Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 5
í Föstudagur 15. ágúst 1952
MORGUNBLAÐIB
JJ
mm /tsitimál
Iíong' Kong í júlí.
Kír.verjar eiga sér a.m.k. 3 þús-
nxM ára sögu. Það, sem menn vita
urn hin fyrstu kinversku ríki, er
ao þau voru á litlum svæðum
norðan til í Kína, í dal Gula
íljóísins og í Wei-dalnum. Marg-
ar þjóðir byggðu fyrrum það
land, sem nú kailast Kína og eru
, ekki allar liðnar undir lok. í þrjú
púsund ár hefir Han-þjóðin, þ.e.
binh eiginlegu Kínverjar — ver-
5ð að nema land frumbyggjanna
•<og þrátt fyrir það er enn land-
svæði, í hinu eieinlega Kína, á
¦ stærð við Frakkland, sem er
byggt leifum af þessum frum-
feyggjum. Þessar leifar er að
finna hér os þar í Szechwan,
'Yunnan og Kweichow fylkjum.
Enginn veit tölu þeirra, en fróðir
menn áætia 18—30 milijónir. —
Þessi svæði eru ekki afmörkuð á
öðrum kortum en tunsumálakort
-um. þó þar hafi verið siálfstætt
ríki frumbvggianna fram á sið-
ustu öld. Víða á þessum svæoum
fara Kínverjar aðeins með völd
að nafninu til. En þeim stafar
¦ -engin hætta af þessum þjóðflokk
um. I fvrsta lagi em þsir frum-
stæðir, í öðru lagi margir og sund
- urleitir (alls 180 bjóðflokkar) o"
iala mismunandi tungumál. í
"þriðia lagi hafa þeir engin ný-
tízku voDn. Mestallt sæmilegt
akurlendi hafa Kínveriar tekið
frá beim og ástæða er til að ætla
f.ð útrýming þeirra muni halda
ítíram.
vec FAtnmns ad bafa
• ,.V1NNUHÁSKÓLA" í TIBET
Tíbet komst undir Kínn að
¦ TSaJnÍBU til um 1696 o. Kr. Lítið
ixí Kínverjum hefir sezt þar eð,
nema kaupmenn, embæítismenn
<og hermenn og þeir hafa oft ver-'
íð reknir úr Iantíi, með því að
. jafnan hefir verið grunnt á þvl
péða miljj þessarra þjóða. En
kommúnistar scnclu her til Tíbet
lil þess að „leysa hlekki bjóðar-1
'inr.ar". Á þessu ári hefir veri'S
getið um uppreins gegn þessum
her. i
Snemma á þessari öld hafa
Kmverjar skorið stórar sneiðsr
pf Austur-Tíbet o? myndað úi-
þeim kínverskt fylki. Þar með er
sýnt að þeir hafa í huga út-
benslu á kostnað Tíbet. Þau
fylki, sem að mestu levti eru
bannig til orðm. heita Tsinp1—!
og Síkang og kallast enn „nýju
fylkin". Köld og hrjóstrug e'ru
þessi l&rtékv&Si og erfitt fyrir
menn úr hlýjum os friósömum
dölum að nema þar land. En þnu
«rtl vel falliji til bee^ að hr*n
har „VimMrhástrólA híns rýja
liís". en það kaPa Kínverjar þær
¦þrælkuiinarvirrnustr'ðvp^. r?*1
hin nýia stjcpm heíir stofnað til
þf.-ss cð ..endurb^ta me--m með
r.furhaldsheila". þ er, b;>. scm
Tíommúnisf^flokkurir.n trevstij
s4r ekki tii. r* kúga með múg-
sefjum og áróðri.
frÝÐING sinkiang-fylkis
Sinkiang (þ.c. Austur-Tú: k-
setan) er mikið landflæmi, meir
en 1,711,000 ferkílómetrar, fyrir
norð-vestan hið eiginlega Kína.
Jbúatalan er ekki talin nema 4—5
rnilljónir. Kínverjar náðu þar
völdum miklu fyrr en í Tíbet.
