Morgunblaðið - 03.09.1952, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.09.1952, Qupperneq 7
Miðvikudagur 3. sept. 1952 r MORGUNBLAÐIÐ 7 ] • • OfluvtkirkÍMÍífíFinnlaiidiMokknilf tillöf il Gðnllundsil Stétt- Ssm!a vii Nagnús Guijénsson, cand. iheol., er sfundaði þar framhaidsnám. FYKIR rúmum þrem vikum :;om ungur guðfræðingur, Magnús Guðjónsson að nafni, hingao heim, eftir að hafa dvalizt um eins árs 'skeið í Finnlandi við iramhaldsnám í fræðigrein sinní.' Magnús er stúdent f rá Mennta-! skólanum í Reykjavík 1947. Lauk' guðfræðiprófi frá Háskóla ís-1 lands vorið 1951, sama haust sigldi hann til Finnlands, er hann hafði hlotið ríflegan styrk, sem finnska ríkisstjórnin vsitti, og innritaðist í guðfræðideild hóskólans í Helsingfors. Það var skilyrði fyrir styrkn- um, sem var 245.000 finnsk mörk (,17—-18 þús. ísl. kr.), að styrk- þeginn kynnti sér finnskt kirkju- iíf og dveldist minnst 8 mánuði í landinu. Mbl. hitti Magnús nýlega að máli og spurði, hvernig honum hefði líkað dvölin í Finnlandi, meðal þarlendra kennimanna og hvert gagn hann hefði haft af námi sínu þar. —- Ég kom fyrst til Finnlands árið 1949 og sótti þá kristilegt stúdentamót, er þar var haldið. Var það því í annað sinn, er ég hélt þangað fyrir ári síðan. Hóf ég fyrst nám við háskólann í Helsingfors, en þar eru svo til allir fyrirlestrarnir, jafnt við guð ^ fræðideildina, sem aðrar fluttir á finnskri tungu og naut ég því eltki kennslunnar sem skyldi. Varð það því úr, að ég flutti mig til háskólans í Abo og innritaðist þar við guðfræðideildina. VIÐ IÍÁSKÓLANN í ÁEO — Hvernig hagaðir þú námi þínu þar í borg? — Við háskólann í Ábo fer kennslan mest öll fram á sænsku, þó ekki séu það nema 10% þjóð- arinnar, sem á þá tungu mæla. Háskólinn í Ábo er þekktastur fyrir deildir í hagfræði og efna- verkfræði en veitir ágæta kenr.slu í öllum greinum. Hann var stofnaður 1640 af manni sem hét Per Brabe en'var fluttur það- an til Helsingfors eftir brunann mikla í Ábo 1827. Brann þá stór Muti af borginni. Eldsvoði þessi er álitinn sá mesti borgarbruni, sem komið hefur á Norðurlönd- um. í byrjun þessarar aldar kom fram hugmynd um að stofnsetja háskóla, þar sem öll kennslan fer fram á sænska tungu og eðlilega varð Ábo fyrir valinu, þar sem vagga menningarinnar hafði stað ið í svo margar áldir. Ég lagði "höfuð stund á finnska kirkju- sögu, svo senr áskilið var við styrkveitinguna. Ég kynnti mér einnig finnskt kirkjulíf og al- menna guðfræði. Ferðaðist ég mikið um þvert og endilangt landið og hafði þess vegna :njög gott tækifæri til þess að kvnn- ast kirkjulífinu af eigin reynd í borg og bæ. 