Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 4
r 4 290. ciasiii' ársins. ÁrdegisficE'ði kl. 04.30. Síðdegisflrcði kl. 10.50. Næturlæknir cr í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7011. 1.0,0.F. 5 íes 13410168 L- se E. T. 9. II. R.M.n. — Föstud. 17. 10. 20. - Hr. S. — Mt. — Htb. söng. — Félagskonur eru beðnaí að taka með sér handavinr.u. Utvarp i □---------------------□ • Veðrið o í gær var hæg suðvestan átt um allt land. Víðast bjart- viðri. — I Reykjavík var hit- inn 7 stig kl. 15.00, 8 stig ’á Akureyri, 8 stig í Bolungar- vík og 8 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Egilsstöð- 'um, 9 stig og minnstur hiti í Möðrudal, 5 stig. — I London var hitinn 12 stig, 5 stig í Höfn og 11 stig í París. i □---------------------□ • Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Stefáni Snævar ungfrú Freyja Þórsteiívsdóttir, Efstakoti, Dalvík og Sigurður ■Hjartarson, múrari, Auðholtshjá- 'leigu, Ölfusi. S. 1. laugardag voiu gefin sam- an í hjónaband af sci a Jóni Thor- •arensen ungfrú Sigurveig Itagnard dóttir og Sigurcur Markússön. — Heimili ungu hjpnanna er á Víði- rncl 59. — • Hjónaefni & Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Guðmundsdóttir, Egilsstöðum, Ölfusi og Guðmund- ur Hjartarson, Auðholtshjáleigu, Ölfusi. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hjördís Jóhannsdótt- ir, Jófríðarstaðaveg 10, Hafnai- firði og Hörður Benediktsson, Grettisgötu 37, Reykjavík. S. 1. laugardag opinberuðu trú+ lofun sína ungfrú Ragnhíldur Viihjáimsdóttii', Þórsgötu 8 og Birgir Jakobsen, bréfberi, Máva- hlíð 5. Af mæli © 5^ ára er í dag frú Metta Bargs dóttn, Laugarnesvegi 81. • Skipafréttir © £imskipafclag íslands li.f.: Brúarfoss fðr frá Ceuta 9. þ.m. til Kristiansand. Dettifoss fór frá Reykjavík 12. þ.m. til Grimsby, London og Hamborgar. Goðafoss fór frá New York 9, þ.m. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá. Leith 14. þ.m. ,tii Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Antwerpen 15. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Kemi 10. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkveldi til New York. iftíkisskip: Esja er í Reykjavík og fer það- ari næstkomandi föstudag vestur um land í hringferð. Herðubreið var á Hornafirði í gær á austur- ieið. Skjaldbreið á að fara í dag til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morgun tii Vesimanna eyja. Baldur fór frá Reykjavík :í gær til Breiðafjarðarhafna. Skípadcild SÍS: Hvassafell lestar síld á Brejoa- firði. Arnarfeil lestar saltfislk í Eyjafirði. Jökulfell fór frá Ne\V York 11. þ.m. áleiðis til Rvíki : EiHiskipa.fc'ug Rvikur h.f.: M.s. Katla er væntanleg tii Hafn arfjarðar í dag. • Flugferðir © Fiugfélag Islands h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauð- árkróks, Blönduóss, Reyðarfjarð- urn á eins mánaðar matarnám- skeiði, sem er að byrja. Uppiýsing- ar í síma 4740. Kveníéiag Neskirkjn heldur bazar og kaffisölu í K.R. skálanum við Kaplaskjólsveg kl. 2 á surinudaginn. Frá Oraíor, fél. laganema Nýlega er komið út 3. tbl. V. ár- gangS' af Úlfljóti, sem laganemar gefa út. Ritstjóri er Þorvaldur Ari Arason, stud. juris. Úlfljótur er eina fræðitimaritið, sem gefið er út hér á landi við Háskólann og fjallar það um iögfræði og ýmis áhugarnál laganema. — Efni þessa heftis er greinin Ölvun við bif- reiðaakstur eftir Valdirnar Siefáns son, sakadómara, þar sem þetta mikla og sívaxandi vandamál er rökrætt, bent á nýjar leiðir til úr- bóta og gerður samanburður á löggjöfuií! Norðurlandanna um þctta eíni: Viðtal við dr. Gunr.