Morgunblaðið - 06.11.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. nóv. 1952 HITAVEITA í HL FYRIR rúmum tveim árum skrif- uðu þeir Haukur Eggertsson og Hjörtur Jónsson grein í Morgun- blaðið undir nafninu „Hitaveita í Hlíðarnap". Byggðist greinin að- allega á því, að mikinn hluta árs-i að nýta vatn Flitaveitunnar 35% ins rennur vatn Hiátveiturinar í betur en ella. Sá kostur tvöfalda stórum stil ónotað til sjávar, og kerfisins er þó mestur, að tæring að sjálfsagt væri að finna ein- { af völdum hveravatnsins er úti- hverja leið til að nota það í fyllri lokuð. mæli. Færíu þeir fuil rö^-fyrir í’á var bent .á, að áölutekjur því, að þetta vatn væri nægjan-’ Hitaveitunnar yrðu miklu meiri lega mikið 'til að'hita upp allt og hún þá um leið færari' úm að Hlíðarhverfið að minnsta kosti sinna hugsuðu hlutverki sínu, að Greinas’gerð frá framkvæBnda- nelii'd hifaveilumáSa þar hálft árið. Þá sýndu þeir og fram á, hve mikla olíu rriætti spara á þennan hátt, og nam gjaldeyris- sparnaður einn saman, miðað við nþverandi verð á olíu, um 1,5 millj. kr. á ári. Þannig mætti greiða allann erlendan kostnað við hitaveitulögn í Hlíðarhverfið með um. eins árs olíusþarnaði. Þegar þess er gætt, að á þennan hátt mátti stórlega lækka' hinn sjá öllum bæjarbúum fyrir ódýr- um hita. Að lokum var svo áskor- unin endurtekin. FRAMLAG HITAVEITUSTJÓRA S.l. haust var í'dagblöðum bæj- arins birtur útdráttur úr bréfi, sem hitaveitustjóri skrifaði bæjar ráði dags. 11. okt. 1951. Reynt var að fá afrit af bréfi þessu á í skrifstofu borgarstióra, on bað tilfinnanlega hitunarkostnað hús-1 gekk-alis ekki vel. Eftir mikið þóf anna, verður öllum ljóst, að hér var um mjög athyglisvért mál að ræða. ) Grein þessi vakti mikla- eftir- tekt og varð til þess, að nokkrir menn.úr hverfinu komu saman til fúndar að ræða þessi mál. Nefnd manna var kosin til að vinna að fékkst það loks afhent gegn lof orði um; að með það væri farið sem algjört trúnaðarrríál. Bréfið bar það líka fyllilega með sér, að heppilegast hefði ver- I ið fyrir hitaveitustjóra, að það ; hefði aldrei komist fyrir almenn- -ingssjónif. Það var aagsýnilega framgangi málsins og gekkst hún! gamig vegna ákveðinnar” kröfu fyrir almennri undirskriftasöfn-j borgaranna> um að verðmæti un meðal Hlíðarbúa, um að skora á bæjárráð Ög hitaveitustjóra, að hefjast sem fyrst handa í þessu nauðsynjamáli. Askorunin var fyrst og fremst fólgin í því, að hið ónotaða sumarvatn HitáVeit- unnar yrði hagnýtt fyrir íbúa Hlrðarhverfisins, að girt yrði fyr- ir óhófsevðslu vatnsins, að vatn- ið yrði tekið af stærstu bygging- um bæjarins kaldasta tíma árs- ins og, að athugaðir væru mögu- leikar á sameiginlegri kyndistöð fyrir heil bæjarhverfi. : 1 Allir húseigendui; í Hlíðunum, sem til náðist, aá týeim undan- skyldum, skrifuðu undir áskorun þessa, og fannst málið svo sjálf- sagt, að greiðrar úrlausnar mætti vænta. ,Að undirskriftasöfnun Jokinni gekk nefndin á fund borgarstjóra og hitaveitustjóra, flutti málið við þá og afhenti áskorunina. JJndirtektir voru góðar enda þótt bent væri á nokkra minniháttar annmarka. Virtist 'borgarstjóri hafa fullan vilja á að finna lausn á málinu, og lofaði, að néfndin skyldi