævar, Jón- ína Kiistjánsdóttir KlængshóJi og Hermann Aðalsteinsson. Eva Kristjánsdóttir, Klængshóli og Rósmundur Stefánsson, Miðbæ. Birna Kristiánsdóttir frá Klængs- hóli og Héðinn Friðriksson, hús- gagnasmiður frá Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Katrín Sigurðardótt- ir, Sámstöðum, Fljótshlíð og Guð- laugúr Jónsson, Njálsgötu 8B. Skipaírétíir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. þ. m. til Antwerpen, Grímsby og London. Dettifoss er í Hull, fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss fór frá Bremen 14. þ.m. til Hamborgar, Álaborgar og Finnlands. Gullfoss kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Kaupmannahöín og Leith. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss kom til Borgá 12. "þ.m. frá-Ála- borg. Selfoss kom til Álaborgar 14. þ.m. frá Bremen. Tröllafoss fór frá New York 13. þ. m. til Reykjavíkur. Rikisskip: Hekla er í Reykjavík, fer- það- an næstkomandi mánudag til Glas gow. Esja fór frá Akureyri sío- degis í gær á austurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Sigluf jarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa-, Skagai jarðar- og Evjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til V estmannaeyj a. Skinadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell er á Akureyri. Jökulfell fór frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis til New York. ur, frá gömlum Breiðfirðingi. — Stjórn félagsins færir honum sín- ar beztu þakkir. Sólheimadrengurinn Ó. Þ. krónur 100.00; Á. P. krón ur 100.00. — Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 10.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr.......kr. 236.30 100 norskar kr.......kr. 228.50 100 sænskar kr.......kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr.....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.......kr. 32.64 100 gyllini ......... kr. 429.90 n- -D Ekkerí menningarþjóð- félag getur þriíizt án öflugs iðnaðar. Auglýsíngar wm eiga að birtaM í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borÍM fyrir kf. 6 á föstudag IJfiwannblaJib Flugfélag íslands h.f.: | Innanlandsflug: — 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Homa fjarðar, Patrelcsfjaiðar og Isa- fjarðar. — Á morgun eru ráð- ' gerðar flugferðir til Akureyrar, Vesomannaeyja, Blönduóss, Sauð- ' árkróks, ísafjarðar, Siglufjarðar ' og Egilsstaða. — Millilandaflug: j Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur frá Montreal í fyrramálið. — Flugvélin fer til Kaupmannahafn ar kl. 8.30. Lofileiðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða kom í morgun frá New York og fór eftir stutta viðdvöl til Kaup- mannahafnar og Noregs. Slysavarnafélaginii barst í gær, gjöf, 1000.00 krón- Fimm mínútna krossgáta SKYRINCAR: Lárétt: — 1 fiskur — 6 fæði — hestur — 10 frjókorn — 12 fanga mark — 14 tónn — 16 skelfing — 18 hækkaðan í tign. Lóðrétt: — 2 maður — 3 verk- færi — 4 velgi — 5 skratta — 7 röddina — 9 undu — 11 sterkan rnann — 13 sprota — 16 fæddi — 17 samhljóðar. Lausn síSustu krossgátu: I.árétt: — 1 svala — 6 aða — 8 net — 10 uss — 12 asnenná 14 KS — 15 ÝN — 1G ægi — 18 strauma. Lóðrétt: — 2 vatn — 3 að — 4 laun — 5 hnakks — 7 ósanna —■. 9 ess — 11 sný — 13 angu — 16 ær — 17 IU. Dans- og dægurlög: Joo Locs og hljómsveit hans leika (plötur). 22.30 Dagskrárlolc. m Erlendar úívarpssföuvar Noregur: — Bylgj ulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. M. a. kl. 16.05 Síðdegishljómleik ar. Kl. 20.20 Beethovens-hljóm- leikar. Kl. 21.30 ITljómleikar, söng ur, flauta og píanó. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a. kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikar. Kl. 19.10 Ópera í þremur þáttum. Kl. 21.15 Kammer-hljóm- leikar. