Morgunblaðið - 05.10.1952, Page 15
Sunnudagur 5. okt, 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15 1
Samkosnur
K F U M
3K.1. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
KK 1.30 e.h. Drengir. Kl. 5 e.h.
Unglingadeildm. Kl. 8.30 e.h.
Fórnarsamkoma. Gunnar Sigur-
Jónsson, cand. theol. talar. Kristni
boðssamhandið annast samkom-
una. —• Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Vakninga- og Æskulýðsvika
býrjar í dag. Samkoma á hyerju
kvöldi kl. 8.30, alla vikuna. — 1
kvöid talar Brigader Bárnes. —
Barnasamkomur á hverju kvöldi
kl. 6. — Mánud. kl. 4 Heimila-
sambandið. Major Svava Gísladótt
ir talar. Kl. 8.30 stjórnar lauti-
nant Ástrós.
Samkoma á Bræðraborgarslíg 34
í kvöld kl. 8.30. Sigurður Þórð-
arson talar. — Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
FÍLADELFÍA
Samkomur kl. 11 og 8.30. Sunnu
dagaskóli kl. 2. Allir velkomnir.
Hafnarf jörður
Sunnudagaskóli í Zion í dag kl.
10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e.h.
Allir velkomnir.
•mnii
Félagslíf
Handknaltleiksdeild K.R.
Æfing í dag kl. 4 meistarafl.
kvenna. Kl. 4.50, meistarafl., 1. fl.
2. fl. karla. —- Mætið öll. —
Sljómin.
Aðalfundur
Knattspyrnufélagsins FRAM,
verður í félagsheimilinu sunnudag
inn 12. þ.m. og hefst kl. 2 e. h.
— Stjórnin.
Glínnifélagið Ármann
Allir þeir unglingar sem ætla
að æfa handknattleik hjá féiaginu
í vetui’, mæti á æfingu í íþrótta-
húsi IBR í dag kl. 5.10 (sunnu-
dag). —Sljórnin.
Glímufélagið Á'rmann
Æfingar mánudaginn 6. okt.
íþróttah. ÍBR, kl. 9.20—10.10,
1. og 2. fl. kvenna handb. — Kl.
10.10—11.00 1. og 2. fl. karla,
handb. — íþróttah. J. Þ.: Kl. 7
—8 1. fl. kvenna leikf. (stóri sai-
ur). Kl. 8—9 2. fl. kv., leikf. (stóri
salur). Kl. 9—10 Glímuæfing. Kl.
9—10 Frúarfl., leikf., (litli salur).
Knattspvrnufélagið Þróttur
Handknattleiksæfingar hefjast
í dag (sunnudag) að Hálogalandi.
Kvennafl. kl. 1.50. 1., 2. og 3. fl.
karla kl. 2.50. Mætið stundvíslega.
Nýír félagar velkomnir.
ÍJlfljótsvatn
Ljósálfar og skátastúlkur: —
Skemmtunin er í dag kl. 5 í
Skátaheimilinu. Aðgangur 3 kr.
Þær, sem eiga að skemmta, komi
ki. 3.30. — Kvenskátaskólinn.
I. O. G. T.
Stv Framtíðin nr. 173
F’undur á mánudag. Kosning og
innsetning embættismanna.
— Æ.t.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld, mánudag,
ki. 8.30 stundvíslega, í Góðtempl-
arahúsinu. — Fundarefni: — 1
Inntaka nýrra félaga. — 2.
Skýrsiur og innsetning embættis-
manna. — 3 Önnur félagsmái. —
Happdrættið o. fl. — 4. Erindi:
Larsen-Ledet fyrrv. háritari, E.
Bj. — 5. Upplestur: Sverrir Jóns
son. — Kvikmyndasýning: Vestur
íslendingurinn. Kristinn Guðna-
Son sýnir nýja litkvikmynd frá
Ameríku. — Félagar og aðrir
templarar, fjöisækið. — Æ.t.
Hafnarf jörður
St. Morgunstjarnan nr. 11
Fundur annað kvöld kl. 8.30.
Teknir inn nýir félagar. Kosning
óg innsetning embættismanna og
fleira. — Æ.t.
AÐVORUN 3
fii iðr;meisfsira og ið^iniema
Með því að veruleg brögð eru að þvív að meistarar í
iðnaði vanræki að gera námssamninga- við nemendur
sína þegar er námið hefst og dráttur'verður oft á, að
samningar séu sendir réttum aðilum til staðfestingar,
vill Iðnfræðsluráð benda öllum, sem; hlut eiga að máli,
á svohljóðandi ákvæði Í 9. gr. reglugérðar um iðnfræðslu:
„Námssamning skal senda lðnfræðsluráði eða
iðnfulltrúa til staðfestingar innan eins mánaðar
frá dagsetningardegi námssámningsins og er við
áritun heimilt að breyta byrjunartíma námsins, ef
samningur berst eigi innan þess tíma“.