fá að heyra frekar um þetta innan skamms. Þetta lof- orð var aldrei efnt. NÆSTI ÞÁTTUR í MÁLINU , Þrátt fyrir það, að ekkert heyrð ist frá forráðamönnum bæjarins í hitaveitumálinu, var það ekki látið falla niður með öllu. Voru nú athugaðir möguleikar á þvi, hvort hagfræðilega kæmi til mála að fá hita fyrir allt hverfið frá einni sameiginlegri kyndistöð, þann tíma ársins, sem vatn Hita- veitunnar væri ekki fyrir hendi. Fyrir forgöngu nefndarinnar og á kostnað Hlíðarbúa voru á síð- astliðnu hausti fengnir tveir af færustu verkfræðingum hérlend- is, þeir Gunnar Böðvarsson og Jóhannes Zoega, til að athuga þennan möguleika. Sömdu þeir ýtarlega álitsgerð um verkið og er niðurstaða hennar sú, að álit- legt sé að nota þessa hitunarað- ferð. Með kyndistöð er hægt að minnka hitunarkostnað húsanna um allt að 20%. Væri svo notað afgangsvatn Hitaveitunnar alltaf þegar það er fyrir hendi, gæti hitunarkostnaðurinn enn minnk- að mikið. ) Með bréfi dags. 9. jan. s.l. var borgarstjóra afhent álitsgerðin. í bréfinu var bent á margar stað- reýndir málinu til stuðnings. Þar voru dregnar fram allar athyglis- verðustu niðurstöður álitsgerðar- innar, s. s. gjaldeýrissparnaður-' inn, minnkatidi uphitunarkostn- aður húsanr.a og tvöfalt götu- kerfi, sem á allann hátt virðist Hitaveitunnar væri betur nýtt, og að- rekstur hennar væri íærðúr me.iya í snið athafna og hagsýni. Eftir langa upptalningu í bréf- inu um, hvað hefði'verið borað og borað og mælt undanfarin ár, án nokkurs teljandi árangurs, og iistí yfir það, hva’ð geymar. Hita-' veitunnar hefðu tæmst oft vet- urinn áður (89 sinnum) komu lauslegar áætlanir um kostnað í ýms hverfi bæjarins og hve tekj- urnar gætu orðið miklar í hverju þeirra, reiknað hprósentum! Eft- ir bréfinu að dæma gat ekki kom- ið til neinna mála að -þæ.ta vetrar notkun á vatn Hitaveitunnar og fullar upplýsingar voru þar um, að ekki var meira vatns að vænta fyrr en það yrði sótt upp í Hengil eða suður í Krýsuvík. Þrátt fyrir alla þessa annmarka endar hitaveitustjóri sitt langa bréf á þessum orðum; „Ég vildi anir til að leggja hitaveitu í Mela hverfi og Háskólahverfi næsta vor og að unníð yrði áfram að undirbúningi hitaveitu í Hlíðar- hverfið og Mjölnisholtið, svo að fullkomnar áætlanir og teikning- ar væru til af þeim hverfum, þeg- ar ástæður leyfa“. Hinar raunverulegu niðurstöð- ur eru þessar: Verði þessar til.lög- ur hitaveitustjórans framkvæmd- ar, rýrir það notagildi Hitaveit- unnar hjá þeim, sem nú hafa hana og útilokar möguleikann.fyr ir því, að hægt sé að ráðast í sum- arhitun stórra bæjarhverfa. Þá eru blekkingarnar svo augljósar í þeim áætlunum að.leggja síðar í Mjölnisholtið og Hlíðarhvérfið, því þá verður ekkert vatn orðið til og ekki einu sinni gerðar ráð- stafanir til að fyrirbyggja, áð heita vatnið sé látið renna að mestu fram hjá hálfstífluðum mið stöðvarofnunum í stórum hluta bæjarins, og nýtist því-.miklu verr. — En þess skal geta, að veturinn áður en bréfið er samið, tæmdust geymar hitaveitunnar sem svaraði annan hvern dag. Þetta er því allt risið á fram- tíðardraumum hitaveitustjórans færirtæki sínu og bæjarbúum til handa. Áfram skyldi heita vatnið fá að renna ónotað iil