Morgunblaðið - 29.10.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 29.10.1952, Síða 9
Miðvikudagur 29. okt. 1952 MORGVNBLADiD 9 BÆR Á HÖFÐA STRÖND, 23. okt.,— Tíðarfar hefur verið upp á það bezta undanfarið, þar til í dag að hann skall á með hríð- arveðri á norðan og stórviðri. Kýr hafa verið látnar út fram til þessa og undanfarið hefur* verið mikið um framkvæmdir, bæði jarðvinnslu og byggingar. Slátrun á Hofsósi er lokið fyrir nokkru. Féð reyndist sæmilega vænt, meðaldilkþungi varð um 15 kg. Fiskafii hefur verið sæmi- e • IMS Á AFIVIÆLI t- 1 nú síðustu daga, að hann virðist vera farinn &ð dofna. I — Björn. Eili- ©g hjúkrimarbdmilið Grund 30 ára STÆRSTA heimili landsins á 30 ára aimæli í dag. Þaó er elli- og hjúkrunarheimilið Gmnd hér í Reykjavík, sem i dag telur alls 300 v.stmenn. Eru kcmur í mjög miklum meirihluta 224, en karl- ar aðeins 76. Þegar Grund tók til starfa, fyrir 30 árum voru vist- menn 24. Fyrir nokkrum vikum var r.ý viðbótarbygging við G'rund tekin í notkun. Eru þar 27 manns í eins og tveggja manna herbergj- um. Þessi nýja deild er eingöngu ætluð því vistfólkí, sem daglega fótavist hefir. Ea nm 200 vist- manna eru að meíra eða minna leyti við rúmið. Undanfarin 18 ár hefir Gísli Sigurbjörnsson veitt heimilkiu forstöðu. Hefur hann verið mjög árvakur í starfi sínu. Honum hefur ekfci aðeins tekizt að gera þessa stofnun að s'tærsta heimiii landsins, beldur og að búa það að mörgum fullkomnum lækringcjíækjum, þannig að vist- mönnum E]liheimilisins mun vera hægt að veita f lesta þá sömu læknishjálp í heimilinu sjálfu og hægt er í sjúkrahúsL Eru tveir læknar starfandi þar, Sígurður K. Jónasson, sem er heimilislækn írinn og Alfreð Gíslason, en hann er heilsugæzlulæknir auk margra sérfræðinga. VISTLEGT OG GOTT IIEIMILI Það er vandasamt verk að stjórna og starfa á elli- og hjúkr- anarheimilum, því gamla fólkið gerir margar og misjafnlegar kröfur, en í samtölum er blaðið átti við vistmenn í gær í tiléfni af afinælinu, er ljóst að forváða- menn elliheimilisins hafa á und- anförnum árum í sívaxandi mæli skapað hinu aldurhnigna fólki vistlegt og gott heimili. í þessu efní npccfív p?s hocKÍR á það, að meðalaldur þeirra vistmanna og kvenna er létust á fyrra ári, var 79 ár og 5 mán. SAMTAL VIÐ ELZTA VISTMANNINN Guðmundur Jónsson, sem fyrir löngu var forstióri Baðhúss Reykjavíkur er meðal vistmanna á Grund. Hann er nú 96 ára. Hann á fjölda vina hér í bænum, sem heimsækja hann og rabba við hann um daginn og vegínn, en Guðmundur er nú blindur. Hon- um þykir gaman að ryfja upp gamlar endurminningar bæði norðan af Sauðárkróki, þar sem hann var á opnum flutningabát um aldamótin, og segja frá starfi sínu í Baðhúsinu, er hann rækti með slíkri kostgæfní og prýði, að þess munu fá dæmi. Hann vílaði það ekki fyrir sér, þegar menn fengu sér jólabaðið, að vinna frá kl. 6 á morgnana til 2 á nóttinni, til þess að sem flestir bæjarbúar gætu skolað af sér fyrir mestu hátíð ársins. Hann sagði við tíð- indamann Mbl. að Elliheimilið Grund væri þörf og góð stofnun og þar liði öllum vel, a. m. k. líkamlega. Hann kvaðst ekki eiga heitari ósk Grund til handa á þessum afmælisdegi, en að heim- ilinu mætti allt ganea til blessun- ar í nútíð og framtíS. trrTT akklr upp VIÐ VINNU Borghiíciur Magnúsdóttir, sem dvaiið hefur lengst allra á Grund, kom þangað fyrir rúmum 20 ár- um. Hún er nú 85 ára. Hún býr í nýjustu álmu hússins, ein á her- bergi og unir hag sínum þar eink- ar vel. Situr yfirleitt við prjóna sína. — Þegar maður er kominn á þennan aldur og hefur heilsu t.n, Jettum við okkur upp með því Borghildur, sem dvaiið heí'ur lengst allra vistmanna, Gísli for- stjóri og aldursforseíi Grundar, Guömundur, fyrrum baðhúsvörður. