Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 7

Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 7
Föstudagui' 10. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ ----t*,---—T—J- EFTIR GUNXAE G. SCHRAM Canncs, 25. sept. JÖP.ÐÍN ber cilífan grænan lit og brúnan svo lapgt ssm augað eygir, þar blandazt saman öll til- brigði litrófs þeirra, ýmist í græn blaða krónum trjánna, sam hneigja sig niður að þjóSvegin- um, eða í dökkum, sléttum akur- skókanna. Þannig er hægt að aka klukkustundurn' sarr.an niður cft- ir Róridájrturn, 'þsgar sífellt hall- ar örlítið undari íæti og útsýnið er a’ a stund svipað, endalaus altíingarður, rofinn aðeins stöku sinnum af skógarteigum, er bera víða við himinn á ávalum hæð- unum, Til hægri handar rennur Rón, ,ein af stórám Frakklands, I þyngsialega ti! sjávar. Hún er á j hægri hönd, þegar naidið 'ír :úð-, ur eftir dalnum áleiðis niður á fjöllótta strönd Miðjarðarhafsins, og minnir eilítið á Ölfusá fyrir neðan brú, breið ,og mikil móða, Við erum á leið til hinnar forn- frægu borgar, Avignon í Suður- Frakklandi, þar sem páfarnir sátu í aldalangri útlegð sinni frá Eorginni eiiífu á fyrri hluta mið- álda. Á leiðirini þangað niður Róndalinn er ekið í gegn um fjölmörg sveitaþorp, lítil og stór, sem öll eiga það sameigin- legt, að þar er vínyrkja og kaup- mennska aðalatvinnuvegur íbú- anna. Öll þorpin virðast hafa hvelfzt utan um þá miklu lífæð, sem hinn þríbreiði, fellulausi þjóðvégur suður landið er. MESTA VÍNRÆKTARHÉRAÐ FRAKKLANDS Við hann standa búðir bæjar- ins hlið við hlið í friðsamlegri og kuiteislegri sSmkeppni,' bakar- inn, slátrarinn, kökusaiinn og kryddvörusaliriri, áð ógleymdri — ' m morgni hverjum’ En það er hæg- ara s?.gt en gjört' að komast í kall- fæ:i við blávatn á þcssum slóo- um 1‘andsihs. Ótækl er að taka vatn úr lind- um eða vctnUm s.ökurn sýkingar- hættu, er af því £eti ir stafað, nema s 'ó'ða þá vat.iið áður en þesa er r.eytt. Ölkeldu vatri fæst aftur á móti í búðurn, en þá er bara þár sá hængur í i, að það lccr.tar. í : C—100 f ánka { Ifskan, — ullu, hejiur dvrari cn ájurnefnt rcuSvii og mjólk. X .fiVIGNON I-Iin ævaforna b»rg Avigr.on Etandur neðst í RóidelnUm, þar rem hálín cr hvað breiðastur og fxjóscmastu-, og áin liðar 'sig í sveigum éftir niiðri borgir.ni, breið og riiikil milJi bakka og hin ólíkasta litlu Alpaánni, er hún var í fyrstu. Sá góði ferða- mannaleiðarvísir yfir !r'rakkland þvert og endilangt, „Miche]in“,' sem öllum ferðamönnum þar er ómissandi, skýrir svo frá, að Avignon telja aðeir.s 40 þ'úsimd íbúa. Því skyldi þó enginn trúa,1 sam ekur með fram kí'ómetra- löngum borgarmúrunum, er reist ir voru endur f.vrir löngu borg- inni til varnar. í turnum borgar- hliðanna, þar sem varðstofurnar voru áður, cr nú til húsa feröa- skiifstafa bor.garinnar öðru meg- in og skrifstofur "ranska :Tug- félagsins „Air France“ hinum megin. Það er táknr.