Morgunblaðið - 05.10.1952, Page 16
Veðurúiiif í dag:
M'unkandi N-átí, létískýjað.
227. tbl. — Sunmidagnr 5. október 1952
RH' <tréi
er á b!s. 0.
25 togarar sfunda salffisk-
veiðar á Grænlandsmiðum
TJM ÞESSA helgi eru 25 togarar, sem saltfiskveiðar stunda við
Græniand. — Þá eru átta togarar á ísfiskveiðum fyrir Þýzkalandi
og loks eru sex togarar á veiðum fyrir heimamarkaðinn, sem
landa í frystihúsin. — Ein togari er saltfiskveiðum hér við land.
A SALTFISKVEIÐUM *...........................
Þessir togarar eru á saltfisk-!
veiðum við Grænland: Austfirð- tonn af ísfiski í Bremerhaven 29.
ingur, Bjarni riddari, Elliði, Fylk sept. fyrir 112.000 mörk.. Sur-
ir fór áleiðis þangað á miðviku- prise er á heimleið, eri hann seldi
■daginn, Goðanes, Hafliði, Helga- afbragðsvel í Þýzkalandi á
fell er sennilega um það bil að fimmtudaginn 244 tonn fyrir
ljúka veiðiför sinni þar eða þá j 122.000 mörk.
alveg nýlega lagður af stað hing-
að til Reykjavíkur, en aflinn verð
ur seldur í Esbjerg. Hvalfeil er
á saltfiskveiðum við Grænland,
Ingólfur Arnarson, ísborg, Jón
Baldvinsson er á leið frá Græn-
landi og mun halda með aflann til
Esbjerg. Júní er líka á heimleið
þaðan. Kaldbakur er sennilegá að
Ijúka veiðiför sinni við Græn-
land og þar eru einnig Karlsefni,
Marz og Keflvíkingur, Pétur Hall
dórsson. — Úranus er á leið þang
að til saltfiskveiða og Neptúnus
siglir þangað eftir helgi.
Harðbakur og Þorsteinn Ingólfs
son eru í Esbjerg. — Júní er á
leið til Hafnarfjarðar þaðan, Ól.
Jóhannesson er á leið þangað og
i dag er Sólborg væntanleg frá
Esbjerg. Þá er Skúli Magnússon á
saltfiskveiðum hér við land.
FVRIR HEIMAMARKAÐ
Togarinn Jörundur sem er á ís-
fiskveiðum rriun jafnvel landa
afla sínum hér heima. Vestmanna
eyjatogarinn Bjarnarey sem leg-
ið hefúr við festar í þrjá mán-
•uði, fór á veiðar í gær frá Vést-
mannaeyjum, en mun fyrst
sigla hingað til Reykjavíkur.
Elliðaey er að losa í Eyjum mik-
inn afla eftir fimm og hálfan
sólarhrings útivist. Geir fer á veið
ar í kvöld. Akurey er á veiðum
'og Bjarni Ólafsson.
HLUTVERK iðnaðarmanna er cð
byggja upp. Húsgagnasmiðir, eins
og aðrir iðnaðarmenn, eiga því
samloið með lýðræðissinnum sem
vilja framfarir og umbætur. En
þeir eiga enga samieið með komm
únistúm, sem vilja kyrrstöðu og
afturför, til að koma öilu í þrot.
I*að er vitað mál, að af hús-
gagnasmiðum eru ekki fleiri
en sex eða sjö raunverulegir
kommúnistar. í»ví er það ekki
sæmandi fvrir húsgagnasmiði,
að senda koromúnista á Al-
bvð”srmhandsþinvið.
Listi lýðræðissinna, B llstinn, cr
studdur pf mörgum hús«agna-|
! smiðum. Á honum. eru nöfn Guð-
I mundar Benediktssonar og Vig-
| fúsar Heleasor.ar. Þeir eru báðirl
vel þekktir og reyndir húsgagna [
| smiðir, og bað er óhætt að treysta
því, að þeir bregðast ekki trausti (
! félaga 'sinna og að málefrium hús
j gagnasmiða er vel borgið í um- j
I sjá þeirra.
