Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 1
16 síSui I 59. árgangujt. 199. tbl. — Miðvikudagur 3. september 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rikisstjóm Efyptn- endurskipnlöfð Umfangsmikil nýsköpun atvinnuvepnna Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter-NTB KAIRÓ, 2. september. — Alí Maher, forsætisráðherra Egyptalands, var væntanlegur til Kairó í kvöld eftir fjögurra daga fjarveru í borginni Mersah Matruh við landamæri Lýbíu, þar sem hann hefur vndirbúið breytingar á stjórn sinni og stofnun nýrrar stjórnar- deildar, til að annast endurreisnarmál og skipuleggja nýsköpun landbúnaðar og iðnaðar í landinu. Fyrrverandi iandbúnaðarráoherra handíekinn í fréttum frá Kairó seint í gærkvöldi var frá því skýrt að fyrrverandi landbúnaftarráðherra Mahmoud Ghazaly hafi verið handtekinn af lögreglu í Alexandríu síðdegis og fluttur til Kairó. Hafa lögregluyfirvöld neitað að láta • , nokkuð uppskátt um orsakir handtökunnar. Ghazaly var ráðherra í stjórn Nagúibs Hilalys, sem lét af völdum í júni- mánuði s. 1. VerkuKýðsfélöfin haiitn sfeinu Bevanista á landvarnamálum SERFRÆÐINGAR í RÁÐHERRASTÖÐUR | Ekki er enn vitað hvaða ráð- herrar verða látnir víkja úr stjórninni, en heilbrigðismála- ráðherrann Ibrahim Shawky, hefur verið nefndur í því sam- bandi. Talið er að nýju ráðherr- arnir verði valdir úr hópi tækni- legra ráðunauta og sérfræðinga í efnahagsmálum frá dögum fyrri stjórna. ERLENT LÁNSFÉ Nagúib marskálkur hefur verið þess mjög hvetjandi, sem kunn- ugt er, að hið bráðasta yrði stofn- að til umfangsmikillar nýsköp- unar í atvinnulífi landsins, eink- um landbúnaði og mun herinn undir hans stjórn vilja hafa nokkur afskipti af þeim málum, þar sem eltki sé til í landinu neitt borgaralegt stjórnvald, sem geti talizt fært um að annast end- urskipulagninguna upp á eigin spýtur. Frh. á bls 12 Rústir í lyn j TÓKÍÓ, 2. september — Loft- ! árásir S. Þ. í gaer á iðjuver og aflstöðvar við Munsan i Norð- j ur-Kóreu um 4 kílómetra írá landamaerum Mansjúíru, voru hinar mestu, sem sprengju- flugur af flugstöðvarskipum hafa nokkru sinni gert í Kór- eustríðinu. Segir í tilkynningu banda- rísku flotastjórnarinnar í dag, að 70% þcirra mannavirkja, sem fyrir árásinni urðu, séu í rústum. Reuter-NTB ;asti osigur á landsfundiimm í seirra gær Veitzt að Traman forseta TEHERAN, 2. september. — Aðal málgagn flokks Mossadeks íorsæt isráðherra, þjóðernissinnaflokks- ins, ræðst í dag heldur óvægi- lega á Trtiman Bandaríkjafor- seta fyrir hlut hans að bresk- bar.darísku tillögunum um lausn olíudeilunnar. Ber blaðið miklar vammir á forsetann og lcemst loks að þeirri niðurstöðu, að hann hafi í gert tiiraun til að skerða full- ■ veldi írans. Reuter-NTB Sé Faxasíldixi hún eltirsétt Eflir Harald Söðvarsson á Akranesi. SÍLDVEIÐAR með reknetum sunnan- og suðvestanlands geta orð- ið landsmönnum mikill tekjustofn ef rétt er á haldið. — En fyrsta skilyrðið til þess er að vanda betur en almennt hefur átt sér stað, verkun síidarinnar og flokkun, enda er svo komið að vandlátir kaupendur, eíns og t. d. Svíar, vilja helzt ekki kaupa síld frá ís- landi með þessu nafni. flokkuð ¥@rður vara* Tjón af gin- og NEW YORK, 2. september. — Landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur upplýst, að síð- ustu 12 mánuði hafi gin- og klaufaveikifaraldurinn kostað Evrópu næstum 6,6 milljarða króna. Reuter-NTB Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM, 2. september. — Kommúnistar og áhangendur Bevans biðu hinn herfilegasta ósigur er landvarnamáiin komu til umræðu á landsfundi brezku verkalýðsfélaganna í Margate í dag. Fundurinn sem sóttur er af 900 fulltrúum um 8 milljóna manna felldi með yfirgnæfandi mcirihluta sand af ályktunartillögum Bevans og félaga um að skera niður landvarnaáætlun Bretlands og samþykkti jafnframt með miklum meirihluta ályktunartillögu, sem stjórn verkalýðssambandsins flutti þess efnis að óráðlegt væri eins og málum væri nú háttað að draga úr landvarnaundir- búningnum. . ----------------------------%ÆGFARA JAFNAÐARMENN SIGURGLAÐIR Úrslit atkvæðagreiðslanna