ænt um hina tvcnr.u tímai e.r borgin hefur séð á langri æv.i. Frá Avignon. Itylli og virðingar meðal frönsku þjóðarinnar. Höfuðtorgið í Avigr.on hét upphaflega Place 'de l’Horioge (Klukkutorgið), en var skýrt upp eftir stjórnmálaskörungnum Cle- mencau, en bað virðist íbúum borgarinnar alls ekki hafa fallið í geð, því að það er ávallt nefnt sínu. garríla hversdrgsiega nafni; Við torgið- og undir trjáröðum „gptu lýðveldisins" eru g'istihúsin í röðum, hvert og eitt á nafn sitt skráð eldlegum neonstöfum, eftir að skyggja tekur á kvöldin. Þar eru kvik-myndahúsin, tízkuverzl- anirnar, Aux Dames cle France og Monoprix, að ógleymdum gangstéttarkaffihúsunum, en á þeim stöðum er að finna marga hina kurteisustu þjóna Frnkk- lands og er þá langt til jafnað. HIN GAMLA AVIGNON En það er ekki nema stein- snar'frá ysnum og þysnum á að- afgötunni inn í hina gömlu Avignon, sem engum stalcka- skiptum hefur tekið síðan páf- irnir áttu þar aðsetur fyrir fimm hundruð áru.m. Göturnar mjókka skyndilega og Jiúsin verða elli- móð á svip og, halla sér hvert upp að öðru, án r.okkurs skipu- 'ags eða reglu. Þetta cr hin gamla Avignon, listræn og forn- um og útflúri. Höllin er einhver víðáttumesta bygging, sem til stólum eru á þessum slóðum, sós- ur, östa, ávexti, fisk af hinum undarl’egustu gerðum og útliti og sælgæti margs konar. Þar fæst einstaklega gómsætur Gruyére- ostur, kominn ofan úr Júrafjöll- um, appelsínulitur og mjúkur, smár geitaostur úr nálægum sveitunum. Á borðum eru staflar af fíkjum, grænum hnetum og möndlum, ferskjum, aprikósum og gljáandí álar hringa sig þar í daunillum vatnsgeymunum. Á torginu fyrir framan eru staflar vefnaðar á borðum svo hundruð- um skiptir, ódýr, en léleg föt eru þukluð' og mátuð og espadrilles, opnir ílskór með öklaböndum, eru mjög eftirsóttir af feröa- morinum, jafn hentugir^ til þess að kanna gcmlu, steinlögð stræti og til þess að nota á baðstöðum við Miðjarðarhafsströndina. Þannig er hin gamla Avignon og hin nýja Avignon rimnin sam- an í eina lieild án þess að sýna livorri annarri minnstu áreitni, en báðir þessir svipir gera borg- ina neðst í Róndalnum, undir skuggum Alpatindanna í fjarska, í veröldinni. Hún stendur á 375 að hinum ákjósanlegasta áningar- ekrum lands, raunar hálf höll,; ferðamannsirts. og hálft vígi, ramm gotneskt á - Dg það er ekki eingöngu hin svip og að yfirbragði öílu. Bvgg- ‘ gamla borS Páfarina eða hin nýja ingu hennar önnuðust arkitekt-, borS skrúðljósanna, sem héraðið arnir Piorre Poisson og Jean de Vaucluse í hjarta Piovence stær- Loubieres, hinir mestu. húsager.ð- lr si6 aii- arsnillingar sinna tíma. Páfarnir höfðu aðsetur sitt í höll þessari. ÞORPID I KLETTAHAMRINUM i hundrað ár, þar til þeir hcldu5 1 nágrcnni Avignon er borgin aftur til Rómar, en þá tók herinn ! Arles> Þar sern Rómverjarnir fornu eiga einhver beztu minnis- merkin um herveldi sitt og land- vinninga í Gallíu. Þar rísa hvítar hana til búsetu og /þjáifaði lið- sveitir sínar í víðfeðmum hallar- görðinum. Síðan árið 1906 aefur hölliri staðið auð og þcð er einnig súlur rómverska hringleikahúss- hafizt handa um viðgerðir I Ins nær' óskemmdar vil nimins, henni, sem franska ríkið kostar.! smækkúð mynd af Kólósseum, og: Nú er mörgum ferðamanna-1 við veS Arelíusar keisara inn i hópum fylgt dnglcga um auða borgina, var íburðarmesti og bogsalina, kapellur og “jölmarga helSasti ^ legstaðurinn bænastaði, til svefnherbergis páfanna, eldbúss þeirra og skrúð- húss, og þeim hundrað frönkum, sem það kosta'r er sannarlega vel varið, og friðsæJli stað c-n JiaJIar- gaiðinn, þar s?.m páfuglar spíg- spora milli Jítilla tjarnc, cr varja hægt að hugsa sér.. allri Evrópu á miðöldum, þótt mörg grafhýsanna séu nú brotin og jöfnuð við jörðu. Átján kílómetra frá Arles liggur sveitaþorpið Les Baux, sem í rauninni hangir frekar utan á háurn klettahamri. yfir sólbökuðum sléttunum í