Ákvæði þessu verður framvegis'"beitt, þó þannig, að frest-
ur er veittur til 30. nóv. n. .k. til að gera og koma á
framfæri samningum við hémendur, sem þegar hafa
byrjað nám og er þó áskilinn réttur til að breyta byrj-
unartíma náms, ef lahgt er liðið síðan það hófst. En
eftir I. des. n. k. verður liðihn Starfstími, áður en samn-
ingar berast Iðnfræðsluráði eða iðnfulltrúum, yfirleitt
ekki viðurkenndur sem hám.
Þeim sem þegar hafa ráðist til iðnnáms, en ekki fengið
gerða og staðfesta námssamninga sína, er sérstaklega
bent á, að fylgjast með í þessu efni, því að út yfir þá
gengur það fyrst og fremst, ef vanrækt er að ganga frá
samningum, þegar er þeir hefja störf.
Reykjavík, 26. sept. 1952.
Iðnfræðsluráð.
AUGLY8ING um sveinspróf
Sveinspróf fara fram í okt.—nóv. n. k. hvarvetna um
land þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegu
námi og burtfararprófi frá iðnskóla.
Meisturum ber að sækja um próftöku fyrir nemendur
sína til formanns prófnefndar í viðkomandi iðngrein
á staðnum.
Umsóknum skal fylgja námssamningur, prófskýrteini
frá iðnskóla, yfirlýsing meistara útn að nemandi hafi
lokið verklega náminu og prófgjaldið, kr. 300.00.
Þar sem prófnefndir kann að vanta, skulu meistarar
snúa sér til iðnráðsins á staðnum eða iðnaðarmannafélags-
ins og biðja þá aðila að gera tillögur til Iðnfræðsluráðs
um skipun prófnefnda, en þar sem hvorki er iðnráð, né
iðnaðarmannafélag geta meistarar snúið sér beint til
Iðnfræðsluráðs með slík tilmæli.
Reykjavík, 27. sept. 1952.
Iðnfræðsluráð.
Uppboð
það, sem auglýst var í 61., 62. og 63 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1952 á Baldursgötu 39, hér í bænum, eign db.
Margrétar Þórarinsdóttur Wilson, fer fram á eigninni
sjálfri laugardaginn 11. október 1952, kl. 2 e. h.
Eignin verður til sýnis fimmtudaginn 9. þ. m. kl.
2—4 e. h.
Söluskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum, sem veitir
allar upplýsingar um eignina.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 3. okt. 1952.
Kr. Kristjánsson.
V
inna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6313. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingemingastöðin
Sími 5631. Ávallt vanir menn
til hreingerninga.
BEIT AÐ AVGLÝSA
I MORGUNBLAÐIMJ
é
Innilega þakka ég...öllujn þeirn, sem sýndu mér vin-
semd og vinarhug; á finúhtugsafmæli mínu, 27. sept. s. 1.
Helga Jónsdóttir frá Njarðvík,
Bólstaðahlíð 6.
Ég þakka innilega öllum þeim, nær og fjær, sem
glöddu mig og sæmdu með nærveru, gjöfum, veitingum,
kveðjusendingum, ræðum, ljóðum og söng á 90 ára af-
mæli mínu, er var 27. þ. m. — Hjartanleg kveðja.
Núpi í Dýrafirði, 30. september 1952.
Sigtryggur Guðlaugsson.
hefur starfsemi sína þriðjudaginn 7. okt. kl. 8,30 með
kynningarkvöldi í Skátaheimilinu. — Ollum heimil
þátttaka. — Samtímis fer fram innritun á námskeið
fullorðinna, byrjenda og framhaldsflokkur. — lnnritun
í barna og unglingaflokk verður í Skátaheimilinu sama
dag kl. 6—7 e. h.
(The English Convesation Courses)
Samtals-
hefjast samkvæmt venju um miðjan október
þjálfun í flestum greinum hins daglega lífs.
Berlitz-bækur, Linguaphone og skuggamyndir.
Ath.: Sérstök deild fyrir börn.
Upplýsingar í síma 2694.
Einar Pálsson.
\
VPPBOÐ
IMýkomið
mi
það, sem auglýst var í 59., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1952 á Þrastagötu 1, hér í bænum, eign db. Jóns Þor-
steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8.
október 1952, kl. 3 e. h.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
SBTGRIPAVÍSZLUN
•UVH.- F’ V • a P S T »• * T I «■
| Ber[in.g-námskeub'Ln
Fyrsta flokks ensk fataefni í fjölbreyttu úrvali fyrir- Z
liggjandi. — Einnig kambgarn í kjól- og smokingföt,
bezta tegund. — Saumum ávallt eftir nýjustu tizku og ■
leggjum áherzlu á vandaða vinnu. — Fljót afgreiðsla.
lílæðaverilun
G. Bjarnason & FjeBdsteð
Veltusundi 1 — Simi 3369
Námskeið í ítölsku fyrir almenning byrjar á næstunni.
Væntanlegir þátttakendur komi til viðtals í 7. kennslu-
stofu kl. 6 miðvikudaginn 8. október.
Þátttökugjald fyrir okt.—nóv.—des; (2 tímar
vikulega) er 200,00 kr.
HÖRÐUR ÞÓRHALLSSON
B.A. (Lundúnahásk.)
I ;■
V<*