Morgunblaðið - 05.10.1952, Síða 7

Morgunblaðið - 05.10.1952, Síða 7
Sunnudagur 5. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ Xíkan þeíta sem er á Iðnsýningunni sýnir hvern % nmhorfs verði að Reykjalundi, þegár allár fyrir- hugaðar byggingar eru komnar upp. Nú bafa ver'ð byggð 11 smáhús og aðalbyggingin. Vinnuskál- í DAG eX xiæst síðasti dagur garð' yrkjusýningarinnar. Ekki vitum vér hve margir hafa skoðað hana, en hitt er auöijóst að enn geta margir Reykvffeingar, konur og karlar skoðað sýninguna, ef dag- urinn í dag og á morgun eru vel notaðir. Reykvíkingar eiga að skoða arcir f jórir, sem æílað er að koma upp sjásí aft sí á mynðinni. Byggingu eins þeirra er nú langt Þessa sýningu. Efeki ax. því að hún komio. „ÁN IÐNAÐAR enginn Reykja- lundur“, sagði Árni Einarsson .framkvæmdastjóri vinnuheimilis ins að Reykjalundi, er ég hitti hann að máli í gær. Vistmenn- irnir að Reykjalundi eru menn sem náð hafa bata eftir berkla- veikina, en geta þó ekki heilsu sinnar vegna unnið fulla vinnu. En það starf sem þeir þola bezt er einmitt ýmiskonar iðnaðar- vinna. Því eru starfrækt þar m. a. smíðaverkstæði fyrir karlmenn pg saumastofur bar sem konurn- ar starfa. Ég kom að máli við Árna til s:ð- spyrja hann hvernig rekstur vinnuheimilisins gengi. reyíS framíiiisíœíer! ppíjðsí visimemi fíl vfmtt vfS sift hafi, vlð km iinanson framkvæmdasfjéra sé svo mikilfengleg, heldur nf því að garðyrkjan er svo sam- ekkert til sín sjá á sýningunni. Verri er framganga Grænmetis- verzlunar .ríkisins og Áburðar- sölu ríkisins. Þar sést eymdin upp máluð og annað ekki. Þessar trautu stofnanir, sem geta ver- ið og eiga að vera máttarstoðir garðyrkjunnar, taka að sjáifsögðu þátt í sýningunni, en hvílík þátt- taka. Vonandi er hún ekki rétt mynd af starfsemi þessara stofn- ana og forsjá þeirra fyrir þörfum. ofin kjörum íólksins í bessari garðyrkjunnar í landinu. Samta i FJOLDASAKÐI ! STÁLHÚSGAGNA i — Og að hvaða iðr.aði er helzt unnið? — -Ilann er nokkuð margþætt- u.r, en þó er helzt um að ræða ýmiskonar smíðar fyrir karlmenn og s-aumaskapur fyrir konur. E£ við snúum okkur fyrst að smíð- 90 MANNS FÁ ÞAR VINNU unum, þá ber fyrst að nefna að í VIÐ SITT HÆFI Reykjalundi eru smíðuð stálhús- — Vinnuheimilið að Reykja-'gögn og -þarf til þess bæði íré- lundi, sagði hann, tók til starfa ‘ smíði, járnsmíði og bóistrun. Nú 1945. í byrjun voru þar aðeins er t. d. unnið að því að smtða 240 20 vistmenn en eftir að aukið sjúkrarúm. Mim þetta vera fyrsta hefur verið við byggingar á síð- ^ innlend framleiðsla á sjúkrarúm- ari árum, dveljast þar nú 90 vist- um. Fram til þessa hafa þau verið menn. Staðurinn er þó ekki full- i'lutt inn. Nú sem gténdur hafa byggður. Er eftir að reisa góða m. a. eliiheimilið Grund, elli- vinnuskála og mörg smá íbúðar- heimilið í Hafnarfirði pg Loft- hús. Það er Samband íslenzkra varnarnefnd pantað hjá okkur! betklasjúklinga, sem safnar fé til sjúkrarúm og líkur til að ýmis byggingaframkvsemda með ýmsu sjúkrahús önnur fái þau á næst- móti og höfum