Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 15. ágúst 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lésbók: Árni Óla, sími 3045.
luglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Kosningar til Alþýðu-
sambandsþings
INNAN skamms hefjast kosning-
ar fulltrúa á Aiþýðusambands-
þing. Ef að líkum lætur, verður
hörð barátta innan flestra stétt-
arfélaganna um fulHrúavalið, því
að flokkspólitík hefur verið inn-
leidd í þessi samtök sem svo
mörg önnur, sem ópólitísk eiga
að vera. Þess vegna komast með-
limir þessara samtaka naumast
hjá því að gera upp við sig,
hverra störf og stefna sé líklegust
txl að leiða til hagiældar fyrir
hin einstöku félög, Alþýðusam-
bandið og þjóðina alla.
Sósíalisku flokkarnir hafa
lengst af hvor um sig talið, að
verkalýðsfélögin ættu að vera sín
einkaeign, sem þeir stjórnuðu og
notuðu til framgangs flokkum
kjör en sósíalisk skipan mála.
Grundvallarskilyrði hárra
tekna eða góðra líískjara er
auðvitað framleiðsla mikilla
auðæfa. Þetta gera þeir laun-
þegar, sem Sjálfstæðisflokkn-
um fylgja að málum, sér
fyllilega ljóst, og þeir eru
sannfærðir um, að framleiðsl-
an og þjóðartekjurnar verði
meiri, ef séreignarskipulagið
fær að dafna. Lífskjörin verði
þar af leiðandi almcnnt betri.
Samtökum þeirra verði þá
beitt til þess eins að tryggja,
að hlutdeild þeirra í afrakstrin
um verði réttlát. Um þá kröfu
geti meðlimirnir allir fylkt sér
án tillits til annarra skoðana.
Hin villan er sú, að hægt sé í
iretlarcd eg mesgsn'laszdið s
reynum uð sigrast ú
tálmunum uð cinkgu
Á SEINASTA fundi ráðgjafar-
nefndar Evrópuráðsins í Strass-
borg sannfærðist ég um, að menn
ættu á hættu að verða sakaðir
um Bretahatur, ef þeir sýndu
brezku tillögunum ekki tilhlýði-
legan stuðning og áhuga.
TÁLVONIR SPAAKS
Ég hefi þó síður en svo andúð
á Bretum. Ég hefi dvalizt í Bret-
landi fjögur ógleymanleg ár. .—
1940—1944 hlaut ég í þessu landi
dásamlegustu sönnun, sem hægt
er að hugsa sér um föðurlandsást
og bróðurhug.
sínum. Þeir hafa nefnt stjorn- þag óendaniega að bæta lífskjör
málabaráttu flokka sinna verk- aimenmngs með almennum launa
lýðsbaráttu eða stéttabaráttu og hækkunum til handa öllum laun-
talið fylgjendum sínum trú um, þegum. Sannleikurinn er hins
að barátta fyrir bættum kjörum vegar s3i ag kjörin verða engu
ætti að vera pólitísk og sam- betri eftir en áður. Þetta er ofur
tvinnuð þjóðnýtingarbrölti.
einfalt mál. Meginþorri lands-
Lengi tókst Alþýðufiokknum manna eru launþegar í einni
að halda Alþýðusambandinu inn-
an flokksviðja, og engir voru þar
mynd eða annarri. Launin, sem
þeir fá fyrir vinnu sína, eru ávís^
kjörgengir nema Alþýðuflokks- anir a gægj þjóðfélagsins. Þegar
menn, en þó hlaut svo að fara, ]aun þeirra allra hækka í sama
að hagsmunasamtök almennings hlutfalli eru þau ennþá ávísanir
yrðu leyst úr þeim tengslum og a þessj sömu gæði í sama mæli
störfuðu sem sjálfstæður aðili. — og áður. Þessu er þannig varið,
Kommúnistum tókst síðar að ná þegar meginatvinnuvegirnir bera
yfirhöndinni og beittu samtökun- sig naumast, því að launahækk-
um þá hlífðarlaust í flokksþágu, unin vergur þa ekki tekin úr vös-
en hagsmuni meðlimanna létu um atvinnUrekenda.
