Morgunblaðið - 22.10.1952, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.10.1952, Qupperneq 12
Murúili! í dag; Allhvass austan Dálítil rigning. ígríS er afturföt. Sjá bls. 241. tbl. — Miðvikudagur 22. október 1&52. IbáSiílláSÍl stéi ! björtu háli OrSsendingín bráð- línniim ’fcíja íæ® á rᮑ ^ herraiund! sfjórn- Siéfbruni Braflholii i Biskifslungum ÍBÚÐARHÚS bóndans í Brattholtí í Biskupstungum eyðilagðist í eldsvoða í gærdag, ásamt hlöðu, og einnig munu einhverjar skernmdir hafa orðið á fjósi. Engu tókst að bjarga úr íbúðarhúsinu, og er tjón bóndans, Einars Guðmundssonar, mjög mikið. lílaárekslrar évenju iíöir. VORU I FJOSI Um eldsupptök veit enginn. — Einar bóndi var við mjaltir í fjósi, ásamt háaldraðri fóstru sinni, Sigríði Tómasdóttur og dreng, sem hjá þeim er. Klukkan mun hafa verið a'ð ganga 10 er þau höfðu lokið gegningum og ætluðu inn í bæ- inn. Er þau komu út úr fjósinu sáu þau, að íbúðarhúsið stóð í björtu báli. ENGU BJARGAÐ Svo magnaður var eldurirm þá orðinn í húsinu, að ekki var við- lit að ætla sér þangað inn til að aðstoðaði lögregluna. Lögreglan önnum kðfín í iyrrinóit KALLA varð út vinnuflokk frá bænum í fyrrinótt meðan óveðr- ið gekk hér yfir bæinn. Lögreglumenn voru önnum kafnir við ýmiss konar aðstoðar- störf við fólk; allvíða losnuðu þakplötur af húsum, rafmagns- línur slitnuðu og gluggar brotn- uðu. — Hvergi var þó um mikið tjón að ræða. Vinnuflokkurinn í BREZKA stórbÍEð'ð Times I skýrði frá því í ritstjórnargrein já mánudaginn, að biezká stjórn- | in muní bráðlega taka til um- ræðu á ráðherrafimdi orðsend- ingu íslenzku ríkisstjórnarinnar. Blaðið segir að ekki muni mega vær.ta svars stjórnarinnar fyrr en eítir nokkurn iíma. Ségir blaðið orAsendingar þær, sern fram hafa faríð railli ríkis- stjórna Bretlands og Lslands út af landhelgismálíim haíi verið beiskyrtar og tæknílegar, þar sem þess gerðist þörf við tulkun málsins á afstöðu ríkisstjórnanna ál þess. Oveðrinu slotaði um klukkan þrjú um nóttina. Blcðin hafa skýrt írá því, aö bílaárekstrar hafi verið óvenju marg- ir npp á siðkastið. Orsök flestra þeirra hefur verið gáíeysi. Þrír árekstranna voru svo harðir, að bílarnir fóu á hliðina, án þesá Þó að slys yrði á ökuniö pum eða öðruni. — Þessi mynd er tekin af árekstri þeim er varð á gatnamótum Hofsvallagötu og /Egissíðvt fyrir ua það bil viku síðan. Ný kennslubók í sögu NorðurlanjJa Á FTJNDI háskólakennara í sögu við háskólana á Norðurlöndum, var ákveðið að semja nýja kennslubók í sögu Norðurlanda hand.a háskólastúdentum. — Var sérstök útgáfunefnd kjörin. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynningu frá Háskóla Islands, um utanfarir háskólakennara. MJOLKUREFTIRLIT RIKISINS vinnur nú að því að komið verði á mánaðarlegu eftirliti kúa um land allt — í stað árseftirlits — Skal eftirlitið fara fram hjá þeim mjólkurframleiðendum er selja beint til neytenda, þ. e. a. s. mjólk til neyzlu ógerilsneydd. Dýralæknar landsins munu annast eftirlit þetta. Verður kapp kostað að hafa fullkomið eftir- lit í kúabúum þeim er selja mjólk til sjúkrahúsa, barnaheimila, skóla