Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 8
8 UOtttGIJNBLAÐlB MiðvikucUgur 3. sept. i952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Vuglýsingar: Arni GarSar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: " Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, lnnarOand*. í lausasölu 1 krónu eintakið. Ein stefna Norðurlanda í NOKKUR ár hafa utanríkisráð- herrar Norðurlanda haft með sér fundi, þar sem rædd hafa verið ýms hagsmunamál þjóða þeirra á sviði utanríkismála. Hefst slík- ur fundur þeirra hér í Reykjavík i dag. Er það i fyrsta skipti, sem hann er haldinn hér á iandi. Aðstaða Norðurlandaþjóðanna í utanríkismálum er um þessar rnundir nokkuð misjöfn. Island, • Noregur og Danmörk eru í varn- arbandalagi hinna vestrænu lýð- ræðisþjóða og hafa á þann hátt reynt að tryggja öryggi sitt og sjálfstæði. — Svíar standa utan þess, en hafa hinsvegar lagt hið mesta kapp á að efia landvarnir sínar af eigin ramm- leik. Finnar, sem samkvæmt frið- arsamningnum við Rússa hafa o.ðið að leigja þeim hernaðar- bækistöðvar til langs tíma í landi 'sínu, eru einnig utan þessara sam taka vestrænna þjóða. Leiðir það í raun og veru af allri aðstöðu lands þeirra. En þótt þessa mismunar gæti í afstöðu Norðurlanda- þjóðanna á þessu sviði á yfir- bcrðinu er stefna þeirra allra í utanríkismálum í raun og veru ein og hin sama: Þær vilja góða sambúð og frið við allar þjóðir. Þátttaka þeirra í alþjóðlegum samtökum til verndar friði og öryggi í heim inum og landvarnaundirbún- ingur þeirra heima fyrir, hef- ur þann tilgang einan að treysta grundvöll sjálfstæðis þeirra og frelsis og mannrétt- inda einstaklinga þeirra. Þær hafa ekki árás á nokkra þjóð í hyggju. Esleizk. k HÉR BÍRTIST í heild grein sú, sem rússneska blaðið Pravda birti hinn 12. ágúst s. 1. MbJ. telur hana geía svo góða hug- mynd um þá landkynningu, sem íslenzkir kommúnistar reka fyrir ísland cg það, sem hér gerist, að æskilegt sé að íslenzkt fóik sjái hana. Að sjálfsögðu fcyggir hið rússneska blað fráscgn sína á heimildum hinnar kommúnísku fimmtu herdeildar hér á landi. Greinin er því ekki aðeins lýs- ing þess á ástandinu á íslandi, heldur og þeirra Brynjólfs Bjarnasonar og félaga hans. En Þjóðir Norðurlanda hafa ríka eins og kunnugt er, er Brynjólfur óbeit á ofbeldi og einræði. Lýð- nýlega. farinn til Moskvu og miin ræðisskipulagið stendur meðal sennilega halda áfram að veita þeirra traustum fótum, enda þótt fussum svipaða fræðslu t.m ís- Icnzk maícfm og gretn þessi gerir. Prpvdagreiiiin er á þessa leið: fimni i Mösisfii 6rein i Pravda bygigð á heimiSdtfm fimmtu her- deildariimúsr á íslandi ýmislegt megi þar gagnrýna. En það mun halda áfram að þrosk- ast og skapa norrænum mönnum bætt skilyrði til þess að lifa menn ingarlífi í löndum sínum. Norð- urlandabúar eru þess alráðnir að Fyrir fimmtán mánuðum sett- ist bandarískur her að á íslandt. Á þessum tíma hefir orðið vart láta ekki galla núverandi skipu- | vaxandi íhlutunar hernámsliðs- lags síns ræna sig trúnni á grund ins i gervallt þjóðinið, óðfluga völl þess, frelsi og mannréttindi. j hefir öllu landinu veriö breytt Þeír munu þessvegna aldrei flýja á náðir ofbeldisstefnu, sem felur í sér afturhvarf til alda kúgunar og harðræðis. Þeir munu þvert á móti leggja kapp á að bæta þingræði sitt og lýðræði. íslendingar fagna því, að utan- ríkisráðherrar Norðurlanda skuli nú hittast