'ÍFI UGT KIRKJULÍF í FINNLANDI — Er kirkjulífið öflugt 1 Einn- landi, eins og sakir standa? — Já, svo verður að heita. Finnar eru, eins og kunnugt er móímælendatrúar. Þjóðkirkjan er sterk, fáir sértrúarflokkar, dá- lítið ber þar á grísk-kaþólskum. Trúaráhuga frnnsku þjóðarinnar má rekja til mikilla vakninga er urðu í landinu á 19. öld, svo sem á hinum Norðurlöndunum. Fá- tækur bóndi að nafni Pavo Ru- otsaleinen er einna kunnastur af forystumönnum þessara vakn- ingar. Kirkjan í Finnlandi skipt- ir sér mjög mikið af menningar- og rnannúðarmálum, miklu meira ,en hin íslenzka og prestarnir hafa náið samband við söfnuði £ína og trúin er ríkur þáttur í dagle.su lífi og hugsun Finnans. Margir kristilegir ungiingaskól- ar eru staríandi í iandinu. Vinna þeir mjög mikið og goti starf meðal írnnskrar æsku, enda ávallt fullsetnir. Það eru lög í FinrJandi að hver- kirkjusöfnuð- ur skuli hafa starfand á sínum vegum fasta líknarstarfsemi. Magnús Guðjcnsson eand. íheol. Rekúr sú hreyfing m.a. stórt sjúkrahús í Helsingfors, en þstta mgnnúðar- og þjóðfélagsstarf kirkjunnar aflar henni, sem eðli- legt er, aukinna ítaka í hugum þjóðarinnar. SANNTRÚA ÞJÓÐ — Éru spíritistar og nýguð- fræðingar fjölmennir í Finn- landi? — Nei, siður en svo. Þeirra stefna gætir mjög lítilð í finnsku trúarlífi. Finnór eru yfirleitt rétt trúa og sanntrúa þjóð, sem kvik- ar hvergi frá kennisetningum sínum og siðalærdómi. — Eru finnskir prestar betur menntaðir en ís'.cnzkir stcðu- ::autar þeirra? — Jé, ég hygg r.ð svo sé, guð- fræðirám í Finnlandi tekur 5—C ár og það hefur miög aukizt eftir striðs’okin að guðfræðikandídat ar afli sér frekari framhalds- nvmntunar í fræðum sínum Töluvert mikið samstarf er é milli kirkju og blaða og áherzie ar lögð á að kirkjulegar fréttir birtist sem fyrst í blöðunum Tók ég þátt í námskeiði sem var ’*a'd:ð til þess r.ð efla þessa mik- ils vei'ðu samvinr.u. — Voru fleiri íslenzkir stúdent ar við nám í Finnlandi? — Nei, þar var enginn, og hef- ur ekki verið i langan tíma, eftir því sem mér er kunnugt. A.m.k var ég sá fvrsti sem innriteðist háskólann í Ábo. Finnskir há skólar eru hinir nrýðilegustu ' alla staði og rná fiölmargar greir' ar þar læra. Kostnaður við námsdvöl í Finnlandi mun • v«rp svipaður og hér', e.t.v.'þó helduv minni. Herbergi kostar þar t.d. um 4 þúsund mörk, 280 krór.ur um mánuðinn. — Hver e>- afstaða finnsku b’óðarinnar til rágranna síns, stórve’Hisins Rússlands? — Hún er tvenns kcnar. bótt u^darlept megi virðast. Afstaða St'nrnarinnar er á vfirborðir.u eóð. en finnska þjcðin ber sem eðhlegt e” töiuverðan kala til rábÚ0r,s í rnst-i. scm öld eftir öld hefur ráðist inn vfir landa- mærrn með vopnavnldi gegn hin- um Jitla og vanmáttuga granna í vestri. Anr-ars vilja Finnar sem allra minnst ræða urn þessa þjóð og sízt opinberlega.. Að lokum tekur Magnús bað fram. að hann sé mjög þakklát- u- finnsl.a ríkinu, menntamá’a- ráðuríeytinu fslenzka q? ræðis- manni vorum í Helsingíors fyrir prýðilega fyrirgreiðslu við náms- dvöl sína meðal Finna. G.G.S. Á SÍÐARI degi aðalfundar Stétt- arsambands bænda voru afgreidd i ar tillögur og ályktanir viðvíkj- andi starfsemi sarpbandsins á næsta ári. Þar eð sambandið á nokkra fjár hæð í