Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 15. ágúst 1952
229. dagur ársins.
Árdegisflasði kl. 2.20.
SXdcfdsflæSi kl. 14.40.
, Nœturjíekniit er í læknavarðstof-
Tni, sínii 5030.
",-.-turvörður er í Reykjavikur
Apótckl, sími 17C0.
c-
-?•
wmm
?rSjö yngismeyjar"
1000
U £
kr. 26.12
kr. 45.70
1 gær var yfirleitt norð-vest-
læg átt, nema á Austfjörðum.
Þar var heldur suðlæg átt.
1 Reykjavík var hitinn kl.
15.00, 11 stig, 12 stig á Akur
eyri, 11 stig í Bolungarvik
og 5 stig á Dalatan^a. Mest-
ur hiti mældist hér á landi í
gær kl. 15.00, á Möðrudal, 14
stig en minnstur á Dala-
tar.ga, 5 stig. — í London var
hitten 20 stig, 19 stig i Kaup-
mannahöfn, 21 stig í París
og 14 stig í New York.
n-----:------------—?
——__ _
60 ára cr í dag Jakobína Þ
Gunnlaugsdóttir frá Vopnafirð
og verður hún stödd í dag hjá
dóttur sinni, Skeiðarvog 20.
í dag frumsýnir Stjörnubíó sænska gamanmynd, sem heitir „Sjö
yntismeyjaí". Með áðalhíutverk fara Stig Járell, Svend Asmussen
og Ulrik Neumann. Myndin cr frá Sandrew-Maumanfilm. Myndin
er skemmtUeg og fjallar um þrjá unga pilta, sem eru á ferð saman
og hitta þar sjö ungar stúlkur, í myndinni leikur Svend Asmussen,
liinn frægi hljómsveitarstjóri, og Ieikur hljómsveit hans í mynöinni.
sína ungfrú Katrín Sigurðardótt-
ir, Sámstöðum, Fljótshlíð og Guð-
laugur Jónsson, Njálsgötu 8B.
1 dag á níræðisafmæli frú Mál-
fríður Arngrímsdóttir, í Botni í
Arnarfhði. Hún er fædd að Stað
í Súgandafirði 1862, en faðir
hennar var séra Arngrímur er
síðast var prestur að Brjáns-
læk. Hann var fæddur árið 1804
og dó 81 árs.
.-:>
Bíáákáisp
Þrefalt systrabrúðkaup.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband að Völlum í Svarfaðar
dal af síra Stefáni Snævar, Jón-
ína Kiistjánsdóttir Klængshóli og
Hermann Aðalsteinsson. Eva
Kristjí'.rsdóttir, Klængshóli og
Eósmur.dur Stefánsson, Miðbæ.
Birna Krist.iánsdóttir frá Klængs-
hóli og Héðinn Friðriksson, hús-
gagnasmiður frá Akureyri.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
Auglýsingar
wm eiga a8 birtaalt í
Sunnudagsblaðinu
þurfu að hafa boriat
fyris* kL 6
á föstudag
Skipafréttir:
Limskipafélag Jslands li.f.:
Brúarfoss fór frá Keflavík 11.
þ. m. til Antwerpen, Grímsby og
London. Dettifoss er í Hull, fer
þaðan til Hamborgar, Rotterdam
og Antwerpen. Goðafoss fór frá
Bremen 14. þ.m. til Hamborgar,
Alaborgar og Finnlands. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá
Kaupmannahöfn og Leíth. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykjafoss
kom til Borgá 12. "þ.m. frá-Ála-
borg. Selfoss kom til Álaborgar
14. þ.m. frá Bremen. TröJlafoss
fór frá New York 13. þ. m. til
Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík, fer- það-
an næstkomandi mánudag til Glas
govv. Esja fór frá Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag
austur um land til Siglufjarðar.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík í
áag til Húnaflóa-, Skagafjarðar-
og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur á að
fara frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja.
Skinadeild SÍS:
. Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell er á Akureyri. Jökulfell fór
frá Reykjavik í gærkveldi áleiðis
til New York.
iJiilifffTT)
Flugfélag íslands h.f.:
| Innanlandsflug: — 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Kirkjubæjar-
klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, Patreksfjaiðar og Isa-
fjarðar. — Á morgun eru ráð-
' gerðar flugferðir til Akureyrar,
I Ves;mannaeyja, Blönduóss, Sauð-
¦ árkróks, ísafjarðar, Siglufjarðar
' og Egilsstaða. — Millilandaflug:
j Gullfaxi er væntanlegur til Rvík-
' ur frá Montreal í fyrramálið. —
Flugvélin fer til Kaupmannahafn
' ar kl. 8.30.