þeir síg engu skipta. I Mergurinn málsins er sá, að öll
Við stiérn ko^.r-únista kjarabarátta er í rauninni bar-
varð að sjálfsögðu ekki unað, atta milli gtéttanna um skiptingu
heldur farið hina eiru eðlilegu afrakstursins. Ein stétt eða ein-
leið, að lýðræðísöflin öll tækju staklingur geta bætt kjör sín
forystuna með samvtanu við meg hækkuðum launum, ef laun
kosningar ti! þingsins o? sam- annarra hækka ekki að sama
stjórn Alþýðusanibandsins að skapi. Ef við hugsum okkur, að
þeim afstöðnum. ^ _ einstaklingur hafi 2 þúsund krón-
Skiptir þar ekki öllu máli, þó ur j laun fyrir ag vinna ákveöið
að hlutfallið milli kjörinna Al- verk; en síðan séu launin hækkuð
þýðuflokksmanna og Framsókn- j 4 þusund, en hann vinni áfram
armanna annars vegar og Sjálf- sama verkið. þá er augljóst, að
stæðismanna hins vegar sé í engu vinna hans skilar sömu verðmæt-
samræmi við íylgi það, sem um j þjóðarbúið og áður, en
flokkarnir annars rióta meðal
verkalvðsins. Hitt varðar mestu,
hann fær tvöfaldaðar ávísanir á
gæði þess. Þau gæði hlýtur hann
að áhrif Sjá'fstæðismanna eru ag takg fra einhverjum öðrum.
nægilega rík til þess, að^ sam- Ef SVQ heil stett fengi kjarabæt-
tökunum verði ekki beitt í þágu ur ^ sama hátt, án þess að ann-
ákveðinna stjórnmálaflokka, arra ]aun hækkuðu, þá batna kjör
heldur aðeins til baráttu fyrir hennar að sjálfsögðu, en á ann-
bættum kjörum meðlimanna.
stjórnarárum sósia
flokkanna í Alþýðussmbandinu menmngs
arra kostnað, og þá venjulega að
litlu eða engu leyti á kostnað at-
lisku vinnurekenda heldur alls al-
hafa tvær megin rökvillur ráðið
Þegar við því segjum t.d., að
ríkjum. Annars vegar er su,' sem sjómenn eigi að fá hækkuð laun,
áður var getið, að kjarabaráttan Þá segjum við um leið að þeir
ætti að vera pólitísk og samtök eigi að fá meiri hlutdeild í þjóð-
verkalýðsins ætti að nota til fram artekjunum á kostnað allra ann-
dráttar pólitískum flokkum, arra, þ.á.m. lægst launuðustu
enda þótt óhugsandi væri, að verkamanna. Þennan beiska sann
meðlimirnir gætu þá staðið sam- leika verða leiðtogar launþega
einaðir um hagsmunamál sín. ætíð að hafa í huga og haga að-
Var nánast á'litið, að á annan hatt gergum sínum í samræmi við
gæti ekki verið um neina hags- hann.
munabaráttu að ræða.
Skoðun þessi á nú æ færri
formælendur og verður ekki á ný
ríkjandi í samtökunum, enda er
það mála sann'ast, að launþega-
ssmtök eru ekki síður voldug
meðal þeirra þjóða, þar sem slík-
ur hugsunarháttur hefur aldrei
ríkt. Hitt er svo ofur augljóst, •
að þeir verkamcnn, sem t. d.
fylgja Sjálfstæðisflokknum að
málum, en auðvitað æskja sér
og ,1 félögum sínum sem beztra
kjara, mundu ekki liðtækir í bar-
áttunni fyrir afnámi þess þjóð
Þeir verða að finna hið rétt-
asta hlutfall milii tekna hinna
einstöku síétta, og þá ber þeim
fyrst 0% fremst að taka tillit
til þeirra, sem við verst kjör
búa, en stilla krófum hinna
betur settu í hóf.
Þess vegna er tilgangslaust að
kjósa til trúnaðarstarfa fyrir
launþega menn, sem staurblind-
aðir eru af pólitísku ofstæki og
neita að virða nokkur rök eða
staoreyndir, heldur keppa að því
einu að grafa undan mátíarstólp-
skipulags, sem þeir réttilega eru um þjóðfélagsins, m.a. með auk-
sannfærðir um að færi þeim betri inni verðbólgu.
Paul Henri Spaak.
