Morgunblaðið - 10.10.1952, Side 8
MORGUNDLAÐIÐ
Fös&idagur 10. okt. 1952
(8
4 t
i i
Útg.; H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
lausasölu 1 krónu eintakið.
bdvamir
SÚ STAÐREYND er viðurkennd
að ísienzka þjóðin er sVo fámenn
að hana brestur möguleika til
þess að annast sjálf varnir lands
síns. Af þessari staðreynd hefur
yfirgnæfandi meirihluti hennar
dregið þá ályktun að henni bæri
að sjá sér fyrir landvörnum með
öðrum hætti.
Sú ákvörðun íslendinga að
ganga 'í varnarsamtök með öðr-
um frjálsum þjóðum er þannig
byggð á raunsæju mati á þörfum
hennar fyrir vernd og öryggi.
Komá hins erlenda varnarliðs
til landsins byggist á viðleitni
íslendinga til þess að skapa sér
þá vernd, sem þeir sjálfir hafa
talið ómögulegt að tryggja sér.
Að sjálfsögðu hafa varnir ís-
lands, sem liggur á veðramótum
hins gamla og nýja heims einnig
stórfellda þýðingu fyrir aðrar
þjóðir Vestur-Evrópu og Norður-
Ameríku. Þannig hefur verið
komizt að orði að ísland óvarið
væri eins og skammbyssa, sem
beint væri að hjarta Bretlands.
Þessi orð eiga rík rök í reynslu
siðustu styrjaldar. Ef Bretar
hefðu ekki haft fótfestu hér á
landi þegar kabátahernaður
Þjcðverja svarf sem mest að
þeim eru miklar líkur til þess
að Bretlandi hefði verið komið
á kné og nazistum þar með
tryggður sigur í styrjöldinni.
Tilgangurinn með hervörn-
um íslands nú er þannig í
senn sá, að treysta öryggi og
sjálístæði íslenzku þjóðarirn-
ar og gera landið að sterkum
hlekk í varnarkerfi hinna
vestrænu lýðræðisþjcða, sem
standa vörð um frelsi og
mannréttindi í heiminam.
II nemendur fs nán
míilprp \orra,i!0 féiagsir^
Á ÞESSUM vetri munu 22 íslenzkir námsmenn íá styrkí fyrir milli-
göngu Norræna félagsins til r.áms við lýðháskóla og húsmæðraskóla
á Norðurlöndum Nægja styrkirnir til að greiða ýmist allan náms-
kostnaðinn eða meginhluta hans.
kaupstaði í nágreniii þeirra
stöðva, er varnarliðið dvelur í.
Sú stefna er því eðlileg og nauð-
synleg að reynt verði eftir megni
að kcma í veg fyrir umgengni
almennra borgara og varnarliðs-
ins. Er auðsætt að tilkynning sú,
sem utanríkísráðuneytið gaf út
um þessi mál í fyrradag byggir
fyrst og fremst á henni.
Um það þarf ekki að fara í
neinar grafgötur að kommúnist-
ar kjósa ekkert fremur en að
sem víðtækust vandræði skapist
í sambúð íslendinga við varnar-
liðið. Þeir nota þess vegna hvert
tækifæri til þess að egna til ill-
inda og uppnáms um þessi mál.
Fimmtaherdeildin hér á landi er
fyrst og fremst andvíg allri við-
leitni til þess að tryggja öryggi
og sjálfstæði þjóðarinnar. Af því
sprettur fjandskapur hennar við
komu hins erlenda varnarliðs
hingað.
Yfirgnæfandi meirihluti mann
kynsins viðurkennir, að von þess
um frið og öryggi byggist á sam-
vinnu fre^sisunnandi manna. —
Engin þjóð, sem ann frelsi sínu,
getur þess vegna snúið sér til
veggjar og neitað öllu samstarfi
um öryggismál. Það er aðeins
eiít öryggi til: Hið sameiginlega
öryggi, sem byggt er upp með
markvísUm átökum ábyrgra
manna og þjóða.
Einnig íslenzka þjóðin viður-
kennir þetta. Þess vegna hafa
hvorki hún né ráðamenn hennar
hikað við að taka á sig þau ó-
þægindi, sem t. d. leiða af komu
erlends herliðs til landsins. Við
hefðum að sjálfsögðu helzt vilj-
að komast hjá þeirri ráðstöfun.
