Morgunblaðið - 17.10.1952, Page 6

Morgunblaðið - 17.10.1952, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. okt. 1952 Vinningiir I A flofcki Hnppdræftislánsins 75.000 krónur: 57.013 40.000 krónur: 26.841 15.000 krcnur: 114.899 10.000 krónur: 19700 120167 147015 5.000 krónur: 87.882 108125 114519 124787 146891 2.000 krórtur: 10462 14762 20556 38037 46992 47895 82165 84307 91834 100459 112666 126365 130387 143741 146727 1.000 krónur: 15950 23723 25665 29435 29593 30452 31721 39327 44287 48849 64248 75823 76394 76430 76845 79114 79588 111048 113368 118428 120895 121284 134550 134754 137976 500 krónur: 186 869 2402 2786 3438 4715 5321 5381 6049 6064 7352 7983 8758 11878 12155 12603 13490 14482 14906 15331 16725 17063 17137 19545 20811 20508 20893 25917 26765 29054 33894 34512 34786 38956 39411 40483 40613 42380 43213 43656 45087 47275 48480 48926 49345 49596 52297 52421 53231 53942 55266 55753 57878 58365 59091 59369 59731 60140 61666 62944 63281 64744 65614 66760 67103 67253 67591 68360 71870 75245 75566 76426 78628 76879 78875 79780 83146 85830 85977 86338 87099 88696 89300 92021 92074 92089 92446 94568 97176 98295 99565 99804 100528 101646 101694 102220 104353 104525 105280 107121 109118 111084 112705 112731 113015 113587 116977 118349 119010 119826 125446 126549 126815 127760 130084 131111 133597 134370 136496 136892 138618 139860 Braggi óskast Vil kaupa eða taka á leigu bragga eða annað geymslu- pláss. Má vera óvandað. — Upplýsingar í: Bílabúðinni Snorrabraut 22. 140384 142900 143202 144966 145475 146348 147883 148411 250 krónur: 2368 3915 4327 4893 6246 7372 7466 7792 7828 8276 8968 9476 9222 9379 10239 10273 12089 12Ö96 12213 13361 14163 14689 14900 15081 16316 16329 16372 16637 17351 17389 18209 18287 18985 19418 19C33 19697 20746 21988 22691 22732 22803 :* .67 24753 26354 27303 29497 30469 31027 32442 32573 33518 33932 34769 34958 35190 35365 35038 35087 36414 36732 37561 39399 40162 40490 41331 41481 42746 42813 43133 43241 43856 43950 45249 45403 46022 48981 47487 47613 47723 47932 48994 49267 49366 49398 49523 49605 50509 51021 51175 51324 52168 52226 52526 52528 53785 54135 55527 57378 57549 58575 58613 60217 60800 61434 61715 62478 62531 62748 63280 63861 64324 64429 64922 65173 65901 65948 67337 69072 69106 69197 69364 70470 70525 70922 71484 71817 71859 72490 72676 73125 75880 76320 76365 76849 79067 79331 79569 79683 80447 80811 81062 81489 81784 82488 83752 84821 85423 85476 85699 85728 86331 86726 86883 87760 88161 88552 88806 89626 89906 90992 91215 92224 93090 93234 93567 94442 95231 95963 95990 96886 97199 98522 98530 99277 99580 100280 101021 101223 101372 101513 101745 102711 103745 104479 104550 104920 105213 105304 105325 105851 106653 106898 107253 108159 108375 109723 109826 110163 112768 113023 113437 113552 113661 113976 114219 115024 115062 115275 116204 116945 116200 116501 116778 117801 118023 118042 118083 118255 118380 119838 120066 120396 120702 120742 121017 121447 121706 122365 122383 122394 123034 123464 124242 124719 125665 126225 126946 127714 128952 129466 130274 130649 130715 131508 132944 132986 133441 133556 133661 134089 134335 134378 134716 135358 136499 136996 137214 137939 137985 138147 138487 138576 139677 139940 139975 140075 140611 143271 144027 144671 145486 146153 