LoflleiSir h.f.:
Millilandaflugvél Loftleiða kom
í morgun frá New York og fór
eftir stutta viðdvöl til Kaup-
mannahafnar og Noregs.
Slysavarnafélaginu
barst í gær, gjöf, 1000.00 krón-
ur, frá gömlum Breiðfirðingi. —
Stjórn félagsins færir honum sín-
ar beztu þakkir.
Sólheimadrengurinn
Ó. Þ. krónur 100.00; A. P. krón
ur 100.00. —
Gengisskráning:
(Sölugengi) :
1 bandarískur dollar kr.
1 kandiskur dollar . . kr.
100 danskar kr..... kr.
100 norskar kr..... kr.
100 sænskar kr..... kr.
100 finnsk mörk .... kr.
100 belg. frankar .... kr.
1000 franskir fr..... kr.
100 svissn. frankar . . kr.
100 tékkn. Kcs..... kr.
100 gyllini .......... kr.
16.32
16.97
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
373.70
32.64
n-
-ö
Ekkcrt menmngarþjóð-
félag getur þrifizt án
öílugs iðnaðar.
D--------------------------D
Söfnin:
Landsbókaaafjiio er opið kl. 10
—12, 1—7 o% 8—10 alla virka
daga nema lauga.-daga klukkan
10—12 og lesstofa safnsins opin
frá kl. 10—12 yfir sumaimúnuð-
ina kl. 1.0.12.
ÞjóSminjasafniS er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1-—3 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur opið daglega sumarmánuðma
kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis.
Vaxmyndasafnið í Þjóðmin.ja-
safnsbyggingunni er opið á sama
tíma og Þjóðminjasafnið.
NáttúrugripasafniS er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriöju
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
Fríkirkjan í Reykjavík
Á sunnudaginn kemur, 17. ág.,
efna félögin innan Frikirkjusafn-
aðarins í Reykjavík til sameigin-
legrar skemmtiferðar fyrir safn-
aðarfólk. Lagt verður af stað frá
Fríkirkjunni kl. 8,30 f.h. og ekið
um Borgarfjörð, þar sem ýmsir
merkir staðir verða skoðaðir. —
Farmiðar verða seldir í Verzl.
Bristol, Bankastræti 6, til föstu-
dagskvölds.
___
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon
ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing-
aÝ. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps-
sagan: Úr ævintýrum góða dát-
ans Sveiks, eftir Javaslav Hasek;
I. (Karl ísfeld rithöfundur.) 21.00
Tónleikar (plötur) : Strengjatríó
nr. 2 (1933) eftir Hindemith
(Simon Goldberg, Paul Hindemith
og Emanuel Feuermann lcika).
21.25 Frá útlöndum (Jón Magnús-
son fréttastjóri). 21.45 Iþrótta-
þáttur: Landsmót Ungmennafé-
lags Islands að Eiðum (Þorsteinn
Einarsson íþróttafulltrúi). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danr.- og dragurlög: Joc Loes og
hljómsveit hans leika (plöiur).
22.30 Dagckrárlolc.
•Erl'cridar úívarpsstöðvar
Nörégiir! —- Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50, 31.22, 3L9.78.
M. a. kl. 16.05 Síðdegishljómleik
ar. KI. 20.20 Beethovens-hljóm-
leikar. Kl. 21.30 Hljómleikar, söng
ur, flauta og píanó.
Danmörk: — Bylgjulcngdir
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
M. a. kl. 16.40 Síðdegishljóm-
leikar. Kl. 19.10 Ópera í þrcmur
þáttum. Kl. 21.15 Kammer-hljóm-
leikar.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m.
M. a.: kl. 1C.30 Síðdegishl.jóm-
leikar. Kl. 18.45 Létt tónlist. Kl.
20.00 Útvarpshljómsveitin leikur.
KI. 21.30 Danslög.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
M. a.: kl. 11.20 TJr ritstjórn-
argreinum blaðanna. KI. 14.15
Skemmtiþáttur. Kl. 16.30 Dans-
15g. Kl. 20.30 Spurningaþáttur.
Kl. 22.45 íþróttafréttir.
