Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1952, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1952 r. 12 fsmábjsiiif i - tonla5 Framhald af bls 11 Hér hefur nú verið aðeins lítil-i lega rninnzt á erindi tveggja ræðumannanna af 30—40, og þýðir ekki að halda áfram með slíkt í þess^ri stuttu blaðagrein, en reynt verður að vinna meira úr því við tækifæri. Flestir fyr- irlesararnir voru læknar, pró- fessorar og íræðimenn á ýmsum sviðum hér að lútandi, einnig irakkneskir klerkar. Málið var þ-ví höndluað frá öllum hliðum. Á það var bent, hversu aðsókn áfengissjúkra manna að sjúkra- húsum í Frakklandi haíi farið vaxandi síðustu árin. Annars fjölluðu erindin um drykkjusið- ina, hið óheppilega almennings- álit, drykkjusýki, meðferð drykkjusjúklinga, og hina yfir- gripsmiklu félagslegú hlið máls- ins. HÖFT HERNÁMSÁRANNA GÁFUST VEL Formaður frönsku landsnefnd- arinnar gegn álengissýkinni, André Mignon, sagði, er hann bauð þingfulltrúa velkomna, í alllangri ræðu, að dauðsföllum af vissri lifrarveiki, einkennandi fyrir drykkjumenn, hefði fækk- að mjög á hernámsárunum, sök- um haftanna á áfengissölu,_ en hefði nú fjölgað mjög á ný. Árið 1950 voru slík dauðsföll helm- ingi fleiri en árið 1943, og á sama tíma hefði ölæðissjúkdómurinn (diliríum tremens) fimmfaldazt. 1945 voru aðeins 55 geðbilaðir áiengissjúkiingar lagðir inn í sjúkrahús, en 1948 voru þeir orðnir 1728, og nú eru þeir orðn- ir 4—5000. Áfengissýkin kostar ríkið 138 milljarða franka, en drykkju- reikningur þjóðarinnar var 1951 ekki minna en 651 milljarði franka. Frankinn er að vísu lág- ur, en milijarðinn er líka há tala. Sex milljónir manna vinna í Frakklandi við framleiðslu á- iengra drykkja. Heilbrigðismála- ráðherrann benti mjög á þetta og taldi það fyrstu skyldu ráðu- neytisins að afla sér nægilegra upplýsinga óg finna ráð gegn of- drykkjunni. Hann fagnaði því, að þing þetta var háð í París. EIN FLASKA Á DAG Fjarri fór því, að allir þing- menn væru bindindismenn. Til dæmis höfðu blöðin það eftir formanni landsnefndarinnar í Frakklandi, André Mignon, að hann teldi ekkert alvariegt þótt menn drykkju vínflösku á dag af 10% styrkleika. Þeim mönnum mundi því ekki hafa geðjazt að ræðu, sem ríkisstarfsmaður einn frá Bandaríkjunum flutti á auka- fundi, þar sem bannmenn ræddu málið, en sannarlega var þar hressandi rödd, sterk og mjög sannfærandi. Erindi þess manns verður getið einhvers staðar síð- ar. Þingfulltrúar rnunu hafa verið um. 400, komnir víða að, allt frá yztu endimörkum jarðar. Það væri ósanngjarnt að gera lítið úr J þessum alþjóðasamtökum gegn áíengisbölinu. Þátttökulöndin eru nú orðin 25. FR AMK V ÆMD ANEFNDIN f framkvæmdanefndinni eru nú 23 menn. Formaðurinn er sendiherra Finna í Brússel, V. Yoionmaa, en varaformenn Ru- ben Wagnsson, landshöfðingi í Kalmar í Svíþjóð, og W. H. Green, frá Ástralíu. Hinir nefnd- armennirnir eru: Dr. Paul Daup- hin, Frakkland, J. C. Furman, prestur frá Tennessee, Banda- ríkjunum, F. K. Gökay, prófessor og borgarstjóri í Istanbul, hann er einnig stórtemplar Tyrkja, H. Hanmer, skozkur prestur, H. Cecil