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) að starfa milli þess sem við les- ■sm og heimsækjum kunningjana. Óg var syo lá.'.söm að fá herbergi hcr í þessari nýju deild, og mér er það ekkert launungarnál, að hvergi hef ég kunnað betur við mig á Grund en í þessu herbergi. Þær breytingar sem hér hafa oið- ið á, sagði Boighildur, siðan ég kom, hafa flest^r orðið til bóta, en ég tel að ekk,i sé heppilegt að hafa öllu meira fjölmenni undir einu og sama þaki, en nú er orð- ið. Ég tel mig hafa verið lánsama, nú á efri árum, að eiga slíkan samastað og Grund, sagði Borg- hildur að lokum. HALDA ÞARF ÁFRAM AÐ BYGGJA YFIR GAMLA FÓLKIÐ I í stuttu samtali er Mbl. átti við i forstjórann, Gísla Sigurbjörns- son, sagði hann, að þakka bæri ýmsum aðilum þann árangur. r.em ^ Grund hefði náð í starfi sínu á i liðnum 30 árum. Kæmi sér þá fyrst í hug stjórn heimilísins, sem |aldrei hefði latt sig til fram- kvæmda, ágætu samstarfi við starfsfólk heimilisins, velvilja bæjaryfirvaldanna og vaxandi skilningur þeirra manna er hafa með íjármál að gera. En rekstur elliheimila er starf, sem unnið er fyrir þjóðarheildina og óhjá- kvæmilegt er að halda áfram að skapa þeim góð skilyrði er lokið |hafa löngu dagsverki og á þeim j tímum er við nú lifum, þá er kyrr js’taða í þessu máli sama og aftur- för. Gísli Sigurbjörnsson kvað 'möguleika á, að auka enn v;.ð | elliheimilið með því að byggja álmu til vesturs úr aðalbygging- unni. Þá myndi elliheimilið geta rúmað 350 manns. Gísli forstjóri kvað það gleðj; sig, að vonir stæðu til þess að innan margra ára yrði hægt h taka dvalarheimili aldraðra sjó- manna í notkun. Ekki finndis: mér óeðlilegt, sagði hann, — ac það heimíli veitti öldruðum sjó mannsekkjum skjól. A elliheim- ilinu er 1 karlmaður á móti hverj um 3 konum. ELLIHEEUILI í SYEIT Elúheimili i sveit er og ."ruð synleg stofnun og því var það afi ég tók að nsér, að veita Elli- o: dvalarheirnili Árnesinga í Hvera- gerði forstöðu, en þar eru nú 1.’. vistmenn. Að lokum gat forstjórinn þess, að við elliheimiUð starfi nú 80 manns. Málfriður Jónsdóttir starf stúlka hefir stariað lengst eða um 19 ár. Mairáðskona heimihs- ins, Guðný Rósantsdóttir hefur starfað í rúm 18 ár. Yfirhjúkr- unarkonan Jakobína Magnúsdótt- ir hefur gegnt hinu vandasama starfi sinu nálægt 13 ár. Kvaðst Gísli Sigurbjörnsson vi'ja þakka þeim og öðru starfsfólki heimilis- ins fyrir vel unnin störf og gott r.amstarf. Nú eiga sa:ti í stjórn Gnmdar séra Sigurbjörn Á. Gíslason, Frí- rnann Olafsson, Hróbjartur Árna- son og Jón Gunnlaugsson. sogir rifhtfiwfisr,. er heimséffi sapsfeéi UM miðjan október kom ungur, dar.skur ritöhfundur hingað, Erik Aalbæk Jensen, að naíni, i þeim erindum að heimsækja sögustaði. Nýlega kom út eítir hann skáldsaga, sem heitir ..Dæmning- en“, er þótti sérlega góð bók og seldist mikið. Er það önnur bók hans. Hann er aðstoðarprestur á Norð-vestur-Sjálandi, en leggur auk þess stund á