147929 148359 148918 149030 149041 149334 149514 149866 (Birt án á’oyrgðar). Atvinmsreken'iiiii‘ Maður um fertugt, reglusamur og mjög ábyggilegur, óskar eftir góðu staifi, helst við lagerstörf eða þess- háttar, er alvanur ökumaður, þaulkunnugur í bænum og úti á landi, hefur unnið margvísleg störf áður. Einnig gæti komið til greina hluthafi eða meðeigandi í ábyggi- legu fyrirtæki. — Tilboð merkt „Kcppni — C95“, send- ist Mbl. fyrir n. k. miðvikudag. REECE ■ ■■•■•■■••■•*-■■••■•■•■■■■■■■■ igatavél til sölu. — Ennfremur óskast til kaups tvístungu hrað- 'saumavél. — Tilboð séndist afgr. Mbl. merkt: ,,Reece — 893“. KAFF verið ilmandi af rómanfik UPPRUNAUEGA SEM VÍN — UM 900 SAGA kaffisins hefst í formi þokukenndra þjóðsagna. Sjálft orðið kaffi, „Qahwah“, er fyrst nefnt af arabiskum lækni, að nafni Rhazes, sem var uppi um aldamótin 900. Að því er virðist, þá neyttu menn þessa ,,Qahwah“ ýmist í stað vír;s, læknislyfs eða venjulegs matar, eftir því, hvern ig hinar kostulegu baunir voru hagnýttar, sem auðvitað var með gjörólíkum hætti frá því, er ger- ist í dag. GE'TURNAP. DÖNSUÐU Talið er, að sjáif kaffijurtin sé upprunnin í Abessiníu, og til eru þjóðsagnir um, hvernig hinir sérstöku eiginleikar hennar voru uppgötvaðir. Frægust er sagan um litla smaladrenginn, Kaldi, sem kom eitt sinn að klaustri einu og skýrði svo frá, að geit- urnar hans j'rðu eins og frá sér numdar, dönsuðu og hringsner- ust, þegar þær ætu berin af á- kveðinni jurt. — Ábótinn bað smaladrenginn að færa sér nokk- ur slík ber, reyndi þau á sjálf- um sér og varð öldungis forviða, er hann fann hin örvandi áhrif, sem þau höfðu á hann. Hann lét síðan sjóða berin í vatni og gaf svo munkum sínum seyðið til þess að þeir ættu léttara með að halda sér vakandi á nóttunni, við bænaiðkanir sínar. EKKI MÓTSTÖÐULAUST „Qahwah“ þýðir á arabisku vín — og þetta nafn festist við drykkinn og hélzt við hann, jafn- vel effír að byrjað var að fram- leiða kaffi á svipaðan hátt og gert er í dag, ef til vill vegna þess, að menn fundu, að það hafði örvandi áhrif á þá, líkt og vín. Á 15. öldinni færðist kaffi- drykkja æ meir í vöxt í hinum arabiska heimi, og kaffiplantan breiddist út, óðfluga, en ekki varð samt sigurinn unninn mót- stöðulaust. Hinir guðhræddu dýrkendur Múhameðs tóku að velta fyrir sér þeirri spurningu, hvort spá- maður þeirra mundi hafa lagt blessun sína yfir kaffidrykkjurn- ar og kaffihúsin, með allri þeirra léttúð og heimskuhjaii, sem úti- lokaði alla umhugsun um alvar- leg og andleg mál. Svo bar það við, kvöld eitt, árið 1511, jpegar hinn guðhræddii og strangi'Kair Bey, landstjór- inn í Mekka, var á leið heim úr bænahúsinh, að hann rakst á hóp manna, sem sátu að kaffidrykkju og hugðust láta fyrirberast um nóttina þar, sem þeir voru niður- komnir, við kaffibollann. Þetta fékk honum slíkrar skapraunar, að hann rak þá alia á brott úr bænahúsinu. Daginn eftir kallaði hann saman fjölmennt ráð hinna merkustu manna í Mekka, sem taka áttu afstöðu til málsins. Flestir þeirra urðu á eitt sáttir 1) Sagan segir, að það hafi verið geitur abbesinská smala- drengsins Kaldi, sem fyrst uppgötvuðu eiginleika kaffisins. um, að kaffihúsunum skyldi lokað, „þessum syndarinnar hí- býlum, þar sem menn og konur koma saman til að leika á fiðlur, bjöllubumbur og önnur hljóð- færi, og svo aðrir, sem leika skák, lomber og önnur fjárhættuspil og iðka auk þess margt annað, sem stríðir á móti vorum helgu lögum — megi guð vernda oss gegn allri slíkri spillingu til þess dags, er vér eigum að mæta fyrir augliti hans.