En þegar okkur varð ljóst, að
sjálístæði og öryggi lands okkar
og þjóðar krafðist hennar hik-
uðum við ekki við að fram-
kvæma hana.
Vegna fæðar þessarar þjóð-
ar hlýtur hún að gæta varúð-
ar í umgengni sinni við hið
erlenda varnarlið. Það verður
íslenzkur almenningur og yf-
irstjórn hins erlenda varnar-
liðs að gera sér ijóst. Æski-
legast er að samskipti þess-
ara aðilja séu sem minnst.
Islenzka þjóðin verður í
sambúð sinni við hið erlenda
1 varnarlið, að koma fram af
þroska og ábyrgðartilfinningu.
Við höfum fengið erlenda
menn hingað til þess að ann-
ast þær varnir okkar eigin
lands, sem við ekki getum
sjálfir annazt. Vegna sérstöðu
okkar sem örfámehnrar smá-
þjóðar fer bezt á því að sam-
skipti okkar og þeirra séu sem
minnst. En þeir eru hér sam-
kvæmt okkar eigin vilja og
þess vegna eiga þeir velvild
okkar og samúð.
Við skulum Iíta raunsætt á
þetta vandamál, en ekki láta
, flugumönnum erlendrar kúg-
unarstefnu takast að æra okk-
ur frá rökréttri hugsun og
ábyrgri fram.komu.
Deila Svía og Rássa
SVÍAR eru sú þjóð Evrópu, sem
ásamt Svisslendingum hafa lagt
mesta áherzlu á sð fylgja hlut-
leysisstefnu í utanríkismálum. —
Engu að síður hafa fáar vest-
rænar þjóðir orðið jcfn heiftar-
lega fyrir barði rússneskra
njósna en einmitt þeir. Undan-
farin ár hefur hver kömmúnist-
inn á fætur öðrum verið afhjúp-
aður íyrir njósnir um landvarnir
Svíþjóðar í þágu Moskvustjórn-
arinnar. Það er ekki nóg með að
sænskir kommúnistar hafi rekið
þessa iðju, heldur hafa starfs-
menn rússneska sendiráðsins í
Stokkhólmi gengið þar rcsklega
íram.
Þegar við þetta bættust hermd-
arverk Rússa gagnvart sænskum
eftirlitsflugvélum yfir Eystra-
salti varð almenningur í Svíþjóð
svo beiskur í garð Rússa og
kommúnista að segja má að sam-
búð þessara þjóða hafi um skeið
verið mjög meini blandin.
IVIIKILSVERD HLUNNINDI I
Til að gefa nokkra hugmynd
um það, hvers virði þessi hlunn-
indi eru, má geta þess, að miðað
við þann gjaldeyri, sem íslenzkir |
námsmenn á Norðurlöndum fá
! nú, myndi þessi hópur þurfa um
300.000 kr. í yfirfærsiur. Eflaust
er þetta einnig fyrir flesta eina
tækifæ.ið til námsdvalar erlend-
is. Langflestir fara til Svíþjóðar
eða 15, 2 til Noregs, 1 til Finn-'
lands og 4 til Danmerkur.
■ Þetta er í fyrsta sinn, sem náms
styrkir eru veittir til matreiðslu-
námskeiða, og á næsta ári munu
einnig standa til boða styrkir til
ha^davinnunámskeiða.
í vetur munu tveir sænskirj
nemendur stunda nám við ís-'
lenzkan gagnfræðaskóla, og hafa
þeir hlotið styrk frá sænska rík-
inu til þess, en óvíst er um náms-
styrki hér.
ÞAU, SEM UTAN FARA
Þeir sem fara á lýðháskóla í
Svíþjóð, eru þessir:
Anna Sigurðardóttir, Stykkis-
hólmi, Sigtuna-lýðháskóla, Bára
Þórarinsdóttir, Garði, til Tarna,
Guðrún H. Thorsteinsen, Revkja-
vík, til Gripsholm, Gunnar Skúla
son, Reykjavík, til Katrineberg,
Helga Vilhjálmsdóttir, Reykja-
vík, til Brunnsvik, Hjördís Þor-
leifsdóttir, Reykjavík, til Malung,
Þórólfur Friðgeirsson, Stöðvar-
firði, til Kungálv.