- laug Þóroarson undir fyrirsögn- inni Nýr doktor .juris, þar sem ritstjórinn ræðir við doktorinn um doktorsvarnir við Sorbonne-há skólar.n og landhelgismál Islands, en um það fjallaði doktorsritgerð- in. Þorsteinn Thorarensen, cand. j.uris, skrifar greinina Austur- þýzkt laganám og Gunnar Þor- steinsson, hæstaréttarlögmaður, ritar þáttinn Sérstæð sakarefni, þar s.em skýrt er frá dómsmáli einu á mjög skilmerkilegan rnáta. Þá’er í ritinu skýrt frá prófum í lagadeild á háskólaárinu 1951 til í KVÖLD kl. 10,30 hefst 15 sýning Sjómannadagskabarettsins. 1952; greinin Frá Úlfljóti eftir Hafa veriö haldnar tvær sýnir gar á dag, kl. 19,30 og 22,30, auk ! ritstjórann Rekabálkur, sem grein tveggja barnasýningo, og hai'a áhorfendur látið óspart í ljós hrifn-|’r Ná ýmsum áhuga-og vandamál- ingn dna. I»ar sem fjöllistafólkið er bundið vlð störf annars staðar, iaá búast víð að sýningmn verði að liætta fyrr en æskilegt væri, og •• i övi ei ættu því menn ekki að draga að sjá þessa vinsæíu syningu. Monn- { mannas^r^ úlflióts líra í nærsveitum og sjómönnum skal á það bent að þeir geta ‘ með símskeyti pantáð miða. — Þetta eru gamanleikararnir Nico og Álex, sem skemmía á kabarettinum. j um lagastúdcnta. Rekasprek, skrýtluþáttur ritsins, en aftast í því ej' hin ven.julega Kaupsýslu- — Með hefti I þessu er fylgirit með registri yfir 4 fyrstu árganga Úlfl.jóts. — Til ritsins er vandað í hvívetna og frágangui hinn bezti. ar og’ Fáskrúðsfjaiðar. — Á morg 1. um byggingars.jóð kauptúna. •— un eru áætíaðar flugferðir til Ak- urcyrar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðai, Fagurhólsmýrar, Kirlcju- bæjarklaustnrs, Patrcksf,jarðar og Isaf jarðar. Loflieioir h.f.: MiHikmdaílug: — Hekla kom í gæimorgun frá Kaupmannahöfn með farþega og pósfc. Flugvélin fór héðan aftur samdægurs til New York og er væntanleg aftur hing- að snemma á föstudagsmorgun á leið til Kaupmannahafnar og Stavanger. © Alþingi í aag © L.ii (lcildi — 1. Frv. til 1. u.m heimild fýrir ríkisstj. til lántöku í Alþjóðabartkan-um í Washington vegna Sogs- og Laxárvirkjana. 3. lunr. — 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. ni. 84 1940, um tekjúöflun til í- þróttasjóðs. 3. umi. — 3. Frv. til 1. um húsaleigu, I. umr. -— 4. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstj. til þess að ábyrgjast fyrir Húsavík lá,n til kaupa á togara. 1. umr. Ncöri deihl: — 1. Frv. til iðnað arlaga. 1. um. — 2. Frv. til i. um breyt. á 1. ni. 20 1942, um brcyt. á 1. ni. 6 9. jan. 1935, um tekju- skatt og eignarskatt. Frh. 1. umr. (Atkv.gr.). — 3. Frv. til 1, um opinbera aðstoð við barnaf jölfckyld ur tii m.jólkurkaupa. Frh. 1. umr. (Atkv.g;.). — 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. m. 51 1951, um breyt. á 1. ni. 50 1946, um almannatrygg ingar og viðauka við þau. Frh. 1. urar. (Atkv.gi.). — 5. Frv. til 1. um atvinnufcótasjóð ríkisins. 1. umr. — 6. Frv. til !. um breyt. á 1. ni. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatí og eignarskatt. 1. umr. — 7. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 55 25. maí 1949, um r.ieðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. 1. umr. —- 8. Frv. til 1. um leigubifreiðar í kaupstöðum. 1. urn:. — 9. Frv. ti) 1. umr. Hlutavelta Í.K. Dregið verðui' í happdrætti hlutaveltunnar í dag. — Birt á morgun. SóUiehriadrcngiirmn K. R. K. kr. 50.00. Þ. kr. 10.00. Húsmæðrafélag Rvíkur Flægt að bæta við tveimuv : ;túlk □-------------□ íslenzku? iðnaður spar- ar dýrmætaa eriendan gjaldeyrtr, og eykur verðmæíí útílutnings- 5ns. — □— ----——□ Kvenfélag Óliáða fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kvöld í Breiðfirð- ingabúð kl. 8.30. Til skemmtunar verður að séra Emil 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 VcCurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Þingfréttir. —• Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. —• 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpssagan: „Mannraun" eftir Sinclair Lewis; V. (Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri). 