Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1952 © s 1 iT ÞAÐ voru mörg stórmenni úr bif- reiðaheiminum stödd undir háu hvolfþaki Grand Palais sýningar- hallarinnar í París 3. október s.l. Þann dag var alþjóðabifreiðasýn- irgin 1952 opnuð í þeim veglegu húsakynnum, hin 39. í röðinni. Parísarblöðin höfðu um fátt meira rætt dagana á undan, hug- le;ðingar hinar margvíslegustu voru uppi hafðar um hverjar nýj- ungar stærstu bifreiðafélögin sfaiiinm i m HÁ SJÁ 91TEGUND VAGNA myndu hafa fram að færa og hver gljásvipurinn á nýjasta vagninum þeirra myr.di verða, nýjasta tegund 1952. Það var heldur engin furða að milljóna- borgin léti sig fátt meira skipta en bifreiðasýningu þessa, svo stórt hlutverk sem það samgöngu tæki hafur lengi leikið í umferð ParísarLorgar, sem öllum cð?um borgum heims. frak::ar Attu flesta VAGNAMA Þátt tóku í sýningu þessari 1300 fr:mu og félög, hvaðanæfa að úr veröidinni, sem sýndu bif- relðar, varahluti og önnur vél- knúin farar tæki af öllum gerð- um. Frakkar áttu sem vænta mátti flesta bifreiðategundirnar á sýningunni eða 23, þá Englend- ingar 22, P<andaríkjamenn 19, Þjóðvcrjar 18, ítalir 6, Tékkar 2 og Spánverjar ráku lestina með einn vagn, Pegaso, sem geysi at- hygii vakti fyrir frumlega bygg ingu og skæra liti. ÓLYMPÍULEIKAR 8IFRFIÐANNA Sýning þessi, sem í haust var haldin í 39. skipti, hefur ávallt farið fram í Frakklandi, árlega að því ætlað var, en styrjaldir og aðrir ófyrirsjáanlegir atburðir hafa komið í veg fyrir að svo gæti orðið. Á hverju hausti safn- ast saman í París fjöldi þekkt- ustu bifreiðaframleiðenda og * PECASO - 14 CV vélateiknara heims, er hafa kom ið hver úr sínu landi með nýjasta vagninn, síðustu uppfinninguna og snjöllustu endurbótina á vél eða vagni. Þarna mátti sjá Henry Ford, yngri, spígsporandi milli hins ameiiska Ford V8, frönsku fordanna Vcdeíte, Abeille og Ccmete og hinna berzku, Consul og Zephyr. Aly Kahn var þar einnig á ferli ásamt einum syni Ibn Saud af Arabíu, Saad prins, og festi sá kaup á glæsilegasta Rolls Royce bílnum strax fyrsta daginn, sem sýningin var opin. Vagnarnir á sýningunni í Grand Palais á Signubökkum, anno 1952, voru i fáu írábrugðnir þeim, er á sama stað voru sýndir fyrir ári síðar., en engu að síður var þar samankomið hið fremsta í allri bifreiðatækni, og mátti þar * ROLLS ROYCE - 2? CV líta jafnvel furðulegustu þrýsti- ioftsbifreióir, sem enn er ekki haíin framieiðsla á. KIÐ FURÐULEGA ’ FARARTÆKI Upphafsmaður hinnar alþjóð- legu bílasýningu var franski markgreifinn do Ðion og hratt hann þessari hugmynd sinni í fíamkvæmd skömmu fyrir alda- mótin með aðstoð vinar síns, de Zuylen bafóns. ! Fyrsti vagninn, sem fyrir al- rnenr inrssjó rir kom var gerður af Frakkanum Serpollet, sem nú er gieymaux og grafinn, og gafst almenningi kostur á að kynna sér vagoinn á sýningu árið 1889. Því | farartæki var náðsamlegast leyft að fara urn götur Parísarborgar ’ í þá tíð með því skilyrði, að hraði þess yrði aldrei meiri en 16 km á klukkustund! Alls eru um 69 milljónir bif- reiða í heiminum í dag, en það jafngildir einni bifreið fyrir hveija 300 menn. í Bandaríkjun- um eru fimm menn um hverja bif reið, á íslandi tólf menn og tutt- ugu í Frakklandi. * SIMCA Aronds - 7 CV Fyrsta eiginlega bifreiðasýning i 1, sem ha.cún var í Frakklanoi Lóist nokkrum árum síðar, hinn 10. janúar árið 1894. Voru þar til sýms tvö hundruð farartæki af hinum undarlegustu gerðum, ýmist vélknúin eða stigin áfram. oýning þessi var haldin í danssal Wagrams, en sá reyndist ekki nægilega stór fyrir næstu sýning- ar. Þær voru því haldnar á ýmsum stöðum, í Vincennesskóginum, á | vellinum Velodrome d’Hiver og loks var hún haldin í Tuileri- höllinni, en þá skarst lögreglan BifreíðaSlíUlRn í