Á húsmæðraskóla í Sviþjóð:
Anna Borg, Reykjavík, til
Jára, Anna Óskarsdóttir, Reykja-
vík, til Esloöv, Ingveldur Valdi-
marsdóttir, Akureyri, til Tomel-
illa, Sesselja G. Kristinsdóttir,
Reykjavík, til Gamleby, Karó’ína
Jc isdóttir, Vestmannaeyjum, úl
Bollnás, Sigurláug Þórisdóttir,
Reykjavík, til Gamleby.
Til Noregs fara:
Björn Pálsson, Skeggjastöðum,
Felíahr., til Möre folkehögskole,
Ingólfur Þórarinsson, Reykholti,
til Toten Fyikeskole.
Til Finnlands fer:
Gísli Svanbergsson, ísafirði, til
Eorgá Folkhögskola.
Til Restrup-húsmæðraskóla í
Danmörku fóru:
Erna Aradóttir, Pareksfirði,
Elin Sigurðardóttir, Reykjavík,
Olga Haildórsdóttir, Reykjavík,
Sólveig Axelsdóttir, Reykjavík.
. ÓSLÓ, 6. okt. — Skrifstofa hinn-
i ar Gagnkvæmu öryggisstofnunar
| í Noregi tilkynnti í dag, að í
ssptembermánuði einum hafi
Noregur fengið vörur á vegum
Marshailhjálparinnar fyrir sam-
tals 7.889.294 norskra króna. —
Meðal þess varnings, sem þeir
fengu, var hráolía o. fl. fyrir
6.649.082 norskra króna og korn
fyrir 1.152.179 norskra króna.
líkkssíi!Rni
WASHINGTON. — Nýlega gerð-
ir.t sá einstæði atburður, aÚ lík-
kistu var varpað í sjóinn úr há-
loftsvélflugu í því skyni að koma
í veg fyrir, að flugan hrapaði
í sjóinn.
Þannig var mál með vexti, að
þrír af fjórum hinna geysistóru
hreyfla vélflugunnar biluðu
skömmu fyrir lendingu, svo að
nauðsynlegt var að létta á henni.
Velvakandi skrifar:
UR DAGLEGA LlFINU
Fyrir skömmu hefur hershöfð-
ingi varnarliðsins, að undan- j
gengnum viðræðum við íslenzk j
stjórnarvöld takmarkað aflveru- j
iega leyfi óbreyttra hermanna !
til fjarvista frá stöðvum þeirra.
Er ástæða til þess að fagna þeirri
ráðstofun. í íitium bæ eins og
Reykjavík er dvöl erlendra her-
manna mjög óheppileg, ekki sízt
að kvöld- og næturlagi. Sama
gildir að sjálfsögðu um aðia
Nú hafa komið fram kröfur
um það frá tveimur stærstu
stjérnarandstöðuflokkum Sví-
þjoðar að samtök Sameinuðu
þjóðanna fjalli um ofbeídis-
aðgerðir Rússa gagnvart Sví-
um. Hvað úr því verður er
e- nþá óvíst. Það eitt er víst,
að hlutleysissteína Svía hefur
litt megnað að bæta sambúð j
þeirra víð hinn gráðuga ná- |
granna þeirra í ausfri. i
Békaflokkur (il e§
kynna æskunni
þjóðskáidin, á «eg-
sim Helgafellsút-
gáfunnar
BÓKAÚTGÁFA Helgafells ætl-
ar að stofna til sérstaks bóka-
flokks fyrir unglinga, þar sem
öndvegisskáld þjóðarinnar eru
kynnt hinu unga fólki með sí-
gildum ritverkum. Bækurnar
sem verða í góðu bandi, verða
seldar við lágu verði.
í fyrsta flokki þessara bóka
verða þessar bækur fjórar: Pilt-
ur og stúlka eftir Jón Thorodd-
sen, er. Steingrímur Þorsteinsson
hefur séð um útgáfuna og í for-
mála kynnir hann skáldið. Þá er
Upp við fossa eftir Þorgils Gjall-
anda og hefur Arnór Sigurjóns-
son annazt útgáfuna og ritar
hann formálsorð. Þá er alþýðu-
útgáfa á Völuspá og hefur próf.
Sigurður Nordal annazt þessa út-
gáfu, sem verður í alla staði gerð
sem aðgengilegust. — Því hefur
af mætum mönnum verið haldið
fram að öllu betra veganesti út
í lífið geti ungt fólk ekki fengið,
en einmitt við lestur Völuspár.
