Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. oRf. I9'52 MORGIJTSBLÁÐIÐ Q 1 Uppruni @| F:á fisodi 'ú\m uonra bsndasfoa REYNT AÐ KOMA A SÆTTIIM StyrjöldÍTmi Iauk skyndilega. Fyrst í stað haggaðíst ekki traust snahna á KMT og Ghiang kai- shek. Menn vildu frið umfram allt. Ameríkumenn beittu áhrif- um sínum til að sætta liokkana. í septembermánuði 1945 var Mao Tse-Tung í Chungking og samdi i heilan mánuð við Chiang Kai-shek. Þjáðhátíðardag lýð- veldisins (10. okt.) var árangur- ínn opinberlega tilkynntur. Seld ar voru myndir af Mao og Chiang saman, drekkandi friðarskál. Voru menn vongóðir um batn- andi öld í Kína. Bandaríkjamenn og margir aðr Sr litu . svo á að kommúnistar væru hægfara umbotamenn í sveitum, nauðsynlegir og æski- Segir. Það stóð á stefnuskrá jbeirra. Hún var gallalaus að dómi allra heilbrigt hugsandi tnanna. Aðeins tvö mikilvæg atriði, sjálfsögð og réttlát: Lækkun ok- turleigu og okurvaxta. Að öðru leyti friour og samvinna. TVÖ ANDSTÆÐ RÍKI Hitt skildu menn. ekld, að í Kína voru ekki lengur íveír flokk ar, heldur raunverulega tvö ríki, gjörólík, gjörandstæð og þau gátu ekki runnið saman í eina heild nema annað hvort þeírra glataði helztu sérkennum sínum. Það villti mönnum. sýn að það var ekki nema ein rikissijórn, sem var opinberlega viðurkennd af öðrum löndum. Slitnaði fljótt upp úr saiakoran laginu og var aftur tekíð að berj- ast. Ný tilraun til sátta var gerð 10. jan. 1946 en hana gerði Chi- ang Kai-Shek. MARSHALL LÍKAÐÍ STÓRILLA Bandaríkin sendu G.C. Mars- hall til Kína til þess að koma sáttum á. Kunnugir menn í Chungking töldu að hin fræga CC-klíka í KMT hafi spillt fyrir sarnkomulagi og haíi Marshall líkað illa. En af sögu kommún- ísta má sjá hvað vandamáiið var: Hver átti að stjórna þehn svæð- um, sem Japanar höfðu haft á sínu valdi norðan til í Kína? Á sumum þessara svssða höfðu kommúnistar mikil áhrif. En með því að KMT var hin eina viður- kennda stjórn í landinu, þá var það mjög eðlilegt að hún reyndi að ná traustum tökuro á þeim svæðum, sem Japanar höfðu lagt undir sig og drottnað yfir á. um saman. Frá júlí-mánuði 1£>45 að telja er flokksstyrjöldin í fullum gangi. Gerði KMT þá tilraun til að ná völdum á „lýðfrelsuðu étoririsslnna 03 kosixn- ársista gátu alsfrsi sameÍMst ss-o Jóhann Hanctossoni 1 Kommúnistar lögðu mikla áherzlu á að auka og styrkja her sinn. Þar var haldið við stálaga og herinn. réði yfir nýtízku vopnum, sem þeir höfðu fengið frá Bandaríkjunum í styrjöldinni og önnur, sem þeir tóku herfangi af Japönum í stríðlok. svæðunum" sem kommúnistar höíðu áður stjórnað. Þeim tókst að ná öilum helztu borgunum á sitt vald, en ekki nema litlu af bvci tu**uin. HATURSÁRÐUR GEGN JANDARÍKJUNUM Upp frá þessu taka kommúnist- ar að hefja magnaðan haturs- j áróður gegn Bandaríkjunum. — Fljótt og greiðlega virtist nú ganga að snúa hatri manna gegn þessu landi i stað Japan. Fjoidi manns tók þá að trúa því að, Bandaríkin ætluðu að gera Kína | að nýlendu, arðræna landið og kúga það. UNRRA-hjálpin hefur ef til vill valdið þessu. Hún var svo mikil að auðvelt var að vekja toitryggni manna í sambandi við hana. Auk þess komst hún í Kína í hendul- illra manna, sem ekki fóru heiðarlega með almennings ié. Mao Tse-Tung virðist snemma hafa verið sannfærður um fulln- aðarsigur þótt iila liti út til að byrja með. KOMMÚNISTAR YFIRGÁFU BORGIS EN RÉDU SVEITUM Hann lét heri sína.yfirgefa all- ar