og annarra stofnana, enn fremur til veitingahúsa og heim- ila. ungssjúkra- bjarga einhverju út af mnan- stokksmunum eða til að kalla á hjáíp gegnum símann. Brattholt er næst efsti bærinn í Eystri-Biskuþstungum, stendur skammt fyrír ofan Plvítárbtú, eigi langt fyrir neðan Gullfoss. Eólk á næstu bæjum sá skjótt, er mikinn reyk lagði upp í loftið. Brugðu nágrannar svo fljótt við sera verða mátti. /• ÍBÚÐARHÚSIÐ BRUNNIÐ Fregnir af því hvernig slökkvi- starfinu miðaði voru ekki alveg ljósar í gærkvöldi. En þá var vitað, að aðeins steinsteyptir veggir íbúðarhússins stóðu, en gólf í húsihu, sem var einlyft með risi og kjallara, voru úr timbri og skilrúm öll. -— Var allt þetta brunnið til ösku. HETIÐ STÓRSKEMMT EÐA EYÐILAGT Hlaða, sem var áföst við húsið, hafði einnig skemmzt mjög mik- ið, því að eldurinn var búinn að læsa sig í þak hennar skömmu eftir að íbúðarhúsið var alelda orðið. — Beindist slökkvistarfið að því að kæfa eldinn í hlöðunni og reyna að bjarga því af 500 til 600 hestburðum af heyi, sem ekki var eyðilagt orðið af vatni eða eldi. Heyrzt hafði, að eldurinn hefði vaidið skemmdum á fjósinu, en þar eð slökkvilið Selfoss og dug- legir sjálfboðaliðar gengu svo vel fram við slökkvistarfið, mun hafa tekizt að bjarga fjósinu frá eyðileggingu. Hvorki slökkviliðsmenn eð? sjálfboðaliðar frá næstu bæjum _______ voru komnir heim í gærkvöldi ; legt Alþýðusambandsþing. Kj °r“i um í héraðinu. Einnig var sam- um kl. 7. Tómas bóndi í Hellu- ' in var Sigríður Gísladóttir og tilj þykkt tillaga um að hraða lagn- ingu Austurvegar yfir Hellis- heiði og veita fé á fjárlögum næsta árs í því skyni. Þá var og rætt um sjúkrahús- mál Sunnlendinga og bent á, að ekki væri við það unandi lengur að ekkert sjúkrahús væri austan Hellisheiði á Suðurlandsundir- lendi. Samþykkt var tillaga um að skora á þingmenn og sýslunefnd- ir Rangárvallar-, Árness- og Vestur-Skaftafellssýslna að beita sér nú þegar fyrir undirbúningi að byggingu fjórðungssjúkrahúss. á!ykiamr iramhaldsaðalíimdar Sjálíslæðislélags Rangælnga HINN 12. þ. m. var framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Rang- æinga haldinn að Hellu Var hann fjölmennur og fór hið bezta fram. — Ingólfur Jónsson, alþm., flutti þar ýtarlega ræðu um stjórnmálaviðhórfið og héráðsmál. Tóku margir til máls á fundin- um óg voru umræður fjörugar og fóru vel fram. * RAFORKU- og SJÚKRAHÚSMÁL Samþykktar voru ýmsar til- lögur á fundinum, m.a. raforku- FELAG íslenzkra nuddkvenna má]> áskorun á þing og stjórn heíur kosið fulltrúa á væntan-1 um að hraða raforkuframkvæmd Nuddkonur kiósa dal hafði farið síðdegis í gær að Brattholti ,og sótt Sigríði Tómas- dóttur, en hún mun vera um átt- rætt. vara Ingunn Thorsteinsen. Kosningum innan félaga hér í Reykjavík til væntanlegs þings mun þar með vera lokið. Maður varð áti í fyrrinótt snður í Vatnsmýri UNGUR maður héðan úr bæn- um varð úti í fyrrinótt suður í Vatnsmýrinni. Lík hans fannst í gærdag í mýrinni um það bil miðja vegu milli Tivolí og Há- skólahverfisins. Við athugun kom í ljós, að hér var um að ræða lík Halldórs