Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 1
I& síðasr | 19. árgangoa 23G. tbl. — Fimmtudagur 16. október 1952 PrentsmiðJ* Mcrgunblaðsin*. Híýtaís1 háar skaiafcætifr Einkaskeyti til Mbl. frá íteuter-NTB SONN, 15. okt. —■ Artkony Etíen vaið fyrir svörum í fyrirspurna- íímanum í neðri deild brezka þingsins í íiag, er þýzki iðjuhöld- urinn og í'járkagslegur stuðningsmaður Nazista, Ali’reð Krupp og auðæfi hans voru til umræðu. Gaf Eden þá yfirljsingu, að Krupp yrði undir engum kringumstæðum leyft að kaupa hiutabréi í þuugaiðiiaði Ruhrlandanna, en Vesturveldin mundu greiða íjöl- skyldunni skaðabætur, sem r.æn:u milljánum króna. SKIPTAI’UNBUR «" Krupps auðæíin valda enn sí- felldum *. andræðum í Þýzka- landi. FjárhagssérfræSingar her- námsveldanna og lögfræðingar Kiupphringsins, Alfried Krupp, von BoMen und Halbachs ræddu í gær um áætlanir hernámsveld- anr.a, er miða að því að leysa upp veidi Krupps fjölskyldunnar í þýzkum íjármálum. þykki sínu um þessa skipan mál- ;nra. Ætiað er að þar standi í egi lögfræðiieg atriði, þar sem þessi áætlun hernámsveldanna 'verður ekki samrýmd stjórnlög- i um landsins. Þau kveða svo á, að j llir bor'aiar skuli ráða hvaða atvinr.u þeir stu.rda. í Bergen iær Yíirlýsing narrimsns i Ksw Ycrk. ÞANN 8. okt. var leikriti Ðaviðs Stefánssonar sýnt í Þjóð- leikhúsinu í Bergen. Olav Dalgard þýddi leikritið, on Ivar Orgiand rorspjallið. Leikstjóri við leikhus’ð, Bjarne Andersen, var loikstjori. Norsku blöðin hrósa loikritinú .nikið. Spá því, að bæði leikritið sjáli't og frammistaða lsikend- anna verði lengi í minnum höfð. Eilif Armand f,er með hlutverk Jóns, en Hjördís Ring mað hlut- verk kerlingar. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB NEW YORK, 15. okt. — Framkvæmdastjórinn fyrir gagnkvæmu öryggisstofnuninni bandarísku, Avereil Karriman, hefir nú veiít Truman lorseta öflugt liðsinni í gagnrýni lians á gjörðum og fyrirskipunum þeim, er Eisenhower hershöfðingi gaf út, er leið að stríðslokum. TEHERAN 15. okt.: — Stóra Fretland ákvað í dag : ~ ví«a fvrir fullt og allt á bug kröfu ®TRÚGXRNI EISENHOWEKS 1 Harriman skýrir svo frá í dag, að árið 1945 hafi Eisenhower verið ginntur til þess að trúa á friðarvilja, samvinnuþýðni og vináttuhug Rússa, en flestum öðrum en honum, hafi þá þegar verið hættan Ijós, er af land- , vinningasteinu Rússa stafaði. I VINÁTTUHUGUR RÚSSA! Harriman sagði einnig að ÞUNGBÆR SKILYRDI Á þessum fundi vísuðu sérfræð ingarnir á bug beiðni þýzku lög- fræ;ðinganna um, að Krupp fengi levfi til að festa fé sitt á ný í þýzka stóriðne.ðinum. Þeir kröfð- ust á hinn bóginn þess, að hinn 44 ára gamli Alfreð Krupp skyldi nauðugur viljugur selja hluta- bréf sín í kola- og stáliðnaðinum, en þau eru virt á rúman milljarð ísi. k’óna og einnig var Krupp sett að skilyrði, að hann megi aldrei framar láta til sín taka í þungaiðnaði Þýzkalands. HEFUR ENN MORÐ FJÁR Samkvæmt áætlun Vesturveld- anna á að deila Kruppsítökunum í fjóra staði. Krupp mun samt sem áður bera úr býtum, þegar öll kurl koma til grafar um 2 milljarða k>óna, er þessi skipti hafa íarið fram. En hefur ríkisstiórn Vestur- Þýzkalands ekki lýst yfir sam- Albania á bas’mö byltingai1 RÓMABORG — Albanskir flótta- menn segja, að nú sé undirbúin ; bylting í Albaníu. Vcldi komm- únista hafur verið alvarlega ógn- að með hreinsunum og fjölda- morðum. Hin andkommúniska albanska hreyfing, sem berst fyrir frelsi Albaníu hefur tilkynnt að full- trúar hennar í Aibaníu dragi enga dul á alvöruna í andstöðunni gegn ríkisstjórninni, er