Morgunblaðið - 16.10.1952, Side 8

Morgunblaðið - 16.10.1952, Side 8
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. lausasölu 1 krónu eintakið. Þrælabúoir Stalins mpdimaraf! bmmm SAGT var í Þjóðviljanum í fyrra- dag að álíka tilgangslaust sé að reyna að sannfæra kommún- ista um, að stefna þeirar væri til ófarnaðar fyrir íslenzku þjöðiná, eins og að steypa sandi í botn- lausar tunnur. í þessu efni geta Þjóðvilja- menn haft nokkuð til síns máis. En hér á landi hafa menn ekki aðrar aðferðir til að leiða mönn- um fyrir sjónir, að þeir hafi lent á glapstigu, nema hið frjálsa orð og rökræður. Hér eru engar þvingunarráð- stafanir leyfðar til að hefta skoð- anafrelsi manna, enda hafa Is- lendingar alltaf verið andvígir slíkum aðferðum og talið þær ó- samboðnar siðuðu fólki. íslenzk stjórnarvöld varpa mönnum ekki í fangeisi eða hneppa þá ekki í fangabúðir þótt þeir séu ríkisstjórninni and- vígir í skoðunum, jafnvel þó hin ráðandi stjórn njóti stuðnings meiri hluta þjóðarinnar, en sé ekki minni hl*ta stjórn er brot- izt heíur til valda, með ofbeidi og heimtar síðan að hver einasti þjóðfélagsþegn láti ekki upp aðr- ar skoðanir en þær, er falla vald- höfunum i geð. í augum frjálsra og frjálshuga manna eru þrælabúðirnár og þrælahaldið svartasti bletturinn á stjórnarfari Stalins. Ævinlega þegar á þær er minnzt, hefur Þjóðviljinn, sem hlýðið flokksmálgagn Moskvu- stjórnarinnar, hrópað upp yfir sig, og sagt að allar fregnir af þræiahaldi þar austur frá, séu missagnir einar, rógur og lygi. Nú hefur Samband frjálsra verkalýðsfélaga í heiminum falið sérstakri rannsóknarnefnd að leiða sannleikann í ljós um þrælk ur.ina í Sovétríkjunum. Niður- stöður nefndarinnar hafa verið gefnar út í sérstakri bók, er kom- ið hefur út á- mörgum tungumál- um. Er þessi bók nú nýlega kom- in. út á íslenzku. Hefur Þjóðvilj- inn ekki sagt um hana mörg orð. Nefnt hana „amerískt áróðurs- rit ‘, en ekki trevst sér til að hapga þar einu orði. Á fundi Fjárhags- og félags- málaráðs Sameinuðu þjóðanna er haldinn var í marz í fyrra, þar sem samþykkt var að fá nefnd til að rannsaka þrælahaldið, voru fuiltrúar 15 þátttökuþjóð- anna því samþykkir að stofna til slíkrar rannsóknar. En fulltrúar ^ þriggja komrnúnisku ríkjanna voru því andvígir, Sovétríkj- anna, Póllands og Tékkóslóvakíu. Mótmæli þessara þriggja eru þýð íngarlaus, þar sem ríkisstjórnir þeirra eru einmitt rið.nar við hin siðiausa glæp þrælahaldsins. í Sambandi frjálsra verkalýðs- féiaga eru yfirleitt flest öll verka Iýðsfélög vestrænna þjóða. Verka lýðsfélög Norðurlandaþjóðanna allra, Bretlands, Bandaríkjanna, allra féiaga Frakklands, sem eru í andstöðu við kommúnísta, fé- lögin á Ítalíu, nema nokkur sam- bönd kaþólskra og kommúnist- anra. A!ls er<j í þessum félagsskap 60 milljónir verkamanna, er standa sem eiun maður að þess- ari nefuc’i, sem heíur tekið þræla- haidi'ð í Sovctríkjunum til 'raeð- ferðar og gefið út