Oddssonar fulltrúa borgarlæknis, til heimilis að Smyrilsvegi 29 á Grimsstaðarholti. Það er síðast vitað um ferðir Halldórs .heitins, að um miðnætti í fyrrínótt skyldi með honum og félaga hans suður við Tivolí og mun Halldór þá hafa ætlað að fara heim. Mun hann hafa ætlað að stytta sér leið upp á Grims- staðaholt með því að skáskera Vatnsmýrina. Um þetta leyti var aftaka veð- ur, en óupplýst mál er hvað orð- ið hafi Halldóri svo sviplega að grandi. Halldór var aðeins um þrítugt og lætur hann eftir sig konu og ung börn. KOSNINGAR til Stúdertaráðs Háskóla íslands fara fram langar- daginn 1. nóv. n.k. VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur ákveðið hvernig framboðslisti félagsins skuli vera skipaður í ár og fer hami hér á eftir. Stúdentaráð fjalíar um öll hagsmunamál háskólastúdenta og er til þess kosið póliíískum kosningum. Vaka á nú meirihluía fulltrúanna, fimm fulltrúa af rán, og vann glæsi« Itgan sigur í kosningunum í fyrrahaust. Framboðslistar verða að vera komnir fram fyrir liádegi 25. þ. m, Á l'ramboðslista Vöku eru þessir stúdentar: ^ 1. Bragi Sigurðsson, stud. jur. 2. Frosti Sigurjónsson, stud. med. J 3. Bogi Ingimarsson, stud. jur. 4. Emil Als, stud. med. 5. Matthías Jóhannesseh, stud. mag. | 6. Eyjólfur K. Jónsson, stud. jur. 7. Sigurður Helgason, j stud. oecon. 8. Stefán Stefánsson, stud. polyt. 9. Már Egiisson, stud. med. 10. Ásgeir Sigurðsson, stud. jur, 11. Stefanía Sveinbjörnsdóttir, stud. phiL 12. Sigurður Richardsson, > stud. jur. 13. Guðmundur Sveinn Jónsson, stud. polyt. 14. Haukur Jónasson, stud. med, 15. Baldvin Tryggvason, stud. jur. i 16. Páll Þór Kristinsson, í stud. oecon. 17. Magnús Óiafsson, stud. med. 13. Höskuldur Ólafsson, stud. jur. i 12—14 ÞÚSUND ÍBÚAU I þessum þremur sýslum munu vera 12—14 þús. íbúar. Er það augljóst mál að ástandið í sjúkra- húsmálum Sunnlendinga er með öllu óþolandi. Mikill áhugi kom einnig fram á fundinum fyrir að efla áhrif Sjálfstæðisflokksins, bæði í hér- aðinu og þjóðfélaginu yfirleitt. RIKISSTJÓRNIN hefur nýlega skipað Pétur Thorsteinsson, deild arstjóra í viðskiptadeild utanrík- isráðuneytisins, formann milli- bankanefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru Helgi Eiríksson frá Útvegsbankanum og Svanbjörn Frímannsson frá Landsbankanum. Finnur heitinn Jónsson, al- þingismaður, var áður formaður millibankanefndar. Pétur Thorsteinsson nýtur hins mesta trausts og álits hjá öllum er þekkja til starfa hans. Er því óhætt að fullyrða að skipun hans í þetta ný.ia starf muni alrhcnnt mælast vel fyrir. FUNDIR Iðnþingsins hófust a3 nýju kl. 10 f. h. í gær í Baðstofu iðnaðarmanna. Kosnar voru fasta nefndir þingsins og málum vísaS ul nefnda. Síðan hófust umræður um skýrslu stjórnar Landssambanda Iðnaðarmanna fyrir ríðasta starfsár, en þeim varð eigi loki.'S er fundi lauk laust fyrir hádegi, Á hjóli í 17 klst. T/UNDÚNUM — 32 ára gömul kona frá Coventry hjólaði nýlega frá „Lands End“ til Lundúna á 17 klst. og 13 mín. Ba:tti hún fyrra rrteíið um hálfa r.ðra klukku stund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.