20.30 Erindi: Öryggisráð- stafanir á vinnustöðvum (I’áll S. Pálsson lögfræðingur). 21.55 Tón- leikar (plötur) : Söngvar eftir Hugo Wolf við tcxta eftir Goethe (John Mc Cormack, Friedrieh Schorr og Alexander Kipnis syngja). 21.20 Upplestur: Karl ís- feld les þýdd og frumort ljóð. 21.35 Einleikur á píanó: Magnús Bl. Jóhannsson leikur. a) Fanta- sía eftir Mozart. b) Preludia eftir Chopin. c) Scherzo í b-moll cftir Chopin. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Tónleikar (plötur) : Klarínettkonsert í A-dúr (K622) eftir Mozart (Reginald Kcll og Philharmoníska hljómsveitin í London leika; Sir Malcolm Sarg- ent stjórnar). 22.40 Dagskrárlok, Erlendar útvarpsstöðvar; Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikai'. 18.35 Útvarpshljómsveitin leikur þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.15 Leikrit. 20.05 Sinfóníuhljóm sveitin frá Þrándheimi leikur rúss^ neska lagaflokka um Pétur og úlf- inn. Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 18.15 Einsöngur. 18.30 Danskir hljómleikar. 19.45 Dans- lög. 20.30 Vinsæl frönsk lög. 21.15 Danslög. SvíþjóS: — Bylgjulcngdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: kl. 16.55 Síðdegishl.jóm- leikar 19.25 Létt klassísk lög. —• 19.45 Leikrit. 21.40 Skemmtiþátt- ur, með Bob Hope. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 13.15 BBC Mid land High Orchestra leikur. 14.15 Leikrit. 15.30 Um daginn og veg- inn. 17.45 Danslög, plötur. 19.00 Klassískir tónleikar. 21.00 The BBC Concert Orchestra. 22.15 Skemmtihátt.uv. LUNDÚNUM — Hinn mikli kjall ari þar sem Henry VIII. konung- ur teigaði vín sitt fyrr á öldum, Björnssonj hefur nú verið opnaður almenn- les upp og þá verður skemmt með, ingi tii sýnis. mavcji yj A. — Eruð þér nokkuð skyldur honum Sigurði Sigurðssyni? B. — Ég er Sigurður Sigurðs- son. — A. — Ekki var að furða þó að mér fyndist þið tö'luvert svipaðir. ☆ Skozkur kaupmaður segir ösku- vondur við faraudsala sem er að bjóða honum vörur: — Ég vil ekki sjá þcssar vörur, og heyrið þér þaði Og mér þætti fróðlegt að vita hvers vegua ég er svona höfúðsetinn af þessura bann settum farandsölustrálium, rétt eins og yður? — Það skal ég.segja yður, sagði farandsalinn. — Við þessa gö.tu, sem þér eigið heima, er skóli fyrir sölumenn og þér cruð notaður í sambandi við 7. kennsluslundina, en hún fjallar um það, hvernig eigi að sigrast á vonlausum þrjót- um, eins og yður. ★ Kaupmaðurinn (við búðarþjón sinn) : — Hringið heim til konunn ar minnar og segið henni að ég sé svo upptekinn, að ég geti ekki kom ið heim til miðdegisverðar. Búðarmaðurinn: — Á ég að segja nokkuð fleira? Kaupmaðurinn: — Þér komizt ábyggilega ekki að með að segja neitt meira. ★ Kcnnarinn hafði skrifað á töfl- una 35.7 og margfaldað hana með 10, á þann hátt að hann þurrkaði kommuna út. — Jæia, Ö!i minn, hvar er nú komman? — í svampinum, sem þér hald- ið á, herra kennari. ★ Maður gekk fram hjá veitinga- húsi, og veitti því athygli að í glugganum var auglýsing, sem á stóð: „Hér fæst beizkur bjór“. —- Hann gekk inn og vakti athygli veitingamannsins á þessu og sagði: -—• Hafa engir af gestum yðar bent yður á þessi mistök fyrr? — Jú, jú, þeir hafa gert það svo hundruðum skiptir, en í hvert skipti, sem cinhver kemur inn, þá kaupa þeir alltaf eitthvað. Biðillinn: — Þú ættir að giftast mér. Þú veizt að úrvalsmenn eru ekki á hverju strái nú til dags. Stúlkan: — Já, ég geri ráð fyrir að ég geti haft mér það til af- sökunar. Kona kemur inn í bókaverzlun f Leningrað og spyr: — Hafið þér nokkra nýja bók, sem ekki er um Stalin? Samue! Goldwyn, kvikmyndajöf- ur í Ameríku, segist fara í bíó á hverju kvöldi. því að betra sé illt að gera en ekkert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.