Húsgaffnasn*jðir. Mætið allir í
dag og kjósið H-lisíann. I
iaxðýfð km rSGm? á húm
AKUREYRI, 4. okt.: — Hinn 27. sept. síðast'iðinn var jarðýta að
-óta upp jarðveginum í.túninu skammt niður undan bænurn Ueifs-
húsum á Svalbarðsströnd. Kom hún þá niður á bein, er við nánari
athug.un reyndust vera mannabein. Þar sem þarna virtist vera um
elimargar beinagrindur að ræða hóf bóndinn í Leifshúsum þegar
ð grafa upp svæði það er beinin komu iipp úr og rannsaka þetta
ránar og r.otaði hann reku sína við það.
Geiraunaleikirnir
ÚRSLIT getraunaleikjanna, sem
fram fóru í gær, urðu sem hér
segir:
N-írland 2 — England 2
Arsenal 3 — Blackpool 1
Aston Villa 1 — Bolton 1
ÍSFISKUR TIL ÞÝZKALANDS
Þessir togarar eru á veiðum Burnley 1 — Derby 2
fyrir Þý^kalandsmarkað: Egill Charlton 2 — Chelsea 2
Skallagrímsson, ísólfur, Jón for- Liverpool 5 — Newcastle 3
seti, sem fer á veiðar í dag og Manch. City 2 — Cordiff 2
Röðull. Jón Þorláksson er á leið Middlesbrough 4 — W.B.A. 2
til Þýzkalar.ds og selur á þriðju- Preston 1 — Tottenham 0
daginn fullfermi af karfa, eftir Stoke 1 — Sheffield Wed. 3
fimm eða sex daga útivist. — Sunderland 1 — Portsmouth 1
Hallveig Fróðadóttir seldi 240 Wolves 6 — Manch. Utd. 2
A» MINNSTA KOSTI <
14 HÖFUBKÚPUR
Er tíðindamaður blaðsins átti
tal við Sigurjón Valdimarsson
bónda, skýrði hann svo frá að
hann hefði fundið þarna að
minnsta kosti 14 höfuðkúpur
nokkurn veginn heilar og mikið
af cðrum mannabeinum allheil-
legt. Telur hann að um fleiri
beinagrindur geti verið að ræða.
en þá svo illa farnar að ekki er
hægt að færa sönnur á að svo sé.
Flcstar gengu höfuðkúpurnar í
sundur er farið var að handfjatla
þær. Ein beinagrindin skar sig
þó úr. Var hún hvítari en hinar
og hauskúpan það sterk að vel
mátti fara mcð hana.
MÓTAÐI FVRIR KISTUM
Öll virðast líkin hafa verið
grafin í kistum, sums staðar virt-
ust tvö hafa verið saman í kistu.
Ekki telur Sigurjón ósennilegt að
hér geti verið um fjöldagröf að
Kosningum í Þrótfi
kL 9 í kwöld
ALLSHERJARATKVÆÐA-
GREIÐSLAN í Vörubílstjórafél.
Þrótti, um kjör fulltrúa á 23 þing
ASÍ heldur áfram í dag í húsi
félagsins vio Rauðarárstíg. -—
Hefst kl. 1 e. h. Stendur hún til
kl. 9 í kvöld og er þá lokið.
Nú eins og venjúlega stendur
baráttan milli lýðræðissinna ann
arsvegar og kommúnistanna hins
vegar. Á lista lýðræðissinna, A-
listarium ,eru tveir af elztu og
reyndustu mönnum stéttarinnar,
þeir Friðleifur I. Friðriksson og
Ásgr. Gíslason, sem báðir hafa
átt sinn ríka þátt í að' býggja
npp félagið og móta það og' gera
það að því sterka baráttutæki, til
hagsbóta fyrir meðlimi sína, sem
það er nú orðið.
Ásgrímur Gíslason hefur setið
nær óslitið í stjórn félagsins frá
stofnun þess og verið 1 ár for-
maður og Friðleifur hefur verið
formaður félagsins í 11 ár.