við átt því láni unni. Þá smíðurn við skóiahús- að íagna, að almenningur hefur gögn í .flesta skóla á landinu og jafnan skilið, að hér er um þióð- fjöJmargar veitingastofur, kaffi- þrifamál að ræðá og verið fús á rtofur fvrirlækja og félagsheim- að styrkja okkur í hvívc-tna. j ili hafa kevot af okkur hús"rö,en. — Ég vil taka það fram. segir j Fyrir nokkru smíðuðum við 00 Árni, að fjársöfnun SIBS fer að- ívírúm (kojur) fvrir barnaheim- eins til hyggingaframkvæmda og j ilið í Laugarási og þannig :pætti stofnkostnaðar, því að vinnuheim lengi telja. I uni að ræða smíði leikfanga nr I tré og einnig að saumaðar eru brúður, dýr o. s. frv. og stoppað | út. Heíur jafnan verið mikil eft- (.irspurn eftir lcikföngunum :’rá Reykjalundi. _____ 4 Vinnuheiiiiilinu að Reykjalunái er eina vélin á lanáinu, sem nægt er að gera húsgagnafjáðrir með. Fullnægir hún þöiíinr.i inn- anlanðs. Mynain sýnir vistmenn að star.fi við vélina. 10 ÞUS. ÐUSIN AF VINNUVETTLINGUM Á saumastofunum eru m. a. saumaðir vinnusloppar og hvít- ar vinnubux.ur, náttföt karl- manna pg á börn, svo nokkuð sé nefnt. Ekki má heldur gleyma vinnuvettlingunum. Hefur fram- leiðsja þeirra farið mjög vaxandi á þessu ári. Búurnst við við að framleiða um lO þúsund dúsin af þeim í ár eða næstum því eina vettlinga á hvern landsmanna. Starfa 12—15 stúlkur að beirri framleiðslu. í byrjun þessa árs hófum við framleiðslu á svoköll- uðum triplon-vettlingum. Er klséðinu bá difið 5 sérstakt cfni, sem gér'ir þ,að að verkum, að vettlingarnir verða miklu end- ingarbetri.Þá byrjuðum við einn- ig fyrir nokkru á fraird. vinnu- vettlinga úr íslenzku ullarefni frá Gefjun. Vcnjulega eru vinnu vettlingar úr baðmullarklæði og þóttu ullarvettlingarnir dýrir tii að byrja með. En um þessar mundir hefur okkur tekizt að læltka verðið til muna á þeim og teljum okkur því mega búast við aukinni sölu. Sjómenn hafa sagt að þeim líki ágætiega við pessa nýju vinnuvettlinga, einkum vegna þess hve þeir eru hlýir. Á sýningardeild okkar á Iðn- sýningurini geta menn kynnst hinni íjölbreyttu framleiðslu írá okkur. RÚMGÖÐ HÚS í STAÐ BRAGGA — Hvernig hafa starfsskilyrði verið við þessa framlciðslu að Reykjalundi? — Hún heíur ekki verið góð í alla staði. Fyrstu árin varð cins og við má búast að einbeita sér að því að koma upp íbúðum, mat- borg, miklu samofnari en :narg ur hyggur. Garðyrkjan á eins og nú er komið að lang mestu leyti rót sína að rekja til hitans úr iðrum jarð- ar,,hins sama hita, sem vér meiri hluti bæjarbúa vermum oss ’.úð dag hvern í hýbýlum vorum. En vér seilumst lengra til hitans held ur en upp að Suður-Reykjum og Norður-Reykjum. Austan úr Biskupstungum og oían úr Borg- arfirði streymir hitinn til Reykja víkur eftir að garðyrkjubændurn- ir hafa brevtt honum :í blóm, tómata, gúrkur, gulrætur, salat o. s. frv. Garðyrkjusýningin er yfirlist- sýning með skemmtilegum heild- arblæ, sem gefur góoa innsýn í hvað hægt er að geza og hvað ver- ið er að gera. Það er sanngjarnt að hrela henni þegar á aðstæður er litið; og þeir