situr að völdum. Vel skipulagðir flokkar and- stcðumanna ríkisstjórnarinnar hafa verið virkir í ýmsum hér- uðum landsins, og mikill fjöldi þeirra manna, er voru i hinum fjölménnu öryggissveilum ríkis- ins hafa reynzt ótryggir. gjSf AKUREYRI, 15. okt. — Nýlega barst nýja sjúkrahúsinu hér stórgjöf. Vár það kr. 24.125,00, er safnað var í Dalvíkurhreppi, þar af úr hreppssjóði kr. 10,000 og frá Ungmennafélagi Svarfdæla kr. 1000,00. — H. Vald. ÍÉismálið tekið á degskrá NEW YORK 15. okt.: — Frakk ar biðu lægri hluí á allsherjar- þingi Samsinuðu þjóðanna í gær, cr þingið samþykkti að taka Túnismálið á dagskrá sína. Frakkar voru því hins- vegar mjög andvígir og töldu það ástæðulaust með öllu. Tals maður Frakka hefur harðlega mótmælt þeim ásökunum, sem þar voru bornar á stjórn Frakka í Afríku. Ilann kvað frönsku stjórnina ekki þola neina íhlutun í mál þessi og ekki kæmi til mála að ræða þessi mál á opinberum vett- vangi af framandi aðilum, mál inu alls éviðkomandi. Hann kvað Frakka bafa staðiö fyrir miklum framförum í nýlend- unum i Afríku s.l. hundrað ár, og það eitt ætti að nægja til þess að þvo þá af öiium vansa í þessum efnum. Forseti alls- lierjarþingsins, Lester Pear- son, ákvað að ræðu franska fulltrúans lokinni, að málið skyldi tekið á dagskrá þrátt fyrir eindregin mótmæli hans. ríkissíjórnar írans um að Bret land greiði landinu 49 millj. punda í skaðabætur, áður en upp verði teknar viðræður vim lausn olíudeilunnar. Mossadek hafði skömmu áður skýrt svo frá, að ef Bretland féllist ek.ki á þessar kröfur, þá myndi íranska ríkisstjórnin rjúfa stjórnmálasamband við Bret- land að fullu og öllu. Virðist svo, sem sú ráðstöfun sé nú óhjákvæmileg. Efni brezku orðsenáingarinnar hefur nú vcrið gert hevrum kunnugt. Mossadek gaf í gær út fyrir- mæli um, að þeir sem vinna ske—r,v:|n-verk í oliuvcrunum skuli hljóta allt að 15 ára fangelsi. — Reuter. Eisenhower hefði haft þau orð fyrir hernaðarnefnd bandaríska þjóðþingsins, í þá tíð, „að eitt atriði væri það, sem framar öllu A siyssfaðnum í Narrcw Eisenhower öðru réði utanríkisstefru Sovét- ríkjanna — vináttuhugurinn til Bandaríkj anna“. ANNO 1945 I Eisenhower lét sér þessi orð um munn fara í þann mund, er hann sneri heim árið 1945 til þess að taka við yfirráðum og oddvitastörfum í Bandaríkja- hernum. I TRUMAN IIRÓPAÐUR NIÐUR | 'i’ruman forseti lauk í gær ferðalagi sínu í New York ríki, en þángað hélt hann frá Hvíta JHúsinu, fil þess að leggja Adlai Stevenson góð orð í kosninga- baráttunni. Þegar Truman kom fyrst í ríkið, var hann boðinn hjartanlega velkominn, en þar skipuðust skjótt veður í lofti, . öskurkór hrópaði hann niður eitt jsinn, þar sem hann var að halda ikosningarræðu og á hinum aldna forseta dundu rotnir tómatar. I LOFAR NEGRUM RÉTTARBÓTUM | Truman hélt ræðu á fundi inegra í Harlem hverfinu í New jYork borg í gær og skýrði þeim frá, að Stevenson „myndi vinna allt sem hann mætti málstað negranna og veita þeim aukin Dánartala þeirra er fórust í járnbrauíarslysinu í Iíarrow við London er nú komin upp í 111 og ^oigaia^g réttindi margir liggja enn í sjúkrahúsi í sárum. — Myndin hér að ofan er frá slysstaðnum. T. v. sjást ckelEGGUR hjúkrunarkonur búa um börur og er eftirtektar rerl hve margar þeirra róa taugarnar með því að baráTTUMAÐUR reylrja virdlinga. T. h. gefur amerískur herlæknir, er á vettvang kom, einum þeirra manna blóð- , Stevenson er hinn skeleggasti sprautu, er náðst hafa úr járnbrautarflakinu. [ Framhald á hls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.