Jórdai^ir elgmast
oýjan
LAUSANNE, 14. ágúst — Huss-
ein, konungur Jórdans hefir af-
ráðið að fara heim frá Sviss til
Ammans 24. ágúst til að taka við
konungdómi eftir Talal, föður •
sinn, sem Jórdanir settu nýlega
af vegna geggjunar.
Zain drottning og Hassan, 7
ára bróðir konungs, verða í fylgd
með honum. Þriðji bróðirinn,
Mohammed, verður í skóla í Sviss
landi í vetur. Hann er 12 vetra.
—Reuter-NTB.
jár vikur
i !
STOKKHOLMI, 14. ágúst. —i
Frá Svíþjóð hafa þær fregnir
borizt, að læknarnir í sjúkrahús-
inu í Eksjö hafi í 3 vikur reynt
að bjarga lífi 28 ára gamallrar
konu, sem missti meðvitundina
vegna slæms höfuðhöggs, er hún
hlaut fyrir nokkru. — Fylgjast
læknar í Svíþjóð með þessari bar
áttu, sem háð er upp á líf og
dauða, af miklum áhuga og bíða
þess með óþreyju, hvernig henni
muni ljúka.
L BEZT ÁÐ AVGLfSA ±
fSlm 7}imgwwaffinu/
SKYRINCAR:
Lárótt: — 1 fiskur — 6 fæði —
hestur — 10 frjókorn — 12 fanga
mark — 14 tónn — 16 skelfing —
118 hækkaðan í tign.
I.óSrétt: — 2 maður •— 3 verk-
færi — 4 velgi — 5 skratta — 7
röddina — 9 undu — 11 sterkan
rnann — 13 sprota — 16 fæddi —¦
17 samhljóðar.
Lausn síSustu krossgálu:
Lárétt: — 1 svala — 6 aða —
8 net — 10 uss — 12 asnpnna —
14 KS — 15 ÝN — 16 ægi — 18
strauma. t
Lóðrétt: — 2 vatn — 3 að — 4
laun — 5 hnakks — 7 ósanna —
9 ess — 11 sný — 13 anga — 16
ær — 17 IU. 1
— SérCu, Albert, við getum
sparað okkur 25 prósent ef við
kaupum nýjan hatt handa mér í
dag.
— Gelur verið að það sé rétt
og satt, en ég hef hugsað mér að
spara mér 100 prósent.
•
Frclsarinn í ökul'erð
Myndastyttu af frelsaranum, er
hann var lítill drengur, hafði ver
ið stolið úr kirkju nokkurri. Prest
urinn, sem uppgötvaði þjófnaðinn,
hringdi samstundis til lögreglunn-
ar og tilkynnti þjófnaðinn, og hóf
lögreglan þegar leit að styttunni.
Áður en langt um leið fann hún
h'tinn dreng, sem ók eftir þjóðveg
inum í spánýjum pedalabíl, og í
fiamsætinu við hliðina á drengn-
um var myndastyttan af Kristi.
Var farið með drenginn til prests-
ins, sem spurði hann strangur á
svipinn:
— Hvernig gat þér dottið í
hug, drengur minn, að steli mynd
af sjálfum Frelsaranum?
— Eg veit að vísu að það ei'
kki fallegt að stela, sagði dreng-
¦rinn, — en svoleiðis var, að
.-namma sagði mér, að ef ég bæði
Tesúmyndina nógu fallega um að
'•¦g fengi nýjan pedalabíi í af-
nælisgjöf, þá mundi ég fá hann.
3vo ég lofaði Jesú að ég skyldi
'ara með hann í ökuferð, ef ég
?engi bílinn. Blér fannst ég mætti
il með að halda loforð mitt við
Frelsarann!
— Or Magazine Digest.
•
I Woking í Englandi var stúlka
sem var svo falleg að það vaið að
flytja hana úr gagnfræðaskóla
sem hún var í, á einka kvenna-
skóla, sem var um það bil mílu
vegar í burtu. Flutningurinn var
gerður með samþykki foreldranna,
en föðurnum fannst það ekki
nema sanngjarnt að gagnfræða-
skólinn kostaði förina á kvenna-
skólann. Svar skólastjórans hljóð-
aði á þessa leið: „Því miður sér
skólinn sér ekki fært að kosta för
ungfrúarinnar, vegna þess að þá
mundum við eflaust þui'fa að
kosta hinar fallegu stúlkui'nar,
sem hér dvelja á skólanum og
trufla fyrir drengjunum okkar.
Þess vegna viljum við ekki ganga
á undan með fordæmið' Því miður
höfum við ekki mynd af stúlk-
íunni.'. ,