byggingarsjóði heimilaði fundurinn stjórninni að verja lausafé sambandsins til kaupa á arðberandi og seljanlegri fast- eign ef henta bykir. Var tillaga þessa efnis cam- þykkt með 28 atkvæðum gegn 1. KORNRÆKTIN Á s.l. ári heíur Stéttarsamband bænda beitt sér fyrir þvi að gerð verði átök til þess að hrinda korn ræktinni í betra horf hér á landi : en verið hefur. Framleiðs’unefnd tók þetta mál upp á fundir.um og var GarSar j Halldórsson bóndi á Rifkeisstöð- um framsögumaður nefndarinn- ar. Skýrði hann í stuttu máli frá j nauosvn þess að eíla korr.rækt hér á landi. Tillaga íram’.eiðslunefndar var j samþykkt með samhljóða at- kvæðum en hún var svohljóð- andi: Fundurinn telur æskilegt, að kcrnræktarneínd Framleiðslu- i'áðs skili sem fyrst áliti í frum- í bá átt: 1. Að semja við þar til valda hændur um að koma af stað korn "ækt á nokkrum stöðum á land- inu. 2. Að í'íkið leggi frarn veruleg- an hluta af stofnkostnaði nauð- synlegra véla og kornhleðubygg- inga. 3. Að ríkið veiti verðtryggingu í framleiðslunni. SALA GÁRHÁVAXTA, GRÓDURHÚSAAFURÓA O. FL. Stéttarsamband bænda hefur einnig á undanförnu ári beitt sér fyrir því að koma betri skipun á sölu garðávaxta, gróðurhúsa- afurða og eggja. F.h. Framleiðslu nefndar hafði Garðar Halldórsson ’rahrsögu í þessu máli, en svo- rljóðandi tillaga var samþykkt neð samhljóða atkvæðum: Fundurinn ítrekar samþykkt síðasta aðalfundur um, að stjórn 'téttarsnmhandsins og Fram- leiðsluráð vinni kappsamlega að rví. að framleiðendur garðávaxta gróðurhúsaafurða og eggja, njóti römu verndar i lögum og fram- 'eiðendur mjólkur og kjöts. HEYBINDINGSVÉLAR Þegar heyflutningarnir voru mestir héðan frá Suð-Vestuv- landin'a til Austurlands og Norð- urlands vorið 1951 olli það eríið- ’eikum'-hve fáar havbindingsvél- ■>r voru fvrir hendi til að nota hð heyfiutningana. F.h. Fjárhags- og reiknings- refndar aðalfundarins bar Páil Metúsalemssoir fram svohljóð- andi tillögu, er samþykkt var með samhljóða atkvæðum. Aðalfundur Stéttarsambands hænda 1952 að Laugarvatni,: kor- ar á ■' iórnina að leita samninga viff SÍS, eða aðra aðila um kaur? í hevhindinesvél einni eða fleirh cr heimilBr stiórninni að veria ;"s af t“kiuaf,ranei ársins, er íil þess þarf í bví jkvni. Raddir komu frrm um það á fundinum eð eðlileppst væri oð kaupfélögin i þeim héruðum sem mest p-u aflögúfær um beyselu hafi slíkar hevbindinssvéiar e" annist un það °ð komo he'ú í fiarlæg héruð til sö'lu f”á þeim bændum srm eru hevbu'gir og telia sér h°v'tu"t að pfla' sér tck"a með hpvsnJu. Emkum er bað rt- huea^di bur rem beyskapur er að jafnaði af skornum sv»mmti 1 sumum s’.Gitum og alltaf má búast. við, að ýmsa menn skorti hey er fram á vorið kemur. IfliMfeiill FOBURBIRGBAMAL Hevásetningur og fóðurbirpða- mál komu til umræðu á fundin- um. trarð fundarmönnum skfaí- drjúgt um þau, eins og oft vili veröa, þar sem enn sem fyrr ráða mjög fjarskyld sjónafmið um það', hvað