Morgunblaðið - 03.09.1952, Side 15

Morgunblaðið - 03.09.1952, Side 15
í Miðvikudagur 3. sept. 1952 MORGZJNBLAÐIÐ 13 1 nrnnn Koup-Sala JNotaðar barnakojur til sölu. Hæðargarði 24, uppi. — ”"V8nna^ Hreingerningastöðin Sími 5631. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Tapað C U L L C R með keðju, tápaðist á þriðju- dagsmorgun frá Freyjugötu 36, að Skólavörðustíg 3. Finnandi er bcðinn að hvingja í síma 3472. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur verður haldinn í G. T,- húsinu í kvöld kl. 9. — Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Félagslíf VALUR, 4. flokkur Æfing í kvöld kl. 6. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. FARFUGLÁR Berjaferð um helgina. Upplýs- ingar á föstudagskvöld kl. 8.30-— 10 í skrifstofu Farfugla í Mela- skólanum. B.-M Ó T I Ð i verður háð á íþróttavellinum 15.—16. sept. Keppnisgreinar fyrri daginn eru þessar: — 100 m. hl.; 1000 m. hl.; langstökk; há- stökk; kúluvarp; spjótkast. — Seinni daginn: 400 m. hl.; 3000 m. hl.; stangarstökk; — þrístökk; kringlukast. Keppendur mega ekki vera búnir að ná 600 stigum samkvæmt gömlu stigatöflunni í þeim greinum sem þeir ætla í. — Þátttökutilkynningar skulu berast Gunnari Snorrasyni, Iíirkjuteig 16 (í verzluninni) eigi síðar en 10. sepffember. — U M F R B.-Junioraniótið hefst kl. 20.00 fimmtudaginn 4. september á íþróttavellinum. — Keppt ver'ður í þessum greinum: 60 m. hl., 600 m. hl., hástökk; lang stökk; kringlukast; kúluvarp; 5x 80 m. boðhiaup. — Athugið: — Keppt verður í öllum greinunum þennan eina dag. Aðeins þeir fá að keppa sem verða 16 ára á ár- inu og yngri. Kúluþyngd verður eins og áður, 4 kg., (kvennakúla), óg kringluþyngd 1 kg., (kvenna- kringla). — Þátttökutilkynningar verða aðcins teknar í dag'. — U M F R Bariftagaliav Enskt poplin, fóðraðir, mjög fallegir og ódýrir. Ennfrem ur skólatöskurnar margeft- irspurðu og alls konar skólafatnaður. Munið: MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMt 3367 Síiimitislob mm er flutt á Víðimel 19, 3. hæð til hægri, sauma kvenkápur og dragtir. Hef efni. Tek einnig tillögð efni. Vann áður á Laugaveg 27, en saumastofan þar starfar á- fram. — Benedikta Bjarnadóttir. ummmnHf Höfum nú aftur fyrirliggjandi hina þekktu Sieberling- hjólbarða og slöngur í eftirtöldum stærðum: 600 x 16 700 x 16 750 x 16 900 x 16 700 x 15 900 x 18 P' '* 700 x 20 750 x 20 650 x 20 825 x 20 900 x 20 1000 x 20 1100 x 20 ;wí $ SVEINN EGILSSON h.i, ^ Sími 2976—3976, Laugaveg 105. OMGS MACCAROMUR oy SPAGKETTI n ý k o tn i ð JJyyert CJriótjánóóön LJ CJo. li.f 1> GET LANAÐ AFNOT AF SiMA gegn sanngjarnri leigu af góðri stofu — eða tveim, og bílskúr ef til er. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Símaafnot“ •—182 manarrriniífe »»■* » mumiKru Iðncsð'arliásnæði Hæð í austurbænum ca. 160 ferm. að stærð vel fallin til iðnaðar eða verksmiðjureksturs, til sölu. Sanngjörn útborgun. Eggert Kristjánsson hdl. Laugaveg 24 — Viðtalstími kl. 1—7. Sími H939. ' Læknarsegja PALMOLIYE SÁPA gerir húðina fegurri effir 14 daga ncfkun »• Í&í 1 ^ Snf3svat^dagÍ!l!!^ OelBS -------------- PALMOLIVE HIN ILMRÍKA FROÐUSÁPA Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER Mitt Kjáftans þakklæti færi ég öllum, skyldum og vandalausum, sem heimsóttu mig og færðu mér gjafir, blóm og skeyti, er ég varð sjötíu og fimm ára og gerðu mér daginn ógleymanlegan. , Guð blessi ykkur öll. Sigríður Guðmundsdóttir, Sólist, Grindavík. umiininmnuimummuumfmii HOMiG’S SUPIJR { Höfum fengið eftirtaldar tegundir af hinum bragðgóðu H O N I G ’S súpum CHICKEN JULIENNE ROYAL og VEAL ricffjei't á\nitjchiJJon &T (áo. h.i. ÚTBOÐ Tilboð óskast í raflagnir í húsin nr. 12—14 við Melhaga. Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað í skrifstofu V. R., Vonarstræti 4, gegn 100 króna skilatryggingu. Byggingarsamvinnufélag V. R. mm RUDUGLER n ý k o m i ð éCqqert C\rióti tfanóóon & Co. Lf UUOOOQWMA mniwwwinnii 4 Llng og starfsgSöð stúlka 3 þýzk, sem talar íslenzku (og ensku) með sérmennt- un, óskar eftir starfi á góðu heimili —- eða ráðs- | konustarfi. — Tilboð sendist‘blaðinu merkt; „íslandsvinur“ —181. § Elsku litli drengurinn okkar GUÐBJÖRN andaðist í Landakotsspítalanum. 2. september. Aðalheiður Bjargmundsdóttir, Björgvin Ingibergsson. Utför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður MARENAR GUÐMUNDSDÓTTUR, sem andaðist 29. ágúst, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudaginn 4. september klukkan 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afþakkað. Þórður Stefánsson, börn og tepgdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EYJÓLFS SIGURÐSSONAR. Sigríður Gísladóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.