Morgunblaðið - 22.10.1952, Page 4
r
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. okt. 1952
296. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 08.15.
Síðdegisfla 5i kl. 20.35.
Na turlæknir er í læknaváróstof-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs Apó-
teki, sír.ii 1330.
□-
-□
r r-
Ut varp
• Veðr ið •
í g-ær var suðvestan átt um
allt land. 8 vindstig við suð-
vestur stxöndina, en hægviðri
í öðrum landshl-utum. — í
Reykjavík var hitinn 10 stig,
kl. 15.00, 10 stig á Akureyri,
8 stig í Bolungarvik, 6 stig á
Dalatanga. — Mestur hiti hér
á landi í gær, kl. 15.00, mæld
ist á Nautabúi í Skagafirði,
12 stig og minnstur hiti í
Möðrudal, 4 stig. í I.ondon
. var hitinn, 0 stig, 7 stig i Ilöfn
og 9 stig í París.
□-------------------□
LeikfáSagið sýnir balleft og éperu
• Brúðkaup •
S. 1. sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Gyða Stef-
ánsdóttir, stud. phil. og Sigurður
Ilelgason stud. oecon. — Heimili
ungu hjónanna er að Hávallagötu
44. Sömuleiðis voru gefin saman j kvöld sýnir Leikfélag Reykjavíkur bal
i hjónaband ungfrú Anny Wulf og jórunni Viðar og óperuna Miðilinn eft.
•
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. — 19.30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. —
20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan:
Breiðfiroingafélagið „Mannraun" eftir Sinclair Lewis;
í heldur skemmtisamkomu í Breið VII. (Ragnar Jóhannesson skóla-
firðingabúð í kvöld kl. 8.30. Kvar- stjóri). 21.00 Islenzk tónlist: Lög
tettinn Leikbræður syngja og spil- eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
uð verður félagsvist. , (plötur). 21.20 Vettvangur kvenna
! Ei-indi: Eiga hjón að bera þyngri
Yfillýsing — Islenzka vikan skattabyrðar en einstaklingar? —
. 0, i i , »i . (frú Valborg Bentsdóttir). 21.45
i Stokkholmi .
Dans- og dægurlog: Fontame
Ut af þrálátum orðrómi um að Sisters gyngja (plötur). 22.00
,Islenzku vikunni“ í Stokkhólmi Fréttir og veðurfregnir. 22.10
lafi verið frestað i haust vegna „Désj^ saga eftir Annemarie
bess að stjórn Norræna félagsms Seijnko (Ragnheiður Hafstein).
íér hafi gert lcrofur um að konung _ IX_ 22.35 Dagskrárlok.
ir Svía yrði viðstaddur fyrirhug-
vða leiksýningu í samban.Ii við Erlendar úfvarpsstöðvar:
/íkuna, þa lýsir stjorn felagsms
bví yfir að þetta er með öllu til-
'iæfulaust.
M. a.: kl. 16.05 Síðdegishlióm-
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
t m., 48.50. 31.22, 19 78
Alþingi í dag
Lárus Helgason, stud. med. Heim-
ili þeirra verður að Vífilsstöðum.
Brúðgumainir eru bræður.
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband hjá bórgardómara,
ungfrú Anna Sigurðardóttir frá
Eskifirði og Björn Óiafsson, loft-
skeytamaður.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Sig. Ó. Lárussyni, 1 Sanle:na5 j>illg. _ j Norður-
Stykkish., ungfrú Dorte Oddsdótt- landar4ð> þáitill. Fyrri umr. _ 2.
ii', Vestmannaeyjum og Bragi Smáibúðarhús> þ4tin. Ein umr. —
Straumf jörð, kennari, \ estm.eyj. g Samskipti varnarliðsmanna og
j íslendinga, þátill. Ein umr. — 4.
• Innflutningsleyfi fyrir fólksbifreið
I um, þátill. Ein umr. — 5. ÚtvaiTis
rekstur á Keflavíkurflugvelli,
sína ungfrú Ingibjörg Eiríksdótt- þáltill. Ein umr. -6. Enduiskoð-
ir, prests i Bjarnarnesi og séra un orlofslaga, þáltill. Fyrri umi.
Björn Jónsson, sóknarprestur í — 7. Bátaútvegsgjaideyrir, þáltill.
Keflavík. I Ein umr- — 8' VeKagerð ur stein'
S. 1. sunnudag opinberuðu trúlof steypu, þáltill. Fyrri umi. 9.
un sina ungfrú Þórgunnur Þor- Jarðboranir, þáltill. Ein umr.
grímsdóttir, Laugaveg 28D og 10- Síldarleit, þáltill. F yi i i umr-
Guðmundur Óskarsson bifvélavirki - H- Smábátalán o. fh, þaltill.
Drafnarstig 3, Reykjavik. | Ein umr. 12. Jarðhiti, þáltill.