glagga skýrslu urn það mál. . I upphaíi þessarar bókar er gerð grein fyrir starfsaðferðum rann- sclinarr.cfndarinnar. Og segir: Má'sskjölin gegn yður, Jós- ef Staíin, eru fyrst og fremst opinber lög og tilskipanir frá yðar eigin stjórn og ríkisstafn- unum, því að þrælkunin er að fuilu og öílu lögfest. En lögin og tilskipanirnar frá So.vét- stjórninni, sem þér ráðið yfir, eru út af fyrir sig hræðileg ákæra. í lagafyrirmælum er gefin glögg skýring á öllum greinum vinnubúða. Mörg af þessum laga- fyrirmælum hafa verið birt opin- berlega erlendis og ríkisstjórn Sovétríkjanna hefur aldrei and- mælt þeim. Eru þessi lög grimmi- legasta og siðlausasta lagasafn, sem heimurinn hefur komizt í kynni við á vorum dögum. Lögleitt er að saklausir menn skuli gerðir að þrælum, án þess að vera ákærðir fyrir nokkurn glæp. Hitler gerðist aldrei svo djarfur að birta lög, sem gerðu fjöldamorð hans og nauðung- arvinnu löglega. En þér eruð önnur manntegund, tilfinn- ingasnauðari, harðvítugri. — Þér hafið upplýst opinberlega í öllum smáatriðum lögform- | legum grundvelli fyrir hinum hræðilega og samvizkulausa þrælkunarskipulagi yðar. Þar eð flokkur manna á íslandi hefur aðhyllzt þá stjórnmála- stefnu, er hagnýtir sér þrælahald og nauðungarvinnu og þessi flokkur telur að slíkt stjórnarfar sé það, sem koma skal í heimin- um, bæði hér á ísiandi og annars staðar og þar eð rannsóknarnefnd er starfað hefur í þjónustu Al- þjóðasambands frjálsra verka- manna hefur leitt í ljós, hvað hér er um að vera, og gögnin í mál- inu eru fyrst og fremst opinberar skýrslur frá stjórn Sovétríkj- anna, getur ekki hjá því farið að íslenzkur almenningur láti sig varða þetta mál og kynni sér þessa bók. | Flokksbundnir kommúnistar leiða bókina hjá sér að sjá’fsögðu. Af hlýðni við Móskvuvaldið mega þeir ekki einu sinni hnýsast í það hver er sannleikurinn u.m þessa skipulögðu frelsissvipting , þjóðanna. | Þessir menn eiga í bhndri i hlýðni við Moskvuvaldið ?ð vera ! eins og Þjóðviljir.n fyrirskipar þeim: „Botnlausar tunnur“. FYRIR skömmu kom ég að máli við ungfrú Hrefnu Ingimarsdótt- ur, íþróttakennari. Hún kennir leikfimi í kvöldflokkum ÍR og á I daginn fer hún á hjólinu sínu á milli barnaleikvallanna í bænum og lítur þar eftir starfi og leikj- um barnanna. Það hlýtur að vera býsna umfangsmikið og erilssamt starf. 27 BARNALEIKVELLIR — Hvað eru margir barnaleik- vellir í bænum? syr ég Hreínu. — Þeir eru 27 alls, dreyfðir um allan bæinn, frá Austur- til Vest- urbæjar. — Og í hverju er svo yðar starf helzt fólgið? | — Ég ferðast á milli leikvall- anna og, þegar gott er veður, kenni ég börnunum leiki, reyni 1 að tala um fvrir þeim, ef eitthvað ber út af, jafna ágreining, sem upp kann að koma o. s. frv. | Einnig á ég að sjá um, að gert sé við það, sem afiaga fer á völlun- um: leiktæki, girðingar og því um líkt. I YFIRLEITT PRÚD OG GÓÐ 1 — Eru ekki börnin annars yfir- leitt prúð og góð? — Jú, yíirleitt