Morgunblaðið - 03.09.1952, Blaðsíða 12
tia'i
rMORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. sept, 1952 |
Breiðiirzkir s|ómenn
Safnað hefur og samið
Jens Hermannsson,
kennari.
ÍSLENDINGAR hafa jafnan haft
hið mesta yndi af frásögnuiri um
líf og afrek feðra sinna, frásögn-
um um einstök héruð, ættir og
merka menn og konur, — svipar
þeim að því leyti til Grikkja að
fornu og nýju. Þetta dálæti kem-
ur glöggt fram í bókmenntum
þeirra, allt frá íslendingasögun-
um til hins mikla íjölda sagna
síðari tíma um héruð, ættir og
éinstaklinga.
Til síðargreindra bókmennta
telst rit það, sem hér er stuttlega
getið, Breiðfirzkir sjómenn, frá-
sagnir er Jens Hermannsson,
kennari, hefur safnað og samið.
Ritið hefst á einkar glöggum og
greinagóðum inngar.gi. Er þar
fyrst allnákvæm lýsing á Breiða-
firði í heild og helztu fiskimiðum.
Þá eru skemmtilegar frásagnir um
Gleymið ekki
geslrisninni
EIN af höfuðdyggðum íslenzku
þjóðarinnar hefur verið gestrisn-
in. Frá alda öðli og allt fram á
vora daga hefur því verið við
brugðið, hve íslendingar væru
góðir heim að sæítja. Og enn i
dag má sjá þess glögg merki, ef
ferðast er um landið. Þó eru mjög
miklar undantekningar frá þessu
svo sem öllu öðru. En gestrisnin
hefur mjög breytzt nú á síðari
órum. En orðið gestrisni hefur
fleiri en eina merkingu. Ég hygg,
að víðast hvar sé gestrisni nú
látið merkja það, að gestgjafinn
sé.vinsamlegur og kurteis í allri
framkomu, og er það út af fyrir
sig ein höfuðdýggð gestrisninnar.
En þessi gestrisni segir líka:
,,Láttu greiðslu á skuld ganga
fyrir gjöf“. Það er auðvelt að
vera gestrisinn og kurteis í fram-
komu við gesti sína og eiga von
á launum fyrir veittar velgjörðír.
En þá er líka hin gamla og góða
gestrisni komin úr sínum forna
farvegi. Aftur á móti er sú gest-
ri$ni í sinni réttu mynd, sem
segir: „Gefið er bezt að gera,
og ekki krefst launa að Iokum“.
Ég á hér ekki við opinbera veit-
ingastaði og fjárplógsfyrirtæki,
heldur hina íslenzku gestrisni á
einkaheimilum manna í sveitum
landsins.
Ég vona að þessa gestrisni megi
enn víða finna á lándi voru, því
ég hef sjálfur orðið hennar var.
nú fyrir fáum dögúm. Ég ferðað-
ist með 40 manna hóp í eitt hérað
lands vors, nánar til tekið austur
í Flóa. Ferðinni var heitið austur
á Loftstaðahól, sem margir kann-
ast við, en þó ef til vill of fáir,
vegna hins fagra útsýnis þaðan
með hafið á aðra hönd og fjalla-
hringinn á hina. Húsbóndinn á
Loftstöðum, Jón Jónsson, er við-
urkenndur heim að sækja og þarf
ekki honum að lýsa.
í þetta sinn var svo haldið
sem leið liggur austur að Ragn-
heiðarstöðum og þar dvalið nær
2 tíma við þá íslenzku gestrisni,
sem ekki vill laun að lokum. Það-
an var ekki hægt að komast fyrr
en allir höfðu fengið kaffi og
allslags með eins og á bezta
veitingahúsi, og móðgun var að
nefna borgun fyrir 40 manns.
Ég þori að segja, að hjónin á
Ragnheiðarstöðum, Sighvatur
Andrésson og Kristín, kona hans,
séu fyrirmynd íslenzkrar gest-
risni. ,
Ég hripa þessar línur í nafni
okkar allra, sem þarna áttum
ánægjuríka dvöl, sem var Bræðra
f?Iag Fríkirkjusafnaðarins í
Rfeykjavík. Mætti slík gestrisni
spm víðast finnast í sveitum
láhds'vors. í
.Með ástar kveðju og þökk fyr-
ir‘ hönd okkar allra.
Rvík, 25. ágúst 1952.
Jón Arason.
veðráttu og ýmis veðureinkenni,
sem sjómenn höfðu til marks og
fóru eftir, áður en vísindaleg veð
urfræði og veðurspár komu til
sögunnar. Síðan er ræddur skipa
stóll sá, er menn höfðu til sjó-
sóknar á Breiðafjörð síðastliðna
öld, siglingaaðferðir, ýrnsar sjó-
sóknarvenjur vermanna og margt
fleira. Loks er svo nákvæm lýs-
ing á helztu veiðistöðvum á norð-
anverðu Snæfellsnesi, einkum
Hellissandi og Ólafsvík.