eigi þakkir skilið sem lagt hafa á sig mest ómök og erfiði til þess að koma sýningunni upp Og.ganga frá henni. En það er líka auðvelt að setja út á og gagnrýna sýninguna. ÞaS; er Reykvíkingum, og raunar öll-I um Jandsmönnum h.vaðan ,sem þeir eru, hollt að sjá og skoða sýninguna með bæði þessi sjónar- mið í huga. Að öllu samanlögðu er sýningin þó miklu frernur vakningarsýning og auglýsing sem borgarbúum er ætluð til hvatningar og neitendafróðleiks, ‘heldur en lærdémssýning fyrir garðyrkjubændur og bændaefni og sjálfboðaliða í r-æktunaríþrótt inni. Þessi smekklega auglýsing er Reykvíkingum þörf, þeir ciga að ,,lesa“ bana og leggja sér á minni. Notið daginn í dag og á morgun til a-ð gera það. Vér nefndum r.ð rrænmetis- verðið ætti eftir að lagast. Já, vissulega.á það eftir .að gera það, með aukinni ræktun, au.kinn þekkingu og bættri dreifingu. Á sama hátt þarf meiri fræoslu í .garðyrkjunni, meiri leiðbein- ingasarfsemi, og þetta þarí áð byggjast á (meiri) úlraunastarf- semi. Orðið ,,meiri“ er hér með fullum vilja sett í sviga. Hvar er tilraunastarfsemin á þessu sviði, begar frá eru taldar tilraunir með kartöfluræktun á tilraunabúun- um á Sámsstöðum og við Afeur- eyri. Og hvar er leigbcininga- starfsemin? Búnaðarféiag íslands hefir 1.400.000 króna framlag nr ríkis- sjóði í ár og yfirleitt mun það ekki taiiö eftir. Féiagið hefir garð yikjuráðunaut í þjónustu sinni svo sem sjálfsagt er. Hvar eru til- En dapurleg er myndin, og það er svo mikið alvörumál, að því- líkt skuli geta átt sér stað nú sem komið er, að það er mikið lær- dómsefni 'yrir aila forsiáraðila landbúr.aðarins að sjá og skoða sýningu Áburðarsölunnar og Grænmetisverzlunarinnar á Garð yrkjusýningunni. Alþingismenn- irnii' eiga sannarlega crindi á sýninguna til að sjá hvað hér er í efni. Engin fræðsla, engin úpp- crvun, ekkert sem gleður aúgað né skýrir málefnið fyrir sýning- argestum, engar talandi tölur. Ekki einu sinni upplýsingar um hvar eða hvernig þær hafa verið ræktaðar kartöflurnar sem þarna eru í fáeinum kössum, ósmekk- lega frágéngnum og rneð undar- legum merkimiðum. Garðyrkjan er í framför þrátt fyrir márga erfiðleika, það er tilgangslaust að reyna að draga strik fyrir framan neíið á garð- yrkjubændum og segja hingað og ekki lengra,.eins og Magnús sálar háski sagði við hundinn sinn. Það á að lofa garðyrkjunni að þróast Og það á ekki ,að hundsa garð- yrkjubændur né aískipta þá um leiðbeiningastarfsemi eins og.gert Það á að lofa þeim að byggja gró'ðurhús íhlutunarminna held- ur en gert er. Og það á ekki ein- ungis að loía þeijn að byggja sómasamlega miðstö'ð fyrir sölu qg dreifingu grænmeíis hér í Rcykjavík, bæði ríki og borg eiga að efla þá til þess Qg greiða götu . þeirra í því máli, engum ætti að vera það meira áhugamál heldur en neytendlim í þessari borg. * Armann hleöur með vörur til Hornafjarð- ar, mánudaginn G. október. Vöru- móttr.ka við skipshlið. ilið er sjá’ístæð stofnun, sem ber sig íjárhEgslega. — Hvernig er vinnu vistmanna á vinnuhcimilinu hagað? — Það er íilgangur Vinnulieim- ilisins að Reykjalundi e3 veita viðtöku “ólki, er glatgð hefur’ þrótti til starfa af völdum berka- veiki. Þjálfa það á ný til vinnu við þei-rra hæfi og freista þess a.