Heath, lögfræðingur, og fermaður stærsta sambands bind- indisfélaga í brezka heimsveld- inu, The United Kingdom Alli- ance, og kona hans, frú Heath, formaður hins Kristilega bind- j fndissambands kvenna í London, Mgr. J. Hermann, prestur í Sviss, formaður Kaþólska al-' Jójóðasambandsins gegn áfengis- ' sýkinni, og varamaður hans, Blocher, dómari í hæstarétti Svisslendinga, Dr. Earl Hotalen, i íkisstarfsmaður í Lousiana í Bandaríkjunum, Di. Stamper, prófessor frá Júgóslavíu, M. Leliéver, formaður sterkra bind- indissamtaka í Canada, Visinand, prestur í Sviss og formaður al- þjcðasambands Bláa krossins, Dr. Neubauer, formaður a’þjóða- , bindindissambands socialista, frá I Vínarborg. Dr. Englund, frá Stokkhólmi, Oystein Söraa, rit- , stjóri í Oslo, Hr. Adolph Hansen, íramkvæmdastjóri Landssamb. bindindismanna í Danmörku, Ar- | vid Aasfeldt, skrifstofustjóri í | Oslo; Brynleifur Tobiasson, áfengismálaráðunautur íslend- [ inga, D. Wiklund, ríkisþingmað- ur Svía, Dr. Hoorens, frá Belgíu, V. Karpio, félagsmálaráð og skrifstofustjóri í Finnlandi, pró- fessor Th. Glass, stórtemplar Þjóðverja. MIÐSTÖDIN í SVISS Skrifstofa þessara alþjóðasam- taka er í Lausanne í Sviss. Flinn nýkjörni framkvæmdastjóri er j maður um þrítugt, Archer Ton- gue. Honum til aðstoðar og sem vísindalegur ráðunautur var ráð- inn prófessor Gachot. Framkvæmdanefndín vottaði virðingu og þakkir hinurn- átt- ræða öldungi, Dr. R. Hercod, sem um hálfrar aldar skeið hefur unnið af frábærri elju og dugn- aði að þessum málum, og verið brautryðjandi samtakanna frá upphafí. Hann er tungumálamað- ur mikill og er sagt að hann kunni um fimmtán tungumál. HStlazt er til að Holland og ír- land fái brátt menn í fram- kvæmdanefndina. Gert er ráð fyrir, að þátttökuþjóðirnar greiði lágmarksgjald 500 svissneskra íranka. Ef það er satt, að sígandi lukka sé bezt, ætti þessum alþjóðasam- tökum að farnast vel, því að þau hafa þokazt áfram hægt og ró- lega, og færast nú drjúgum í aukana. Er vonandi að þeim tak- ist að koma miklu til vegar í baráttunni gegn hinu mikla al-j þjóðaböli, sem áfengisneyzlan leiðir af sér hvarvetna. Það er[ fengur og forréttindi að fá að vera hluthafi í slíkri starfsemi. Pétur Sigurðsson. Framhald af bls. 2 gefá þær upplýsingar um sjálfan sig, sem manntalsblaðið segir til um. Má ekki koma fyrir, að nckkur, sem á að takast á mann- tal, falli undan skráningu, og er lögð hin mesta áherzla á, að húsráðendur og húseigendur séu vel á verði um þetta, sérstak- lega að því er snertir einhleypt fólk. I Á- manntalseyðublaðinu er spurt um mjög einföld atriði, ekki önnur en þau, sem hver maður getur að jafnaði upplýst um sig án umhugsunar. En það, hve auðvelt er að gera mann- talsskýrsluna, skyldi ekki verða til þess, að slegið sé slöku við útfyllingu hennar. Það þarí að færa manníalsskýrsluna með alúð og nákvæmni, til þess að allir dálkar verði réttilega og 1 greinilega útfylltir, og til þess að öruggt sé, að villur slæðist ekki inn í skýrsluna. J Sérstaklega eru menn minntir ! á að tilgreina nákvæmlega bú- j stað hvers manns 1. des 1950. iÞarf nauðsynlega að fá