Hirm forni silkivegur, þar sem
silki var ílutt allt til Rómaveldis
Lins forna fyrir 2000 árum, lá
um þetta land.-Kinverjar fengu
þar nokkur völd á þeirn tíma, en
' hafa aldrei verið nema lítill hluti
¦af íbúunum. Hitt éftt austur-
¦ tyrkneskir þjóðflokkar og
Mongclíumenn, og hafa báðai
þessar þjóðir gert Kínverjum
marga skráveifu um langar ald-
ír — og hafa aldrei litið á sig sem
Kínverja. Meðan Kínaveldi var í
'mestum blóma, náði valdasvið
keisaranna langt vestur ÍMrir
sjofugur i d@gs
ontssðn SKeastfer
f a
Kortið sýnir Iegu hins umdeilda lands, Manchúríu.
Sinkiang, inn á stór svæði, sem
nú heyra Ráðstjórnarríkjunum.
Sínkiang er að miklu leyti eyði
mörk. Sunnan til í þessu landi
er hin mikla eyðimörk, Tala
Makan, nokkur hundruð þúsund
ferkílómetrar af eyðisandi, en
fyrir norðan hana eru allstór vel-
ræktuð svæði, sem fá vatn ofan
úr Tien-Shan fjöllum. Sunnan
eyðimerkurinnar voru áður all-
blómlegar borgar, en margar
þeirra hafa druknað í foksandi
og eru nú í eyði. Með því að
þetta landsvæði þornar meir og
meir með hverri öld og hefir áð-
ur verið frjósamara en það er
nú, þá getur ekki verið um mikla
aukna akuryrkju að ræða þar.
Aftur á móti hafa fundizt kol og
dálitið af olíu og aílmikið af
málmum á þessum svaíðum og
þar sem vatn er fyrir hendi, geta
vel risið upp iðnaðarborgir. Ann-
að mál er það hvort Kínveiium
er ætlað það hlutverk að byggja
þær. Rússnesk áhrif hafa þar
verið afar sterk í nokkra áratugi
og hcett er við að þeir hafi þar
nú tögl og halgdir. Frá hernaðar-
legu sjónarmiði er landið mikil-
vægt. Sérfróðir menn segja' að
sáf, sem hefir völd yíir Sinkíang,
hafi betri hernaðai'Icga stöðu en
nokkur annar í styrjöldum, sem
ktmna að verða í Asíu. Mætti
einnig minnast þ-ess að Húnar
og Mongólar hafa áður lagt leið
sína um þetta land á innrásar-
ferðum sínum til Evrópu fyrr á
öldum. Búa frændur þeirra enn
í þessu lándi.
MONGÓLÍU-MENN
Ytri ivíongöiía er alþýðulýð-
veldi með ráðstjórnarskipulagi, í
náinni samvinnu við Ráðstjórn-
arríkin og hafa Kínverjar þar
lítið aðsegja. En Innri-Monsolíti
hafa Kínverjar skipt i þrjú fylki
og hafa áratugum saman verið
að nema þar land og itekta, með
sinum eigin akuryrkjuaðferðum.
Mongólsku þjóðinni fer mjög
fækkandi og er það óskemmtileg
saga, sem ekki skal sögð hér.
Kínverjar plægja land, sem
Mongólíumenn hafa notað sem
beitiland. Hafa þeir orðtæki, sem
segir: „Þegar Kínverjar koma, þá
kemur eyðimörkin". Ekki er það
þir nema að litlu leyti satt, því
eyðimörkin hefir verið þar í
margar aldir. En Mongolíumenn
stunda ekki akuryrkju, heldur
húsdýrarækt. Kínverjar plægja
upp graslendið og sá í þaðkorni.
C-eíst þetta vel í noKkur'.ár, þ,ar
til óvenjulegir þurrkar koma og
blása moldinni burt á vorin, áð-
ur en kcrnið er komið upp. VercS-
ur þá graslendið að eyðimörk
og hungursneyð meðal kinversku
landnemanna. Þrátt fyrir þetta
er landnám Kínverja í Innri-
Mongóliu allmikið og vitað er
að kommúnistar hafa þar
„Vinnuháskóla hins nýja lífs".