Að inngangi loknum koma ein-
stakar hrakningasögur, ævintýra
j legar sjóferðir og svaðilfarir, að-
! allega frá siðastliðinni öld. Vita-
skuld eru slíkar sögur ekki
tæmandi taldar, enda einungis
ætlaðar sem svipmyndir þeirra
tíma, og t.d. er ekki getið hinna
mörgu bænda, sem jafnframt bú-
skapnum stunduðu sjóróðra og
urðu oft að bera aflann á bakinu
heim til sín marga kílómetra. En
frásagnir þessar vekja í senn
undrun og aðdáun nútímamanns-
ins, undrun yfir því, að menn
skyldu jafn oft bjargast á jafn
lélegum farkostum og við svo
erfið lendingarskilyrði, en aðdá-
un á þreki og karlmennsku sjó-
mannanna, óbilandi hugrekki og
trúnaðartrausti, eða eins og höf-
undur orðar það í inngangi: „En
þegar vér hugsum til staðhátt-
anna, til hinnar erfiðu lífsbar-
áttu, sem þá var háð, og skiljum,
að þessar fornu hetjur voru
menn, sem buðu hinum óblíðustu
örlögum byrginn---------þá verð
yr oss ljóst, hver ofurþungi erf-
iðrar lífsbaráftu hvíldi á hefðum
þessara manna“.
, Frásögnin er látlaus, en létt og
lipur, víða heillandi og skemmti-
leg, svo að með ágætum er. —
Ætlunin mun vera að gefa út
fleiri hefti, er lýsi breiðfirzkum
sjómönnum og bændum. vterða
þau mikill fengur fyrir þenna
bókmenntaflokk, ef þau reynast
jafngóð riti því, er nú hefur ver-
ið lýst. Á þetta rit ekki aðeins
erindi til þeirra, er eitthvað eru
við Breiðafjörð tengdir, heldur
einnig til allra þeirra, sem kynn-
ast vilja lífi og örlögum íslenzkra
sjómanna og bænda.
Reykjavík. í september 1952.
Kristinn Ármannsson.
BEZT AÐ AUGLtSA
t MORGUISBLAÐIISU
Akureyringar
sigruðu Frammara
í knaitspyrnu
AKUREYRI, mánudag. — Hing-
að komu s.I. Iaugardag knatt-
spyrnumenn úr Fram í Reykjavík
og Iéku tvo leiki við félögin hér.
Hinn fyrri a laugardag við K.
A., með .einum manni úr ÞórJ
og hinn síðari á sunnudaginn við
beztu menn úr báðum félögun-
um, 5 úr Þór og 6 úr K.A.
Allflestir Fram-mannanna voru
(úr 1. flokki, en nokkrir höfðu
leikið með meistaraflokki á ár-
inu.
Knattspyrna hefur verið með
minna móti hér í sumar, og má
segja, að hún hafi að mestu legið
niðri, enda eru skilyrði hér slæm,
ekki nema einn gamall og lélegur
knattspyrnuvöllur.
Þessi heimsókn Reykvíking-
anna var því mikill fengur fyrir
knattspyrnumenn hér og bæjar-
búum til hinnar mestu ánægju,
enda sunnanmenn prúðir og
skemmtilegir leikmenn.
Fyrri leikurinn var mjög
skemmtilegur, harður og fjörug-
Ur. Frammenn höfðu betri knatt-
meðferð og meiri samleik, enda
léku þeir mun meira með knött-
inn allan leikinn, og stjórnuðu
því hraðanum, sem var meiri en
víð eigum að venjast. K. A. gerði
aftur á móti harðvítugri og hættu
legri upphlaup, og gerði það
gæfumuninn. Mark K. A. komst
aldrei í verulega hættu og var
leikurínn Fram fremur óvirkur,
enda þótt laglegur væri. Úrslit
urðu K. A. í vil, 2:0.
Á sunnudaginn lék Fram svo
v.ið úrvalslið úr báðum Akureyr-
arfélögunum. Þessi leikur var
ekki eins fjörugur og sá fyrri.
Sérstaklega var síðari hálfleik-
urinn daufur. Sem fyrr voru
Frammenn meira með knöttinn,.
og var greinlegt, að þeir voru
mun þjálfaðri en Akureyringarn-
ir. En þá vantaði hörkuna, er
kom að marki andstæðinganna.
Upphlaup brotnuðu. Úrslitin urðu
Akuryeringum í vil 4:0.
Völlurinn var blautur og þungt
að leika, enda veður fremur
slæmt. — K. A. sá um móttöku
Reykvíkinganna. — Árni Ingi-
mundarson dæmdi báða leikina.
—Vignir.
Fjrrsla síldarsö
œn í Hornafirðinum
•HÖFN í Hornafirði, 2. sept. —
Þau tíðindi gerðust hér í gær,
að fyrsta síldarsoltun fór frám.
Hér var að vísu um Htið síldar-
magn að ræða í fyrstu. Vélb.
Hrímfaxi frá Norðfirði, sem rær
frá Hornafirði um þessar mund-
ir fékk 33 tunnur sildar og feng-
ust úr því 18 tunnur af sölt-
unarhæfri síld, en 10 tunnur fóru
í frystingu.