í höfuðborg þeirra. Þeir líta á það, sem vott þess, að frændþjóðir okkar telji þátt Is- lands í þessari samvinnu utan- ríkisráðherra þeirra nokkurs virði Til þess er að lokum ástæða, að taka það fram enn einu sinni, að ísiand hefur ekki fjarlægst Norðurlönd þótt það hafi af auðsæjum ástæðum í árásarstöð, bandarískt flug- þiljuskip, sem liggur íyrir akker- um í Norður-Atlantshafi. Erlend blöð herma, að banda- ríski herinn hafi tekið undir sig stærsta flugvöll landsins, í Kefla- vík, sem er ætlaður fyrir þungar sprengjuflugur, ásamt nokkrum öðrum stöðum, sem veigamiklir verða að teljast í hernaði. Með ströndum landsins. hefir verið komið upp óslitnu neti ratsjár- stöðva. Bandarískir liðsforingjar og verkfræðingar ferðast um landið í leit að stöðum, sem heppilegir eru til að reisa her- virki. „ÞUNGAR BYRDAR“ Bandaríska hernámið leggur átt vaxandi skipti við hin þungar byrðar á íslenzku þjóð- engilsaxnesku stórveldi í ina. Önnur gréin hins svo kallaða vestri. íslendingar eru nor- „yarnasamnings“, sem raunar ræn þjóð og telja r;em víðtæk- {f)aRar um hernám Islands, segir asta samvinnu Norðurlanda- um það’ fslendingar eigi búa níálfsagða og -aunar lífs- f beraa,f þvi kostnaðinn þegar hermn tekur undir sig landspild- ur. Af þessu leiðir versnandi kjör vinnandi stétta og skattahækk- anir. Hver höfuðborgarbúi kvað hafa greitt 3000 kr.í útsvar s. i. ár. — En það er fleira en skatt- frá Jeynilegum samringuni handaríska utanríkisráður.e3’t- isins og íslenzku ríkrsstjórn- arinnar. Niðurstaða þessara samninga varð sú, að her- námsiiðinu var úthlutað við- bötarlandi til að gera floía- og flughafnir. Blaðið nefnir einkum. Iiernaðarmarnvirki í Reykjavík, í Þykkvabænum, og líka í Grímsey og Fíate.v, ' en þær eyjar báðar teíjasí til íslands. | Allt þetta vitnar um, að hlut- verk „bandaríska flugþiljuskips- I ins“ í Norður-Atlantshafi er al-! varlegur háski fyrir ísland, að það lendi í stríðsævintýri stríðs- glæíramannanna. íslenzku þjóð- inni verður þessi hætta æ ljós- • ari, jafnframt því sem banda-] ríska hernámsliðið fótumtreður réttindi hennar og þjóðernis- kennd. „FYLKING FRELSIS- VINANNA'* íslenzka þjóðin rís með vax- andi þori öndverð gcgn banda- ríska.hernáminu og svarar þann- ig svikráðum hernámsliðsins og fylgifiska þess. Og fylkingum fre’sisvinanna vex fylgi. Um ger- vallt landið eru hrldnir fundir og samkomur, þar sem sam- þykktar eru ályktanir til að and- rnæ’a, að nýjar bandarískar her- stcðvar séu settar á íslenzka grund. Með því að hcrnámsliðið óttast stórum, hversu gremja þjöðarinnar fer í vöxí, hefir það brugðið svo við að þjarma fastar að frjðarvinunurn. í öndverðum júní dæmdi Iiæsti- réttur 20 ísienzka föðurlands- vini í fangelsi vegna and- mæla gegn þátttöku íslands í Atlantshafsbandalaginu. Átta friðarvinir voru sviptir kosn- ingarrétti ævilangt. Enginn vafi er á því, að þessar réttar- skerðingar eru gerðar að fyr- irlagi bandaríska hernámsliðs- ins, sem reynir að kæfa bar- Framh. á bls..ll. Velvakandi skrifai: UB DAGLEGA LXFINU menningarlífi nauðsynlega þeirra. Þessvegna viljum við taka þátt í hverskonar samstarfi, sem miðar ;-ð því að gera nor- ræna samvinnu sem raunhæf- asta og víðtækasta. Víiii og oííu blandað saman FYRIR tveimur eða þremur ár- um gerði Tíminn þær reglur, sem gilda um vinveitingaleyfi hér í Reykjavík að árásarefni á Bjarna Benediktsson dómsmála- ráðherra. Ráðherrann