eru þau ágæt, SasiröaE wlö En.giiáiarseSótíur iJFms|Ó8iarkorLvj barrcaSeikvaSla Leikvellirnir eru athvarf barnanna. Þangað sækja þau í hópum, þar sem þau una glöð við leiki. fram í leikaðíerðunum. Sum Hins vegar eru önnur, sem ekki þeirra eru full af auðugu og skap geta fest sig við neinn leik til andi ímyndunarafli og geta unað lengdar og eru alltaf óánægð og sér tímum saman við sama leik- leið á öllu. inn, byggt heilar hallir úr sandi aða viðarkubbum. Þér sögðuð, að leikvellirnir Framhald a bls. 12 Velvakandi skrifar: ÚB DAGLEGA LÍFINU ÞAÐ hefur vakið mikla eftirtekt að þegar síldarvertíð við No. ður- land var liðin hjá í haust, héldu ríu sí’dveiðibátar 100—130 rúm- lesta áfram veiðum á hafi úti. Hafa 130 sjómeim fengið þar at- vinnu en 12000 tuonur hafa þeir veitt í 4—5 veiðiferðum. Salta þeir sildina er þeir veiða í reknet, í skipunum. Hér er um algerða nýung að ræða í síidveiðum íslendinga, merkilega tilraun er menn veita sérstaka athygli, vegna þess m. a. að margir fiskifræðingar talja, að á r.æstu árum verði sildveið- arnar að miklu leyti að fara fram á úthsíir.u þegar nánar er vitað um árlcgar göngur síldaririnar á milli Noregs og ísiands. Hinir íslerzku sjómenn er stundað hafa þrssar veiðar, hafa nú sannreynt, að í ár, hefur síid- in verið kyrrsíæð skammt norð- an við Færeyjar. þó að auðvitað megi alltaf búast við ;,misjöfnum sauði í mörgu fé“. Einn óþekktarangi getur hleypt öllum hópnum í uppnám, en slíkt kemur tiltölulega sjaldan fyrir. — Til hvaða ráða grípið þér helzt til að halda óeirðarseggj- unum niðri? — Ég reyni auðvitað fyrst með góðu að fá þá til að bæta ráð sitt. Ef það hrífur ekki, fer ég heim til foreidranha og kvarta yfir framferði barnsins, sem í hlut á. Móttökurnar, sem ég fæ í þess- um umkvörtunarferðum eru ærið misjafnar. Sumir foreldrar vilja engu misjöfnu trúa um börn sín og bregðast æfir við, ef að þeim er fundið. Sem betur fer, eru þó hinir fleiri, sem taka kvörtunum mínum af skilningi og sýna ’vilja og viðleitni til bóta. OPNIR ALLT ÁRIÐ — Hvað um starfstíma leik- valianna, er aðgangur að þeim háður nokkru vissu aldursmarki? — Þeir eru opnir allan ársins hring, á sumrin frá kl. 9 á morgn- ana til kl. 8 á kvöldin, en á vet- urna frá kl. 10 á morgnana til kl. 7 á kvöldin. Ekkert er spurt um aldur barnanna, sem koma á vell- ina. Þau eru allt frá 2—3 ára til 15—16 ára gömul. — Er mikil fjölbreytni í leik- tækjunum hjá ykkur? — Já, töluverð. Sandkassarnir, held ég, að séu vinsælastir, -að minnsta kosti á meðal ymcstu barnanna. En auk þeirra höfum við svo rólur, ruggubáta. renni- brautir, klifurgrindur o. fl. SKEMMTILEGT STARF — Er • ekki skemmtilegt að fylgjast með leikjum barnanna? — Jú, það er oft skemmtilegt að veita því athygli, hvernig skap gc. ðir þeirra og áhugamál koma Júnó og Pápuglinn. LEIKHÚSGESTUR skrifar á þessa leið: „Mér finnst Þjóðleikhúsið hafa farið vel af stað á þessu hausti, með