Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 10
I 10 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1952 ! Fokheíd rlshæd \ ■ ■ ■ * ■i ■ ■ ' ■ : með tveim svöium við Flókagötu, I ■ '*■ ■ : til sölu. : : í rishæðinni getur orðið góð 4ra her- ■ ■ B : bergia íbúð. : ■ ■ NÝJA FASTEÍGNASALAN Í ■ » : Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30-8,30 c.h. 81546 ; ■ ■ fyý se4idiitg tekin upp í dag Amerískir kjólnr j ■ úr jersey, crepe, rifs og tafí-efnum. ^deidur Austurstræti 6. »■■■■■•••«■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■•■■s■■■■■. haði íÉíílpo Manntalið í dag • ... • Að gcfnu tilefni er safnaðarfólk, og það fólk sem ætlar ■ aS- ganga í Óháða fríkirkjusöfnuðinn, minnt á að geta : ■ « ;• •. safnaðarins á manntalsskýrslunni, þar sem safnaðargjöld- j ■ in eru eingöngu innheimt eftir manntalinu. Safnaðar- j ■ • : gjald cr hið sama og hjá Þjóðkirkjusöfnuðunum. ; Í SAFNAÐARSTJÓRNIN Í ir ssuðfjáreigendtir j ■ ■ ■ ■ I í Hafnarfirði, Garða-, Bessastaða-, Kópavogs- og Sel- j ; tjarnarneshreppum og Reykjavík eru hér með boðaðir á j ■ SAMEIGiNLEGAN FUND, sem haldinn verður í Verzl- i ■ , • unarmannaheimilinu Vonarstræti 4 í kvöld kl. 8 e. h. : ; stundvíslega. j ■ ,.r ■ : Fjárcigendafélag Reykjavíkur. ; TANNLÆKNAR SEGJA (OLGATE TANNKREM BEZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM Notið COLGATE tannkrejn, er gefm ferskt bragð í munninn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. <MM I, —1111— ih,i,i„—IMiri m—1 1-1---- " ” ————^ • b LUNDÚNUM, 14. okt. — Neðri málstofa brezka þingsins kom í dag saman til fyrsta fundar sír.s að afloknu sumarleyfi. Á fund- ir.um komu fram ýmsar fyrir- spurnir til ríkisstjórrarinnar, m. a. urn atomsprenginguna biezku og Kyrrahafsráðið. Churchill kvaðst myndu gefa þirjginu skýrslu um atomtilraun- ina innan skamms. Þá bað hann þingmenn að bíða átekta því mál efni varðandi Kyrrahafsbanda- lagið og aðild Ástralíu og Nýja Sjálands að því myndu skýrast innan skamms er forsætisráð- herrar landanna kæmu til Lund- úna. — Reuter-NTB Fram’.iald af bls. 9 annuii á stéttom þjóöfélagsias (til þess að vita hverjurn skyldi hiíft ög hverjum skyidi tortímt). í desember s. á. var gengið frá síefnuskrá- ilokksins í fjármáium. Skyldi þjóðnýta allar eignir „skrifStofu-auðvaldsins“ (þ. e. bar.ka, verksmiðjur, námur, skip o. fl., sem ekki voru eign þjóð- félagsins, heldur einstaklinga eða réiaga). Bændur skyldu eignast land til ræktunar. Miðstéttir, smáborgar- ar og sjálfseignabændur, sem ekki höfðu leiguliða undir sér, skyldu fá að balda eignum sín- um. Þetta var af Mao Tse-Tung talin nauðsynieg ur.dirstaða hir.s „nýja lýðræðis“. Þeir, sem vildu þjóðnýta alit undir eins, stóreignir og smá- eignir, voru ásakaðir fyrir „vinstr.ivillu“ í hugsjónafræðinni. Arangurinn af eins árs styrjöld telur hin rauða saga hafa verið að 1,220,000 hermönnum hafi ver- ið komið fyrir kattarnef. - STugleiðingar m byggingar Framhald af bls. 7 ur farið fram til sameiginlegS þroska og gleði. LÁTLAUS HÚS Þessi bláttáfram og látlausu fyrirkomulagssjónarmið leiða eðlilega af sér blátt áfram og látlaust útlit hússins. Leitast er við að opna húsin við sól og umhveríi, til þess að reyna að droyía mörkin miili náttúrunnar og þcss afmarkaða hluta. rúmsins sem við höfum íekið í okkar umsjá innan tak- markana hússins. Því nú notfær- um við okkur tæknina til þess að skapa að nýju hið mikilvæga samband mannsins við náttúr- una. Vissulega væri það æskilegt að fólkið gæti búið við svo líf- vænleg skilyrði í íbúðarhúsum bæjarins að ekki yrði litið á það sem æðsta hnossið, að geta flú- ið frá öllum herlegheitunum út í einhvern sumarbústaðskoía mikinn hluta ársins. Hanncs Kr. Davíðsson. (Erindi flutt á Iðnsýningunni 8. okt.). • Afmæll Framhald af bls. G var mikil og undu komumpim sér hið bezta. GuSbjörg var niikill dýravmur og var öllum skepnum vei borgið sem í hennar umsjá komn. Þar gleymdist hvorki kýrin ná ivkin, þó að húsmóðirin hefði í mörg ho,'n að Jíta. í dag senda vinir og kunningjer hlýjar kveðjur til Guðbjaigar rneð beztu cskum um farsæ.1 korn- andi ár. Bjami M. Brekkmann. A BEZT AÐ AUCIA'SA A Y I MOIIC