heintiiwm ALLS eru um 69 milljónir bif- reiða í veröldinni og skiptast þær þannig milli heimshlut- anna: Ameríka: 52,378,060 Evrópa: 12,378.000 Ástralia: 1,831,000 Afríka: 1,19..,000 Asía: Nákvæmar tölur ekki til. Því er það, sem bifreiðasýning- in í París vekur áriega svo mikið umtal og athygli, að bifreiðin er orðin þarfasti þjónn nútíma- mannsins og hann gæti hvað sizt án hennar verið af öllum gæð- um véltækninnar, er uppfinninga semi hans sjálfs og atorka hafa fært honum í hendur. G.G.S. Guðbjörg Jóhanns- dótlir, áiiræð * CADILLAC type 62 - 31 CV í leikinn og bannaði sýnendum að hafa benzín á bíium sínum sökum brunahættunnar, er af því gæti jtafað í hinni gömlu konungshöll. TIL VEGLEGRI ÍIÚSAKYNNA Siðan var það, að heimssýning- in var haldin í París árið 1900, sem kunnugt er og fyrir þann /iðburð reistu Frakkar hið geysi- stóra og glæsilega sýningarhús, Grand Palais. Á heimssýningunni var ein deildin helguð hinu nýja farartæki, sem átti eftir að leggja undir sig heiminn, bifreiðinni, benzinknúinni, rafknúinni og gufuknúinni. Næsta ár var sýningin öll hald- in í hinum glæsilegu húsakynn- :m og vakti þar þegar í stað hina mestu athygli og sóttu hana á ainum degi 40 þús. manns. Aftur var sýningin haldin í höllinni ’907 og 1912 og upp frá því hefur mátt líta þróunardrætti bifreiða- Nýjasta rússneska bifreiðin, ná- kvæm stæiing á amerískum. íðraðarins á hinum árlegu al- þjóðasýningum, er þar hafa ver- ið haldnar. KINN ÞARFAST" *JÓNN Það er ekki o>ðum aukið að segja að bifreiðin hafi gjörbylt iíísháttum manna á tuítugustu öldinni, svo mjög, sem hún er notuð um allan heim. Frakkland er gott dæmi um hve bifreiðin hefur mjög rutt sér til rúms, það sem af er öldinni. Þar í landi voru 3000 vagnar aldamótaárið, en í dag er bílaeign Frakka 2.6 millj. Mesta bifreiðaþjóð heims, Bandaríkin, framleioa daglega 19 búo. GUÐBJÖRG Jóhanr.sdóttir er fædd 5. október 1872 i Grafardal í Skorradal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Bóthild- ur Högnadóttir og Jóhann Helga- son bóndi í Grafardal. Árið 1900 giftist Guðbjörg Jóni Þorsteinssyni frá Þórustöðum í Svínadal við Hvalfjörð. Þeim varð 5 barna auðið. Tvö eru dáin. Guðmundur dó á fyrsta ári en Sólveig 25 ára gömul á Vifils- stöðum. Þrjú eru á lííi: Bóthildur, Sigríður og Sigurður. Þau eru öli gift á Akranesi. Guðbjörg fluttist til Reykjavík- ur árið 1915 og var þar í 30 ár en 1946 fluttist hún að Akranesi og er nú þar hjá syni sínum, Sigurði trésmið á Fjólugrund 3. Mann sinn missti Guðbjörg 1946. Guðbjörg er heilsugóð og hefir verið glæsileg kona. Hún er iðju- kona mikil, saumar, prjónar og heklar. Svo eru og dætur hennar þvi að þær vöndust á vinnusemi og lærðu að vinna í foreldrahús- um. Heimilislíf þeirra hjóna var með ágætum. Ógleymanlegar eru kvöldvökurnar, þar sem húsmóð- irin var í öndvegi, roskin friðleiks kona og sögur voru lesnar iornar og nýjar og hlýr unaður -vr.nu- gleðinnar yljaði öllum Gestrisni Framhald á bls. 10 l,AGT hefur verið fyrir A’þingi numvarp um það að Ijölga pró- .essoium Vití náSAÓ.ann í ög- næó., svo að þeir verði fjórir í s:aö þriggja nu. Frumvarp þetta er lagt ryrir Arþingi af ríkisstjórn inni vegna tilmæ.a fiá háskolan- um. í greir.arge.3 segir m. a.: LAGADEILDIN IIEFUR UTUNDAN Samkvæmt lögum frá árinu 1909 skyidu vera 3 prófessorar í lagadeild. Var lagadeildin þá pró- fessorsflest allra deilda háskól- ans, þar eð 2 p.