Milli Mongólíuþjóðanna og Kín-
verja hefir verið mörg hundruð
ára barátta um beitiland og akur-
lendi. Hér hafa gjör-ólíkar þjóð-
ir háð langa glímu. Tóku
Mongólíumenn allt Kínaveldí,
mikið af Mið-Asíu og nokkuð af
Evrópu og lcgðu undir sig á
dögum Genghiz Khahn. Drottn-
Uðu eftirkomendur hans yfir
Kínverjum nálega heila öld
(1280—1363).
LANDNÁM KÍNVEEJA f
MANCÚRÍU
Kínverskur menntaskólakenn-
¦ari hefir sagt svo vel frá tog-
síreilunni í Manchuríu að mér
finnst bezt að láta hann tala.
„Frumbyggiar. Manchúríu —
Manchúmenn og ýmsir Mongóla-
þjóðflokkar — hafa verið í nán-
um tengslum við Kína. í tvö þús-
und ár, 300 f. Kr. til 1644 e. Kr.,
voru þeir orsök óþæginda cg inn-
rása. Márinn Mifcli var gerður
sterkari austan til en annars
staðar til þess að auðið væri að
halda frá sér þessum hættulega
óvinum kínversku þjóðarinnar.
Margir þjóðflokkar norðan til
hcfust til valda og misstu völd
éi'na og hin langa saga sýnir fyrir
vora daga.
Arið 1644 náðu Manchúmenn
loks vðldum yfir Kínakeisara
(Ming keisaraæítinni) og lögðu
allt Kínaveldi undir sig. En un
Ieið og þeir lögðu það undir sig,
voru þeir sjálfir lagðir undir
Kína. Flestir þeirra yfirgáfu land
siít og runnu smátt og smátt inn
í kínversku þjóðina. Manchúvía
var eftirlátin fáurn mönnum og
auolindir hennar ekki notaðar.
Þegar hinir framsæknu Kínverj-
ar vildu fara til Manchúriu, bann-
aði Manehú stjórnin þeirn að set;-
ast þar að. Allt fram á síðustu ár
Manchú keisaraættarinnar var
þessi mikla s'étta. með fjöllunum
umhverfis hana, litt hagnýtt land.
JAPANAR OG RÚSSAR
GLÍMA UM MANCHÚRÍU
Árið 1854 var hin .japanska þjóð
knúð til að opn'a land sitt fyrir
áhrifum og verzlun hins vest-
ræna heims. Þegar Japan var
fullt aí fólki og orðið cflugt land
hvað nýtízku her- og flotavald
snerti, þá viidu Japanar þenja sig
út á nýju svæði. sem gæti gsfið
þeim tækiíæri til að verða rníkiS
þjóð. Styrjöltíin milli Japan og
Kína 1804—05 var íil þess að geta
írarnkvæmí s'íka útþennslu. MeG
þvi að Manchú keisarsættin var
mjög siðspiit og bróttlaus. var
Japönum auðveidwr sigurittn.
Aranguíinn \'ar p.ð Tapan -ók
Chosen ( þ. e. Kóreu) og Líao-
tung skaga.
Þaðvar líka órn?S land, s'.in
einnig leit Manchúviu rirndúr-
auga. Rúss'and (1891—1903) var
að leggja Támbraut bvers víir
Síberíu og k-itaðist v;ð að :"á rír
höfn við s'óinn, r'm »kki"v.t i-,i
lögð £ ð vetri t;I, Arið 1893 levfði
Kína Rússum að leggia A.us1itv-
Kína-járnbrautina írá Manchúli
beint gegn um Heilunkiang
(fylki) til Vlaciivostok. en þetta
stytti fjarlægðina frá Sibgríu að
höfninni msð 568 mílum og opn-
Frh, á bls. 8.
