Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 5
|" Sunnudagur 5. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ V Islenzktil við VESTUR-ÍSLENZKA blaðið Lögberg skýrir frá því, .að í síðari hiuta septembermánaðar skyldi hefjast kennsla í íslenzku við Manitobaháskóla (Fort Garry). Kennari er Finnbogi Guðmundsson. TVÖ NÁMSKEÍÐ Tvö námskeið verða í íslenzku yið Manitobáháskóla. Annað fyrir algera byrjendur, en hitt fyrir þá, sem eitthvað kunna fyrir. Kennslubók sú sem notuð verð ur er „Icelandic — Grammar — Texsts — Glossary, eftir Stefán Einarsson, sem út kom 1949 í annarri útgáfu. Fæst hún í bóka- búð háskólans. menr.ur fróðleikur úm land og þjóð, bæði að fornu og nýju. KVÖLDSKÓLA- NÁiyiSKEIÐ Ráðgert er að ís'enzka verði einnig kennd niðri í sjálfri Winni peg í kvöldskóla þeim fyrir al- menning, sem starfræktur er á vegum há.skólans við Broadway. Hefst sá skóli seint í ágúst. (Lögberg). MALAKENNSLA OG FRÆÐSLA CM LAND OG Þ.TÓÐ Höfuðáherzla verður )ögð Negvum fjölgar óðum. LUNDÚNUM — íbúum svert- á ingjalandsins Nigeriu hefur fjölg- málakennsluna fyrir kastið, en' að um 5 milljónir síðustu tvo nemendum jafnframt veittur al- áratugi. Þórður ölefsson frá StraniM í DAG á Þórður Ólafsson frá Strandseljum við Ísaíjarðardjúp fjmmtugsafmæli. Foreldrar h.ans voru Ólafur Þórðarson bóndi á Strandseijum og kona hans, Guð- ríður Hafliðadóttir. Lifir hún mann sinn og er nú búsett hér í Reykjavík. Þórður Ólafsson hóf ungur sjó- sólcn á árabátum við Djúp. Byrj- aði hann róði'a í Ögurnesi og varð formaður á bát aðeins 19 ára að aldri. Síðar eignaðist hann vélbát og gerði hann út úr Ög- urvík í mörg ár. Þar byggði hann árið 1928 nýbýlið Odda og sótti þaðan sjá á bát sínum. Átti hann þar heima til ársins 1944. Þá varð hann fyrir því óhappi að hús hans brann til kaldra kola. Flutti hann þá til ísafjarð- ar og átti þar heimili í 3 ár. — Stundaði hann sjómennsku þar eins og frá Ögurvík. En árið 1947 fluttist hann hingað til Reykjavíkur og keypti hér hús á Grettisgötu 53B. Þar hefur hann og fjölskylda hans átt heima síðan. Þórður kvæntist árið 1928 Kristínu Helgadóttir frá Skarði í Ögursveit, ágætri og dugmik- ’ALLEC FATAEFNI FALLEfi 1 T) > r i-1 tn o > H > Þl h) 55 »-* > t-1 t- w Q > H > H 55 NýkomiS miki'S úrval af emkum tKarlmannð- fafa- efnum fallpfí-, efni ■Nýjabta tízka H .> h-1 "W > r -r ■W :Q > H ..> Verðið haftatætt, -W :;W Kristinn O. Einarsson > r r w o Klu*ðKkeri Iterftþóruftötu 2 FALLEG FATAEFNI FALLEG Langholtsprestakall Stuðningsmenn séra Páls Þorleifssonar hafa opnað kosningaskrifstofu í Holtsapoteki við Langholtsveg. — Opin daglega frá kl. 8—10 síðdegis. — Sími 81246. \l illi konu. Eiga þau nú 4 upp- komin og myndarleg börn, Helga verkfræðistúdent, Guðrúnu kenn 'ara, sem gift er Guðbjarti Gunn- 'arssyni kennara, Ceselíu og Þór- unni. Þórður hefur undanfarið verið verkstjóri í Kexverksmiðjunni Frón. Þórður Ólafsson er bráðdug- legur og áreiðanlegur maður, sjálfstæður og einarður. Meðan hann var sjómaður sótti hann sjó af kappi en þó með íullri for- sjá. Heimili hans og frú Kristín- ar hefur jaínan veriö nið mesta myndarheimili. Var þeirra mjög saknað er þau fluttu heiman úr Ögursveit. Síðgn þau komu hingað suð- ur hefur þeim einnig farnast á- gætlega. Eru börn þeirra nú öll komin upp og orðin dugandi fólk. Þórður og Kristín eru .gott og drengilegt fólk. Þau eru hrein og bein í allri framkomu og viðskiptum við hvern sem er. Það er altaf ánægjulegt að hitta þau og blanda við þau geði. Ég þakka þessum vinum mín- um og sveitungum fyrir liðna tíð og' óska þeim til hamingju með daginn í dag og alla ókomna daga. S. Bj. 4 ITB-LA -'íiíaBBaíaii'i Gömlu dansarnlr í Breiðfirðingabúð í kvökl klukkan 9. Baldur Gunnars stjdrnar dansinum. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. BLANC Vikuna 5.—12. október verða kristniboðssamkomur í húsi.KFUM og K, hvert kvöld kl. 8,30. Sagt verður frá kristniboði og stutt ræða á liverri samkomu. Allir eru velkomnir. — í kvöld talar Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Samband ísl. kristniboðsfélaga. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*a«*at og nagresii Iðnaðarmannafél. Keflavíkur heldur árshátíð sína í U.M.FiK.-húsinu í Keflavík, laugardaginn 11. okt. kl. 8,30. Öllum iðnaðarmönnum á félagssvæðinu boðin pátttaka, ásamt gestum. NEFNDIN Mf s-eaia'BSAasfioia | Hefi nýlega lokið námi i kjólasaum i París. Opna • saumastofu i Höfðatúni 5, sími 4667. .« 3 Ásgerður Sveinsdóttir. Skiiifstofystúlka með Verzlunarskólaprófi eða hliðstæðri menntun óskast. Umsóknir með mynd og upplýsingum um menntun send- ist afgr. Mbl. fyrir 7. okt. merktar „Skrifstofustarf—743“. NðrðanslÉdeni óskar eftir hverskonar skrifstofuvinnu nú þegar. Vél- ritunarkunátta. Tilboð merkt „Atvinna — 744“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Dönsk útskorin. húsgögn, Radíógrammófónn, ,,Reinaissence“-stólar, bókahilla í horn úr.eik 2,80 m. og franskt rúmstæði, til sölu og sýnis vegna flutnings, í Drápuhlíð 41, I. hæð, kl. 2—6 næstu daga. f w«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.