í dag þykja í Bretlandi bera vitni um fuilkomið vantraust á Aneurin Bevan og sundr- ungabrölti hans í Verkamanna fiokknum, en hann sagði r>em kunnugt er af sér ráðherra- dómi í stjórn Attlees í mót- mælaskyni við landvarnaáætl- unina. Hafa Bevansmenn ekki í annan tíma beðið lægra hlut með eins miklum atkvæðamun í ágreiningsmálum innan verkalýðsfélaga og Verka- mannaflokksins. Þykir hæg- fara jafnaðarmönnum undir forystu Attlees sem sigurvæn- le°a horfi um skipan sinna mála á ársþingi Verkamanna- flokksins síðar í þessum mán- uði. herra Norðurlanda hefsl hér í dag KLUKKAN 11 árdegis í dag hefst fundur utanríkisráð- herra Norðurlanda hér í Reykjavík. Verður hann hald- inn í Háskólanum. í fundinum taka þátt utan- ríkisráðherrar Danmerkur, ís- lands, Noregs og Svíþjóðar, þeir Ole Björn Kraft, Bjarni Benedikísson, Haivard Lange og Östen Undén. Ennfremur taka nokkrir starfsmenn utanríkisráðuneyt- anna þátt í fundinum eins og áður er getið. Utanríkisráðherra Svía var væntanlegur hingað til Reykja víkur s.l. nótt frá Lundúnum. Gcrt er ráð fyrir að fundin- um ljúk: i fimmtudagskvöld. í kvöld hafa Bjarni Bene- diktsson, utanríkisráðherra og frú hans boð inni fyrir þátttak endur fundarins og nokkra aðra gesti. Þar sem norðurlandssíldin hef- ur brugðist, sem raun ber vitni { og ef það skyldi verða svo næstu ár, þá veitir sannarlega ekki af að sýna þeirri sunnlenzku meiri sóma. . Meðferðin á síldinni um bovð í bátunum hefur farið batnandi með bættum útbúnaði. En hún þarf að verða enn betri. Meðferð síldarinnar eítir að á land er korn ið, verður að talca miklum stakkaskiptum. Það verður að verka hana á staðnum, þar sem báturinn ieggur hana á land, en ekki að aka henni á vörubíium t. d. frá Grindavík eða Suður- nesjum til Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur og salta hana þar, jafnvel ekki fyrr en daginn eftir að henni hefur verið landað. Öll meðfcrð síldarinnar mcðan á verkun stendur, frá því hún kemur úr bátunum og þar til hún fcr um boið í skip fullverkuð í tunnunum, verður að vera full- komin. Vöruvöndun á síld er ekki síð- ur nauðsyijleg en á annarri vöru ATKVÆÐATÖLUR Tillögur Bevanista gegn landvarnaáætluninni voru felld- ar með 5,801.000 atkv. gegn 1,277, 000. Afvopnunartillaga kommún- ista var felld með 6.041,000 atkv. gegn 1.887.000. Álytkunartillaga miðstjórnarinnar var hins vegar samþvkkt með 5.579.000 atkv. gegn 1.450.000 atkv. (atkvt. mið- aðar við meðlimatölu félaga). Nýlega er lokið smíði hafskiþabryggjunnar í Stykkishólmi. Er eins og kunnugt er hefir staðið yf'r notkun nú fyrir skömmu. Kostnaður mun verða Birtist hér mynd og það er staðreynd, að góð vara ( er mikið auðseljanlegri, heldur ^smíði hennar frá því í marz s. 1. Var hún tekin í enn léleg vara, þessvegna ættu um hálf önnur milljón kr. Yfirsmiður var Bcrgivcinn Breiðfjörð Gísiason. — allir að kappkosta að framleiða af þeim hluta bryggjunnr.r sem nú var endurbyggður (bryggjuhausinn). Hinn hlutinn frá Framh. á bls. 5 I upp að hafnargötu var endurbyggður 1946. — (Ljósm.: Guðm. Hannesson). EINBEITTUR FRUMMÆLANDI V^UAR VIÐ HÁVAÐA- MÖNNUM Aðairitari sambands brezku verkalýðsféiaganna Sir Vincertt Tewson, var frummælandi í um- ræðunum nm landvarnamáiin í dag, og’ bað hann menn að iáta ekki ánetjast stefnu hávaða- manna á landsfundinum og sýna með því vinveittum þjóðum í Atlantsv>afsbandalagiím og um he:m allan að verkalýður Rret- lands væri einhuíra um ákvarðan- ir í h'num mikilsverðustn mái- um. Fn<dr heir atburðir hafa gerzt á síðastliðnu ári, sagði hann. sem -refa landssámbandinu íilefni fil að i'Varfia frá stuðningi sínúm við landvarnaáætltthina sem stiórvi Vcrkamannaflokksins beitti sér fvrir á sínum jíma. Landsspmbándið ’nefði begar á árinu 1950 lýst yfir stuðningi sín- um við áform um sameiginlegt öryggi og Atlantshafsbandalagið og sambandið mætti ekki gefa neinúm tilefni til að álíta að sá i stuðningur heíði ekki verið af heilindum veittur. Varaði hann i við þcim mönnum sem vildu haus og gera sambandið ómerkt oiða sinna og ákvarðana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.