ná- grenninu. Efst á klettagnípunum er gamall kastali, nær ógreinan- legur frá sjálfu berginu, seni fjöldi þjóðsagnakenndra æyin- tyra heiur spunnizt um, sönn og Fiíiinx.i-ö píuaiuu inúiisr, ser byggð var á stjóraarárum Clements VI. vínbúðinni með þrjátíu tegund- um af rauðvínum og öðru eins af hvitvínum í hillum sínum, auk. alls annars, sem rækilcga cr nuð- lýst á.jnarglitum rpjoldum : /rir ut,.n búðardyrnar. Og öll þ'esái víngnægt cr boðin heiturn og byrstum vegfarand- anum til sölu fyrir óheyrilega; lágt verð, scm valda mundi upp- námi á íslenzkum marksði, '5 frankar fyrir pottflcsku cf ljúf- lengu -rauSvírii eða rétt rúmar tvær krónur ísónzkar. og annao vínverðlag cr eftir því! I>að sár líka á, að á ffcssum slóðum eru mestu vínræktarhér- uð Frakk’,ands. og beztu áyaxtn- vínin upprur.nin. Hvarvetna eru bláklætídir vúuæktar mennirnir að starfi msðal lágra víiviðar- runnanna í görðunum og cðrn hvoru fer bifreiðin fram lijá vögnum hlöðrium stóriun þrúgu- köifum, er asni eða hcsíur dreg- ur. E'.i þr.’j'gctur komiö að þyí, rð íslendixigaf‘á ferÖ'VóTði T?53ir' ’á’ að drekliá ’eintéiÁ't'rs.'uðvíh ríiéS hinum meterslörigtf' W-öásÍííi hveitibrauðum, e| •. gjörvallir Frakkar ykðaat. hdizt. npláij á, ef dæma májéftk' þeirarfjöldaj .er frönsk húsmóðir heldur með heim-frá sínum „Boulanger” á •!> ' > >• Frá borgarhiiðir.u gengur hin cina nýtízkulega, breiða rrata Avignon-borgar inn í hjarta hennar, að páfahöllinni. Hún, heitir auðvitað sama nafni og íkstar aðalgötu:- annarra frafcskra b.æja, Rue dc la Repu- blique, en ckki er þess getið eftir liVciju hinna íjögurra frönsku Jýðv.elda á síðustu öldínni hún. cr heitin. LERKENN.IiEG GÖTUIIEITI Frakkar velja götunöfn só ú sér.kennilegan og skemmtilegan máta og íelst oít í nöfnunum maira en í fljótu bragði mætti virðast. Götur í frönskum bæjum bcra mjög oft r.afn einnvers frægs hershöfðingja,. stjórnmá’a- manns, heimspekings eða hugs- uðar. E.i hér er sá gaili á, að jafú öxlyncir roenn rem Fr.akkar, broyta iðulega raati sínu á ra'ánn- um, cr framarlega standa í opin- beiu lífi, enda e:u þær ótaldar göturnor, sem fengu ný nöín uð hélmsstyF.jbltíugum báðum. af- lokrium, G.c'Kiiaf'gÖtvir.'fá þaíinig hý“nöfri; í þrcmui' bæjum yið þjóðveginn suðúv á Fcanklin D. Rcospxelt r.afn sitt skráö á götu>- Ekiltin pg þannig má lesa á götu- hornum hverjir andans og ver- aldarfcnar -menn .njóti naestrar jJ i í : . . . F '■ i -i • 1 I i 5 ) /r'.'ai MINNIR A FORNA FRÆGD OG MENNINGU En það er fleira í Avignon en | ýkst, eins og gengur. Þaðan réðu sjálf páfahöllin, sem minnir á, að : „Seigneurar“ Les Baux, jarlar af þar var um aldaskeið miðstöð Cephaloniu og konungar Arles leg í senn, einn af þeim örfáu menningar og lista á miðöldum. i 0g Vínar fram eftir öldum. stöðum, þar sem íortíðin virðist Á búsetuárum páfanna risu þar j ildrei hafa verið annað en nútíð upp kirkjurnar St. Didier, St. ÞAR VAR VAN GOGH og tíminn staðið kyrr. í þessum Agrieole, St. Pierre og St. Symp- hverfum er hægt að reika cvo feorien, sem ailar eru einstök dögum skiptir án þess að sjá minnismerki gotr.eskrar bygging- r.okkru sinni merki hinnar nýju arlistar. Borginni var stjórnað af húsagerðar né lííshátta, um göt,-' umboðsmönnum páíadómsins allt ur, sem eru of mjóar öllum bií-] til ársins 1791, og þeir hafa gefið reiðum,, þar sern skólpið eftir rennusteinunum og fjöl-1 ar franskar borgir bera, sem cnn Gogh á geðveikrahæli síðustu skvJdulífið fer mest fram undir gráum,. hlcðnum húsveggjunum. Gcturnar r.enna hver inn í aðra svo. crfitt er að rata um hverfin, en. fyrr eða seinna varðui' rnanni gengið fram 4 GEDVEIKRAHÆLI Steinsnar frá hjnú litla og sér- kennilega klettaþorpi er syfju- legur gmábær, St. Remy, líkur öllum cðrum frönskura sveita- þorpum, en þ.