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: kl. 16.30 Síðdegishljóm- leikar. Kl. 18.45 Létt tónlist. KI. 20.00 Útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórn- argreinum blaðanna. Kl. 14.15 Skemmtiþáttur. Kl. 16.30 Dans- lög. Kl. 20.30 Spurningaþáttur, Kl. 22.45 íþróttafréttir. Jórdanir eignast nýjan konur&g LAUSANNE, 14. ágúst — Huss- ein, konungur Jórdans hefir af- ráðið að fara heim frá Sviss til Amrhans 24. ágúst til að taka við konungdómi eftir Talal, föður sinn, sem Jórdanir settu nýlega af vegna geggjunar. Zain drottning og Hassan, 7 ára bróðir konungs, verða í fylgd með honum. Þriðji bróðirinn, Mohammed, verður í skóla í Sviss landi í vetur. Hann er 12 vetra. —Reuter-NTB. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- aú. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps sagan: Úr ævintýrum góða dát- ans Sveiks, eftir Javaslav Hasek; I. (Karl ísfeld rithöfundur.) 21.00 Tónleikar (plötur) : Strengjatríó nr. 2 (1933) eftir Hindemith ^ (Simon Goldberg, Paul Hindemith og Emanuel Feuermann lcika). 21.25 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 21.45 íþrótta- þáttur: Landsmót Ungmennafé- lags Islands að Eiðum (Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 f þs'jár vikus' STOKKHÓLMI, 14. ágúst. — Frá Svíþjóð hafa þær fregnir borizt, að læknarnir í sjúkrahús- inu í Eksjö hafi í 3 vikur reynt að bjarga lífi 28 ára gamallrar konu, sem missti meðvitundina vegna slæms höfuðhöggs, er hún hlaut fyrir nokkru. — Fylgjast læknar í Svíþjóð með þessari bar áttu, sem háð er upp á líf og dauða, af miklum áhuga og bíða þess með óþreyju, hvernig henni muni ljúka. 4 BF.ZT ÁÐ 4 UCLfSÁ A * • MfíftCfiHIMÁÐIKU “ so rnxíf^unkajpuu — SérCu, Albert, við getum sparað okl.ur 25 prósent ef við kaupum nýjan hatl handa niér í dag. — Getur verið að það sé rétt og satt, en ég hef hugsaS mér að spara mér 100 prósent. ★ Frclsarinn í öktiferS Myndastyttu af frelsaranum, er hann var lítill drengur, hafði ver ið stolið úr kirkju nokkurri. Prest urinn, sem uppgötvaði þjófnaðinn, hringdi samstundis til lögreglunn- ar og tilkynnti þjófnaðinn, og hóf lögreglan þegar leit að styttunni. Áður en langt um leið fann hún lítinn dreng, sem ók eftir þjóðveg inum í spánýjum pedalabíþ og í framsætinu við hliðina á drengn- I um var myndastyttan af Kristi. Vg.r farið með drenginn til prests- ins, sem spurði hann strangur á svipinn: ^ — Hvernig gat þér dottið í hug, drengur minn, að stela mynd af sjálfum Frelsaranum? -— Plg veit að vísu að það er' kki fallegt að stela, sagði dreng- irinn, — en svoleiðis var, að mamma sagði mér, að ef ég bæði Tesúmyndina nógu fallega um að íg fengi nýjan pedalabíi í af- nælisgjöf, þá mundi ég fá hann. 3vo ég lofaði Jesú að ég skyldi "ara með hann í ökuferð, ef ég "engi bílinn. Mér fannst ég mætti il með að halda loforð roitt við Frelsarann! — Úr Magazine Digest, 1 Woking í Englandi var stúlka sem var svo falleg að það varð að flytja hana úr gagnfræðaskóla sem hún var í, á einka kvenna- skóla, sem var um það bil mílu vegar í burtu. Flutningurinn var gerður með samþykki foreldranna, en föðurnum fannst það ekkí nema sanngjarnt að gagnfræða- skólinn kostaði förina á kvenna- skólann. Svar skólastjórans hljóð- aði á þessa leið: „Því miður sér skólinn sér ekld fært að kosta för ungfrúarinnar, vegna þess að þá mundum við eflaust þurfa að kosta hinar fallegu stúlkuínar, sem hér dvelja á skólanum og trufla fyrir drengjunum okkar. Þess vegna viljum við ekki ganga á undan með fordæmið* * Því miður höfum við ekki mynd af stúlk- unni.‘, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.