“ KAFFIÐ BANNAÐ Þessum heiðursmönnum fannst reyndar fullt hart að banna sjálft kaffið, en síðar komu fram nokkr ir oístækismenn, þar á meðal tveir persneskir læknar, Haki- mani-bræðurnir, sem komu því til leiðar, að algert bann var sett á kaffi. — Lítið stoðaði, þó að hinn voldugi Tyrkjahöfðingi af Aden léði kaffivinunum liðsinni sitt. Þetta var fyrsti þátturinn í „kaffiofsóknum" þeim, sem gengu yfir hinn múhameðska heim, á hinum afdrifaríkustu tímabilum trúarbragðasögunnar. En kaffið varð öllum ofstækis- mönnum yfirsterkara. í fyrstu var stofnað til leynilegra kaffi- húsa og síðar, er menn komust í skilning um, hve fánýtt og til- gangslaust bannið var, kom að því, að það var afnumið. KAFF'IIÚSIN I HRÓSA SIGRI 1 Nú varð kaffihúsið, eða kaffið, eins og það er oft nefnt, eitt af fjölsóttustu og jafnframt vinsæl- 2) Madame du Barry, frönsk greifufrú á 18. öld, drekkur morg- unkafíið sití, sem negraþerna hennar, Zamore, hefir fært henni. ustu stöðunum í hverri stórborg. í Tyrklandi var fyrsta kaffihús- ið stofnað árið 1554, í Feneyjum árið 1615, í Frakklandi árið 1644, í Englandi og Vin árið 1650 og í Norður-Ameríku árið 1652. Á einni öld höfðu kaffihúsin farið sigurför um allan heiminn, og jafnframt hafði auðvitað ræktun kaffijurtarinnar breiðst út til austurs og vesturs á jörðinni. Það voru Tyrkir, sem aðallega höfðu stuðlað að auknum vinsældum kaffisins — og það varð til þess, að margir guðhræddir kristnir menn litu á það sem syndarinn- ar drykk, sem leiddi þá, sem þess neyttu beina leið til hel- vítis. En páfinn sjálfur varð til þess að bjarga málinu við. — Nokkrir prestar sneru sér til Klemensar páfi VIII. og fóru þess á leit, að hann legði fullt bann við kaffidrykkju meðal kristinna manna. „Lofið mér að bragða það fyrst,“ sagði hinn kæni páfi — og, er hann hafði sopið kaffiboll- ann í botn hrópaði hann: „Nú, hvað er þetta, þessi satans drykk ! ur er svo fyrirtaks góður, að það væri hreinasta synd að láta villu 1 trúarmenn eina njóta hans. Við skulum heldur snúa á þann gamla með því að skíra hann og gera hann að sönnum kristileg- um drykk.“ KAFFIÐ BERST TIL NORÐURLANDA Kaffið virðist ekki hafa rutt sér til rúms á Norðurlöndum, fyrr en um aldamótin 1700, en árið 1746 hafði það samt sem áður, náð siíkri útbreiðslu í Sví- þjóð, að gefin var út konungleg tilskipun gegn „hinu skaðlega ó- hófi í kaffi- og tedrykkju“. — I Danmörku einnig náði kaffið vinsældum sínum fyrir starf- semi kaffihúsa, sem reist voru á dögum Lúðvíks Holbergs. En það sem einna mest áhrif hafði á kaffi drykkju og kaffihúsamenningu Dana voru hin frægu Schweizer- kökusöluhús, sem reist voru í Kaupmannahöfn í lok 18. aldar- innar. í fyrstunni var það súkkulaði, líkjörar, að ógleymdum hinum gómsætu kökum, sem mest eftir- spurnin var eftir í þessum glæsi- legu sölum, sem áttu sér enga líka í hinni miklu kóngsins borg. En smám saman ruddi kaffið sér til rúms, og þeir tóku upp ,,kafé“-nafnið. Schweizer- köku- eða kaffihúsin, voru í há- vegum höfð á meðal hins tign- asta fólks borgarinnar. — Það Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.