stórborgir og halda út i sveita- héruðin. Þá var mikil áherzla togö á aga og prúða framkomu rauöu heimannanna gagnvart öl'um lýð, enda var aginn og" sið- ferðið yfirleitt á háu stigi. Þá brýndi IViai fyrir heríoringjun. sínum sérstaka aðferð: Að ráðas' aðeins á eina og eina ,,herdeild“ í einu og gjöreyða henni, en skipta sér ekki af öðru á meðan. ivieö þessu móti, að gjörevða herdeildunum, en reka þær ekki á flótta, tókst Rauða hernum að ná í nóg af vopnum. Þegar fang- ar voru teknir, voru þeir, sem hæfir reyndust, settir til-mennta í rauðum fræðum og síðar teknir inn í Rauða herinn. Þetta gerðist að mestu í sveit- um. Stórborgirnar og helztu sam- gönguleiðirnar voru á valdi stjórnarinnar. Erlendum mönn- um virtist þá ekki mikill kraftur í Rauða hernum. Jafnvel Yenan, höfuðborg kommúnista, féll í hendur KMT vorið 1947. Allt, sern máli skipti, virtist vera á valdi stjórnarinnar. En er- lendir fréttamenn kunnu ekki að meta gildi sveitanna. Ef einhver spáði kcmmúnistum sigri, þá var hann tali.nn rauðliði eða flón.. KOMMt NISTAR TIEFJA VÆGDARLAUSA BARÁTTU Bersýnilegt var r.ú að allar samkomulagstilraunis hlutu að íara út um þúfur. Og hinn 10. okt. 1947 lagði Rauði herinn opin- berlega fram nýja, róttæka bylí- inga-stefnuskrá og hvatti allan landslýð til að berjast fyrir henni. Kjarni hennar var þes&i: Æð stevpa Chiang Kai-Shek úr /aldastáii, stofna nýtt Kínaveidi, ifnema eignarrétt stárauðagra manna, skipta jarðnæði meðal bænda (til eignar). T ’»>an fíokk'-lrs skvldi imn.ið að einingu, en út á við skyldu allir kommunistar gera skarpan grein- Framhald á bls 10 EFLING, félag ungra bænda- efna, hélt haustíund sinn síðast- liðinn sunnudag á heimili for- manns féalgsins Hákons Örist- inssonar á Skarði í Landsveit. Skuli Hrútfjörð var gesíur Efl1 ingar þennan dag og sat fund- inn fundarmönnum til mikiLar ánægju. Skúli fluííi allýtarlegt erindi í fundarlok og skýiði þær skoðanir á íslenzkum búnaðar- íáttum, sem haim heíur mynaað sér þennan stutta tima sem hann hefur dvalizt hér. Kómuðu fund- armenn mjög hversu Skú’íi hef- ar sett sig vel ínn í bú.naðarmál okkar Ísíendmga og gert sér Rögga grein fvrir þvi hverjar leiðir væru æskilegasíar í þeim .nálum. Fundarmenn gerðu að venju /msar samþykktlr, sem þeim pykir æskilegt sð koma á fram- :æri á einn eða annan hétt og oirtast hér tvær sem þykja eiga orýnt erindi í dagblcðin. 1. Þeir sem annast dreyfingu og sölu á mjólk og mjólkurvör- um þurfa að leggja allt kapp á að auka fjölbreytni vöru- tegunda og gæði og svo um fram allt að augiýsa ágæti mjólkur og mjólkurafurða fyrir neytendum. Þetta heíur verið vanrækt svo undrun gegnir og má ekki sitja við 1 svo búið. 2. íslenzkir bændur verða í framtíðinni að fá jöfnum höndum innflutt kynbótadýr af ýmsum stofnum og kynjum til afurðaaukningar til handa hinum erfiða ísienzéa land- búnaði. Það er ekki nóg að efla ræktun og byggingar, en standa svo í stað með afurða- möguleika hvað bústofninn snertir. Allar nágrannaþjóðir okkar og aðrar menningar- þjóðir gera sitt ýtrasta til kynbótastarfsemi og flytia inn í þeim tilgangi margar tegundir búfjár. Óheppnin hefur einu sinni á okkar öid hent hér á íslandi en það má ekki láta hugfallast við það. Þekkingin og lærdómur okk- ar færustu manna og búnað- arráðunauta krefst þess að á þá sé hægt að treysta og ís- lenzkir bændur skora á þá að rísa úr álögum svartsýninnar og einangrunarstefnunnar