Fjórða bókin er Halla eftir Jón
Trausta í útgáfu Jóns Guðjóns-
sonar þjóðskjalavarðar.
í sambandi við þessa útgáfu
sagði Ragnar Jónsson forstjóri
Helgafellsútgáfunnar, að mikill
og vaxandi áhugi væri meðal al-
mennings fyrir nánari kynnum
af skáldum þjóðarinnar og hvers
konar listum.
Stormur í vínglasi
UM miðjan september sl. var
mikil bindindisráðstefna
haldin í París. Sóttu hana um
300 fulltrúar frá 30 löndum.
Fulltrúar þessir skiptust í ívo
hópa: Hina ..skraufþurru“ og hina
„hálfröku”, ef svo mætti að orði
komast. Hinir fyrrnefndu voru
aðallega Bretar og Norðurlanda-
búar, en hinir siðarnefndu
Frakkar.
Fyrri hópurinn taldi algert
bindindi það eina sáluhjálplega.
Hinn síðari taldi glas af léttu
víni með máltíðum óskaðlegt og
raunar sanna heilsubót.
r Um þessi sjónarmið urðu svo
miklar deilur.
Að ráðstefnunni lokinni var
fulltrúunum boðið í veizlu að
Hotel de Ville. Var þar kampa-
vín á borðum. Vakti það almennt
hneyksli meðal hinna „skrauf-
þurru.“ En hinir „hálfröku“ voru
hinir ánægðustu og kneyfuðu
kampavínið af góðri lyst og mik-
illi háttprýði!!
Endurskoðun áfengis-
laganna
IÞESSU sambandi hvarflar
hugurinn að endurskoðun ís-
lenzkrar áfengislöggjafar, sem
nú er á döfinni. Nefnd skipuð
mætum mönnum hefur skilað til-
lögum til þings og stjórnar um
æskilegar breytingar. Fljótt á
litið virðist margt í þeirn skyn-
samlegt, enda þótt veitingamenn
séu gramir yfir þeirri uppá-
stungu að þeír megi ekki taka
þjónustugjald af selau áfengi á
veitingasölum. Er það líka hálf-
skrýtið fyrirkomulag.
En aðal breyting þessara til-
lagna felst í því, að lagt var til
að einkaréttur Hótel Borgar á al-
mennum vínveitingum sé afnum-
|inn og svo kölluðum 1. fl. veitinga
húsum heimilað að veita vín.
Þá er og lagt til að þjóðar-
atkvæðagreiðsla fari fram um
það, hvort leyíð skuli framleiðsla
létts áfengs öls. Gert er ráð fyrir
að dregið verði verulega úr veit-
ingu vínveitingaleyfa vegna sam-
komuhalds einstakra félagasam-
taka.
KemurHil kasta lög-
gjafarvaldsins
ESSAR tillögur koma nú íil
kasta löggjafarvaldsins. Því
miður er reynslan sú, að skyn-
samlegar tillögur í áíengismál-
um eigi þar fremur erfitt upp-
dráttar. En þar sem skýrt mót-
aðar tillögur stjórnskipaðrar
nefndar liggja nú fyrir, ætti að
mega vænta þess, að þingmenn
láti skynsemina ráða en ekki
áróður ofstækismanna.
Sýnd vciði, en.......
YMSIR, sem séð hafa erlendar
vörusýningar og iðnsýning-
ar hafa kvartað undan því, að
hin. glæsilega yfirlitessýning ís-
lenzks iðnaðar, sem nú stendur
yfir, skuli elcki vera einnig að
nokkru leyti sölusýning, þannig,
að hægt sé að gera þar pantanir
á þeim vörum, sem sýndar eru.
Þessi umkvörtun á við nokkur
rök að styðjast. Hér er um að
ræða stórfelldustu auglýsingu,
sem innlendur iðnaður hefur
fengið. Ekkert væri þvi eðlilegra
en að áhrif hennar væru notuð
þegar í stað, enda er það vitað
að fjöldi kaupsýslumanna og
annara einstaklinga vildu gjarn-
an nota tækifærið til að kaupa
ýmsar þær girnilegu vörur, sem
til «ýnis eru á þessari fjölbreyttu
sýningu.
Er þetta til athugunar fyrír
næstu Iðnsýningu.
Hinir „skraufþv.iru" og hi.úr „hálfiöku"!