Morgunblaðið - 02.09.1952, Page 7

Morgunblaðið - 02.09.1952, Page 7
Þriðjudagur 2. sept. 1952 MORGVNBLAÐÍÐ 7 ] Undirbúningsnefnd l@nur fil ijastaði 'yrir drykkjumannahsli Gefur fekið íil siarfa í hausf. 20 ár eru liðin frá vígslu Fossvogskirkjugarðs. Fyrstur var grafinn í kirkjugarðinum Gunnar Hinrikssor, vefari og sézt legsteinn hans til vinstri. Tii hægri sést einn nýjasti hluti kirkjugarðsins. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) FðssvGfjskirkppflisr ivslifnf í DAG eru tuttugu ár liðin síðan kirkjugarðurinn í Fossvogi var vígður. Staður fyrir garðinn var valinn í Fossvoginum sunnan í Öskuhlíðinni, því að þar var skjólgott, fagurt og sólríkt. Síðan hefur staðurinn mikið' verið prýddur með trjárækt, blóma- rækt og fallegri umgengni í hví- vetna. FEGRUN KIRKJUGARÐINS Gamli kirkjugarðurinn við Suð urgötu var orðinn svo útgrafinn á þeim tíma, að fyrirsjáanlegt var að mjög erfitt yrði að vísa á nýja grafreiti í horium. Sóknarriefnd Dómkirkjunnar ákvað því að velja stað fyrir nýjan kirkjugarð. Vígsla Fossvogskirkjugarðs fór fram 2. september 1932 og var fyrsti maðurinn þá jarðsettur þar, Gunnar Hinriksson. Annars átti fólk til að byrja með .erfitt með að sætta sig við þennan nýja garð, því að þótt staðurinn væri fallegur, var þar þó til að byrja með aðeins berangur. En eftir þessi ár hefur það tekið miklum stakkaskiptum. Á hverju ári hafa verið gróðursettar þar fleiri og færri trjáplöntur. Garðurinn hef ur verið smekklega skipulagður, mörg leiðin tseypt fagurlega og kirkjugarðsstjórnin annast blóma rækt meðfram aðalgangstígunum. Þegar Reykjavíkursöfnuði var skipt 1940, þá hætti sóknarnefnd Dómkirkjunnar ein að haía for- stöðu kirkjugarðanna og var þá stofnuð Kirkjugarðsstjórn Reykjavíkur. Hún hefur farið með yfirstjórn kirkjugarðanna beggja síðan og eiga í henni sæti fulltrúar frá öllum söfnuðum Reykjavíkur, og Bálfararfélag- UTFARIR FLYTJAST AF GÖTUNUM Formaður Kirkjugarðsstjórnar innar var fyrstu árin Knud Zim- sen og var hann ötull forustumað ur í þeim meiriháttar fram- kvæmdum til l'egrunar og úrbóta útfara, sem komizt hafa á. Það var til mikilía úrbóta, þegar Foss vogskirkja var reist. Hún var vígð 2. ágúst 1948. Með henni má segja, að hafi orðið gerbreyting á útfararsiðum, svo að þeir verða smekklegri en áður. Með Foss- vogskirkjunni flytjast jarðarfar- siEum fealcs iylgi um- feætur á útfusraYsiðuim í suðvestur horni kirkjugarðsins eru legstaðir brezkra og norskra hermanna, sem hér létust á stríðsárunum. Þar voru og áður leg- staðir bandarískra hermanna, en kistur þeirra voru fluttar til heimalandsins að loknu stríði. irnar af götum Reykjavíkur, svo að hverfandi fáar jarðarfarir fara nú fram frá öðrum kirkjum. KIRKJUGARÐSSTJÓRN ANNAST ÚTFARIR Um leið og kirkjubyggingin komst upp, þá ákvað kirkjugarðs stjórnin að taka að sér fram- kvæmd jarðarfara og stefna að því framar öllu öðru, að gera jarð arfarir sem ódýrastar, einfaldast- ar og smekklegastar. LÍKKISTUR GEH3AR ÓDÝRAR í þessu skyni hefur kírkjugarðs stjórnin komið sér upp trésrniðju til líkkistusmíði. Eru þrír menn starfandi í henni. Kistusmíðin er ekki til að hagnast á henni, held ur eru þær seldar á framleiðslu- verði, án álagningar. Kjartan Jónsson, sem áður starfgði á lik- kistuverkstæði Tryggva Arnason ar, sér um kistusmíði og útfarir. Nú er líka svo komið. að kirkju- garðsstjórnin sér að öllu leyti um framkvæmd jarðarfara. Hún læt- ur fólki líkhús og kirkju til notk- unar, framkvæmir kistulagningu í heimahúsum og sjúkrahúsum og flutning í líkhús, allt án endur- gjalds. Þá annast hún kirkjusöng. Það er athyglisvert að kirkjukór- inn sést ekki við guðsþjónustur í Fossvogskirkju. Hafa sumir talað SÍÐAN í vor hefir nefnd verið starfandi til þess að athuga hvaða- ráðstafanir bæjarstjórn getur! gert til að koma upp hæli fyrir^ áfengissjúklinga. í nefndinni hafa átt sæti Gústaf A. Jónapson, skrif stofustjóri, dr. med. Jón Sigurðs-1 son borgarlæknir og Alfreð Gisla * son, læknir. Úr líkkistuverkstæði kirkjugarðsstjórnar. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdarstjóri kirkjugarðanna og Kjartan Jónsson líkkistu- smiður. — um að kirkjusöngurinn muni vera fluttur af hljómplötum, en það er ekki. Þetta fyrirkomulag hefur verið haft végna þess a^5 gert hef- ur verið ráð fyrir að Fossvogs- kirkja sé útfararkirkja og þá þótti það fyrirkomulag betra að láta ekki bera of mikið á kórn- um. En kirkjukórar hinna ýmsu safnaða syngja við útfarir .eftir því úr hvaða sókn hinn látni maður er. Kirkjugarðsstjórnin hefur þegar séð um 606 jarðar- farir. BÁLFARIR FARA 1 VÖXT Um sama leyti og Fossvogs- kirkja var vígð, tók til starfa í sambandi við hana bálfararstofa og er umsjónarmaður hennar Jóhann Hjörleifsson, sem einnig er kirkjuvörður. Bálfarir eru í vexti. Hefur nú farið fram bál- för 163 manna. Útfararathöfnin við bálfarir er hin sama og við venjulegar útfarir og skal tekið fram, að þar þarf engu síður lík- kistu. En síðan er kistan sett inn í líkbrennsluofn. Er hitinn svo mikill að á skömmum tíma eyðist allt efni nema kalk og steinefni beina. Kistunaglar eru teknir úr með segulstáli en jarðneskar leif- ar hins látna settar í lítið ker með áletruðu nafni. Nú er verið að skipuleggja og ganga frá fyrstu grafreitunum, þar sem grafin er niður aska. Er mjög smekklega frá þessum nýju grafreitum gengið, fagrir blóma- reitir allt umhverfis. FOSSVOGSKIRKJUGARÐUR ER ORÐINN HINN YNDIS- LEGASTI GROÐURREITUR Kirkjugarðsstjórnin lætur ekk ert hjá líða til að fegra og prýða umhverfi grafreitanna. Eftir beiðni aðstandenda lætur hún steypa umgerð um legstað- ina, höggva legsteina og einstakl- tngar mega gróðursetja trjáplönt ur á leiðunum. Margir þeirra vilja sjálfir annast fegrun en en auk þess er margt garð- yrkjufólk starfandi á vegum kirkjugarðsstjórnarinnar. En garðyrkjunni stjórnar Sumarliði Halldórsson skógræktarfræðing- úr. Helgi Guðmundsson, sem er Frh. á bls. 11 MARGAE JARÐIR Á BOÐSTÓLUM Auglýst var eftir jörðum til kaups, og komu tilboð um nálega 20 jarðir víðsvegar á landinu. Nefndin heíir unnið að undir- búningi málsins. Og hafa tveir nefndarmannanna, Jón Sigurðs- son og Alfreð Gislason, skilað áliti til bæjarráðs í fjarveru Gústafs A. Jónassonar, sem nú er í útlöndum. Segir m. a. í nefndarálitinu: Margar af jörðum þessum hafa allmikið landrými, góða ræktun- armöguleika (tún, kartöflur eða skógur) og viðunandi gripahús. Nokkrar þeirra veita ennfremur skilýrði til ýmist sjósókna eða silunga- eða laxveiði, faglatekju, eða til sand- og gjallnáms. Á einni jörðinni, Syðri-Reykjum, er| jarðhiti og gróðurhús, en þar er. tvíbýli, og jörðin, með mann-! virkjum er aðeins boðin til leigu. Hins. vegar eru íbúðarhús á1 jörðum þessum, að Skeggjastöð-1 um og Söndum undanskildum,' allt of lítil fyrir stofr.un þá, er hér greinir, og mundi íbúðarhús- næðið, þar sem húsakostur er mestur, naumast gera meira en nægja starfsmönnum einum á! hinu væntanlega drykkjumanna-) hæli. í íbúðarhúsnæðinu að Sönd- um í Vestur-Húnavatnssýslu, sem er járnvarin timburbygging, byggð um aldamót, en sögð vel við haldin, eru 20 herbergi. Það er þannig hugsanlegt að íveruhús þetta sé nægilega stfert undir drykkjumannahæli, a. m. k. fyrir 10.