þetta [upplýst, til þess að unnt sé að Gert var ráð fyrir að óperett- ar Leðurblakan eftir Jóh. Strausj yrði í seinasta sinn í BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐIIW finna, hvar þeir, sem nú verða skráðir, eru í aðalmanntalinu 11950, en það fór fram þennan j dag. Sömuleiðis eru menn [ minntir á að íilgreina glögglega lögheimili aðkomismanna. — Ástæðan fyrir því, að minnst er sérstaklega á þessi tvö atriði, er ekki sú, að þau séu mikilvægari en annað á skýrslunni, heldur vegna þess, að hætta kann að vera á því, að þessi r dálkar verði útundan við útfyllingu eyðublaðsins. Á manntalsskýrslum úr kaup- stöðum skal, ef fleiri en ein fjöl- skylda býr í húsinu, tilgreina, framan við nafn heimilisföður eða heimilismóður, á hvaða hæð húss hver fjölskylda býr, og sama gildir um leigjendur, ef þeir búa á annari hæð en fjqj- skyldan, sem þeir leigja hjá. Hér skal. skammstafa: kjallari, kj., 1. hæð, 1. h., 2. hæð, 2. h., o. s. frv. í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogshreppi og Seltjarnar- nesshreppi skal, auk hæðar húss, tilgreina fjrrir hverja fjölskyldu, hvort íbúð er til hægri eða til vinstri á hæð, ,en auðvitað þarf ekki að gera þetta, nema íbúðir á hæðinni séu fleiri en ein. Á manntalseyðublaðinu er ekki óskað eftir þessari upplýsingu og eru menn því sérstaklega beðnir að hafa þetta í huga. Hagstofan og manntalsskrif- stofan í Reykjavík, svara fús- ega fyrirspurnum viðvíkjandi útfyllingu skýrslnanna. 1 kvöltí, en vegna mikillar aðsókn- J ar héfur verið ákveðið áð sýn- ing verði á sunnudaginn kl. 2,30. Þessi vinsæla óperetía hefur ver- ið sýnd í ÞjóðSeikhúslnu yfir þrjátíu sinnum m 03! | B H WUHW PARÍS 15. okt. — Franska ríkis- stjórnin hefur stigið fyrsxa skref- ið til þess að fylgja á eftir gagn- rýni þeirri, er hún lét frá sér fara í vikunni um gjörðir bandarísku stjórnarinnar, og nefndi „óþarfa afskipti af frönskum innanlands- málum. Ráðstöfun þessi er nán- ar tiltekið orðsending til Norður Atlantshafsráðsins, þar sem franska stjórnin getur-þess, að framlög hverrar þjóðar innan bandalagsins, ásamt hinni banda- rísku hjálp, verði að skoðast sem sameiginlegar aðgerðir og allir aðilar jafn réttháir. Franska ríkisstjórnin kvaðst einnig leggja til, að varnaráætlun Atlantshafsráðsins verði fram- kvæmd á þremur árum, en ekki einu, þar sem auðveldara sé með skipulagningu alla og hernaðar- útgjöid á svo löngum tíma. 1 dag: Tösku r og hi anzkar Aðalstræti Markús: Ík ák Framhald af bls. 1 og skorinorðasti í kosningarræð- um sínum og lætur engan bilbug iá sér finna, þótt flest blöð lands- ins séu honum andvíg og þúnn- [skipaðra sé á kosningarfundum :hans, en á áheyrendabekkjum Eisenhowers. Hann lýsti því yfir í dag, að hann myndi ekki hafa friðinn ao leiksoppi, né hætta á neitt er valdið kynni friðslit- um. | Endir verður ekki bundinn á jKóreustyrjöldir.a í einu vet- ,fangi og það er ég fullviss um, að Eisenhov/er gerir sér glögga grein fyrir. I Það væri einnig of mikil bjart- sýni hjá hershöfðingjanum að halda því fram að hægt væri að kalla allar bandarískar hersveit- ir heim innan