ð ger sta * 3IÆNEK : ’RAMLEraSLA HÚSGAGNAFJADRA Þá vildi ég minnsst á það, að fyr-ir nokkrum árum fengum við vclar til þess að gera húsgagna- fjaðrir. Er Reykjalundur eini staðurinn hér á landi þar sem þær eru framleicfdar. .-Síðan við hcfum þá fram'.eiðslu hefur svo tll ekkert verið flutt inn nf þeim. :a því feleift ríðarmeir-að'íieÉiú- x fj<-ðiiinai vo.-u cð | ckála og er bygging eins þeirr rf við hJÍð ' hihfla heílbrigðu..:1 ^ káuuum : þe|ör larigt komið. Þessir vinnl • við vírinn . óunnipn (aðalloga í yald-1 Þetca -teljum við r.ð verði em- _ , .. ... j ,, . , . ... Lnglandi., Bparast mikill nngis gert með þvi að gefa.vist- : ._ , , . , . .. • eynr við þao. monnunum tæ.kuæri til ao.vmna J 1 aS hægurn innístörfum og þá ér il Leikfangagerð hefur jafnan aðeins um að ræða ýmiskonar j verið verulegur þáttur í frarn- iðnað. „ .• leiðslu Reyfejalundar. Þar er bæði • t stofum c. s. frV. fyrir vistfólkið. 1 raunaskýrslurnar frá þeirri starf- En vinnustaðirnir hafa. verið semi undanfarna áratugi? Qg leið gamlir nermannaskálar, sem bciningaritin? Hver er þáttur þarna haía staðið x:á því á stríðs þeirrar starfsgreinar Búnaðar- árum. Þeir eru nú mjög farnir að félærs í«lt»»»ds ó p,o*'ðvrfe»usýning- láta á sjá, eru m. a. farnir að leka unni? Garðyrfejufélag íslands — surris staðar og’á vetrum vill-vatn (félagið bét áður Hið islenzfea flæða inn í þá. Þeir hafa líka garðyrkjufélag) af smekkleygi alltaf verið káldir, enda þótt hita og misskilningi á íslenzku máli leiðaJur hafi verið lagðar um þá. var sú óbæfa íramin að breyta Það ssm við snúum okkur þvi nafninu) — nýtur árlega 2000 — að tiúna, er að koma upp vinr.u- tvö þúsund króna framlags úr skálum. Ætlunin er að byggja ríkinu. Það hefir því engan ráðu- í'jóra rúmgóoa og vistlega vinnu- naut starfandi en verciur að setja a allt sitt traust ó Búnaðarféiagið mnu- og garðyrkjuleiobeinttigar. hess skálar eru okkur mjög náuðsyn- Hvergi sést þáttur Tilrsuna- legir, grundvöllurinn undir starf- ráSs jarðræktar á sýningimni eða semi og rekstri vinnuheimilisins. tilraunabúanna í jarðræki. Kart- Þegar þéir komast upp verður og öflurækin kemur þó mjög til hægt að skipuleggja starfið bet- kasta þessara aðila. Það er þó Pramn. ö bls u hrcinlegí er þessir aðilar • láta •- ' ‘! ; ■ h' ' ;■() r• i I .• ■ . . , ;,1., austur um land til Siglufjarðar, hinn 11. þ.m. Tekið ó móti flutn- ingi til Hornaíjarðar. Djúnavogs, Breiðdalsvífeur, Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, —- Vopnafjarðar, Dakkafjarðar, Þórs h.áfnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Flatcyjar á Skjálfanda , á þriðjudag og miðvikudag. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. til . Vestmannaeyja Vörumóttaka daglega. , jl /Uv á þriojudag. BEZT AÐ AVGLYSA I MPRGUKBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.