Morgunblaðið - 03.09.1952, Side 3
MORGUNBLAÐkB
r Miðvikudagur 3. sept. 1952
3 1
IVj'leKt, vandi.3
Steirchús
sem er 3ja herb. íbúðarhæð.
ójnnréttað, manngengt ris
(pláss fyrir tvö herbergi)
og 2ja herb. íbúð í kjallara
(ofanjarðar), til sölu við
Hjallaveg. Selst í einu lagi
eða hvor íbúð sér. Stór og
vel ræktuð afgirt lóð.
Steinn Jónsson, h<ll.
Tjarnarg. 10. Sími 4951.
Piarca-kennskj
Byrjaður að kenna.
Gnhnar Sigurgeirsson
Drápuhlíð 34, sími 2626.
Bifreiðar til solu
4ra og 6 m. bifreiðar, eldri
og yngri gerðir. Vörubílar,
sendibílar og jeppar.
Stefan Jóhannsson
Grettisgötu 46. Sími 2640.
Berjafinsla
stranglega bönnuð í landi I
Vindáshlíðar í Kjós.
Sumarstarf KFLK
Rafinagitis-
Ilagstætt verð.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarsti'. 19. Sími 3184.
5 herbergjö íbúð
í nýju steinhúsi til sölu. —
Útborgun um 100 þús.
Ilaraldur GúSinundsson
lögg. fasteignasali. Hafnar-
stræti 15. Símar 5415
og 5414, heima.
Smurt brauS
SNITTUR og
VEIZLUMATUR
Betra að panta með fyrir-
vara. —
Steinunn Valdemarsdóttir
Sími 5870.
TIL SÖLU
4ra herbergja, nýtízku ibúð
ir í Hlíðarhverfi.
4ra herbergja íhúðarliæS
við Njálsgötu.
4ra herbergja kjallaraíbúð-
ir í Laugarneshverfi,
Höfðahverfi og Skjólun-
um.
Einbýlishús á hitaveitu-
svæði og víðar.
3ja herbergja íbúðarhæð
við Víðimel.
Fokhelt, hálft steinliús við
Flókagötu.
2ja herbcrgja kjallaraíbúð
á hitaveitusvæði fyrir kr.
85 þús. og margt fleira.
Mótorbátur, 15 smálesta
til sölu. Eignaskipti á íbúð,
bif reið eða einhverskonar
vörum koma til greina.
Hýja faslsignassSan
Bankastræti 7. Sími J518
og kl. 7.30—8.30 «.b- 81o46.
ttús fil sölu
Góðir borgunarskilmálar. —
Selzt mjög ódýrt. —Foss-
gili, Blesagróf. —
NÆSTU DAGA.
Kápufóður
140 cm breið. — Verð kr.
30.80. —
B E Z T, Vesturgötu 3.
LILLU-
v kjarnadrykkjar-
J duft
J Bezti og ódýrasti
gosdrykkurinn.
H.f. EfnagerS Reykjavíkur
1-2 herb. og eldhús
eða stór stofa óskast 1. okt.
eða fyrr. Tvennt fullorðið
í heimili. Uppl. í síma 5398.
Kl. 7—9 í kvöld og næstu
kvöld.
Regiusamur karlmaður ósk-
ar eftir
Góðcra sfofu
með aðgangi að síma, á Sól-
völlunum eða í nágrenni
þeirra. Uppl. í síma 7740
kl. 2—5 í dag.
Svartir og mislitir
ísgamsokEiar
'Vtrfl JnjÍ/áT' JoLnMM
Piarcókervrcsla
Jórunn Norðmann
Skeg'gjagötu 10.
INÍýjar vörur
Þverbekkjótt gardínutau,
þykkt, breidd 120 cm. Verð
kr. 21.15 m. (grænt, rautt,
brúnt). — . Einnig stores-
efni, 2 gerðir, breidd 200
cm. Verð frá kr. 66.50 m. —
Vörur sendar gegn póst-
kröfu hvert á land sem er.
Ver/.luilin
Anna G annlaugsson
Laugavcg 37. Sími 6804.
Góð h|óri
óska eftir góðum hjónum,
sem vildu taka barn til
eignar. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir fimmtu
dagskvöld, merkt: „Telpa
— 187“.
Húsnæði óskast
2—3 herbergi og eldhús,
helzt á hitaveitusvæði. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
n.k. laugardag, merkt: —
„Húsnæði — 180“,
tfúsnæði
fyrir iðnað, óskast. — Til
greina kemur bílskúr, með
ljósi og hita. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir fimmtudags
kvöld, merkt: „Húsgagna-
bólstrun — 179“.
Ráðskona óskast
Aðeins reglusöm stúlka kem
ur til greina. Má hafa með
sér barn. —
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Getum tekið að okkur
húsasmíðavinnu
inni og útivinna kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudag merkt: —
„Húsasmiðir — 174“.
íbúð til leigu
2 herbergi, bað og eldhús í
stcinhúsi á hitaveitusvæð-
inu eru til leigu nú þegar.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins, merkt: „Fyrirfram-
greiðsla — 184“.
TIL SÖLU
gaseldavélw
og 2ja hólfa gassuðutæki.
Upplýsingar í síma 2981.
Röndótlar
Bámapeysiar
Verð kr. 21.00.