Nýlega hafa opinberað trúlofun Fyrri umr. 13. Bann við feiðum
sína ungfrú Unnur Júlíusdóttir, hei-manna, þáltili. Hvemig íæða
Voðmúlastöðum og Sigurður Sig- skuli. 14. Iðnaðarframleiðsla,
urðsson, bifvélavirkjanemi, Sel- þáltill. Fyrri umr.
fossi. —
|ltinn Ólaf
\ Gian-Car
I«- ' !71íocrí Afíi
Liljurós eftir
Carlo Menotti í
fjórða sir.n. Á myndinni sjást Guðmunda- Elíasdóttir í hlutverki
miðiisins, Þuríöur Pálsdóttir í hlutverki lioniku dóttur hennar
og mállausi Zigeuna-drengurinn Toby, sem er leikinn af Steindóri
Hjörieifssyni.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
w
Skipafréttir
Laugardaginn 18. þ.m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ásta
Svanlaug Magnúsdóttir, Mjóuhlíð EimskipaféiaJt l..f.:
8 og Kristján Grétar Marteinsson, j Brúarfoss kom til Kristiansand
Laugarnesvegi 85.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
s'na ungfrú Helga Ágústsdóttir,
Víðimel 19 og Björn Gunnlaugs-
son, Hólavallaveg 5.
Síðastliðinn iaugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ásta
P,iarnadóttir, Bjarnarstíg 10 og
Guðmundur Þorsteinsson, stúdent
frá Steinnesi, Ilúnavatnssýslu.
• Afmæli •
50 ára verður í dag frú Guðríð-
ur Eiríksdóttir, Herjólfsgötu 16,
Hafnarfii ði.
Ný, amerísk
KÁPA
nr. 12 til sölu, Ásvallagötu
60, kjallara eftir kl. 3.
16. þ.m. frá Ceuta. Dettifoss kom
til London 18. þ.m., fer þaðan
væntanlega 24. þ.m. til Hamborg-
ar, Antwerpen, Rotterdam og
Hull. Goðafoss kom til Reykjavík-
ur 17. þ.m. frá Nev/ York. Gull-
foss fór frá Leith 20. þ.m. til Rvík
ur. Lagarfoss fór frá Hull 20. þ.
m. til Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá
Iíemi. Selfoss fór frá Hafnarfirði
20. þ.m. til Gautaborgar, Álaborg-
ar og Bergen. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 15. þ.m. til New York.
Ríkisskip:
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er á Austf.jörðum
á suðurleið. Skjaldbreið var vænt-
anleg til Reykjavíkur seint í gær-
kveldi að vestan og norðan. Þyrill
var væntanlegur til Hvalfiarðar
um miðnætti í nótt. Skaftfeliingur
fór frá Reykjavík síðdegis i gær
til Vestmannaeyja.
Reykjavík, 21. okt. 1952. ’
Stjcrn Norræna félagsins.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Vegna óviðráðanlegra ástæðna
/erður fundi félagsins í Oddfeliow
frestað þangað til á föstudagskv.
FRAMLGG
til handritasafns til-
kyfllnist eða sendist til
fjársöfnunarnefndar
Handritasafnsbygging-
ar, Háskólanum. Sími
Silíurbrúðkaup 5959. Opið 1—7.
1 dag eiga silfurbrúðkaup Jór-
unn Ólafsdóttir og Jón Pétursson, t Málfundafélagið Óðinn
sjómaður, Kleppsveg 106.
• Flugferðir •
Flugfélag Islands h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Siglufjarðar, ísa-
fjarðar, Hólmavíkur og Hellis-!
sands. — Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Sauðárkróks, Blönduóss,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur frá Prest-
vík og Kaupmannahöfn kl. 18.30 í
dag. —
Hvítabandið
Munið námskeið Hvítabandsins,
í hjúkrun í heimahúsum og hjálp
í viðlögum. Upplýsingar í sima
7577, 1609 og 6360.
Esperantistar í Rvík
Munið fundinn í Edduhúsinu í
kvöld kl. 9. —
leikar. 16.40 Finnsk þióðlög. 18.35
Útvarpshljómsveitin leikur þióð-
lög frá ýmsum löndum. 19.35 Ein-
leikur á píanó. 21.30 Fílharmón-
ískir hljómleikar.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
M. a.: kl. 16.40 Síðdegishljóm-
leikar. 17.35 Upplestur, saga eftir
Jens Lund Andersen. 19.30 Paui
Reumert les upp sögu eftir Hjalm-
ar Bergman. 20.15 Sinfónískir
hljómleikar. 21.35 Létt tónlist.
Svíþiöð: — Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m.
M. a.: kl. 16.50 Síðdegishljóm-
leikar. 18.30 Gömul danslög. 19.15
Einleikur á básúnu. 20.00 Útvarp
Stjórn Óðins hefur ákveðið að fi'á 50 ára afmæli Konsertforen-
gefa félagsmönnum kost á að sjá ingen í Stokkhólm. 21.40 Djass-
haustrevýuna í Sjálfstæðishúsinu, þáttur. —
næstkomandi laugardagskvöld, 25. | England: — Bylgjulengdir 25
þ.m., kl. 8,30 síðdegis stundvíslega m-> 40.31.