—15 vistmenn, en nefndinni hefur ekki þótt ástæða til að kynna sér þetta nánar, þar eð jörðin liggur að dómi nefndarinn ar of langt frá Reykjavík til að nefndin vilji mæla með henni í þessu skyni. SKEGGJASTADIR Jörðin Skeggjastaðir í Mos- fellssveit hefur algjörlega sér- stöðu, hvað húsakynni snertir. Þar er vandað, nýlegt íbúðarhús, byggt að rnestu á árúunum 1944 —45, nægilega stórt til að hýsa 20 vistmenn og starfsfólk allt, ráðsmann og fjölskyldu hans, ráðskonu og 4—5 gæzlumenn. Herbergjaskipun er þar einkar hentug fyrir drykkjumannahæli, þannig að sáralitiar breytingar þarf að gera á húsnæðinu. ÁLITSGERÐ SÉRFR7EDING3 Vegna sérstöðu jarðarinnar Skeggjastaða í Mosfelissveit, hef- ir r.efndin fengið Sigmund Hall- dórsson arkitekt til að kynna sér byggingar á jörðinni, ásigkomU- lag og verðmæti, og ennfremur gera nefndinni grein fyrir nauð- synlegum breytingum. Samkv. áliti hans, er verðrnæti húsa á jörðinni kr. 1.385,000, vatnsleiðsl- ur kr. 43.500, vegur 152 þús., er»- kostnaður við nauðsynlégar breytingar telur hann að verði 115 þús. Mat á jörðinni og mann— virkjum nemur samtals kr. 1.950,000, þar með talin lancí og ræktun 170 þús. rafstöð 200 þús. ATVINNUMÖGULEIKAR FJÖLÞÆTTIR Svo segir ennfremur í áliti nefndarinnar: Atvinnumöguleikar vistmanna að Skeggjastöðum myndu vera þessir. Mikil skilyrði er.u á jörS inni til ræktunarumbóta, og meði ræktun má reka þar alhliða bú- skap. Skilyrði eru góð til mikill- ar kartöflu- og matjurtaræktar. Mannvirki, næstum fullgerð, eru fyrir hendi til að koma upp klaki og að alifiskarækt. Þá gildir það um þessa jörð sem aðrar, að þar má vinna. að margs konar hand- íðum, skógrækt og nýbygging- um. Ágalli verður það að teljast, áð jörðin liggur ekki að sjó. Samt er vafasamí, hvort mikið hefði áunnist, þó svo hefði verið, þar eð varhúgavert gæti verið að sleppa vistmönnunum á sjó., Skeggjastaðir liggja um 30 km. frá Reykjavík, tæpa 3 km. frá þjóðveg, vel í hvarfi frá allri urnferð. Auðvelt er um samgöng ur allan ársins hring.’ Nálægðiu við höfuðborgina ætti að auð- velda mjög ráðningu starfsfólks, en á hinn bóginn léttir hún lika. vistmönnum strok í bæinn. GETUR BYRJAÐ FLJÓTLEGA Að framanskráðu athuguðu leggur nefndin eindregið til að tilboði Eiríkis Ormssonar um sölu á jörðinni Skeggjastaðir í Mos- fellssveit verði tekið. — Sam- kvæmt álitsgjörðum Sigmundar Halldórssonar arkitekts og Pálma Einarssonar landnámsstjóra, virð ist söluverð jarðarinnar ekki ósanngjarnt, en engar líkur eru til að ódýrara yrði að byggja hæl- ið frá grunni. — Nefndin telur það mjög mikilvægt, að hælið geti tekið til starfa sem fyrst, og að ekki þurfi að bíða 1—2 ár eða lengur eftir að byggt verði. STRÁKHNOKKI frá Larvík: týndi fyrir nokkru veskinu sínu, er hann var á skemmtireisu við Rjúkanfossana, en í því voru um 150 krónur. Nokkrum dögum síð- ar fékk hann ávísun frá Lin- köping, og hljóðaði hún á sömu upphæð og stráksi týndi. — Kom það upp úr kafinu, að sænskur ferðamaður hafði fundið veskið með peningunum, en hann var á ferðalagi í Noregi fýrir skömmu. ■ ■■saaaitBaBceaav ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■OB^ Einangrunarkork bæði í plötum og mulinn, útvegum við með stuttum fyrirvara frá Spáni. — Mjög hagstætt verð. CJÍa^iir (jíófaóon & L.f. laáon Hafnarstræti 10—12. Smi 81370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.