sé ráðiegast til þess að kippa þeim málum í varanlegt horf. Lengi vel hafa menn treyst á lagafyrirmælin og álitið, að hægt væri að skylda menn til þess að vera varkára í ásetningi sír.um. En reynslan hefur kennt mönn- um á undanförnum árum, að það er miklum erfiðieikum bundið að taka ráðin af bændum í þeesu efni og skylda þá gegn viija þeirra, að íækka búpeningnum eða kaupa fóðurefni ef eftirlits- menn telja að fóðuibirgðir þeirra séu helzt til litlar. Ræðumenn er til máls tóku á þessum fundi höiluðust flestir að þeirri skoðun að ásetningsmálin kæmust aidrei i rétt horf fvrr en hugsunarhátturinn yrði sá, að bændur tefldu aldrei á tæpt vað í ásetningsmálum sínum, hvort heldur að ræður umhyggja fyrir vellíðan búpeningsins eða raun- sæi um það, að bændum er það fjórhagslega hagkvæmast aðj fóðra búpening sinn vel. Páll Zoponiasson búnaðarmála- | stjóri, sem á undanförnum árum hefur manna mest aískipti haft i af fóðrun og ásetningi, nefndi ákveðin dæmi, frá ýmsum stöð-; um á landinu, þgr sem þænqfur hafa breytt til urn ásetning sinn,' fækkað fénaði að miklum mun, og fengið af færra fé mun meiri tekjur en áður, auk þess sem þeir sleppa við allar áhyggjur af . yfi-vofandi "óðvrrskorti. Alyktun var samþykkt á fund- inum nvohljóðandi: Aðalfundur Stéítarsambanils hænds. hatdinn 30.—31. ágúst 1952, ítrekar kröfu síð^ta Bún- aðarþings un átð VII. kafla bú- f járræbtarlasanna um fóður- tæzlu "óðurbirgðafélög verði framfylgt -il hir.s Itrasta. Enn-1 fremur mælir fundurinn með bví. að beiraila stofnun fóðurtrygging ; arsjóða innan hrcppsfélapanna, eins og fram kemur í iiilögum | j miJiihineanefr.dar Búnaðarþings am breytingar á nefndum kafia. SAMVINNA MJÓLKURSAMLAGANNA Framleiðslunefnd bar fram svo hljóðandi tiliögu, sem samþykkt var samhljóða: Fundurinn skorar á Fram- ieiðsluráð að hlutast iil um að miólkursamlögin samræmi fram- Iciðslu sína betur en nú er; auki fjölbreyíni í framleiðsluháttum cg nýti sölumöguleikana í iand- inu til hins ýtrasta. Ennfremur að athuga á hvern hátt unnt né að hagnýta þann hluta framleiðsl- unnar sem nú notast ekki, — svo scm undanrcnnu og mysu. Þá benðir funðurinn á nauð- svn þess að kvnna framleiðslu- vörur landbúnjiðarins meira cn gert liefur verið. VPkh L AGS GRUN D - VÖLLURINN Svohljóðondi tillaga um verð- lays"r’.indvöllinn var samþvkkt: j Aðalfimdur Stéttarsámhaníls , l'K'nda 1952, "eilst ' öá ' kvörðim 1 st.iómarinnar að scrja ckki npp ?rprðG''c'rr>’nd'’“,l; Þn'lbnisSar- vara á þessn ári þétt funduiinn enn scm fvrr líti -vo á p.