VERZLUNIN
Bankastræti 3.
TIL LEiGfJ
3 kvistherbergi. Má elda í
einu. Aðeins einhleyp hjón
koma til greina. — Tilboð
merkt: „Hitaveita — 188“,
leggist inn á afgr. blaðsins.
Óska eftir
3ja herb. ebúð
í Austurbænum til leigu. —
Upplýsingar í síma 2352.
Sjómaður
í millilandasiglingum óskar
eftir 10—15 þúsund króna
láni. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Tilboð sendist til Mbl.
fyrir helgi, merkt: „Far-
maður — 177“.
TIL SÖLU
tveir rauðir armstólar á ^
Njálsgötu 83, efstu hæð, '
eftir kl. 6 í dag.
HIJSIMÆÐI
Ameríslc hjón með 1 fcarn
óska eftir íbúð með húsgögn
um í 1—2 mánuði. Upplýs-
ingar í síma 1084.
TIL SÖLIJ
litlar 2ja og 3ja herb. ibúðir
á hitaveitusvæðinu. 3ja
herb. íbúðir í Vogunum. 4ra
herb. íbúð í Hlíðarhverfi.
Einbýlishús í smíðum á
Digraneshálsi o. m. fl. Höf-
um kaupendur að litlum
einbýlishúsum á hitaveitu-
svæðinu. Margs konar eigna
skipti geta komið til greina.
FASTEIGMK S/F
-Tjarnarg. 3. Sími 6531.
Vil kaupa IBIJÐ
3—4 herbergja, eldhús og
bað í nýju húsi, helzt á hita-
veitusvæði. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins merkt:
„Góð íbúð — 171“.
Róðskona
Ábyggilega og myndarlega
ráðskonu vantar á gott heim
ili. Uppiýsingar um aldur
og fyrri störf sendist til
afgr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld n.k., merkt: —
„liáðskona — 175“.
Húshjálp
Fullorðin kor.a óskar eftir
herbergi með eldhúsi eða eld
unarplácsi (má vera í kjall-
ara), gegn húshjálp. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir laug
ardag merkt: „Húshjálp —
176“. —
Vil kaupa góðan og vel með
farinn
BARIMAVAGN
Upplýsingar í síma 9176.
FYRIRLIGGJANDI
sléttar innihurðir. Skillistar
3 nýjar gerðir. Innréttingar
allsk. eftir pöntunum. —
Hagstætt verð.
Trésmíðaverkstæði
Þorkels Skúlasonar
Hátúni 27.
Ungur
skrifstofumaður
óskast nú þegar. Umsóknir
ásamt meðmælum, ef til eru
óskast send blaðinu fyrir
17. þ.m. merkt: „183“.
Mjög lítið notuð Everest
ferðarilvél
til sölu. Verð kr. 1.500.00.
Rit & Reiknivélar
"Tjarnargötu 11. Sími 7380.
Amerísk lijón óska eftir
unglingsstúlku
í grend v:ð Keflavíkurflug-
völl til að gæta barns hálf-
an daginn eða eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 283
eða skrifstofu P. A. A. á
Keflavikurflugvelli.
Hórgreiðslustofan
EDMEÉ
í Hafnarfirði er til leigu.
Uppl. í síma 9750.
Maður í góðri stöðu ósk-
ar eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi á góðum stað í
bænum. Uppl. í síma 5832,
milli kl. 10—12 f.h. í dag og
á morgun.
NYJIING!
Allar húsmæður þekkja
„G O D D A R D’ S
vörurnar.
Efnafræðingar fyrirtækisins
eru nú byrjaðir að nota
nýtt efni í gólfbónið sem
heitir „Silieone“, sem reyn-
ist alveg sérstaklega vel. —
Það þarf lítið af bóninu og
það sem mestu máli skiptir
er, að sama og ekkert þarf
að hafa fyrir því að fá
hinn undurfagra Goddard’s
gljáa fram. — Heildsölu-
birgðir:
Sími 2358.
HERBERGI
Vélstjóra í siglingum vant-
ar herhergi, helzt náiægt
Miðbænum. Reglusemi. Til-
boð sendist afgr. Mbl. —
morkt: „Vélstjóri — 185“.
flL~LEIGU~
frá 15. nóv., í Laugarr.es-
hverfi, 2 stofur, eldhús, bað. !
aðgangur að síma. Fyrir-
framgreiðsia eða lán eftir
samkomulagi. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag,
merkt: „Ibúð 186“ |
fiiomirsHi heim
Ólafur Helgason
læknir. *
HÚSEIGNIN
nr. 44 við Klapparstíg er
til sölu. I húsinu eru tvær
3ja herb. íbúðir og verk-
stæðispláss í kjallara. Uppl.
gefur:
Hannes Einarsson
fasteignasali,
Óðinsgötu 14E. Sími 1373.
íbúð til sölu
í risi, 2 herbergi og eidhús.
Uppl. frá kl. 5—S á Lauga-
veg 147A, uppi.
2O00Ö”ít.:
Óska eftir peningaláni til
2ja ára. Góð trygging. Ör-
ugg greiðsla og háir vextir.
Fullkomin þagmælska. Til-
boð merkt: „Öryggi — 190“ ^
sendist afgr. Mbl. fyrir há-
degi á fimmtudag. t