Morgunblaðið - 22.10.1952, Page 5

Morgunblaðið - 22.10.1952, Page 5
Miðvikudagur 22. okt. .1952 MORGUISBLAÐIÐ 5 í FRÉTTATILKYNNINGU frá Háskóla íslands, er blaðinu barst í gær, er skýrt frá utanförum há- skóiakennara' á þessu ári, en 12 próíessorar hafa farið után. Hafa þeir setið ýmsar sérgreinaráð- stefnur,. flutt fyrirlestra og farið í kynnisferðir. ' Próf. Asmnndur Guðinundsson dvaldist 4 mánuði í Kaúpmanna- höfn við rannsóknir á söfnum að stói u rit ,,Ævi Jesú“, er mun koma út fyrir jól. Sótti hann einnig' kirkjufund i Lundi. Próf. Níels Dungai sótti 4. al- þjóðaþing sjúkdómafræðinga (Coníérence Internationale de la Societé Internationale de Patho- logie Geographique), er haldið var í Liége í Belgíu dagana 15.—1 18. júlí og flutti þar fyrirlestur 18. júlí, er hann nefndi: Some' Peculiarities in the Geographical Pathology of Iceland. Próf. Jón Steffensen sótti 4. al-' þjóð'amót mannfræðinga (Con-1 grés International des Sciences Anthhopologiques et Ethno-' logiques), er haldið var í Vínar-1 borg 1.—8. sept. Þetta mót var hið fjölmennasta sinnar tegund- ar, er haldið hefur verið, sóttu það um 900 menn frá 43 iöndum. ■Prcí. Jón Steffensen var fulltrúi Háskóla Islands og Vísindafélags íslendinga á mótinú og flutti þar erindi um rannsóknir sínar á litarefnum hársins. Próf. Jóhann Sær.iundsson sótti tvö lækr.aþing í London á þessu sumri, hið fyrra, cr var bing j Evrópulækna um hjartasjúkdóma fræði, dagana 9.—12. sept., og liið síðara, er var annað rJþjóðaþing um lyflæknisfræði, dagana 1 5.— lö. sept. Auk þcss kynnti hann sér magaspeglun (gastroscopia) og ákveðnar, rannsóknir hjarta- og æðasjúkdóma (hjarta-cathel- crisatio og angiocardiograpiiia) Próf. Júlíus Sigurjóusson sótti ársþing alþjóðaheilbrigðismála- stofnunai innar (World Health Organization) í Genf í maímán- uði og síðan, í október, fund nefndar til undirbúning nám skeiðs 'fyrir embættis’ækna á Noi ðurlöndum, . í Gautaborg. Námskeið þetta verður haldið á vegum alþióðgheilbrigðismála- Stofnunárinnar. Próf. Ölafur Björnsson sótti þing norrær.a hagfræðinga, er haldið var í Osló 20.—22. júní og var þar einn af fjórum fyrirfram ákveðnum gagnrýnendum erind- is danska prófessorsins Fjell Philip „Penge. og finanspolitikens anvendelighed i nu.tiden". Siðan ■dvrddist hann á norræna surnar- háskólanum, er haldinn var í Ustavset i Noregi 23: júl.í — 13. ág. og flutti þar fyrirlestur, er har.n nefndi ,,De ökoncmiskc og den margvis- legur sómi sýndur á sammenslutninger individuelle frihed.“ Pióf. Gylfi Þ. Gíslason dvaldist í boði Bandarikjastjórnar í Banda íikjunum i 3 mánuði (19. apríl — 18. júií) og heimsótti fjölmarga háskóla, var lengst við Harvard- háskólann- i Cambridge, Mass. Flutti hr.nn þar fyririestur við háskólann um ,*Lceland. Problems' of a srnail r.ation, — past and present1 og fiutíi sama fyrirlest- | ui inn við háskólann i Minr.eapolis og í San Franciseo á vegum California Ccmmonwealth Club,' deildarinnar um alþjóðamál. Við háskólann í Minneapolis flutti hann enníremur : yrínestur ývrir' stúdenta um efnahagsmálin á ís- landi. Próf. Alcxandcr Jóhannesson sótti 7. alþjóðamót máifræðinga, l er haldið var í London dagana lJ —6. sept. og íiutti þar fyrirlestur,1 er hann nefndi „Þriðja stigið í þróunarsögu mannlegs má!s.