ófessorar skyldu vera við hinar deildirnar. Við rás tímans hefur þetta hlutfall breytzt lagadeildinni mjög í óhag. Piófessorum við lagadeildina hei- ir ekkert fjölgað, en öilum hinum deildunum hefur bætzt kennara- lið. Nú eru í læknisfræði 5 prófess orar og 1 í tannlækningum. I aeimspekideild eru 6 prófessorar og 1 dósent og í guðfræðideild eru 4 prófessorar. Eru því nú oiðnir fæstir fastir kennarar í ’.agadeildinni, af hinum einstöku upphaflegu deildum háskólans. ÞÓ ÚTSKRIFAST ÞAÐAN FLESTIR KANDIDATAR Ekki stafar þetta þó af þvi að starfið sé minna í lagadeildinni. Er tala kandidata frá einstökum deildum óræk sönnun um það. Siðustu 15 árin, 1935—1949 hafa deildirnar útskrifað kandidata sem hér segir: Guðfræðideild ............. 54 Heimspekideild ............ 35 Læknadeild ................ 107 Lagadeild ................. 161 Skal tekið fram að viðskipta- fræðingar eru ekki taldir með í kandidatatölu lagadeildar. Yfirlit þetta sýnir, að í laga- deild er mest viðkoma kandidata. Lagadeildin er nerhendaflest allra deilda háskólans. Einsætt er að verkefni kennara hljóta að vaxa við aukinn fjölda nemenda. Á s.l. háskólaári þreyttu 47 nemendur fyrra hiuta embættisprófs í lög- fræði og síðari hluta. Stóðu prófin samtals á þriðja mánuð og er örðugt eða ókleiít að koma við kennslu, meðan prófin standa. KENNARAR SÆTA MIKLUM AUKASTÖRFUM Ennfremur segir í greinargerð- inni að meiri aukastörf séu lögð á kennara lagadeildar en flesta aðra kennara skóians. Tveimur kennurum deildarinnar er skvlt að annast. kenrsiu í lögfræði i havfræðideild. Er mikil vinnu- kvöð að þeirri skyldu. í öðvu lagi eru kennarar lagadeildar vara- dómendur í hæstarétti skv. hæsta réttarlögum og eru oft kvaddir til setudómsstarfa í þeim dómi. í þriðja lagi leitar háttvirt Al- þingi eða einstakar nefndir oft- lega til lagadeildarinnar um álits gerð um frumvörp. Kennsluháitum í lögfræði hef- ur verið breytt gagngert síðan 1911, síðast með reglum 1949. Er mjög örðugt að fylgja fram nú- verandi kennsluháttum við þann kennarakost, er deildin býr við. Má telja fu’lvíst að fæð íyrir- lestra sé beinlínis fallin til að lengja námið hjá stúdentunum, sakir þess hve yfirferðir í ein- stökum greir.um taka langan tíma. Ef fjölgun fastakennara verður ekki ákveðin nú, verður laumast hægt að komast hjá því að festa fleiri aukakennara í deildinni. Er miklu ráðlegra að fjöiga fastakennurum en ráða aukakennara til að kenna stöku greinar. Er og ekki sýnilegt að fjöigun um einn fastakennara sé miklu kostnaðarmeiri en ráðning aukakennara. EKKI HÆGT AÐ KOMA VIÐ KENNSLU í MIKILSVERÐUM GREINUM Ennfremur segir í greinargerð- inni, að vegna fæðar kennara sé ekki hægt að koma við kennslu í ýmsum greinum lögfræðinnar, sem kenndar eru við flestar laga- leildir á Norðurlöndum. Margar þessar greinar eru þó harla gildis miklar. Má nefna sem dæmi: skattarétt og tolla, atvinnulög- gjöf almennt, félagsmálarétt og vinnurétt, tryggingarétt, hug- verkarétt og auðkenna, réttar- heimspeki og réttarfélagsfræði. Auka þyrfti og kennsluna í ýms- um þeim greinum, sem nú eru kenndar. Einnig væri þörf að taka upp verklegar æfingar og svonefnd seminör. Er ógerningur að koma fram höfuðbreytingum, án fjölgunar á kehnaraliði deild- arinnar. NAUÐSYN Á SAMNINGU KENNSLUBÓKA Þá má geta þess, að rannsóknir á íslenzkum lögvísindum eru eðlilega skammt á veg komnar. Að þeim rannsóknum verður bezt hlúð með því að efla tölu kenn- ara við lagadeildir.a. í ýmsum greinum lögfræðinnar eru erlend ar bækur lagðar til grundvallar kennslunni. Eiga þær misvel við hérlendan rétt og þjóð’ífsaðstæð- ur og valda nemendum vand- kvæðum við námið. Bíða kenn- a-anna mikil verkefri á næstu árum, þar sem er ritu.n kennsiu- bóka. Meðan kenns’usvið hvers kennara er jafn geysimikið og nú er, verða þau verkefni seint unnin. Ný sðíidlng: Aineriskar kventöskur «£* hamzkar eijjaó Lól? ! emman Jc auýavecj. /2 SRiáíbúðaeigendur lítil TIL SOLU (birki), ennfremur Singer-saumávél, stigin og RAFHA-eldavél. Uppl. í Verzl. Grund, Laugaveg 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.