ð nauff- syn be’’: til Eð leiðrétta hann í. d- t’Hjtj tií hækkiT”nr ’• ka'ini bór.drrs sem að sjáifsögðu ber að mlða við tekjur fastlaunaðra manna honnm r.ambærile^ra að þvi ev : r.ertír vinnustundaf.iöida. , verklega þekkingu rcm og alls- j Vcnar áh-gsttu ot mikla ábvrgð. — F.n 'gegna heirra vanðatíma : °m nú eru í hönd farnir m. a. sakir aflr.brcsts á síidveiðum og ýmiss kcr.r.i' fjárhaffsöngþveitis, scm bæði er sjálfskaparvíti og áviff-* ráðanlegt lítuu fundurinn svo á» að stjórnarvöldiii og aðrir aðilai- verði að leiía íil þrautar úrræða í þá átt að efla innienda og cr- lenda markaði og afla nýrra fyrir landbúnaðarframleiðsluna. En það íelur fundurinn höfað- atrlði að þess sé gætt að ekki séu gerffai’ nokkrar ákvarðanir, cem skerða eða ónýía þann verðlags- grundvöíl, sem samkomulag sex- mannanefndarinnar, varð um né gefa upp þá viffleitni að fá ágöll- uð framkvæmdaatriði hans leið- rétt til íullnustu, þar sem hann er sú lægsta krafa til réttarstöðu sem bændur geta sætt sig við. BÆNDUR SEM DEAGAST AFTUR ÚR Til umræðu kom það á fundin- um, hvað tiltækilegast mundi vera til þess að örfa bændur til framkvæmda um nýrækt og ann- að, sem á undanförnum • árum. háfa dregizt aftur úr, hafa ekki tekið sér neina nýrækt fyrir hendur. Hinar almennu búnaðar- framfarir hafa farið þar fyrir ofan garð og neðan. Um þetta mál var gehð svo- hljóðandi samþykkt: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1952, ályktar að fela stjórn Stéttarsambandsins og stjóm Búnaðarfélags Ísíands aö íáta at- huga hvað veldur því að einstak- ir bændur viffsvegar um land hafa dregist aftur úr í umbóíum. síðustu ára. Jafnframí verði skipulögð upp- lýsinga- og hvatningastarfsemi íil að örva búnaðarframkvæmdir t umræddum jörðum. Telur fundurinn að héraðsráðui nautar búnaðarsambandanna aéu heppilega setíir sem leiðbeinend- ur ásamt uáðunautum Búnaðar- félags fslands en þar sem ekki eru starfandi ráðunautar, verði ráðn- ir menn til að annast þessi síörf. LÁNSFÉ TIL LAND- BÚNADARINS Svohljóðandi álykun var gerð á fundinum: Aðalfundur -Stéttarsambands bænda þakkar það sem íunnist hefir í útvegun lánsfjár fyrir landbúnaðinn, en telur að hér sé aðeins um byrjui\að ræða. Fund- urinn telur að íryggja verði land- búnaðinum síóraukið lánsfé svo fljótt sem unnt er, og að það sem ríkissjóður hefir lánað Búnaðar- bankanum verði lagt bankanum sem óafturkræít framlag. Síðari fundardaginn kom Stein grímur Steinþórsson, íorsætisráð- herra á fundinn og "lutti honum árnaðaróskir frá ríkisstjórninrii.. Lýsti hann því í fáum orðum, hvaða álit Stéttarsamband bænda hefir fengið með þjóðinni þau sjö ár, sem það heíir starfað. — í ræðu sinni til bændanna flutti hann þeim og félagsskap þeirra nokkur hvatningarorð þar senx hann m. a. iagði út af kvæði Bó’u-Hjálmars, er hann orkti við stofnun jarðabótafélags í Húna- vatnssýslu, þar sem hann m. a. sagir: Miklu :'á orkað í manr.vina .höndum samlynd tryggðatök og hreinsaður'vilji frá vana fornum, heimsku og hindurvitnum. Mikið sá vann, sem vonarísinn braut með súrum sveita. Hægra mun siðar að halda bíðri heilla veiðivök. Oskaði forsætisráðherra þess að endingu að þessi orð hins ÍS" lenzka bóiida megi verða einkenfi andi fyrir félagsskap bænda ufn. alla framtið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.