Morgunblaðið - 06.11.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1952, Blaðsíða 14
14 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. nóv. 1952- Fromhaldssagan 54 Gilbert hugsaði sig um augna- blik, kom svo og lagði handlegg- inn um axiir hennar. „Adelaide, því segir þú ekki fólkinu þínu að Henry sé dáinn og þú hafir gif2t aftur?“. „Vegna þess að ég hef ekki gifzt aftur“. Adelaide brosti. „Ég held að þú skiljir ekki, vinur minn, hvaða 'skilning kvenfólk leggur í giftinguna. Þær eru allar eins og' leynilögregluþjónar, mamma, Alice og frænkur mínar .. þær verða þar auðvitað allar, -. og þurfa að vita um allt í smá- atriðum . . hvenær ég hafi gifzt og hvernig og hvar. Ég mundi þurfa áð segja méira ósatt en ég væri manneskja til. Og svo vesal- ings Henry .. Gilbert, þér finnst ég vera hugleysingi, én sá tími .. yfirheyrslan og allt það .. rnér fin’nst það svo að ég má’ vart um það hugsa. Ég gæti ekki afborið að þær færu að spyrja mig út um það allt \ „Þú verður spurð hvoft eð er, elsku Adelaide". „Ekki svo mikið. Mamma spyr: Hvernig líð.ur eiginmannj, þínum, og ég .^vara: „Ágætlega og .svo verðuf ekki talað meira um það. Því finnst það rétt .af hormm að koma ekki. Ef tækifæri gefst, segi ég kannske allt -af détta. En ég held að það gefist ekki. Og ég held að ekkert þeirra skilji mig þótt ég segi þeim allt.“ Ádelaide hugsaði sig um. „Það er svo skrít- ið, Gilbert, að þegar ég hugsa’ um það, þá held ég að enginn mundi skilja það nema Henfy“.' Adelaidé fór í ‘sVárta kjólinn, sem hún’hafði keypt eftií’ andlát I-fenrys og lagði af stað tii Farrv- ham. Gilbert fylgdi henni á Waterloo-stöðina, eins og hans var von og vísa og lét hana upp í vagn á fyrsta farrými, sem ætlaður var aðéins kvenfólki, Hann beið á pallinum þangað til lestin rann af stað. Honum gat ekki dottið neitt í hug að segja og heldur ekki Adelaide, Þögnin varð þeim báðum vandræðaleg, bæði vissu að hinu var þungbært að skilja. Þetta var í fyrstá skipíi í þrjú ár sem þau skildu. Har.n sleppti ekki hönd hennar, fyrr en lestin var komin af stað. Hin konan í klefánum tók eftir því að Adelaide var í sorgarkigeð- Um og spurði full umhyggju hvort hún ætti að opna giugganB. „Nei, þakka yður fyrir“ sagði Adelaide, og lokaði augunum. Hún hugsaði með sér að ekki þyrfti annað en vagn á .fyrsta;far rými til að gera þær að jafningj- um. Ekki vissi korlán neift um það að Gilbert hafði veðsett frakk ann sinn á leiðinní til áð geta Sent hana fyrir eigin peninga á fyrsta farrými. Treff beið hennar á stöðinni í Farnham. Adelaide 'þóttist sjá það strax og hún kom auga á hann, að hann kveið því að hitta hana. Rödd hans var ekki vitund hlýleg þegar hann yrti á hana. Hún þóttist vita að hann hafði komið til að taka á móti henni, vegna þess að hann hafði verið til þess neyddur. Hann náði í vagn handa þeim og þegar þau voru sezt upp í hann, -sat 'hahn þegjanai við hlið hennar. Ade- Iaide virti hann fyrir sér í laumi. Hann var orðinn tuttugu og fjögurra ára en virtist yngri, En hann var aðlaðandi í útliti. „Jæja, Treff?