í DAG. er Jón Þ. Björnsson,
skólastjóri á Sauðárkróki sjötug-
ur. Á þessum merku tímamótum
í lífi hans vil ég minnast hans
með nokkrum orðum, þótt miður
verði en vert væri og hann ætti
skilið sökum mannkosta sinna og
mikils ævistarfs, sem þegar cr
unnið, og svo er hann kvikur í
hreyfingum og stæltur, að enn
á hann vonantíi mörg starfsár
framundan.
En mikil. eru þessi tímamót í
lifi hans og reyndar einnig okkar
hér á Sauðárkróki, því að hann
lætur í dag af skólastjórastarfi
lögum samkvæmt. Virðist því
ekki óeðlilegt, að minningarnar
um kermarann og skólastjórann
komi í hugann, enda er þar um
að ræða ævistarf hans, og er þó
fjarri þvi, að þá sé talið allt það,
sem hann hefur lagt á gjörva
hönd um dagana, enda er bao
sannast sagna, að íáir menn eru
Jón Þ. Björnsson.
gæddir annarri eins starfsgleði
samfara fjölþættum og góðum
hæfileikum til sáls.r og likama.
Ég á svo margs góðs ið :ninn-
ast frá samstarfi okkar Jóns Þ.
Björnssonar í 18 ár og kynnum
við hann, að ég veit naumast á
hveriu ég ætti að byrja, eins og
ég finn iíka, að ætti ég að iýsa
hinum margþættu störfum hans,
j*rði ég viða við að koma, og 'pó
hefur hanri unnið alit ævistarí
sitt hér á Sauðárkróki.
Ég á um að velja að byrja n
því, að koma til Jóns i barna-
og unglingaskólann, þar r^em
. hann hefur ráðið rikjum í 44 ár,
eða á skrifstoíu hans, þar r.em
, hann hefur oít seíið og unnið
' fram á nætur, cinkum á beím
1 röskum tveim áratugum, ::em
hann var oddviti Sauðárkróks-
hrepps, eða koma :neð honum út
í Templarahús og fylgjast með
honum, þar sem hann hefur leitt
bindindismál þorpsins í marga
j áratugi, starfað með æskumönn-
um og fuIIorSfia íólkinu og
stjórnað bamastúkunni. Uro ailt
þetta mætti rita langt nál, og
verður það vafalaust gert, enda
verða með þvi raktir ríkir þætt-
ir í sögu byggðarlagsins. Það
verður að sjálfsögðu e-xki gert
hér, en hinsvegar langar :nig 'dl
ao minnast eins þáttar í ævi-
starfi Jóns Þ. Björnssonar. cnda
í'innst ir.er ég' bar sjá skapgcrð
hans alla. Það er hlutdeild hans
¦ æktun jarGarinnar. Ég korn eitt
sinn sem oftar til hans, þar rem
hann var að starfi á fögrum cum-
aidegi á tánbleítinum sínum uppi
á Nöfunurö. og þá sagði hc.nn :nér
frá því, að bletturðin hans væri
fyrsta túnið, sem tekizt hefði að
koma í rækt þar uppi á :nóun-
um, cn þar eru nú komin nörg
cg stót tún, þótt iarðvcgurinn
virðist ekki frjór :ié gróóurrikur.
Jón sagði mér frá þvf, að þeir,
sem byrjuðu að rækta bessa
cífrjóu móa, hefðu gefizt upp,
þeir hefðu hvorttveggja i renn
verið of stórhuga og of úþolirr-
móðir. Það sem ríöur á, er ".ð
taka ekki of mikið fyrir í dnu,
hlúa eins vel og unnt er, geíasfc
ekki upp. Og þetta hefur ein-
kennt Jón Þ. Björnsson í öllumt
störfum hans, bindindismálum ogí
barnafræðslu og hverju öðru. —'
Hann gerir hvert verk, sem hannv
tekur að sér, eins vel og hanni
framast getur, kastar aldrei hönd-
um til neins, hversu smávægi-
legt, sem það kann að viroast,
hlíi'ir aldrei sjálfum sér við vinnil-
og áreiðanlega myndi enginn, er
þekkir hann, bera honum á brýn,
að hann láti af skoðun ninni fyrir-
hverjum goluþyt, eða honum nó-
gjarnt til að gefast upp, hafi.
hann tekið sér eitthvað fyrir
hendur, sem hann er sannfærð-
ur um, að til heilla og hagsbótat
horfi.