sýndi þá fram á að þær reglur, sem farið hefur verið eftir í þessum mál- um í tið núverandi ríkisstjórnar eru hinar sömu og fylgt hefur verið undanfarna áratugi. Dómsmálaráðherrann gerði Al- þingi þá grein íyrir framkvæmd þessara reglna. Ef það hefði tal- ið hana ranga, hefði það hlotið að gera lagabreytingu, sem gert hefði þessi ákvæði ótviræð. En löggjafarvaldið gerði enga slíka lagabreytingu. Til þess var ekki talin ástæða. Innan rikisstjórnarinnar hefur heldur ekki verið fundið að fram- kvæmd dómsmálaróðherra á þessum reglum. Þvert á móti hefur þar verið fyllsta samkomu- lag um að ekki væri ástæða t.il breytinga á henni. Bjarni Bene- diktsson hefur -hins vegar ge~t ráðstafanir til þess að núgildandi áfengislöggjöf í heild yrði endur- skoðuð. Standa vonir nú til þess að frumvarp um þau efni verði lagt fyrir næsta Alþingi. Gefst þá tækifæri til þess að taka enn á ný afstöðu til þessara mála í heild. Allir hljóta auðvitað að við- urkenna að núverandi ástand í áíengismálunum er ill viðunandi. En úrræði til úrbóta eru þai- engan veginn auðfundin. Frá- leitt er að upphaf drykkjuskap- ar hér á landi geti verið Iög- leyfðar vínveitingar á einstökum veitingahúsum meðan ríkið sjállt rekur vínbúðir, sem opnar eru almenningi. Það er líka vitað að drykkjuskapur er síst minni á hækkanimar, sem valda kjaraskerðingn vinnandi stétta. Hemámsliðið hefir flæmt íslendinga út úr híbýl- um sínum. Miklar herbúðir hafa verið reistar í Hvalfirði, þar sem er eina hvalveiðistöð landsins. Þannig hefir her- námsliðið rænt hvalveiðistöð- inni og tekið landið af bænd- unum í kring. Með því að Bandaríkjamenn hafa svo steypt íslendingum þeim stöðum, þar sem engar lög- ; ram glotunarbarmi fjárþrots- legar vínveitingar eru en þar, ins’ nota ,þeirr örbirgðina til að sem þær fara fram samkvæmt PræRia Þa því meir. Þessari á- veittum leyfum. Þeir löggæzlu- nau^ er svo fyrir komið, að Is- menn, sem mest hafa um þessi lcndingum er yeitt lán frá svo mál fjallað munu líka vera þeirr- j kölliiðum Alþjóðabanka, sem ar skoðunar að þær skemmtan- Bsndaríkjamenn ráða. I fyrra ir fari oftast betur fram, þar sem fóngu íslendingar 72,600,000 kr. vín er löglega veitt, heldur en á a þennan hátt, og fór eitt lánið þeim stöðum, þar sem með það er farið í pukri. Mikið hefur t. d. verið rætt um ölvun á Hreða- vatni og á ýmsum öðrum stöðum um síðustu verzlunarmannahelgi. Engar opinberar vínveitingar fóru þó fram á þeim skemmtun- um, sem þar fóru fram. alveg til greiðslu á vöxtum er- lendra skulda. Að öllu þessu athuguðu kemur það úr hörðustu átt þegar Tíminn notar þetta tækifæri til þess að taka und- ir illyrði kommúnista og „Þjóðviljans** um dómsmála- „ANDMÆLA ALDAN“ En það eru ekki aðeins fjár- hagsfórnir, sem hernámsiiðíð bandaríska krefst af íslending- um. Réttilega lítur fólkið svo á, að koma erlenda árásarliðsins sé hrein ógnun við tilveru þjóðar- innar. Eftir því sem Bandaríkja- menn, með aðstoð erindreka sinna, færa út yfirráð sin í land- inu, vex kvíði fólksins og anJ- mælaaldan rís hærra og hærra. , Fyrir nokkru birtust í norska raðherrann. Ma og mikið vera blaðinu „Dagbladet“ og sænska ef ekki iiggur þar annað a blaðinu „Göteborgs Hándels- och hak við, þ. e. a. s. reiði Tim- j Sjöfartstidning** fréttir um banda ans yfir þvi, að somu lög seu rísfcan iígSauka til íslands og ‘at,n fan&a yfir forstoðumenn stóra skipsfarma