“ % Hann leit á hanav Adelaide hugsaði með sér um leið. „Hann hefur ekki fyrirgefið mér. Hon- um þykir leitt að þurfa-að sjá mig aftur. En það er vegna þess að okkur kom aldrei sérlega vel saman, en ekki veit ég hvers vegr.a". Það var of seint núna að brúa bilið á milli þeirra, og henni þótti það leiðinlegt. „Þetta hlýtur að hafa verið rhikið áfall fyrir ykkur. En er ekki betra að þú segir mér, hvernig þetta vildi til. Þá get ég hiíft mömmu við því ‘. Treff leit aftur fram fyrir sig. „Hann var að vinna í garðinum .. þú veizt að hann var hjart- veikur. Hann mátti ekki reyna á sig. Honum þótti bara svo gaman að dunda í garðinum. Mamma fór út tii að sækja hann inn og hann ságðist ætla að ljúka við síðasta beðið. Hann var fölur þeg ar hann kom inn. Hann settist r.iður og áður en nokkur vissi af .. var hann hrokkinn upp af“. Adelaide þagði, Hún dró þá ályktun af síðustu setningunni, að Treff væri meira en lítið úr jafn- vægi. En hún vissi ekki hvað hún átti að segja við hann. Þau voru ókunnug hvort öðru. Hún gat ekki einu sinni íekið nægilega þátt í sorg hans, því henni fannst hún ekki syrgja föður sinn nóg sjálf, Hún hafði heldur aldrei þekkt hann að ráði. Eftir dálitla stund sagði Treff. „Og hvernig líður þér, Ade- laide?“ „Ágætlega, þakka þér fyrir.“ „Kemur . . kemur maðurinn þinn til að vera við jarðarför- , ina?“ „Nei“. Treff kinkaði kolli, eins og hann hefði líka búist við því. Svo minntist hann ekki frekar á mág sinn. Þegar Adelaide sá að tjöldin yoru dregin fyrir alla gluggana í' Platts End, varð henni hverft við. Þannig hafði hún ekki séð húsið fyrir hugskotssjónum sínum. Kauðeygð ókunnug stúlka opn- aði fyrir þeim. Enginn annar var í anddyrinu. Adelaide stóð við dyrnar og beið eftir því, eins og gestur, að sér væri boðið inn. j „Fylgið frú Lambert til her- bergis hennar", sagði Treff. Svo snéri hann sér að Adelaide. „Ég skal segja mömmu að þú sért kom in“. Adelaide gekk á eftir stúlk- unni upp á efri hæðina og inn í hornherbergið, sem henni hafði upphaflega verið ætlað. Útsýnið var fallegt eins og það hafði áð- ur verið. Og þarr.a var snyrti- borðið hennar, og íataskápurinn, Hún þekkti aftur gluggatjöldin, sem hún hafði sjálf saumað áður en þau fluttu frá Kensington. En nú voru þau ekki lengur ný. Henni fannst hún þekkja allt sem var þarna í kring um hana. Allt, nema andlit sjálfrar sín i spegl- inum. Adelaide tók af sér hattinn og skoðaði sig vandlega. Hún var föl yfirlitum, en ekki þreytuleg. fannst henni hún ekki vera mikið ellilegri útlits en hún hafði ver- ið þegar hún sá sig síðast í þess- um spegli fyrir sjö árum. „En það sést á mér, að ég er orðin reynd ari“, hugsaði hún með sjálfri sér. „En ég var víst aldrei beinlínis barnaleg útlits. Ég var líkari sjálfri mér núna en þá? .... og Gilbert segir að það sé eitthvað tiginmannlegt við mig“. Hún stóð enn fyrir framan spegilinn, þegar dyrnar opnuð- ust og Alice kom inn. „Addie. Mikið er garaan að sjá þig aftur“. Það skorti ekkert á einlæga gleði Alice við endur- fundina. Adelaide þóttist sjá hvernig»Alice reyndi að bæla nið- ur kæti sína, vegna hinna sorg- legu atburða og