UNBLAÐINU f ELZTA húsgagnavinnustofa í Reykjavík og raunar á landinu er húsgagnavinnustofa Þorsteins SigurSssonar á Grettisgötu 13. Hún opnaði nýlega sölubúð víð _•vinnustofuna á- Grettisgötunni. ELZTA ■ SINNI GREIN Þorsteinn Sigurðsson eigandi og stofnandi húsgagnavinnustof- unnar, talaði við fréttamenn í gærdag. Skýrði hann svo frá, að. fyrirtæki hans væri elzta r.tarf- andi húsgagnavinnustofa í land- inu. Hefði hún vcrið stofnuð árið 1918. VÖNDUO FRAMLEIÐSLA Vinnuttofan framleiðir hvers- konsr húsgögn, en í hinni nýju sölubúð eru einkum til sýnis rnjög vönduð og dýr húsgögn, úr mahóní og lögð hnotu. Eru þau fagurlega útskorin. INNRÉTTINGAR Á þessum árum, sem húsgagna vinnustofan hsfur starfað, het'ur hún einnig innréttað- margar vcrzlanir svo nokkuð sé r.efnt, Réykjavíkur Apótek og Verzlun Lárusar G. Lúðvígssonar. Einn- ig smíðaði hún vönduo húsgögn í Háskólann* svo sem í liátíða- sal Háskólans. 22 MANNA RORÐSTOFUEORD Þorsteinn minntist á það, að fyrirtæki hans hefði ekki sýnt húsgögn sín á Iðnsýningunni. Þ-að hefði verið skemmtilegt, ef elzta húsgagnavinnustofan hefði átt þar sitt sæti, en hann hefði ekki séð sér fært að flytja þessi geysi- þungu og vönduðu húsgögn upp á fimmtu hæð Iðnskólans. En í hinni nýju sölubúð eru meðal ar.nars vönduð útskorin borð- stofuhúsgögn úr eik, sem kosta yfir 00 þúsund krónur. Er það m. a. borð, sem 22 manns geta setið við. FRÉTTARITARI Mbl. á Skaga- strönd símar blaðinu, að lokið sá við að taka upp úr görðum þar og hafi kartöfluuppskeran verið afar misjöfn. Sumir fengu sæmilega uppskeru, en aðrir hafa ekki talið það svara kcstnaði að taka upp grösin, svo lcleg hafi sprettan orðið. í norðaustan veðrinu í byrjun mánaðarins, skcmmdist svonefnd ur Oseyrarvegur, sem Hggur syðst í þorpinu, vegr.a norðaust- an brims. tSl 0 39 íl >r EINHVERN tima lioið vor lét ég þess getið — eftir dönsku blaði — að norskur ferðaprédikari hefði skipulagt ótrúlega ódýrt ferðalag um Noi eg fyrir ýms KFÚM og K félög í Danmörku. Einhverhef- ur sagt hor.um frá þessu, því að nú skrifar hann mér lángt bréf um þessar ferðir og segir, að Is- lend-ingar séu marg velkomnir í næstu för, sem hann er þegar fari-nn að undirbúa fyrir Dani „og fáeina Norðmerm, sem ætla að verða samferða“. Ferðin hefst frá Osló mánu- dagsmorgun 6. júlí og lýkur þar aftur fimmtudagskvöld 16. júlí. Verður farið í ferðamannavögn- um um dali, fjöll og firði á Sunn- tnæri, en gist ýmist í gistihúsum, íeljurn eða hjá bændum. Allur ferðakostnaður hvers ferðamanr.s þessa 11 daga verða 275 norskar fcrónur, cn „æskilegt er að unga fólkið haíi msð sér svefnpoka". „Undanfarin sumur hefur hóp- urinn verið frá 50 til 110, og ald- ur fólksins fré 16 til 75-ár“, segir í bréfinu. Roskið íólk hvílir sig. ef því sýnist þá einn eða tvo daga, sem gengið cr á fjöll. „Nákvæm ferðaáætlun vejður þeim sc-nd, cr ætla að taka þátt í förinni, en æskilegt — vegna undirbúnings — að þeir segi til sín sem fyrst“. Úr því að mér var skrifað um þetta, tel. ég skylt að segja frá því, enda þótt ég taki ekki að mér neina frekari meðalgöngu um ferðalagið. — Mér' er dálítið’ kunnugt um hvað fagurt er á þeim slcðum, sem um verður far- ið og ég fer nærri um að margir eru ferðafúsir, þegar Noregur er annars vegar. En þeir geta sjálfir — eða sjálfar — tekið höndum saman og skrifað beina leið til íararstjórans. Ár.itun hans er: Ruben Ekrem, Syvdsbotn, Norge. — Bréf hans er á „ný norsku“ eða „lands- máli“, svo að það mun óhætt að skrifa honurn, þótt eitthvert ís- ler.zkt orð hrjoti með norskunni eða dönsltunni. Hugsanlegt er og að einhver íslenzk ferðaskrifstofa fái hann til að skipuleggja hópferð um Noreg fyrir íslendinga eina, úr því að honum hefir tekizt að na svo góðum kjörum um ferðakostn r.ðir.n. | Bréf hans er velkomið til lest- urs þeim, sem óska. I Sigurbjörn Á. Gíslason. á&ur óþeikkt starfssmi Oft cr nauðsynlegt að varðvei-ta greinar, ssm birtast í dagblöðum landsins. Safnið saman greinum um störf j'kkar og áhugaeíni og eignist samtíðarlýsingar á þeim. Blaðaumsaganir annast þetta. Blaðaumsspiir. Fósthólf 41 — Rsykjavík. ð Sími 5730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.