sjávar, nema þegar kaldast er, ci.crríhver hefði gaman af að reikna það út, hve margra millj. króna virði það gæti orðið, áður en við fengjum hitaveitustjóra með svolítilli at- hafnaþrá. Þetta bréf hitaveitustjóra er nú Frá vinstri til hægri: Turunen og Ranta (Finnland), Liljefors og Henneberg (Svíþjóð), Jón Leifs (fundarstjóri og forseti ráðsins), Riisager (Danmörk), Egge og Kjellsby (Noregur). Frá fundi Norrænu tónskúldurúðsins JÓN LEIFS, tónskáld, er nýkom- inn heim frá Stokkhólmi, þa‘r sem hann stjórnaði í fyrsta sinn fundi Norræna tónskáldaráðsins, sem forseti þess. Fara hér á eftir nokkrar upp- lýsingar um störf fundarins, sem hann lét blaðamönnum í té í gær. Gat hann fyrst hlutverks ráðsins, sem er að gæta bæði efnalegra og listrænna málefna tónskáldanna. Er það skipað af fulltrúum tón- skáldafélaga Norðurlandanna íimm. k _ | TÓNLISTARHATIÐ í REYKJAVÍK Mörg veigamikil mál voru af- greidd á fundinum. Fyrsta mál á dagskrá var hin væntanlega nor- ræna tónlistarhátíð í Reykjavík, sem haldin verður annað hvort um haustið 1954 eða í júnímánuði ekki lengur trúnaðarmál, þvi það sama ár, fyrir hátíðahöldin í.til- var síðar afhent nefndarntÖnnum {efni af tíu ára afmæli íslenzka af borgarstjóra án nokkurrar lýðveldísins. Munu þar verða beiðni um slikt. | flutt baeði eldri og nýrri norræn Á fundi, sem haldinn verður í verk. íslenzka Sinfóníuhljóm- Sjálfstæðishúsinu næstkomandi sveitin, undir stjórn Olavs Kiel- sunnudag, þar sem þessi mál lands, mun aðallega annast tón- verða rædd, verða gefnar fyllri upplýsingar um málið og nýjung- ar í því og rætt um framtíðar- möguleikana. Er því skorað á húsráðendur í Hlíðunum að mæta á fundinum til að láta vilja sinn leggjá til, að gerðar yrðu ráðstaf i í Ijósi. ínnlendu kertin standa hinum erlendu ekkert að baki en eru miklu ódýrari listarflutning á hátíðinni, en er- lendir þistamenn, einleikarar og einsöngvarar, munu einnig koma þar fram. Ríkisútvarpið og Þjóðleikhúsið hafa heitið fullum stuðningi sín- um í sambandi við hátíðina. ALÞJODA SAMVINNA TÓNSKÁLDA h Þá var rætt um alþjóða sam- vinnu tónskálda og var hinum nýkjörna forseta falið að safna fyrir næsta fund rækilegum skýrslum varðandi tónskáldafé- lög í öðrum löndum og að undir- búa samvinnu þeirra á milli. / Voru menn sammála um, að til greina kæmu aðeins félög eða fé- lagsheildir höfunda æðri tónlist- ar. Norræna íónskáldaráðið sam- þykkti, eftir tilmælum frá UNESCO, að gangast fyrir því, að í hverju Norðurlandanna fimm skyldu myndaðar nefndir til samvinnu við UNESCO um þessi mál, og fóru tveir fundarmanna, fulltrúar Noregs og Svíþjóðar, á fund UNESCO-ráðsins í Feneyj- um til að taka þátt í umræðum þar. Ingólfnr Árnason fram- kvæmdastjóri sextugur VERKSMIÐJAN Hreinn hefur nú um 30 ára skeið verið aðal- kertaverksmiðja landsins, fram- leiðir nú kerti, sem framleidd eru úr hinum sömu efnum og hin erlendu, en Hreins-kertin eru miklu ódýrari. Þegar nægar hrá- efnisbirgðir eru fyrirliggjandi, getur verksmiðjan auðveldlega annazt alla kertaframleiðsluna sem með þarf. Eiríkur Bech, framkvæmda- stjóri Hreins verksmiðjunnar, átti í gær stutt samtal við Mbl. um starfsemi verksmiðjunnar að undanförnu. SELDUST