ó orðinn fyrir eitt ð iaHui j «orgiani r.ómar.skari keim en aðs. ódauðlegur. í St. Remy sat Van 3g fjöl-1 ar franskar borgir bera, sem enn gætir í Avignon nútímans. tvö ár ævi sinnar, cn raikill hluti Hús de Baroncelli-ættarinnar bæjarins eru byggingat'hælsisins. frá 15. öld ber t.d. greinilegan í nágrenninu dvaldist listamað- urinn áður en hann var lokaður ítalskan blæ með geysilegu vegg skrauti sínu og útflúri, Chapeíle Jnni bak við rimlagluggana og a háa bovgannur-: du I.ycce, byggð í barok stíl og málaði margar af sínum sérkenni ana, sem loka le-ðinni cða ám. Ecpie dc Musique ber skjaldar- legustu og frpegustu „sólmynd- Rón v.erður fyrir á hinn vegínn. j merki Borgia-ættarinnar á :“ram- um“. Það kemur fyrir, þegar ekið E t síík kcnnu.narfoíð verður'í hliðirini. Allar þessar byggingar cr urri r.ágrenr.ið, að umhverfið aldrei leiðinl.eg, rugað nemur | liggja utan við hiö nýja, og í verði gamalkunnug.t, að því er mörgu spjátrungslcga mi5hver.fi viiðist, sykurtopplaga barrtró, borgarinnar með verzlununum líðandi akurteigaritir og hávaxin. og gistihúsunum og í þeim borg- limeerðin, en það. er að.eins lista- arhlutum má einnig finr.a liinn mannshönd Hollendingsins, sam íjölbieytilegasta útimarkað, sem þar hefur þá verið að verki. iafnvel tekur fram torgsölunum í Þannig er hið sólbakaða og Pradc-strætóu : ! iarsoillos. ávallt eitthvað nýtt, lláffcanskt gamaldags og eir.stakt, er hvergi er ar.nars staðar r.5 finna. ?ÁFAKÖLL2N Að baki Klukkutorgsins : ís páfahöllin gamlh úr hjarta borg- arinnar, byggð á hæzta stað hennar. Það var árið 1305. að Bertrand de Got, fyr.rverandi erkibiskup í Bordeaux ori þáver- andi páfi með nafninu Clemant HREH5A vARNING SINN .4 JÖRSINA Á milli straumsixis ’ e:iuu- stsinunum og fornlegra húsveggj frjósama hérað Prover.ce, eitt fegursta hérað Frakklands, spöl- korn frá hvítum söndum Miðiarð arr.afsstrandarinnar, en þó jafn frábrugðið þoim, sem vetur -og sumar á. ’~o’'51æaari slóðuni. HafnsSi inni í útcki V. ákvað að flytó páfsstólinn frá i anna cr tjaldað yfir sjitnar gagn- I Rómaborg ncr.ður til Avigr.op stettarheliurnar, og þar breiða, FYRIR nokkru perðist sá atburð- ; sökum hinna liör.ðu trúardeilna. tugir'sþi^pianna og kvennp varn- ur í Eng.landi, þoiár ferið vari er í þanh r.iúnd síóðu á ítnH’j.. í ng sinn á jöröirus o;.; eitir að leiða kvígú "til''glátörhóss, áð kaúpánda með einstákan s'öJu- hún slapt? frá mönrium béim. >em' ífjanxjssvip á sólbrúnUm andlj.t-/..lgjddú . ] KVigaii t'ók “þá á unura. rág, og eftii’ miklnn '''ltn\ear).‘'’u'.- Þgr er hsagt -g fá.keýptar.íyrir ,v,ar hún’handáöinuð 'inhi' i ápó- lítið verð allar hugsanlegar teg- t"1'5 ”'>m hún‘ víi’tist kunna uuddr af: matvæl('um,( spia á iboð— yei við sig. - ..... , . j . , tíð hinh'a firnm næstu páfa, rn.ti. Inr.oeertíusar VI. var páfahöllin hinimikla síðar reist. Ilún er mikil bygging, tignar- leg og fögur, hlaðin úr höggnu grjóti með ýiniss konar tilbrigð- i.y-1 i .K-i-sfc i ■ i.nti f i t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.