Morgunblaðið - 05.10.1952, Page 12
MORGUNBLAÐIh
Sunnudagur 5. okt. 1952
f 12
Þjóðdansafélag ; *!™a!!í^eSal
Reykjvíkur hefur
þýzkra Sækna
velrarsfarf sitf
ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykjavík-
ur er í þann mund að hefja vetr-
arstarfsemi sína og þar sem þátt-
taka var mjög mikil s.l. vetur,
hefur stjórnin í hyggju að fjölga
flokkum og verður m. a. hafður
sérstakur unglingaflokkur.
K.enr.slugjaldi verður stillt í
hóf og reynt að haga kennslunni
þannig að sem flestir fái notið
hennar.
Kennslu annast frú Sigriður
Valgeirsdóttir og Esther Kristins-
dóttir. Fyrir utan námskeiðin
mun svo íélagið gangast íyrir
skemmtikvöldum einu sinni í
mánuði, þar scm öllum er heimill
aðgangur og á þá hver og einn
gott með að kynnast því starfi er
félagið hefir-með höndum. En
markmið þess er að halda við ís-
lenzkum þjóðdönsum og víkivök-
um auk þess,’ sem kenndir eru
gamlir dansar, og ýmsir erlendir
þjóðdansar.
BERLÍN <—Mjög mikið atvinnu-
. leysi er nú meðal þýzkra lækna,
I og hafa því 150 þeirra lagt leið
sína til suð-austur Asíu. Af hin-
um 65.000 læknum í V.^Þýzka-
landi eru 4000 algerlega atvinnu
lausir. Ástæðan er m. a. sú, að um
7000 læknar hafa flúið Jrá A,-
Þýzkalandi á síðastliðnum árum
,og haldið vestur á bóginn. — NTB
— Reykjavíkurferéf
fraTtih. af bls. 0
ur orðið íslenzku þjóðinni dýr-
keypt.
En þeir halla. að þeir
geti keypt sjálfum sér persónu-
leg fríðindi. þegar í óefni væri
komið. Þeir eru því í raun og
sannleika með tvískinnungi sín-
um orðnir fyrirlitlcgustu menn-
irnir í ísienzku þjóðíélagi í dag.
Þessa menn eigum við íslend-
ingar að þekkja úr og binda á
þá þann svarta iagð, sem aðgrein
ir þá frá öðru fólki, eins og sið-
ur er með úrtíningsfé í skila-
réttum, sem menn vita ckki hvar
á heima.
Frh. af bls. 7.
ur svo að bæði framleiðslukostn-
aður verði lægri og vinnuskihyrði
betri.
STÖÐUG VIANNASKIPTI
— Ilvað haldið þér, að vist-
menn dvelji yfirleitt lengi á
vinnuheimilinu?
Á s.l. ári fóru og komu 52 manns
og hafði meðaldvalartími þeirra
verið lli: ár. Um dvöl á hælinu
er það annars að segja, að vist-
mennirnir eru á -engan hátt
bundnir á hælinu. Þeir dveljast
þar eftir ráðleggingum Odds Ól-
afssonar yfirlæknis. Enginn vist-
maður er tekinn á vinnuheimilið
; nema læknir telji hann hafa
þriggja stunda vinnuþol. Og.þeg-
ar vistmaðurinn telst hafa fullt
vinnuþol, þá telst hann útskrif-
aður. Samt er farið hægt í sak-
irnar t. d. ef vistmaður hefur ekki
örugga vinnu. En annars er það
yfirleitt alltaf svo að vistmenn-
irnir sem margt er ungt fólk er
t fegið því að hafa xengið góða
, heilsu og geta tekið þátt í þjóð-
* lífinu að nýju heilt og óskert. Og
þá er markmiði okkar líka :aáð,
sagði Árni Einarsson að lokum.
Þ. Th.
FinnSandsbréf
Franxh. af bls. 8
að þakka, hversu ör þróunin hef-
ur orðíð í máímiðnaði okkar síð-
ustu árin. Hann hefur orðið svo
öflugur, að án skaðabótaskyld-
unnar, sem á okkur hvíldi, hefði
okku raldrei tekizt að gera hann
svo vel úr garði sem hann nú er.
Hefur hann nú þegar aflað okk-
ur mjög mikilvægra markaða í
Sovétríkjunum, og er ekki ástæða
til að ætla annað en við getum
selt mikið magn af ýmis konar
málmiðnaðarvörum þangað í ná-
inni framtíð. .
Um þessar r.kaðabótagreiðslur,
okkar hefur Kekkonen, forsætis-;
ráðherra, sagt m. a.: „Við höfum;
staðið í fullum skilum vegna þessl
að við vorum bvingaðir til bess.;
— Við verðum að tryggja okkur:
hagstæða utanríkisvei-zlun í fram;
tíðinni. Það getum við bezt með:
því að beina viðskiptum okkar til
Sovétríkjanna, sem þekkja fram-
leiðsluvörur okkar og hafa langa
reynslu af þeim... .“.
BEZT AÐ AVGLTSA
í MORGVMiLAÐlNV
Framh. af Hs 'l
Ég er-ekki að fara fram á það
að þið .komið aldrei á slíka staði,
en varla er sálarheill ykkar í veði
þótt þið komið ekki á kaffihús á
hverjum degi. Ef þið viljið verða
vitur, þá verið stundum ein með
sjálfum ykkur og góðum bókum.
Að endingu sagði skólameistari
skólann settan og lauk ræðu sinni
með þessum orðum: „Heilög mátt
arvöld blessi starf okkar allra.“
Loks var sunginn sálmurinn
„Faðir andanna". — Vignir.