blaðamennsku. Fékk hann lítilsháttar ferðastyrk til þessarar farar. Erik Aalbæk Jcnsen. Kann heíur á undaníörnum ár- um haft mikinn áhuga fyri:- ís- lendingasögum og snda þsim,j sem þar er lýst. Þess vegna r.ot- ' aði hann ferðastj'rkin til að I koma hingað og fá tækiíæri til að j virða fyrir sér sögustaðina og um-! hverfi þeirra. Um tíma var hann j austur í Fljótshlíð og í Borgar- nesi var hann áður en hann fór. j En hann tók sér far til Danrr.srk- j ,ir með Gullfossi síðast. Aður en hann iagði ar stað r.éð- an átti fréttamaður f’ á Morgun- j rlaðinu tal við hann. Komst hann )á m.a. að orði á þessa leið: 3REYTT LÍFSYSDHGRF Meðal danskra rithöfunda - nikið meiri áhugi fyrir uppruná og eðli norrænnar menningar en t verið hefur á undaníörnum ára- j ugum. okkar, Martin A. Hansen, hefur horfið frá róttækum sósíalisma. Yfirleitt eru danskir rithöfund ar af ungu kynslóðinni mjög and- stæðir hinum forna og úrelta real isma, er átti upptök sín hjá Georg Brandes. Kenningar þess mikil- hæfa manns, er um skeið mótaði heila kynslóð danskra rithöfunda, eru nú taldar mjög úreltar og fráleitar. Ungir danskir rithöfundar leggja stund á trúmál, siðfræði og hugleiðingar um lífsvísindi á trú- arlegum grundvelli Þeir gera þá kröfu til sjálfs sín, að vera þátt- takendur í baráttunni fyrit frelsi og mannréttindum Vestur- Evrópu-þjóða. VAIHYRÁNID í TÉKKÓSLÓ- VAKÍU OPNADI AUGU OKKAR Þegar Tékkóslavar voru sviftir frelsi í febrúar 1948 gerðu Ðanir sér það ljóst, hver hætta vofir yfir álfu okkar, mannhelgi okkar og mannréttindum. Ungir menntaménn og andans menn með þjóð vorri bunclus'. j.á samtökum um að verr.úa þi v; .1- -ænu menningu, scm vlö \ iifað við á undaníört! V; :. í þeirri viðleitr.i tcljrru '.iö okk- ur það nauðsynlegt að kynnast því sem bezt og gera okkur senl gleggsta grein fyrir, hvernig menningu okkar er varið, hvaðan hún á rætur sínar að rekja og hver er kjarni þeirra lífsviðhorfa sem gert hafa menningu okkar varanlega og sterka. En til þess þurfum við að leita aftur í tímar.n m. a. til forr.bók- menntanna íslenzku. Það hefur verið mér óblandin ónæaia a3 koma hineað, saeði hinn darski rithöfundur, þótt ekki sé nema stutta stund. Ég skoða þesas heimsókn sem und>’’búning u^dir frekari kynni af Islandi og af beirri bióð sem ól og hefur várðveitt hin dýrmætu fornrit'og situr enn við þann ahdle^a brunn. norðanlends En á tímabili hefur. scm kur.n- íat er, ráðið mjög meðal danskra . ithcfunda og andans manna. rót-, æk, b’dtingakennd realistisk vinstri-stefna. Á siðasta áratug heíur þcíta breytzt að verulegu le-yti. Menn hafa orðið fráhverfari hugleið- ingum og hugarórum hinnar rót- tæku efnisnvggju, er vaðið heíur uppi meðal danskra mennta- manna. Er nærtækasta dæmið um breytt viðhorf, hvernig óhrifa- mesti og efnilegasti rithöfundur ROK var um Vestfirði og Norður- ! land í gær með snjókomu víða. . Frá Siglufirði berast þær íregnir j að stormur hafi verið í alla fyrri j nótt, en skollið hafi á með slyddu- 1 hríð um fótaferðatíma. Hélzt snjó j koman fram eftir degi, rok var I og stormur og hafrót við Siglu- nes. Siglufjarð*’:skarð er nú al- cíært. Brúarfoss var að afferma j timbur, til tunnuverksmiðjunnar á Siglufirði, en varð að fara frá bryggju vegna veðurs. í fjöU snjóaði mikið norðanlands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.