setti upp alvöru- svip. Alice var líka svartklædd og hún var rauðeygð eins og hún hefði grátið. „Ég er fegin að þú ert hérna“, sagði Adelaide einlæglega. „Treff sagði mér ekki frá því“. , „Auðvitað kom ég strax. Og mamma líka. Ó, Addie, betta or svo sorglegt. Ég finn svo mikið til með ykkur“. „Hvernig er mamma,“ „Hún er hughraust. Hugsaðu þér þvílíkt áfall, Addie. Við höf- um auðvitað vitað það í mörg ár að hann var hjartveikur. Treff fór strax og sótti lækninn og frú Howard var hjá Berthu frænku. Hún fór ekki fyrr en við mamma komum í morgun, þó að læknir- Hrói hötfur snýr aftur eftir John O. EricssoD 45. Hrói gaf fylgdarmönnum sínum ofurlitla bendingu. Þeir lyftu bogunum og drógu strengina eins langt upp og kostur var. Þrjár oddhvassar örvar voru tilbúnar að kljúfa loftið. Og Normandímennirnir vissu, að enginn þeirra myndi missa marks. Guy yppti öxlum. Bezt að láta strax undan. Bölvandi kast- aði hann sverðinu á borðið. Tygilhníf sinn lét hann fara sömu leið. Hrói bað einn af Normandímönnunum að ganga nær. — Heyrðu, hrafnsnefur, sagði hann. — Opnaðu hlemminn þarna og íleygðu þessum leikföngum í virkisskurðinn. En farðu ekki að gera neinar brellur með hnífnum, ef þú vilt ekki fara sömu leið. Normandímaðurinn hlýddi súr á svip og skvamp heyrðist undir opnum glugganum. — Eitt ráð, kæru vinir, áður en við förum hver sína leið, sagði Hrói. Reynið ekki að elta okkur yfir múrinn. Hver, sem fyrstur rekur fram trýnið fær að bera merki eftir það til dauðadags. — Og nú, piltar, er mál fyrir okkur að komast hurt úr! þessu greni, sagði hann og sneri sér að hinum þremur bog- i mönnum. Litli-Jón gengur aftastur og sér um, að ekki verði ráðizt aftan að okkur. Bróðir Tuck, Stutely og Hrói hlupu upp snúna stigann hver á eftir öðrum. Litli-Jón fór síðastur. Hann hafði alltaf augun á Normandímönnunum. Þeir iðuðu í skinninu af óþoiinmæði. — Hafið ykkur hæga, öskraði hann til þeirra. Standið kyrrir, ef þið viljið lífi halda. Hann beindi ör sinni að Guy. sem hafði stigið eitt skref fram, Riddarinn beit á vörina, en þorði ekki að hreyfa sig. BEST ON E GUMMlSTIGir Heildsölubirgðir: Friðrik Beríelsen & Co. h.f. Sími 6620 — Ilafnarhvoli. IERK löllil: ÆGILEG Ibúb óskast \ m Höfum verið beðnir að útvega 2ja herbergja íbúð fyrir : einn af starfsmönnum okkar. Þrennt fullorðið í heimili. jj Góð umgengni. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í skrif- ; stofunni M. 2—4 daglega. : Sjálfstacðisliúsið i Reykjavík ; Sími7100 E Höfum fengið \ Sænskar SMEKKLÁSSKRÁR „Assa“ - ■ Innihurðaskrár, hurðarhúna, hurðarlamir, bréflokur : MÁLNING & JÁRNVÖRUR Í Laugaveg .23 • HIJSGÖGN \ m Skrifborð — Vélritunarborð. Rókahiilnr margar teg. Z ■ Lágt verð — góðir greiðsluskilmálar. : m Húsgagnaverzlun : Guðmundar Guðmundssonar r ■ Laugaveg 166. Hnsmæðui! Hafið þér reynt Pearce Duffs, ; gerduft? : ■ Notkun þess krefst engra leið- j beininga, — ‘ ■ allt keraur af sjálfu sér. : ^Reynið og árangurinn verður Z augljós. ; Fæst í öllum verzlunum. ; Heildsölubirgðir: : Agnar Norðfjörð & Co. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.