og gerast framtakssamir og bjart sýnir. Skaffa bændum kýr, sem mjólka. betri og meiri mjólk, sauðíéð með skrokk- þunga og betri ull, nautgripi . sem gefa af sér mikið og gott kjöt. Fundurinn stóð, a.Han sunnu- daginn fram á kvöld og neyttu fúndarmenn sérstakrar gest- risni Kristins Guðnasonar og fjölskyldu hans á Skarði. HætlI5 borgarasirífis- aMerðiifn LUNDÚNUM — í íyrrakvöld hélt Attlee forsætisráðherra ræðu og beindi hann þeim til- mælum til Beníta, að hætta ,,borgarastríðsaðferðum“ sínum og beita sér gegn óvinum. Með þessuin orðum minnist flokksmaðurinn í fyrsta skipti eftir flokksþing Veikamanna- flokksins, á klofninguna inn- an flokksins. Hann bætti því við, að óþolandi væri að innan flokksins væri til annar flokk- ur sem ætti sinn leiðtoga, héldi' s'na eigin fundi og æíti sín bisíð. Er Attlee var spurður um hvort hann myndi draga sig til baka frá flokksforystunni, sagði.hann: ,.Ég er reiðubúðinn að stjórna flokknum svo lengi sem flokks- menn óska þess“. mkm írá íígrs Snemraa ú árinu 1949 stóð hin örlagaríka orrusta við Hsúchow. Borgin er talin hliðið að Yangtse- dalnuni. Þjóðernissinnar töjmðu orrUstunni og bi u hið mesta afhreð. Þar með var leiðin opin fyr- ír hersveitir kommúnista Inn í hjarta Kína. Mynd n sýnir hermenn þjóðernissinna í skotgröf utan borgarinnar, er atlagan stóð sem hæst. í DAG á Hjörtur Sæmundssón' dóttur, og dætra þsirra Halltíórtl í Hrísey^ sjötugsafmæli. Hann er og Ragnhildar. Þar stóð heimili Norður-ísfirðingur að ætt,‘ fædd- hans siðan mikinn hluta ævi ur að Galtarhrygg í Mjóafirði 16. hans. Árið 1918 giftist hann Láru okt. árið 1882. Foreldrar hans Stefánsdóttur frá Selárdal í Arn- voru María Jónsdóttir, bónda að arfirði. Dó hún árið 1929 og varð þeim ekki barna auðið. Dvaldi hann enn mörg ár í Ögri. Nokkur ár átti hann einnig heima hjá Gísla bróður sínum að Garð- stöðum í Ögursveit. Fyrir sex eða sjö árum fluttist hann svo norð- ur í IJrísey með Sæmundi Bjarna syni skólastjóra, sem er systur- sonur hans. Hjá honum og Guðr- únu konu hans heíur hann svö átt heimili síðan. Hjörtur Sæmundsson er traust- ur maður og grantívar, hæglátur og prúður í framkomu. Hann er vel greindur og byggir skoðanir sínar jafnan á rólegrí. yfirvegun. Ég man eftir Hirti i ögri frá berznku minni. Hann er einn af því fólki á hinu stóra og mynd- arlega Ögurheimili, écm maður gleymir ekki. Þá vár kirkjuferð upp í Ögur, heilí æviritýri. Hjört- ur var alltaf góður við krakka. Það var eitthvað hlýtt og gott við alla framkomu hans. þess vegna naut hann vinsælda meðal allra, sem kyntust honum. Ég óska þessum heiðursmanni og gamla sveitunga innilega til haro- ingju með sjötugsafmælið. Og ekld þætti mér ólíklegt, að hugur hans reiki um þessar niundir heim á fornar slóðir, heim í Djúþ og Ögurvík, þar sem hann lifði manndómsár ævi sinnar, oft við gleði í vinahóp, en stundum við [ sorg og mótlæii. S. Bj. Galtarhrygg og Sæmundur Gísla- on, Sæmundssonar prests i Garpsdal. Hjörtur byrjaði sjósokn 14 ára lamall. Var hann s ðan formað- ur í rúm 50 ár, fyrst á árabátum :n síðan á vélbátum. Siðustu ár Jómennsku sinnar var hann for- naður á litlum véibát, cr hann átti sjálfur. Hjörtur var talinn mjög dug- andi sjómaður, aflasæll og fylg- inn sér. Meðan hann enn var ungur flutti hann búferlum út í Ögur til ekkju Jakobs bónda Rósinkarsssonar, Þuríðar Ólafs-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.