“ | Próf. Þorkell Jólvannesson sótti fund kennara í sögu við háskól- ana á Ncrðurlöndum, sern haid- inn var í Lundi 20. júní, þar ssm rætt var um nýja kennslubók í sösru Norðurlanda handa háskóla- stúdentum. Var ákveðið að semja slíka sögu og kjörin 5 rnanna.út- gáfuhefnd, einn fulltrúi frá hverju landi, Danmörku, Finn- landi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Próf. Sírr.on Jóh. Ágústsson sótti, ásamt þeim yfirlækni dr. Helga Tómassyni og dr. Brodda Jóhannessyni, norrænt mót um geðvernd barna, er haldið var í Noregi 19. apríl — 2. maí Var m.ót þetta haldið á vegum alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar í Gcnf, og tóku þeir allir þátt í störfum mótsins. Próf. Trausti Einarsson fór í lok september s.l. í fyrirlestra- ferð til Hollands í boði sambands hollenzkra stúdenta í jarðfrfeði og námuverkfræði og kennslu- málaiáðuneytis Hollands. Hann flutti erir.di i háskólunum í Uti echt, Delft, Leiden og Amster- dam og fyrir konunglega jarð- fi æðinga-, námuverkfræðinga- og' landfræðingaféiögin í Haag. Erindin fjölluðu ura eftirfarandi eí'ni: Yfirlit um eldsumbrot á ís- landi að fornu og nýju, Vatns- magn í hraunleðju, Orsakir sprenginga í síðasta Ileklugosi, Undirkæling í hraunleðju og' skyld fyrirbrigði. Jofnframt sýndi hann kvikmynd af Heklugosinu gerða af Steinþóri Sigurðssyni og Árna Stefánssyni. Friöardagur haidinn ’iátíðlegur WASHINGTON ■- Fyrsti aiþjóða friðardagurinn vorður haldinn hátiðlegur um allan hcim á dcgi Sameinuðu þjóðanna, hinn 24. okt. :i. Ic. heldur skemmtun í Brciðfirðingabuð á íöstudags- kvöldið 24. okt. kl. 8,30. — Ýmislagt vcrður íii skemnit- unar, m. a. RPUltNINGAÞÁTTUR. — Fjölmcnnið og takið með ykkur nýja félaga og gesti. Nánar í boðsbréfi. SIR WILLIAM A. CRAIGIE, hinn nafnkunni brezki vísinda- maður, varð 85 ára þ. 13. ágúst í sumar, ejns og lesendum Morg- unblaðsins er kunnugt. Fláskól- inn í Oxford minntist þcssa af- mælis með hátíðlegri athöfn 7. okt. s. 1. og voru honum við það tækifæri fluttar kveðjur og árn- aðaróskir frá ýmsum háskólum og visindastofnunum, m. a. frá Oxíord, háskólanum í Chicago, frísneska akademíinu; háskólan- unl í St. Andrews, Brezka rnál- lræðingafélaginu o. fl. Athöfn þessari stjórnaði hinn nafnkunni brezki bókmenntafræðingur, pró fessor Wrenri. Háskóli íslands sendi honurn einnig ávarp, er Eiríkur Benedikz, sendifulltrúi í London, afhenti honum við þetta tækifæri. Við þetta tækifæri var honum afhent skrá urn öll ritstörf hans, er samin hafði \erið vegna þessa tækifæris. Frá Háskóla íslands var honum afhent nokkur bóka- gjöf. Ennfremur var honum af- hent cintakið af hinu mikla rit- verki hans í þrem bindum, Sýn- isbók íslenzkra rímna, sem ný- lega er komið út. Ávarp háskólans hljóðar þann- ig: Sir WiIIiam A. Craigie, LL.D., D.Litt., PhD. p. p. Háskóli íslands sendir yður á 35. atmælisdegi yðar alúðar- fyllstu kveðjur og óskir um, að þér rnegið enn njóta góðrar heilsu og starfsgleði. íslendingar telja yður í hópi sinna beztu vina, og mun nafn