sýningu leikritsins Júnó og Páfuglinn. Er þess þá fyrst að geta, að sjálft leikritið er mjög vel uppbyggt og skemmtilegt. Það er einnig efnismikið og raunsætt frá upphafi til enda. Söguþráður- inn er í rauninni þríþættur. Ber þá fyrst að nefna sögu þeirra 1 Júnó og Páfuglsins, Boyle-hjón- anna, sem greinilega bera uppi ! leikinn, í öðru lagi hina dapur- ' legu sögu Maríu, dóttur þeirra og, síðast en ekki sízt, er saga Jonna, sonarins, átakanleg og áhriía- mikil. Þessir þættir eru haglega samanslungnir og þótt efnið sé vfssulega harmsögulegs eðlis, gæt ir þar víða ósvikinnar irskrar kímni, að vísu nokkuð grófrar stundum, en sem varla nokkurn tímann missir marks. Tengsl at- burðanna við hina þrotlausu frelsisbaráttu fra gefur leikritinu sem heild enn aukið gildi. Mér finnst Júnó og Páfuglínn meðal skemmtilegustu leikrita, er ég hefi séð á íslenzku leiksviði. Þáttur leikenda. EN þetta var nú um efni og upp- byggingu sjálfs leikritsins. Að mínu viti, gerðu leikendur hlut- verkum sínum einnig góð skil og sumir, eins og t. d. Valur Gísla- son, frábærlega góð. Ég efast ekki um, að finna megi eitthvað, sem hægt sé að gagnrýna í leik einstakra leikenda. En yfirleitt skildu þeir hlutverk sín rétt og tókst að skapa þau heildaráhrif, sem efni leikritsins gaf tilefni til. Ég vil ekki láta hjá líða, að freista þess, að koma þessari skoð un minni á framfæri. Það væri nefnilega mikill skaði skeður, ef misjafnlega sanngjarnir Jeikdóm- ar yrðu til þess, að draga úr að- sókn á þessu leikriti, sem er bæði skemmtilegt og vel leikið. Ömurlegur dómur. EG vil svo að lokum minnast á það, að ég teldi það ömurleg- an dóm um bókmenr.tasmekk ís- lenzkra leikhúsgesta, ef þeir létu leikrit, sem farið hefur sigur för um leikhús flestra menning- árþjóða í tveimur heimsálfum fara fyrir ofan garð og neðan hjá sér. Hvar væri þá komið heilbrigðri .dómgreind og mati fólksins á ,,sögueynni“ á fögrum listum? Þakka þér svo fyrir birtinguna, Velvakandi minn. Leikhúsgestur“. Ótrúleg saga. ÞAÐ er ótrúleg saga, sem einn bréfritari minn segir mér. Hún er á þessa leið: ,,Ég gekk niður að höfn nýlega og staldraði þar við, sem verið var að hlaða gamalt skip með brotajárni. Þar gat að líta alls konar járnrusl. En innan um það sá ég ekki betur en að værii nokkrar fagurlega málaðar sláttu vélar. Þá var mér öllum lokið. Var svo komið, að þessara búvéla væri ekki lengur þörf á íslandi!! Nú vil ég spyrja: Er hægt að fá útflutningsleyfi fyrir hverskonar vörum úr málmi, ef bær aðeins eru kallaðar „hrotajárn“?“ Ég get ekki gefið þessum bróf- ritara neinar upplýsingar um þetta aðrar en þær, að það er fráleitt, að nokkur opinber aðili hafi veitt útflutningsleyfi fyrir nothæfum búvélum sem brota- járni. Æskilegt væri, að sönnun- argögn væru lögð á borðið fyrir því, að þarna hafi verið um þau vertfæ>’i sð ræða, sem bréfritar- inn þóttist sjá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.