Þolgæði hans cg þrótíur hafa
verið honum sjálfum mikil
blessun á lífsleiðinni og aldrei
meir en þegar mest á reyndi, en
vafalaust hefur það verið þá, er
hann missti konu sína, Geirlaugu.
Jóhannesdóttur, frá 10 börnum,
það yngsta var nýfætt. Fj'rstu •
árin þar á eftir voru erfið, þá var
gott að.kunna ekki að gefast upp,
en eiga í þess stað þrotlausa starfs
orku og óbilandi ástúð og um-
hyggjusemi. Það var árið 1932,
að Geirlaug andaðist. Árið 194»
kvæntist Jón seinni konu sinni,
Rósu Stefánsdóttur, seffl einnig er
hin mesta ágætiskona.
Ég get ekki stillt mig um að
minnast þess, að af túninu hans
Jóns skólastjóra blasir veðramót
við, þar sem æskuheimili hans
stóð. Þar bjuggu foreldrar lians
lengst, þau góðkunnu og gagn-
merku hjón, Björn Jónsson dbrm.
og hreppstjóri og Þorbjörg Stef-
ánsdóttir frá Heiði. Það er að
vísu ekki langt frá Veðramóti iil
Sauðárkróks, en sjö áratuga rdóor
er þó orðin nokku'ð löng.
Jón Þ. Björnsson fór ungur í
Möðruvallaskóla til móðurbróður
síns, Stefáns Stefánssonar. Hann
var aðeins 17 ára gamall, er hanni
var gerður kennari heima i sveit
inni sinni að loknu gagnfræðan.
Síðan stundaði hann nám i
kennaraskólanum í Jonstrup í
Danmörku í þrjú ár. Hann kom
heim aftur árið 1908, að loknu;
nám'i. Roskin kona, sem þá var
ung stúlka, sagði mér, að hann
hefði verið fallegur naður, enda
veit ég, að honum nefur ekki
verið verr farið í búningi æsku-
mannsins en undir rilfurkrónu
sjötugsaldursins. Þó skipti hitt
ekki minna máli, að' hann var
betur búinn að fjölbreyttumv
hæfileikum og menntun en flestir
aðrir kennarar þá, og gat áreið-
anlega valið um staði til að hefja
köllunarstarf sitt. Hánn valdi
Sauðárkrók og tók að kenna
börrium þorpsins og ungmennum,
jaínvígur á allar námsgreinar,
bókleg fræði, teikningu, smíðar,
ieikfimi og söngfræði. Svo vel
var hann að sér í hinni síðast-
töidu námsgrein, að hann gerði
nemendur sina, þá, ssm hæfileika
höfðu, nótnalesara, en sjálfur lék
hann á fiðlu. Ég hygg, að enn í
dag muni ckki margir kennarar
hefja störf með jafn fjölbreyttar
gáfur né aðra eins hennarahæfi-
leika og cr þetta c-ngum sagt tii
lasts.
Það hefur verið gæfa :"yrir
Sauokrœkinga að njóta ævistarfs
Jóns Þ. Björnssonar skólast.ióra.
Stundum hefur honum ef til vill
fundizt starfið svipað og ræktun
ófr.iórrar moldar, en hann irefur
aldrei verið í hættu að gefast'
upp. Guðstrú hans, >.rúin á rigur
hins góða, þre'k og viljastyrkur
hefur allt einkennt hann og því
er bletturinn hans vel yrktur.
Margar hamingjuóskir berast
Jóni Þ. Björnssyni í dag og :nikl-
ar þakkir. Og gott er að :anna»
að enn er höndin traust, hjaitaði
hlýtt og hugurinn fullurl af
hreinni einlægni og alúð.
Helgi Konráðs;son.