í stríðslokin sneri ég til ætt-
lands mins, fullur þakklætis og
aðdáunar á brezku þjóðinni og
þrautseigju leiðtoga hennar. Mér
þótti sem ég hefði lært listina að
lifa eins og að mínu viti var eft-
irsóknarvert fyrir allar lýðræðis-
þjóðir og frjálsa menn. Það kom
á daginn, að ég fór heim með tál-
vonir.
Eg trúði því og vonaði, að Bret-
land, sem sigrað hafði í styrjöld-
inni, mundi taka upp hina æva-
gömlu jafnvægisstefnu sína og
verða sjálft í fylkingarbrjósti
evrópskra þjóða. Ég vonaði, að
Bretland mundi vegna álits síns
og kænsku ná því marki, sem
Hitler reyndi að vinna með valdi,
að sameina Norðurálfuna.
VÍLDU EKKI STYGGJA
RÚSSA
En fyrstu árin eftir stríðið
fórnuðu Vesturveldin hugmynd-
inni um eining Evrópu fyrir
bandalag við Rússland. Stefna
þeirra hneig í þá átt að styggja
ekki Rússana á nokkurn hátt né
gefa þeim tilefni til efasemda.
Ekkert skref var stigið, sem Rúss-
um gat þótt hættulegt eða vakti
vanþóknun þeirra. Og tækifærið
gekk mönnum úr greipum.
Á meðan þessu fór fram, skipu-
lögðu Rússar málefni sín í Austur
Evrópu og á Balkanskaga, en
Vesturveldin reyndu fyrir sitt
leyti að leysa vandamál sín með
káki. Áreiðanlega heíðu þau far-
ið í hundana fjárhagslega, ef
Marshall-hjálpin hefði ekki kom-
ið til.
IIAFA KÚVENT
Byltingin í Prag opnaði fyrst
augu manna. Ef menn hugleiða
það, sem síðan hefur gerzt, kann
þeim að koma spánskt fyrir sjón-
ir, að það skyldu vera Bretar,
sem fyrstir töluðu um eining álf-
unnar. Formælendur þeirra voru
Churchill, sem reifaði málið í
Zurich, og Ernest Bevin, sem bar
hugmyndina upp í neðri málstof-
unni.
Hinn fyrrnefndi mælti með
sáttum Þýzkalands og Frakk-
lands og Bevin hélt á loft hug-
myndinni um sameining Evrópu
fir Payf-Henrl Spaak
herjanna. Það er fyrst að þakka
þessum stjómmálamönnum, að
Evrópuráðið kom caman.
En upp úr því hcfust mistök-
in. Margir Evrópumenn fylgdu
þeirri hugmynd um sameining
álfunnar, að Bretar ættu ekki að-
eins að leggja fram tillögurnar,
heldur bæri þeim einnig að hafa
forgöngu um framkvæmd þeirra.
Þeir töldu að Bretar ættu að
hafa á hendi forustuna eða að
minnsta kosti taka sínn hluta
ábyrgðarinnar og gerast virkur
og veigamikill aðili hinnar nýju
Evrópu.
Það voru mönnum því mikil
vonbrigði, þegar á daginn kom,
að Bretar beitíu áhrifum sínum
í Evrópuráðinu gegn hugmynd-
inni um endurskipan á stjórn
álfunnar.
ADEINS SAMSTARF
Fyrir þremur árum reyndu
ýmsir að finna málamiðlun, svo
að tckizt gæti samvinna við Bret-
land og Norðurlönd. Þeir gáfu
upp á bátinn hugmyndina um
stjornarfarslegt samstarf Evrój'>u-
ríkjanna, sem þeir þó töldu rök-
rænasta og beinasta veg að ein-
ingu Evrópu.
Þeír leituðust víð að leysa við-
fangsefnin hvert fyrir sig, til að
mynda stál- og kolamálin, stofn-
un Evrópuhers o. s. frv. Þeir voru
staðráðnir í að ska^pa nýja Ev-
rópu skref fyrir skref í þsirri
/on, að Bretar gætu fallizt á
þessa aðferð að taka eitt vanda-
mál til úrlausnar í senn. En þetta
fór á annan veg. Bretarnir skirr-
uðust við að gerast aðilar að Schu
man-áætluninni, þeir skirruðust
líka við að taka þátt í Evrópu-
hernum, en urðu sífellt hug-
fangnari af þeirri ófullkomnu og
röngu hugmynd, að í einingu álf-
Framh. á bls. 11
Velvakandi skrifar:
ÚR Di&GLEGA LÍFIMU
Hnífar, sem Ieka.