Aívinnurekendur
— Fyrirtæki
Ungur, reglusamur maður,
óskar eftir atvinnu. Hefur
bíipróf, yanur vélum. Hvers
konar atvinna keinur til
greina. Tilboð merkt: —
„Þrettán -—• 734“ leggist
inn á afgreiðslu blaðsins
fvrir briðjudagskvöld.
BEZT AÐ AUGLYSA
1 MORGVNBLAÐINU
í fyrramdlið:
iiý s e ra d I ra g
Ll
° 33 Aðalstræti
- Iðnaðarbanki
Framh. al' bls. 1
mánaða dvöl í Bretlandi, þar sem
hann var á vegum Alþjóðavinnu-
málastofnunarinnar í Genf og
kynnti sér m. a. öryggisráðstaf-
anir á vinnustöðvum, ýmis lög-
gjafaratriði varðandi iðnað, fram
leiðsluafköst og vöruvöndun í
iðnaði. Skýrði hann og frá því,
að skrifstofa FÍI hafi snúið sér
til viðskiptaráðuneytisins og leit-
að upplýsinga um það, hvort
möguleikar væru á að selja ís-
lenzka framleiðslu á vegum
Gagnkvæmu öryggisstofnunarinn
ar (MSA), en félaginu væri
kunnugt um það, að MSA hefði
sent dönskum iðnrekendafélögum
vörulista yfir vörur, sem hugs-
anlegt væri að stofnunin keypti
handa bandaríska hernum á meg-
inlandinu.
Páll S. Pálsson gat þess einnig,
að æskilegt væri, að minningar-
rit yrði gefið út á næsta ári um
200 ára afmæli Innréttinganna,
20 ára afmæli félagsins og hina
miklu iðnsýningu, sem nú er
Kristján Friðriksson, annar
haldin.
fulltrúi Félags ísl. iðnrekenda í
nefnd þeirri, er iðnaðarmálaráð- ;
herra skipaði á s. 1. vori til þess
að rannsaka ýmis mál, er vörð-
uðu iðnaðinn, skýrði frá störf- \
um nefndarinnar og lagði áherzlu
á, að iðnrekendum væri mjög í
mun, að ríkisstjórnin og Alþingi
tækju tillit til þeirra tillagna,
sem nefndin bæri fram, enda
byndu þeir miklar vonir við
störf hennar. i
Að lokum gaf Sveinn Guð- j
mundsson, formaður iðnsýning-
arnefndar, skýrslu um störf
nefndarinnar og gat þess m. a., 1
að nauðsynlegt væri, að iðnaðar-1
menn eignuðust sérstakan sýn-
ingarskála, þar sem þeir gætu
sýnt og selt vörur sínar á hverju
, ári. I
Að lokum voru frjálsar um-
:ræður. I
Ákveðið var að annar fundur
yrði haldinn innan skamms, sem
fjallaði um aðsteðjandi vanda-
■ mál iðnaðarins og einkanlega
.löggjafaratriði, sem iðnaðinn
Í’arða.
Krisfniboðar
Framh. af bls. 6
muni bíða hans og félaga hans
ýmsir erfiðleikar. Það fylgir því
jafnan, þar sem kristniboðar
leggja leið sína í fyrsta skipti.
AÐ ÁRI LIÐNU
j Miðað við þær áætlanir, sem
, nú liggja fyrir, er sennilegt, að
næsta sumar mum Felix og fé-
lagar hans koma til Addis-Abeba
höfuðborgar Etíópíu, en þaðan
leggja þeir leið sína suður á
bóginn til lands Konsó-manna,
700—800 km leið eftir lélegum
vegum,. Það mun svo líða allt að
ár, þar til hin íslenzka kristni-
boðsstöð þar getur hafið starf
sitt af fullum krafti.
I
UNGT FOLK
! Felix Ólafsson er nú tæplega
23 ára. Hann er sonur Ólafs Guð-
j mundssonar, trésmíða-
meistara, Bollagötu 4. Félagi
hans, Benedikt Jasonarson, er 24
, ára, og er sonur Jasonar kaupm.
Sigurðssonar, að Efstasundi 27.
Ungfrú Kristín Guðleifsdóttir, er
konuefni Felixar, en Guðleifur,
jfaðir hennar er Bjarnason og
' starfar hjá Landssímanum.
Einar Ásmundsson
hæstaróttarlðgmaður
Tjamaigata 10. Sími 540Á
Allskonat lögfræðistörf.
Sala fasteigna og skipa.
Viðtalstími út af fasteignasðla
aðallega kl. 10- 12 f.h.
BEZT AÐ AVGLYSA
í MORGVNBLAÐINV
A. C. §. R. rafleiðslur frá raforku-
verinu fil neytandans.
Raforka til iðnaoar, raforka fyrir bæi og
þorp, og raforka til sveitaheimila er hlut-
verk A.C.S.R. (aluminium rafleiðslur með
stálkjarna). Þessar rafleiðslur flytja raforku hagkvæm-
lega og örugglega ekki aðeins einn dag eða einn mánuð
heldur um alla framtíð. Um 5 milljónir kílómetra af
A.C.S.R. rafleiðslum eru í notkun um heim allan við hin
ólíkustu skilyrði. — Stærðir eru fáanlegar tii hvers-
konar flutnings raforku allt frá háspennu-
loftlínum til lágspenntra dreifikerfa. —
I 4
ALUMINIM öilöi LIMITID
(Skrásett í Kanada)
The Adelphi, Strand, London W.C.2.
Umboðsmenn
u
H!
Keykjavík
rne i'cntHófc
tmuHU.
V
Fylffist með tímcsnum,
Ilytjið vörurnar laitleiðis
Innflytjendur: Kynnið ykkur hin hagstæðu farmgjöld okkar.
Loftleiðir
Lækjargötu 2 — Sími 81440