bandariskra Ohufelagsms og aðra borgara | vopna BIöðin sögðu og frá nýj- 1 þessu landi. Eftirtektarvert j um hernaðarmannvirkjum, einK- er það, að þessi dolgslega arás um fiugvöiiUm. á dómsmálaráðherrann birtist „GRÍMSEY OG FLATEY** I endaðan júlí sagði hol- lenzka blaðið „Ðe Waarheid'* í sama blaði Tímans og sagt er frá málshöfðuninni gegn forstjórum Olíufélagsins. Ómannúðlegar ílíkur ANORÐURLÖNDUM öðrum en íslandi hefir orðið samkomu- ’ lag um, að lögregluþjónar klæð- ist sama einkennisbúningi. Og er þetta gert til að auðvelda ferða- mönnum, sem nú geta ferðazt vegabréfslausir milli landanna, j að þekkja laganna verði frá öðr- ! um með gyllta hnappa. j Hér á landi er þetta ekki nauð- synlegt, því að lögregluþjónarnir skera sig úr að sumarlagi. Þeirra | f öt eru þyngst, þykkust og ó- * þjálust allra þeirra, sem sjást á almannafæri. | Sem betur fer eru þetta burð- armenn, og þolnir á við Hrólf kraka. Samt ættu þeir að reyna að fá sér mannúðlegri búning, að ’ minnsta kosti yfir sumarið, ef í of mikið þykir ráðizt að kasta j gömlu jökkunum fyrir róða öll- um í einu. Hamrað fram í myrkur ÞAÐ er mikið að snúast uppi á Skólavörðuholti þessa dag- ana. Við Iðnskólann er hamrað ! og timbrað myrkranna á milli. ] Þar er risinn upp víðáttu mikill forgarður, girtur tveggja metra háum veggjum, en seinna á að útflúra hann innan þilja. ! Og það er ekið möl upp á holt, herskálar rifnir, skrani ekið burt og torgin sléttuð. Bílarnir standa í röðum, þvi að í húsinu og við það eru tugir manna önnum kafnir. Merkileg sýning OG þarna leggur að bíll frá Agli Skallagrímssyni, annar j eltir frá einhverri raftækjaiðju, en heima við aðaldyrnar eru nokkrir menn að bisa við geysi- mikla aflvéi. Hún á að fara inn í sýningarsalina, þar sem iðnað- armenn koma fyrir munum sin- um og búast til að kynna starf j sitt á annan hátt. Það er ekkert leyndarmál, að iðnsýningin hefst um næstu helgi. Leikárið að hef jast LÍKLEGA telja margir til, að leikár Þjóðleikhússins hefj- ist, en nú líður óðum að því, varla nema hálfur mánuður þang að tiL Þá verður byrjað þar, sem horfið var frá í sumar, með sýn- ingum á söngleiknum Leðurblök- unni cftir Strauss. Strauss. Þúsundir manna hafa unað kvöldstund við að horfa á leikinn hér á landi og þúsundir eiga eftir að fyila þann hóp. Að vonum lætur sér enginn annað til hugar koma en leikinn eigi að flytja 1 svipuðum sniðum og höfundurinn gekk frá honum eða svo hugsá íslendingar. List breytt í áróður ÞAÐ lætur að líkum, að Straucs er feikivinsæll í Þýzkalandi. í Austur-Þýzkalandi og víðar 1 ríkjum kommúnista hafa þeir gengið á það lagið og breytt verk um hans í áróður, svo að hljóm- listin ein er óbrjáluð. í Búda- Pest hefir „Zigeunerbarónínum'* verið breytt í sýningu af baráttu samyrkjubændanna við gömlu stjórnina. ] Þetta er þó hátíð hjá því, sem jhent hefir „Orfeus í undirheim- ; um“ eftir Offenbach, sem var jfrumsýndur þar nýlega. Undirheimar fluttir KOMMÚNISTARNIR hafa ! nefnilega flutt „undirheima'* um set og skellt þeim vestur í |Wall Street. Djöflarnir hafa stóra vindla í stað forkanna og ástarsöngvum Orfeusar er breytt í áróðursljóð. Mars er í banda- rískum einkennisbúningi og Pluto kemur fram í gervi Títós, sem að lokum er grýttur í hel. En við getum huggað okkur við, að þessir furðuhlutir geta hvergi gerzt nema handan járn- tjaldsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.