Meðlimir Þróttar hafa líka þrá-
faldlega sýnt að' þeir kunna að
meta það, sem vel er gert, því
þrátt fyrir linnúlausan róg og
imdirróðursstárfsemi kommún-
ista innan Þróttar og útan gegn
þessum mönnum og öðrum lýð-
ræðissinnum í stjórn félagsins,
hefur þeim ekki orðið meira á-
gengt en það, að fylgi kommún-
ista í Þrótti hefur minnkað ár
frá ári og vay um síðastliðin ára-
mót orðið svb'lítið að þeir treystu
sér ekki að koma fram með lista
.við stjórnarkjör í félaginu.
Enn nú eins og æfirilega, þeg-
ar einhver óáran gerir vart við
sig í þjóðfélaginu, svo sem at-
vinnuleysi o. 'fl., .kernur nýtt líí
blómudrottniiign
I GÆR laugardag, var aðsókn og eins og forsætisráðherra komst
mikil að garðyrkjusýningunni. að orði við setningu hennar, að
Heimsóttu hana meðal annars, í um reglulegan „sumarauka"
boði sýningarnefndar, Garðyrkju j væri að ræða.
skóii ríkisins í Hveragerði og I Getíð hefir verið um það áður,
tveir efstu bekkir kvennaskólans að velja ætti Blómadrottningu
í Reykjavík. Einnig skoðuðu sýn- ; ársins 1952, og fer sú athöfn fram
inguna garðyrkjubændur úr Borg ' annað kvöld, mánudag, og hefst
arfirði og fólk úr nærliggjandi |kl. 21. Eins og áður hefur verið
sveitum, auk fjölmargra gesta úr jsagt, geta allir þeir, sem aðgang
Rvík. Haldið var áfram borð- ■ fá að athöfninni, neytt atkvæðis-
skreytingu eins og áður hefur ver . réttar síns um val blómadrottning
ið minnst á, og var það frk. arinnar. En vegna þrengsla verð
Þórdís Jónsdóttir, blómaskre.yt-! ur að rýma til og breyta fyrir-
í kommúnista, því þeir vita sem
er að á venjulegum tímum geta
þeir ekki þrifizt.
Þróttarmenn hafa átt við tals-
verða atvinnuörðugleika að etja
að undanförnu, eins og fleiri
féiög, bæði hér og annarsstaðar
á. landinu. Það er yfirleitt ekki
á valdi neinna félagsstjórna að
ráða bót á atvinnuleysi innan
stéttarfélaganna. Þó þau oft geti
sameiginlega knúið fram ein-
hverjar úrbætur í því efni.
Kommúnistar í Þrótti gera sér
'nú sjáanlega vonir um að at-
vinnuleysið geti orðið vatn á
þeirra myllu. Því rembast þeir
nú við að koma fram lista. En
jekki þorðu þeir að stilla upp fyrri
oddamönnum sínum, vegna óvin-
sælda þeirra hjá Þróttarmönn-
um. Þess í stað koma þeir með
lítt þekkta menn, sem Jítið eða
ekkert hafa komið við félagsmál
Þróttar og eru þekktir að því
einu, að hvika aldrei frá því, sem
er vilji kommúnistaflokksins
hverju sinni.
En Þróttarmenn láta ekki
blekkja sig með nýjurn nöfnum.
Þeir eru ákveðnir í að halda
kommúnistum utan við öll trún-
aðarstörf fyrir Þrótt og þeir eru
ákveðnir í að halda áfram að
vinna með öðrum lýðræðissinn-
um í verkalýðshreyfingunni. —
Þessvegna munu allir lýðræðis-
sinnar í Þrótti sameinast um A- I
listann. Þróttarmenn, sem eftir
eigið að kjósa. Komið strax kl. 1 á i
kjörstað og setjið x fyrir fram-'
ari' A. i i f
Kjósið A-listann.
ingakona, frá Kaktusbúðinni í
Reykjavík, sem annaðist þann
þátt. Ennfremur fór fram sýni-
kennsla hjá deild Náttúru’ækn-
ingafélagsíns á grænmetisréttum,
en eins og áður heíur verið getið
er það Benný Sigurðardóttir, hús
mæðrakennari, sem annast for-
stöðu þeirrar deildar.