JAFNÓÐUM Hér á árunum, er miklum vandkvæðum var bundið að fá hráefni til kertaframleiðslunnar, urðum við jafnóðum og kertin voru framleidd, að setja þau á markaðinn. Okkur tókst þá aldr- ei að haga framleiðslunni þannig að við ættum kertabirgðir, sagði Eiríkur. ÞURFA AÐ HARÐNA Það er hins vegar alkunna, að með því aS geyma kertin, þá harðnar efnið í þeim og eykur mjög endingu- þeirra. Kerti af nokkurra mánaða aldri, getur logað í margar klukkustundir. JAFNGÓÐ ÞEIM ERLENDU Undanfarið hefur okkur tekizt að framleiða svo mikið að við eigum nú nokkrar birgðir, sem í DAG á Ingólfur Árnason fram- kvæmdastjóri á ísafirði sextugs- afmæli. Hann er fæddur á ísa- firði og voru foreldrar hans Árni Árnason verlcstjóri og verzlunar- maður og kona hans Hallaóra Ólafsdóttir. Ingólfur ólst upp hjá foreldr- um sínum á Isafirði og í Bolung- arvík þar sem þau dvöldu einnig um skeið. Lagði hann ungur stund á verzlunarstörf og var um hríð meðeigandi í verzlun og útgerð. Má heita að hann hafi stundað slík störf alla æfi, ýmist sem starfsmaður annarra eða á eigin spýtur. í nokkur ár var hann verzlunarstjóri verzlunar við teljum fyllilega sambærileg j. Edwald eftir fráfall hans. við hin erlendu, sem verið er að flytja inn fyrir dýrmætan gjald- eyri, sagði Eiríkur. Væri vafalít- ið hægt að ráðstafa honum á heppilegri hátt. Nú síðustu árin hefur hann verið framkvæmdastjóri hrað- frystihússins Norðurtangi h. f. ísafirði. Er hann einn af eig- 1 endum þess fyriríækis. f Ingólfur Árnason er kvæntur Ólöfu Jónasdóttur, sem ættuð er i frá Breiðafirði, ágætri og greindri | konu. Eiga þau saman 4 börn, 3 dætur og 1 son. Dæturnar eru: j Halldóra, sem gift er Kristjáni Eldjárn, þjóðminjaverði, Helga, sem er stúdent og vinnur nú í upplýsingaþjónustu Bandaríska sendiráðsins í Reykjavík og — irsGSti óvinur kcmmúnismans EASTON, Pennsylvanía, 4. nóv. — Eddie Rickenbacker, höfuðs- maður, ein mesta flughetja Banda ríkjanna í tveimur síðustu heims- styrjöldum, sagði í ræðu, pr hann Sigríður, bankamær. Árni sonur ég ekkert nema gott og ánægju greindur og fær maður og getur á varla reglusamavi og betri starfs mann. í öllu dagfari er hann hæglátur og dulur og kærir sig lítið um að blanda 'sér í annað en það, sem snertir starfssvið hans. Hann er tryggur í lund, áreiðanlegur svo að af ber og má í engu Vamm sitt vita. Þrátt fyr- ir dulúð sína er hann glaður og reifur í hópi vina og félaga. Ég hefi þekkt Ingólf Árnason og fjölskyldu hans síðan ág man eftir mér. Frá þeim kynnum man vera sjálfsagt og gerir mögulegt venjulegri stærð, sem náð hefur í háskqlanum. Öll eru börn þeirra Ólafar og flutti í dag, að Bandaríkin ættu að berjast gegn kommúnisman- um með lýðræðishugsjónina að leiðarljósi. Kvað hann kqmmún- is.taforsprakkana óttast mátt lýð- ræðishyggjunnar meira en öflug- ið ágæta menntun. an herstyrk. « Ingólfur Árnason er prýðilega þeirra hjóna nemur læknisfræði legt. Svo mun og öðrum fara er þekkja til hans og heimilis hans. Við kunningjar hans og vinir Ingólfs sérstaklega vel gefið og óskum honum allra heillá seX- myndarlegt fólk. Hafa þau hlot- tugum og biðjum hann vel að lifa. S. Bj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.