I Síldin veiddist í reknet beint
út af Hornafirði. Tveir aðrir
bátar róa frá Höfn, Hvanney og
Helgi, sem báðir eru gerðir héðan
út. Allir bátarnir þrír fóru út í
kvöld og var gott veður, svo
menn vonast eftir frekari síld.
Félagið Máni á Þórshöfn starf-
ræktir söltunarstöð í Hornafirði.
—Gunnar.
Brezkar þrýstiloftsflugur
fara hraðar en
FAKNBOROUGH 2. sept.: —'
Á flugsýningunni í Hampshire
í Englandi gerðust þau tíðindi
í dag, að John Derry, flugmað-
ur Havillandverksmiðjanna,
flaug nýrri tveggja hreyflaj
þrýstilofsflugu af gerðinni De
HaviIIand 110, hraðar en
hljóðið.
Er þetta í fyrsta sinn sem
brezk þrýstilcftsfluga fer hrað
ar en hljóðið í augsýn þúsunda
áhorfenda.
Bretar telja sig nú eiga full
komnustu þrýstiloftsflugur
veraldar og séu þeir jafnvel 5
árum á undan öðrum þjóðum
í framleiðslu þeirra.
Alexander Iandvarnaráð-
herra sagði í dag, að höfuð-
áherzlan væri lögð á fullkomn
un en ekki fjölda brezkra vél-
ílugna, en nú mundi verða
hraðað framleiðslu nýjuvtu
gerðanna.
Filipus hertogi, drottningar-
maður, var viðstaddur flug-
sýninguna í Farnborough í
dag. — Reuter-NTB.
- Egyptaland
Frafnh. af Ws. 1
Búizt er við, að egypzka
stjórnin leiti fyrir sér um efna!
hagslega aðstoð erlendis í
þessu tilefni, en höfuðmark-
miðið meö ráðstöfunum
stjórnarinnar, er að bæta og
jafna afkomu allra lands-
manna.
NÝTT HEIÐURSMERKI
Ríkisráð Efyptalands tilkynnti
í dag, að stofnað hefði verið nýtt
heiðursmerki í landinu til minn-
ingar um stjórnarbyltinguna hinn
23. júlí síðastliðinn, sem leiddi
til valdaafsals Farúks kóngs. •—
Herforingjum og óbreyttum borg
urum sem stuðluðu að bylting-
unni, Yerður veitt heiðursmerki
þetta.
Fárviðri of£
fellibyl|ir
MIAMI 2. sept. — Veðurstofan í
Miami á Flórídaströnd tilkynnir
að fárviðri sé að myndast á haf-
inu undan Portó Ríkó og stefni
í áttina að austurströnd Banda-
ríkjanna. Er þetta í annað sinn á
einni viku sem slíkur veðurofsi
Herjar Bandaríkin. Vindhraðinn
mældist í dag yfir 60 metrar á
sekúndu.
Frá Formósu undan Kínaströnd
spyrjast einnig þær fréttir, að
fellibylur hafi gert mikinn usla
á eynni í dag og nokkur þorp
einangrazt af hans völdum. Mikið
tjón varð á ejgnum en ekki er
getið um manntjón.
—Reuter-NTB.
▲ BEZT AÐ AUGLtSA k
“ I MORGUISBLAÐUSU ▼
LOFTLEIÐIS MEÐ LOFTLEIÐUM
Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEVV YORK
- KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til
HAMBORG
GENF
RÓM — og Austurlanda
FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FARGJÖLD LÁG
LOFTLEIÐIR H.F.
LÆKJARGATA 2
SIMI 81440
Markús:
Eftir Ed Dodd.
ASKHíUTC -4 you jg * 60«n® T07R6CLU3 0ANCB
, r-K I MASCVMS Á !<NO.V SH6 i.L V j íj{ WITH JSFF CRANE, CHESiSV...
NO-/V, S,.OTTy THINK I CAfylON CHRISTMAS J DO:T/SKi-'C JB iijv . /
TAKS C.*.-SC*6S CH-ÞPVV X> OAV/ Al.WAVS FTD4 ]
^ nuts/ú.«t i
_ TAKS C.VSC^'CHSÞRV.'
- ">r;t i wa.ni VOU TO Í-OLH yC-''< r-7/
~ VEÖY BEST,MVOEAB,ANr>
•_"VE BOUfoHT A LITTLE GCV/N W
pop you to w£Aa.
1) •—, Ég er farinn að hafa svo
mikið upp úr mér með Ijósmynda
töku, að ég held ég geti farið að
sjá fyrir heimili.
2) — Ég ætla að biðja hana
um að giftast mér á jólunum.
— Já, og þá er enginn vafi á,
að nú verður loksins úr því. Hún
hefur alltaf elskað þig út af líf-
inu.
3) Á meðan.
.n :
— Mikið þykir mér vænt um
að þú ætlar að fara með Jafet
fitstjóra á dansleikinn í Fljóts-
bakka-klúbb.
4) — Nú vil ég að þú verðir
fallegust allra stúlknanna þar og
þess vegna langar mig til að gefa
þér þennan fallega ballkjól.
— Ó, elsku Vígborg frænka.
Mikið geturðu verið dásamleg.