eins árs og láta -sveitir Suður-Kóreumenn eina ;Um hita og þunga -dagsins." ” isarnðleikvemr Framhald af bls. 8. væru 27 alls — ekki getið þér einar annað því að fara á alla þeirra daglega? — Nei, því er ver. Ég fer venju lega á um 5 velli á dag, skifti þeim niður á dagana. Yiir sumar rriánuðina var önnur stúlka með mér við umsjónina, þaiinig þyrfti það í rauninni alltaf að vera, svo hægt væri að koma á hvern völl, að minnsta kosti ann- an hvorn dag. Eru þá vellirnir algjörlega gæziulausir, þegar þér eru þar ekki? gæzlukonur -- Á einum 6 þeirra eru fastar gæzlukonur, sem eiga a5 vera þar stöðugt við hendina, þrífa vellina og halda góðri u.mgengni í horfinu. Vitanlega þyrftu slík- ar gæzlukonur að vera á öllum völlunum. — Hafa þær einhverja sérstaka menntun til starfsins? — Nei, svo er ekki. Æskilegt væri auðvitað. að í þessum stöð- um væru stúlkur með unpeldis- fræðimenntun, ungar og áhuga- samar, scm tækju virkan þátt í starfi oð leikjum barnanna. Að því hlýtur að verða stefnt í fram- tíðinni. Miklu meiri aðsókn er að þeim völlum, sem stöðuga gæziu hafa, svo að oft er þröngt á þeim, t. d. á Freyjugötunni og'Hring- brautinni, en þeir veliir eru einn- ig fremur litli'r. — Eru yfirleitt foreldrar eða barnfóstrur með börnunum? — Ekki á þeim völlum, sem njóta stöðuggrar gæzlu, þar eru börnin tiltölulega óhult. Vellirn- ir eru girtir og stöðugt auga haft með börnunum. Á hinum, sem sumir hverjir eru ógirtir og þar sem stopul umsjón er með börn- unum, eru þau jafnan í fylgd með fuliorðnum. KYNNIST SÆG AF BÖRNUM Þér hljótið að kynnast heil- um sæg af börnum í þessu starfi yðar? — Jú, ég kem varla svo út fyrir dyr, að ekki kveði við úr ein- hverri átt: Nei! — þarna er Hrefna, þarna er leikkonan okk- ar, ætlarðu að koma í leik rmna? — og þar fram.eítir götunum. — En nú er ég að verða of sein, eítir fimm mínútur á ég að vera komin vestur á Hringbraut, það er síð- asti völlurinn minn í dag. — Fráleitt vildi ég verða til þess að hafa lcikánægjuna af barnahópnum yðar, sem bíður eftir yður. Ég bið að heilsa á Hringbrautina — og þakka yður fyrir samtalið. ;,ib. Fallvöit er heims Ins cgæfa PARÍS, 12. okt. — Skólahús, sem byggt hafði verið nýlega hér í borg á mettíma, með nýjustu og fljótvirkustu aðferðum bygging- ariðnaðarins brann í dag til kaldra kola á einum 20 minútum. Skólinn hafði kostað 6 miiljón- ir franka. —Reuter. Eftir Ed Dodá. KNOW rn>" cní.v v. W Í. fyt bov-om-bov v MEL'P OAO iS W ÍA4iíff', jor-v. crane ... ;\?[ What a f "CAU'llFUL W'SUD/.I AIM'T fAAD AT NOBODV/ „ t ft'f* I 1:. ; )\ . ../yi 1) Og Markús skundar af stað það. Ég gat ekki fengið mig til sem áður, að eina leiðin fyrir mig | 4) — O, en hvað heimurinn er l Á lii- -t v r< t l 1 T o-fntn o'K i 1 1 L n w\ 1 w rt-í f . U. l4-íl n -C L -1 A1 v, vv n 1-» li n nl-P-tnnt rl Aw, 1 r, jíh „ A 1 li. L, II S i - vl 1 niður í borg til Jafets. að spilla hamingju hans. 2) — Eg gat ekki sagt honum 1 3) — En ég veit það eins eftir til að hjáipa pabba er að giftast dásamlegur. Allt leikur í lyndi. ir Jafet. I .....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.