yðar lengi geymast á íslandi. Vér minnumst bókmenntaafreka yð- ' ar, er þér haíið unniö á löngu iífsskeiði, orðabókarstarfa, fræði legra ritgerða, útgáfna og hvers kyns annarra ritstarfa, er ætíð mun skapa yður sess meðal helztu vísindamanna Breta. En Isiendingar munu þó einkum minnast áhu'ga yðar á íslenzk- j um fræðum og ekki sizt þeim I þætti, er varðar íslenzkar rím- ur. I Iilýhugur yðar í garð íslenzku j þjóðarinnar og íslenzkrar menn- | ingar er öllum iandsiýð löngu I kunnui'. Fyrir allt þetta viljum vér á j þessum merku tímamótum ! flytja yður einlægar þakkir vorar. Reykjavík, 13. ágúst 1952. Kektor. Háskólanum hefur borizt eft- irfarandi þakkarbréf frá Sir William: Til rektors, háskólaráðs, pró- fessora og kennara Háskóla ís- j lands. At' hrærðum huga yfir þeim : mikla heiðri, sem mér hefur ver- , ið sýndur, flyt ég yður mínar al- j'úðarfyllstu þakkir fyrir þær j heillaóskir og góðu kveðjur, er j mér voru sendar á 85 ára afmæli j minu. Eru þessar hlýju óskir j meðal hins kærasta, sem mér hlotnaoist frá háskólum og vís- ! indafélögum, ekki r.ðeins vegna j þeirra fögru gjafa, sem þeim ■( fyigdu, neldur végria þess, með I hvílíkri hlýju og vináttu þær ] voru fram bornar.1 Læjur því að j líkum, ag ég sé ckki laus við þá tilíinningu, að allur sá áhugi sem ég hcf á undaniörnum ár- um haft á ísiandi, íslenzku þjóð- inni og íslenzkum bókmenntum, Framhald á bl;- 8 Til leigu frg...JL jiQy. 2—3 hci bergi og eldhúsaðgang'ur við Hafnarfjarðarveg. Til- boð mcrkt: „Gott fólk — 959“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. óskast í sveit. Má haía- nicð sér barn. Upplýsingar í sírna GS71. 99i4y£idilækiífc Til sölu amerískt 'olíukyndi- taki, ódýrt. Uj.pi. í síir.a 0859 eftir kl. 7. 3’ gramm ITeTS Til sölu er útvarpsfónn — „Danskur“, með Markoni- tæki. Uppl. í sír.ia 81140 eft- ir kl. G. — * hci/bergi 03 'öíilhijs ó&kast til leigu. Tiiboð sendist Mbl. fyrir mánUdag, merkt: — „500 — 953“. Ensli. og pólsk SIRS á kr. 8.00 meterinn. Verzhinin UNNUII Grettisgötu G4. 120 nála til siilu. Sími 80732. Höfum kaupendur að íbúotm á hitaveitusvæð- inu eða í Hf.gahverfinu. 1 sog íhúðasaían Hafnarstræti 8. Sími 4620. f'ires foite Bifreiðavörur í miklu úr.vali: Iíenzínbarl.ar Cilabón Ik-enisiiborðar [ elgulyklar Gúmniílíni Hosukleminur • n.iMiv ■ " Hraðíiiuælissnúrui- Hriiigjaklemniur Ljó-kastarar Lol'lmælar Luglir Móttur Olíuhreinsarar Pakkningslim Pedalagúininí Piatinuþjalir l’ijströrsemlar Rafgeymar Kafkcrti — — KúSuhreinsa rar Skrúfjárn ~ Speglar Stjörn ulvklaselt Sælaáklæði Topplyhlasetí Utvarpsstanfiir Ventlalyftijárn Vcnllatangir Viftureimar Vindlakv eikjarar Laugaveg ÍCC. Itl.ZT AO AliCLXSA l MORGUMILAOIMJ GUÐLAUGUK EINAKSSON Fasteignasala — Lögfræðistörf. Laugaveg 24. Símar 7711, 6573. l’iðtalstími kl. 5.30—7. lldýrar elreiig|abu\sir AluIIarefni. — Verð frá kr 105.00. IAUGAVEG 55 • SIMI 4683 Erf isigiar Sigtryggs Óiafssmias* fæddur á Akureyri um 1895. Stórt dánarbú. S. Lipson, 9 Park St., Boston, Mass. I) 'OKaiT ikið úrvas hóka fyrir iiáifvirði og þadan af mmni SLílið hm9. gineðars: úr rtógtn ©r að ve2ja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.