AÐ er sagt, að gestirnir í
Gildaskálanum séu þvalir í
lófunum. Ekki eru þeir þó heit-
fengari né svitagjarnari, en geng-
ur og gerist um fólk. Sannleikur-
inn er sá, að hnífarnir leka.
Þegar hnífar eru lekir, þá er
það af því að sprungur hafa tek-
ið sér bólfestu í holum sköftun-
um. Og svo smokrar skólpið sér
laumulega inn í sköftin, þegar
þvegið er upp. En þetta skólp hef-
ir gaman að óknyttum og gaman
af að gera mönnum smáglennur.
Hvað haldið þið svo að það
.geri nema seytla inn í lófa inanna
undir borðum? Og helzt vildi það
senda dropa og dropa niður í
kjötdiskinn, svona er illkviínin
:nikil.
Húsið snurfusað.
I^AÐ fylgir sumri og só1, að
menn vilja ganga léttklæddir
í ljcsum skrúða. Og menn arka á
milli búðanna og kaupa sumarleg
föt. En þetta er ekkert óvanalegt
á þessum tíma árs.
Öllu athyglisverðara er, hve
menn virðast vera farnir að
leggja mikla rækt við húsin sín
seinustu sumur, og þó aldrei eins
og nú. Hvert húsið af öðru er
málað og surfusað utan, svo að
þau gerbreyta um svip eins o^
þegar þungbúinn maður verður
allt í einu léttbrýnn og brosandi.
Málarinn á staurnum.
MEIRA að segja hafa mörg stór-
hýsi verið dubbuð upp í sum-
ar. Múr Eimskipafélagshússins,
sem aldrei hefir fyrr komizt í
snertingu við málningu, fær nú
sinn skammt og endurvarpar
Ijósum geislum út í bláinn.
Það hefir mörgum forvitnum
orðið göngult niður að Eimskipa-
félagshúsi seinustu dagana.
Firnalangur gaur hefir verið
reistur upp með hlið hússins, en
á honum er dálítil kísta eða stúka,
sem færa má upp og niður staur-
inn. Þarna hefst málarinn við
með pensla sína og liti. Og þegar
hverri færu lýkur, verður hann
að stíga niður til jarðarinnar og
hnika staurnum um set.
mörgum ungum mönnum með al-
skegg brugðið fyrir í höfuðborg-
inni. Þetta eru hásetar af síld-
Komnir að norðan.
.IÐ hafið tekið eftir því,
að
* seinustu daga hefir óvenju-
Skeggrætt yfir kaffi.
arskipunum, sem voru fyrir norð-
an í sumar. Þau eru að koma
heim.
• Þeir eru hreyknir af skegginu
eins og eðlilegt er, en varla er
þeim þó neitt trúaratriði að bera
skegg. Hér á landi hefir líka lög-
gjafinn látið sér í léttu rúmi
liggja, hvort menn skáru skegg
sitt eður eigi. En þess eru mörg
dæmi úti í veröldinni okkar, að
skegg hafi verið bönnuð með lög-
um, og hafa menn jafnvel látið
lífið fyrir skegg sitt.
Úrskurður ^æstaréttar
um r,keggið.
HÚN er hér um bil ný sagan um
skegg egypzka lögregluþións-
ins. Farúk, sem þá var kóngur,
fékk pata af, að maðurinn þætti
Hkur Fuad heitnum, hann hafði
alveg eins skegg og hinn Iátni
kóngur. Kólfunum kastaði þó
fyrst, þegar brezkt tímarit birti
myndir af þeim Fuad og lagaama
verði hlið við hlið.
I bræði sinni kaliaði Farúk
fvrir sig blaðafulltrúa sinn og
lífvarðarforingjann og lagði fyrir
þá, að yfirskegg lögreglumanns-
ins skyldi klippt. Að vörmu spori
var lífvarðarsveit komin á vett-
vang og sópaði burt eftirlæti lög-
reglumannsins.
Hann fékk þó sárabætur
seinna, því að hann fór í mál.
Hæstiréttur úrskurðaði, að ."eng-
ið hefði verið á persónufrelsi
mannsins og honum heimiluð
skeggrækt á ný. Þetta var fyrir
rúmum 2 árum.