Sem kunnugt er, lýkur aðal-
sýningunni í dag, en það hefur
verið ýmsum erfiðleikum bundið
að fá nógu mikið af góðum garð-
yrkjuafurðum til endurnýjunar á
sýningunni, ef hún stæði Jengur
yfir, enda má segja, að ákiósan-
legt hefði verið, að hún hæfist
um mánaðamót ágúst—septem-
ber, en vegna þess m. a. að hent-
ugur sýningarskáli fékkst ekki
fyrr, voru ekki tök á að halda
sýninguna á þeim tíma.
komulagi í sýningarskálanum
Verður grænmetisdeildin flutt
burt, en öðrum sýningarafurðum
komið fyrir á annan hátt.
Sprengjur geriar
évirkar suður við
Lönguhlíð
FÓLK úr Hafnarfirði, sem var í
s.l. mánuði á berjamó milli Löngu
hliðar og Undirhlíðar fyrir aust-
an Krýsuvíkurveg varð þess vart
að minnsta kosti þrjár sprengju-
kúlur lágu þar. Magnús Kjartans
son málarameistari tilkynnti lög-
reglunni í Hafnarfirði þetta, sem
Jsendi tilkynningu um þetta til
I varnarliðsins á KeflavíkurfJug-
Sýningargestir hafa yfirleitt velli. Varnarliðið sendi menn þeg
látið í ljósi ánægju sína með sýn jar á vettvang, hafa þeir nú þegar
inguna, og að þar væri að finna fundið 9 sprengjur, sem allar
bæði fróðleik, hvíld og ánægju, voru virkar og því hættulegar.
SíBasti dagyr sýningar Eiríks Smifii
Fófleggir og lærleggir úr beina-
fundinum. Önnur bein var búið
að grafa þegar myndin var tekin.
ræða. Vottaði greinllega fyrir för-
um eftir kisturnar og á °inum
stað fannst 10 cm. löng tréflís.
SENNDLEGA GRAFIÐ . !
í KRISTMI
j Á þessum sömu slóðum fannst
beinagrind fyrir rúmum 10 ár-
um og var hún rannsökuð
af fornminjaverði, er taldi hana
4—500 ára gamla. Allt bendir til
að þessar beinagrindur séu frá
sama tíma. Allar snéru hauslíúp
urnar í vestur, þó ekki réttvís-
andi heldur frá suðaustri til norð-
vesturs. ■
4
FRA TIMUM DREPSOTTA
Geta má þess til að íjöldagröf
þessi sé frá því í upphafi 15. ald-
ar, eða byrjun 16. aldar er hér
geisuðu mannskæðar drepsóttir.
Sigurjón tók 4 leggi, 2 lærleggi
og 2 fófleggi, er hann taldi alla af
sama Iíkinu. Virtust bóðir lær-
leggirnir hafa brotnað, en gróið
saman, þó svo illa að annar var
vinkilboginn, en hinn minna bog-
inn. Öll beinin að undanskildum
þessum 4 leggjum voru grafin á
einum stað eftir ráðleggingu forn
minjavarðar.
n
HÁUFKKIJRKJA ~\
SKAMMT JBTÍÁ?
Skammt frá þeim stað er bein-
in fundust mótaði fyrir tóftum, er
gætu verið léifar af hálfkirkju
eða bænahúsi, er munnmælasög-
ur herma að verið hafi í Leifshús
um. Varlegt mun að fullyrða
nokkuð um þetta mál þar sem
fornmíngjafræðingur hefir ekki
Þetta er ein af myndum þeim, er Eiríkur Smith sýnir á sýningu fjaIlaa ljm rannsókn þessd.
smni í Lssíamannaskálamiiri. .Sýningu þeísari lýkur í kvöld. I — Vier.ir;'