Þeir félagar, sem hugsa sér aðj M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar-
nota þetta tækifæri, eru beðnir að greinum blaðanna. 13.15 BBC
hafa samband við skrifstofu fé- Midland High Orchestra leikur.
lagsins í Sjálfstæðishúsinu n. k. j 15.15 Einleikur á píanó. 15.30
fimmtudags- og föstudagskvöld kl.
8—10 síðd. — Sími 7104.
Sólheimadrengurinn
Áheit frá ekkju krónur 100.00.
Ólafur Jóhannesson
G. K. krónur 30.00. —
BBC Singers, undir stjórn Leslie
Woodgate. 16.30 Geraldo og Hljóm
sveit leika nýjustu lögin. 18.30
„The struggle for Eurone“, er-
indi, Chester Wilmot. 19.30 Djass-
þáttur. 21.05 Tónskáld vikunnar,
Puccini. 22.15 Óskalög hlnstenda,
létt lög. 22.45 Iþróttafréttir.
-ö
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
í
TIL LEIGU
2 herbergi og eidhús á hita-
veitusvæði. Leigist til 14.
maí n.k. Tilboð, sem greini
stærð fjölskyldu og lág-
marksleigu, leggist inn fyr-
ir fimmtud»gskv^;merkt;
„Hitaveita — 955“.
♦
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBLAÐWU
Skipadeíld S«S:
j lívassafell fór frá Keflavík 18.
í þ. m., áleiðis tii Stokkhólms. Arn-
arfell lestar saltfisk fyrir Aust-
fjörðum. Jökulfell er í Reykjavík.
Eimskipnfélap: Rvíkiir h.f.:
M.s. Katla er á leið til Ítalíu
. með saltfisk.
I
HúsiBsjvíraíélag Kvfþ,r.r
I Muriið fyrsta fund féiagsins í
’ j HoijgartúnÁ 7 í kvöld kl. 8.30. 'tíinn
- l'VinsbeÍi leikari Kárl ■Giiðn?,undssðií
A, skemmtir. — Konur mega taka
v® með'CÍr gccti.
TlUh rnatywiÁafJhiLo
Z rVUtaf
— Það var svei mér heppilegt
að viö skyldum vega svona né-
kvæznlcga þaS sama.
:k
Eins og kunnugt er þá voru
vegalengdir á Vestfjörðum eitt
sinn mældar í „skrápskóm" eða
„roðskóm“, eftir því hve mörgum
ksóm var slitið við að ganga á-
kvcðna vegalsngd. En i Kína
reikna menn veðrið í frökkum,,
eftir því hvað menn þurfa að
klæoa sig mikið. A sumrin er vana
lega „eins frakka veður“, e.n á vetj
urna getur oi'ðið allt að „10 frakka
veður“.
kvölds, ég þarf að matreiða sjálf?
— Það er alveg sama, svaraði
iginmaðurinn, — bara ef það verð
ur ekki bauti og rúsínugrautur,
því það eru uppáhaldsréttirnir
mínir. —
k
Dóra litla var í heimsókn með
mömmu sinni hjá ömr.iu, og þegar
var farið að undirbúa' kaffiborðið,
sagði móðirin:
— Komdu með mér upp á loft,
Dóra mín, til þess að þvo þér um
hendurnar.
— Nei, sagði Dóra: — Mér dett
ur það ekki í hug.
— Og þú bara kemur, sagði
móðirin, — þú átt að hlýða móð-
ur þinni.
Þá kallaði amman: — Dóra litia
getur þvegið sér um hendurnar
hérna frammi í eldhúsi.
— Nei, sagði móðirin, hún á að
fara upp á loft til þess.
— Já, en mamma, sagði Dóra,
— hvers vegna hlýðirðu ekki móð-
ur þinni?
k
— Það tekur þrjá ættiiði að
skapa heiðursmann.
— Jaija, þá hafa barnabörn þín
einhverja von.
Það var á fjölleikasýningu og
maður nokkur sýndi listir sínar á
sviðinu, en hann hermdi eftir alls
lcyns dýrum og var mjög leikinn.
Ástfanginn maður sendi éitt Áhorfendurnir voru alveg undr-
sinn :á|tmey sinni gjöf, sem var andi. Að lokum sagði listamaður-
rVárillíti|'!‘< Hann skrifaði með: — inn við áhorfendurna:
„Ég vona að ég fái megnið af hon- — Sá, sem getur nefnt eitthvert
um"af(,uT. . . dýr, sem ég get ekki hermt eftir,
tV | fær 1000 krónur.
— Elskan mín, veinaði nýgifta ! — Sardína í olíu, kallaði þá ein
fruin: :— hvað á ég að hafa til hvér máður aftarlega úr Sálrium.